Morgunblaðið - 20.01.2000, Page 69

Morgunblaðið - 20.01.2000, Page 69
ÉlHfflllli MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2000 69 I DAG BRIDS Hmsjón Gnðmnndur Pnll Arnarson DÖNUM hefur gengið mjög vel í kvennafiokki á HM það sem af er, þrátt fyrir veikindi tveggja spilara liðsins. Hér er spil úr fyrsta hluta keppn- innar úr viðureign Dana og Frakka: Vestur gefur; AV á hættu. Norður A ÁK98 V G ♦ Á6 + ÁK7642 Vestur Austur AG105 4 42 V 982 V ÁD1076 ♦ KD108732 ♦ G94 4» - * D108 Suður AD763 V K543 ♦ 5 *G953 Á öðru borðinu voru dönsku konurnar Kirsten Steen-Möll- er og Mette Drögemuller í AV gegn Bessis og D'Ovidio. Kirsten var gjafari í vestur og hóf leikinn með hindrunar- sögn í tígli: Vestur Norður Austur Suður Kirsten D’Ovidio Drögem. Bessis 3 tígiar Dobl 4 tígiar Dobl 5 lauf! Dobl Pass Pass ðtígiar 61auf Allirpass Svardobi Bessis í suður er í léttara lagi, en hún var hrifin af skiptingunni og lét þvi eftir sér að dobla. Kirsten átti allt eins von á því að makker ætti út gegn hálitaslemmu og not- aði tækifærið til að benda á útspil með fimm laufum. D'Ovidio vissi vitaskuld hvað það þýddi, en hún átti einfald- lega of góð spil til að gefast upp við svo búið. Sex iauf er hin prýðilegasta slemma, en fór auðvitað einn niður í þess- ari legu. Frakkar unnu eigi að síður 3 IMPa á spilinu, því hinum megin sagði Kalkerup þrjú grönd x stöðu norðurs við opn- un vesturs á þremur tíglum. Sá samningur fór tvo niður, enda veltur hann einnig á því að laufið skili sér. Hin slæma lega var því Dönum í hag í þetta sinn. SKAK IJm.sjóii Ilelgi Áss Hvítur á leik LÍKT og í gær er Zhuk- ova aftur í aðalhlutverki frá kvennamótinu í Groningen, en að þessu sinni á hún í höggi við Kovaleskaya. 17. d6! c4 Glæsileiki hugmynd- ar hvíts kemur í ljós ef svartur tekur peðið: 17. - ed 18. Rd5! Dxd2 19. Re7# mát! 18. de He8 19. Hxe5 Db4. Svartur tapar drottn- ingunni eftir þetta, en staða hans var engu að síður töp- uð. 20. a3! Dxb3 21. Rd4 Rg4 22. hg Bxe5 23. Rxb3 cb 24. Hel Hxe7 25. Hxe5! Hxe5 26. Dd4 Rc4 27. Dxc4 Hae8 28. Dd4 Saddur líf- daga gafst svartur upp. MORGUNBLAÐIÐ birtir til- kynningar um afmæli, brúð- kaup, ættarmót og fleira ies- endum sínum að kostnaðarlausu. Samþykki af- mælisbams þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarinanns og sima- númer. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík Arnað heilla ÁRA afmæli. í dag, OU fimmtudaginn 20. janúar, er áttræð Anna Jón- ína Jónsdóttir, Skipagötu 2, Akureyri. Eiginmaður Önnu var Páll Tómasson húsasmíðameistari, en hann lést 1990. /? A ÁRA afmæli. Á OU morgun, föstudaginn 21. janúar, verður sextugur Eiríkur Haraldsson, renni- smiður, Seljabraut 78, Reykjavík. Eiginkona hans er Anna M. Pótursdóttir. Þau taka á móti gestum á af- mælisdaginn frá kl. 18-21 í Kiwanis-húsinu, Smiðjuvegi 13a, (gul gata), Kópavogi. HÖGNI HHEKKVÍSI //1//2> íoku/n hontvJ'' COSPER Hann er búinn að liggja með flensu í rúminu, en í dag fékk hann að fara á fætur. LJOÐABROT SLYSASKOTI PALESTINU Lítil stúlka. Lítil stúlka. Lítil svarteygð, dökkhærð stúlka liggur skotin. Dimmrautt blóð í hrokknu hári. Höfuðkúpan brotin. Ég er Breti, dagsins djarfi dáti, suður í Palestínu, en er kvöldar klökkur, einn, kútur lítíll, mömmusveinn. Mín synd var stór. Ó, systir mín. Svarið get ég, feilskot var það. Eins og hnífur hjartað skar það, hjarta mitt, ó, systír mín, fyrirgefðu, fyrirgefðu, anginn litli, anginn minn. Ég ætlaði að skjóta hann pabba þinn. Kristján frá Djúpalæk. VATNSBERI Afmælisbam dagsins: Þú ert skjótur að taka ákvarðanir og framkvæma hlutina og jafnfljótur að hjálpa, ef meðþarf. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það væri óvitlaust að deila hugmyndum þínum með öðr- um og sjá hvaða viðbrögð þú færð. Þú lærir vafalaust ýmis- legt, þvi betur sjá augu en auga. Naut (20. apríl - 20. maí) Reyndu að slaka á í frítíma þínum og varastu umfram allt að taka vinnuna með þér heim. Hvernig væri að taka sér bók í hönd og hverfa í hennar heim? Tvíburar . (21. maí-20. júní) 'A’A Það er sjálfsagt að huga að efnislegum gæðum og tryggja afkomu sína, en varastu græðgi og gleymdu ekki að rækta sálina því þar er hin sanna gleði. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Láttu ekkert stoðva þig í að hrinda áhugamálum þínum í iramkvæmd. Vertu bara já- kvæður og leyfðu öðrum að blása; það skaðar þig hvort eð er ekkert. Ljón (23. júlí-22. ágúst) Varastu að láta stoltíð standa þér fyrir þrifum. Það verður ekkert samstarf, nema þú leggir líka þitt af mörkum. Og samstarf er það sem þarf. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) Það er gott að finna stuðning þeirra, sem standa manni næst. Um leið og þú baðar þig í kærleika þeirra skaltu þú gefa þeim af þér á móti. "tCTX (23. sept. - 22. október) ■C Æi Láttu ekki hugfallast, þótt þér finnist erfitt að koma sam- starfsmönnum þínum í skiln- ing um, hvað fyrir þér vakir. Þolinmæði þrautir vinur allar. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Nú reynii’ heldxxr betur á út- sjónarsemi þína. Taktu tillit til þess sem aðrii- leggja til mála, það gæti hjálpað, en haltu svo þínu striki til loka. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Það er ágætt að staldra við öðru hvoru og velta fyrir sér hlutunum og athuga, hvort einhverju þarf að breyta. En ekki breytingar breytínganna vegna. Steingeit (22. des. -19. janúar) émP Persónulegt mál tekur mikið af tíma þínum. Hugsaðu það vandlega og láttu það hafa forgang, því framtíð þín veltur á því að þú veljir rétta leið. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) s^íxí Hlustaðu á líkama þinn og leitaðu lausna á þeim vanda- málum, sem hrjá hann. Ekki skella skollaeyrum við því sem þú veizt að er rétt og hjálpar þér. Fiskar (19. febráar - 20. mars) Það er ósköpleg notalegt að láta sig dreyma, en hafðu báða fætur á jörðinni, þrí þar er raunveruleikinn, sem er þitt líf. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki bygeðar á traustum grunni vísindaíegra staðreynda. Sérstæðar gjafavörur í úrvali Opið virka daga 11-18 I I ■ Bæjarlind 3, Kóp. Lau. kl. 11—16 Simi 564 6880 Ólafur Þór Ólafsson leiðbeinandi MARKmiðlun ehf. námskeið til árangurs ‘Þú getur gert, átt eða verið það sem þú vilt Frábær námskeið í sjáltsrækt og markmiðasetningu Brian Tracy If/A * m n m Brian iracy a Naðu arangri og Phoemx Kynningarfundur á Hótel Loftleiðum haldinn miðvikudaginn 26. januar kl. 20 Næsta námskeið hefstfimmtudaginn 27. janúar kl. 18 www.markmidlun.is - markmidlun@markmidlun.is s.896 5407 NÍARKmiðiun Innrilun og skráning ÚTSAIA^ ÚTSALA Síflusfu dagar úfsölunnar 20/. auhaafslátíur Opið daglega hl. ÍO-IÖ lougordag m.10-14 tískuverslun v/Nesveg Seltjarnarnesi Sími 561 1680 Verkfæra dasar 10-40% afsláttur af verkfænim Elu veltisög • Bútsög * Ristisög Auðveld að flytja 69.995 kr. HÚSASMIDJAN Sími 525 3000 • www.husa.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.