Morgunblaðið - 12.03.2000, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 12.03.2000, Qupperneq 42
42 SUNNUDAGUR 12. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ if OPIÐ HUS FRÉTTIR f dag, sunnudag, frá kl. 14-16 á Rituhöfða 1, Mosfellsbæ i Nýtt einbýlishús á einni hæð með innb. tvöf. bílskúr. Gert ráð fyrir 4 svefnherb. Húsið stendur á hornlóð og gefur failegt útsýni. Stærð 178 fm samtals. Húsið er til afhendingar strax, fullbúið að utan, en fokhelt að innan. Eigendur bjóða ykkur velkomin milli kl. 14-16 í dag. Sími 533 4040 Fax 588 8366 Ármúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. Fræðslufundur um náttúru Malasíu FRÆÐSLUFUNDUR á vegum Fuglavemdarfélagsins verður mánudaginn 13. mars í Odda, hug- vísindahúsi Háskóla Islands, og hefst hann kl. 20.30. Þar mun Jóhann Óli Hilmarsson segja í máli og myndum frá för sinni á heimsþing Alþjóða fugla- verndarsamtakanna, BirdLife Int- ernational, í Kúala Lúmpúr I Mal- asíu sl. haust og ferðum si'num um þjóðgarða og friðlönd eftir ráð- stefnuna. Jóhann mun sérstaklega segja frá fuglalífi Malasiu en einnig sýna myndir af fólki, ferfætlingum, hryggleysingjum, gróðri og lands- lagi í þessu fjarla'ga hitabeltislandi, þar sem hann dvaldi í þijár vikur. Jóhann tók um 1.000 ljósmyndir í ferðinni, svo úr nógu er að moða. Allir velkomnir. Hléskógar - tvíb. Sérlega glæsilegt hús á tveimur hæöum með litilli séribúð. Glæsil. stofur og 5 svefnherb. Húsið er mikið endurn. á einstaklega smekkl. hátt. Fullbúinn rúmg. bil- skúr. Áhv. 7,3 m. V. 22,9 m. 1929 Leifsgata. Sérlega falleg u.þ.b. 100 fm fbúö á 1. hæð, þar af 12,2 fm aukaherþergi (kjallara. Parket og flísará flestum gólfum, nýleg eldhús- innrétting. Möguleiki á útleigu aukaherbergis. V. 10,6 m. 2593 Grettisgata - laus. Vorum að fá 45 fm 3ja herbergja ibúð í þríbýlis timburhúsi. Nýl. gluggar og gler. Nýleg klæðning á tveimur hlið- um. Ib. getur losnað strax. Áhv. byggsj. og hús- br. 2,9 m. V. 5,9 m. 2608 Móabarð - Hfj. Höfum fengið f sölu fallegt 160 fm einbýlishús ásamt 50 fm bílskúr á góð- um stað I Hafnarfirði. Gott skipulag, fjögur svefnherbergi og stofur. Parket, flísar og nýleg- ar innréttingar. Fallegur garður í góðri rækt með sólpalli. V. 19,8 m. 2599 Krummahólar. Vorum að fá f sölu fallega 100,9 fm íbúð á 5. hæð i klæddu lyftuhúsi. Parket á holi og stofu. Þrjú svefn- herbergi. Fallegt útsýni. Áhv. u.þ.b. 3,9 m. húsbréf. 2609 Rauðagerði. Vorum að fá í sölu 150 fm sérhæð ásamt 28 fm bílskúr. Eignin er í mjög góðu ástandi, parket á góifum, nýlegt eldhús, 4 góð svefnherbergi. Aukarými ( kjallara. Áhv. 5,0 millj. húsbréf. V. 17,5 m. 2612 Simi 533 4040 Fax 588 8366 Ármúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasall. GRETTISGATA - LAUS Rúmgóð 2-3ja herb. ósamþykkt íbúð í kj. með sérinngangi. Stærð 62 fm. Verð: Tilboð. (b. snýr frá götu. Mjög góð staðsetning. LAUS STRAX. 9876 JÖKLAFOLD Rúmgóð og björt 2ja herb. íb. á 1. hæð Garðhæð) með sér verönd. Rúmgott herbergi. Baðherb. allt flísalagt. Góðar innr. Hús og íbúð í góðu ástandi. Stærð 57 fm. Verð 7,6 millj. 9910 VESTURBRÚN Mjög góð og björt 3ja herb. íb. á jarðhæð með sórinngangi í þríbýli. Nýl. innr. í eldhúsi. Eikarparket. Tvö rúmgóð her- bergi. Stærð 76 fm. Verð 8,7 millj. íb. í góðu ástandi. Frábær stað- setning. 9909 VESTURBERG Rúmgóð og falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð með vest- ursv. Rúmgóð stofa með parketi. Ib. í góðu ástandi. Stærð 87 fm. Áhv. 3,3 m. byggingarsj. 9892 LAUFENGI - BÍLSK. Björt og góð 4ra herb. endaíb. á 1. hæð (jarðhæð) ásamt stæði í bílsk. Góðar innr. 3 rúmg. herb. þvottahús inn af fallegu eldhúsi. Stærð 104 fm + bílsk. Áhv. 7,1 m. Verð 11,8 millj. 9874 EFSTASUND - BÍLSK. Mjög góð og endurnýjuð 75 fm efri sér- hæð í tvíbýli ásamt 29 fm bílskúr. Eldhús með nýl. innréttingu. Marmaraflísar og parket. Hús í góðu ástandi. 9899 LYNGBREKKA - KÓP. Mjög góð 4-5 herb. sérhæð (miðhæð) í þríbýli. Góðar innréttingar, mikið skápapláss. Þvhús í íbúð. Stærð 110 fm. Fallegt útsýni. LAUS FLJÓTL. 9904 ÁSGARÐUR Mjög gott og vel viðhaldið endaraðhús, tvær hæðir og kjallari. 4 svefnherbergi. Nýl. innr. í eldhúsi. Baðherb. allt flísalagt. Stærð 115 fm. Verð 12,5 millj. Hús í góðu ástandi. 9898 BORGARHOLTSBRAUT - KÓP. Gott 175 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 39 fm bílskúr. 5 svefnherbergi, 2 stofur og sólskáli, afgirt lóð með heitum potti. Hægt að hafa sér íb. á jarðhæð með sérinngang. Verð 16 millj. LAUST STRAX. 9921 OPIÐ í DAG SUNNUDAG FRÁ KL. 12 - 14. OPIÐ HÚS í dag, sunnudag, frá kl. 15-17 á Klapparstíg 5, Rvík., íbúð 502 Mjög góð íbúð á tveimur hæðum „penthouse" í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Góðar innréttingar. Parket og flísar. Fallegt útsýni. Hús í góðu ástandi. Stærð 91 fm. Verð 12,5 m. LAUS STRAX. Ólafur býður ykkur velkomin milli kl. 15-17 í dag, sunnudag. Simi 533 4040 Fax 588 8366 Ármúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. Símí: 551 Fax: 551 Vitastíg 12 Þórarinn Jónsson hdl., löggiltur fasteignasali. Svavar Jónsson sölumaður, Jón Kristinsson sölustjóri. ^EIGNA NAUST Seltjarnarnes Höfum fengið f einkasölu glæsilegt 273 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt tvöföldum bílskúr. Falleg gróin lóð með skjólveggjum. Uppl. og teikningar aðeins á skrifstofu. w Amar Sölvason, eignasala fyrir atvinnu- og skrif- stofuhúsnæði STOREIGN FASTEIGNASALA sölumaður Jón G. Sandholt, sölumaður Gunnar Jóh. Brgisson hrl. loggifcur fasteignasali Sigurbjöm Magnússon hri. •öggifcur fasteignasali Austurstræti 18 sími 55 - 12345 Eldri borgarar athugið Grandavegur 47, Reykjavík Erum með í einkasölu fallega 4ra herbergja íbúð 114,6 fm á 5. hæð ásamt 28,5 fm bílskúr í þessu glæsilega fjölbýli. Suðvestur svalir, glæsilegt útsýni. íbúðin er laus strax. Um er að ræða glæsilegt fjölbýlishús með mikilli sameign, m.a. er á efstu hæð sameiginlegur veislusalur og á jarðhæð er sameiginlegt gufubað og heitur pottur. Húsvörður. Stutt í alla þjónustu. Auk þess er í húsinu hárgreiðslustofa, sól- baðsstofa, snyrtistofa og nuddstofa, ásamt ýmsri annari þjónustu. Verð kr. 16.900.000. Allar nánari upplýsingar veittar í síma eða á skrifstofu okkar. Félagið MÍR 50 ára HINN 19. mars verða liðin rétt 50 ár frá stofnun Félagsins MÍR. Fé- lagið bar upphaflega og síðan um rúmlega 40 ára skeið nafnið Menn- ingartengsl íslands og Ráðstjórnar- ríkjanna, skammstafað MIR, en þegar Ráðstjórnarríkin höfðu liðast í sundur var nafni féalgsins breytt í núverandi mynd á aðalfundi 1992. „Viðhorf voru þá öll gerbreytt frá því sem áður var en á aðalfundinum var einhugur um að halda félags- starfinu áfram eftir því sem tök væru á og einbeita sér að kynningu á rússneskri menningu og þjóðlífi, jafnframt því sem reynt yrði að efla kynningu á íslenskri menningu í Rússlandi," segir í frétt frá félaginu. Afar knöpp fjárráð MIR og rúss- neskra samstarfsaðila félagsins hafa takmarkað félagsstarfið á undan- förnum árum en það hefur einkum verið fólgið í sýningum á gömlum kvikmyndum úr félagssafninu (fá- einar nýlegar myndir hafa þó einnig fengist til sýningar), myndlistarsýn- ingum af ýmsu tagi, ljósmyndasýn- ingum og öðrum sýningum, fyrir- lestrahaldi og rússneskukennslu. Tveggja alda afmæli rússneska þjóðskáldsins Alexanders S. Púshk- íns var minnst allmyndarlega hér á landi á sl. ári og tókst þá ágætt sam- starf við Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn auk þess sem MÍR fékk góðan fjárstuðning frá mennta- málaráðuneytinu vegna Púshkín- daganna og eins og jafnan áður margvíslega aðstoð og fyrirgreiðslu frá sendiráði Rússneska sambands- ríkisins á Islandi, segir í fréttinni. Afmælis MÍR verður minnst í fé- lagsheimilinu, Vatnsstíg 10, um aðra helgi. Aðalfundur félagsins verður haldinn föstudagskvöldið 17. mars kl. 20.30 en daginn eftir, 18. mars kl. 15, verður efnt til afmælisfundar og jafnframt opnuð myndasýning um starf MÍR í hálfa öld. Á afmælis- fundinum flytja m.a. ávörp þeir Anatólíj Zaitsév, sendiheira Rúss- neska sambandsríkisins á Islandi og ívar H. Jónsson, formaður MÍR og sýnd verða brot úr kvikmyndum sem til eru úr starfi félagsins á liðn- um árum. Þá verða veitingar bornar fram. Aðgangur að afmælissamkom- unni er ókeypis og öllum heimill.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.