Morgunblaðið - 20.01.2000, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 20.01.2000, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2000 53! - UMRÆÐAN Hófdrykkjualkóhólism- inn og kristnihátíð FÓLK talar um of- drykkjuna og afleiðing- ar hennar sem mikið vandamál og vill bæta þar úr þótt vitað sé að það takist misjafnlega. Hins vegar er hikað við að ráðast að rótinni sjálfri, hófdrykkjualkó- hólismanum, sem er hinn mikli bölvaldur, enda einn blóðugasti „ismi“ heims. Samt er hann dýrkaður sem guð væri af öfgafullum sannfæringarþunga boðbera sinna. Breiði vegurinn Sannleikurinn er sá að ofdrykkju- fólk kemur allt úr hópi þeirra sem veg hófdrykkjualkóhólismans ganga. Afleiðingar áfengisneyslu eins og margs konar ofbeldi, auð- gunarbrot, upplausn heimila, sjúk- dómar, önnur fíkniefnaneysla, slys og dauði fyrir aldur fram er allt á vegi hófdrykkjualkóhólismans. Þar þrífst líka best hvers konai- ómenn- ing, kúgun og mann- réttindabrot. Kristileg hátíð Hátíð til að minnast 1000 ára kristnitöku á að halda á Þingvöllum í sumar. Þótt flestum finnist að á þeirri hátíð eigi að þjóna einum herra, þá hvíslaði púk- inn á bitanum að rétt væri að hafa hóf- drykkjualkóhólismann með í för og beygja að minnsta kosti annað hnéð fyrir hon- um. En góðir menn komu í veg fyrir þann tvískinnung. Verum heil í huga Við sem viljum vera kristið fólk eigum að vera heil í huga. Við höld- um hátíð á Þingvöllum Guði til dýrð- ar og okkur til þroska. Og það ætt- um við að gera um land allt. Ekki komast allir til Þingvalla. Öldur ljós- vakans geta bætt þar um. Og hægt væri að koma saman til hátíðahalda Bindindi Einfalt er að setja sér það mark, segir Páll V. Danielsson, að engin áfengissala fari fram á landinu hátíðisdagana. á ýmsum stöðum. Þá er einfalt að setja sér það mark að engin áfengis- sala fari fram á landinu öllu hátíðis- dagana og leggja þannig áherslu á forvarnir í baráttunni gegn allri vímuefnaneyslu og hjálp til handa því fólki sem er í helgreipum fíknar- innar. Vímuefnaneyslan er stærsta vandamál þjóðarinnar. Til að bæta þar úr geta stjórnvöld og þá ekki síst sveitarstjórnir ráðið för. Höldum vímuefnalausa kristnihátíð um land- ið allt. Höfundur er viðskiptafræðingur. Páll V. Daníelsson r Handklæða- ofnar 76,5x60 12.002,- 120x60 15.314,- 181x60 22.784,- siA Ármúla 21, 533 2020. JÍj JAWSmiVMJ &jjj\ r --------------------------'N HOTEL FLÚÐIR I CE LANDAIR HOTEL5 „Góða nótt“ Hótel Flúöir býður þægilega gistingu ífallegu og rólegu umhveifi. Frábærkosturfyrireinstaklinga og hópa allan ársinshring. Upplýsingar og pantanir í síma 486 6630 Vertu gób við húsbóndann - einn dag á ári! Bóndadagurinn er ó föstudaginn. Þú finnur réttu gjöfina í Kringlunni. KriKq \€<K Þ R R 5 E M /w I fl R T R Ð S L It R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.