Morgunblaðið - 27.01.2000, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 27.01.2000, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2000 35 LISTIR Form með blátt gler í miðju. Verkið er frá 1994 og er gert úr leir og sandsteyptu gleri. Netuppboð nýjung hjá Sotheby’s Islendingur selur fyrsta nútímaskúlpt- úrinn á Netinu FYRSTI nútímaskúlptúrinn sem boðinn var upp á Netinu hjá upp- boðsfyrirtækinu Sotheby’s í des- ember síðastliðnum var eftir ís- lenska myndhöggvarann Ki'istínu Guðjónsdóttur. Sotheby’s hóf starfsemi á Netinu skömmu fyrir jól undir hatti Amazon.com, stærstu bókaverslunar á Netinu. Kristín var meðal fyrstu mynd- höggvaranna til að sýna á þessum vettvangi en hún sýnir á vegum Rodney Derrick Fine Arts. Eitt verka hennar varð fyrsti nútíma- skúlptúr sem boðið var í með þess- um nýja hætti á vegum uppboðs- fyrirtækisins. Frægt og viðurkennt fyrirtæki Kristín telur að með þessu opn- ist sér miklir og góðir möguleikar en auk fyrsta verksins hefur hún nú þegar sýnt fímm önnur verk hjá Sotheby’s á Netinu. Hún segir að hingað til hafí ekki selst mikið af listaverkum á Netinu, m.a. sök- um þess að fólk hafi ekki treyst þeim viðskiptamáta nægilega vel. Sotheby’s sé hins vegar það frægt og viðurkennt fyrirtæki að fólk þori fremur að eiga við það við- skipti. Form með blátt gler í miðju Verkið, sem hún nefnir Form með blátt gler í miðju, er unnið úr leir og sandsteyptu gleri. Verk Kristínar má sjá á vefsíðu er hún hefur unnið að síðan 1996. Myndir af verkum hennar, smíði þeirra sem og svipmyndir frá fjölmörgum sýningum er hún hefur tekið þátt í má fínna á vefslóðinni www. art.net/~stina. Kristín er sem stendur búsett í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Hún hélt fyrstu einkasýningu sína í Bandaríkjunum á FÍóa-svæðinu (Bay Area) í Kaliforníu síðastliðið haust og heldur þriðju einkasýn- ingu sína á Islandi í Galleríi Fold næsta haust. k Lagersala Jakkaföt Stakar buxur Skyrtur o.ft. Sængurföt Heilsukoddar Undirdívanar Springdýnur ^Z3Pggjabakkadýnur Rafmagnsrúmbotnar VERSLUNIN LYSTADÚN SNÆLAND Skútuvogi 11 • Sími 568 5588 Við vorum að fá nýja sendingu... Sjáðu auqlýsi auglysinguna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.