Morgunblaðið - 12.03.2000, Page 43

Morgunblaðið - 12.03.2000, Page 43
r MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Fundur um þróun Evrópusam- bandsins JOHN Maddison sendiherra sem leiðir fastanefnd framkvæmda- stjómar Evrópusambandsins fyrir ísland og Noreg, heldur erindi á fundi sem Félag stjómmálafræðinga og Reylqavíkurakademían efna til þriðjudaginn 14. mars næstkomandi. Maddison ræðir um ríkjaráð- stefnu ESB, breytingar á grannsátt- mála sambandsins til að undirbúa inngöngu nýrra aðildarríkja, og helstu áskoranir sem felast í stækk- un sambandsins til austurs. Aðildarviðræður standa nú yfir við 12 ríki og er gert ráð fyrir að nokkur þeirra geti fengið aðild að ESB á allra næstu áram. Stækkunin er eitt umfangsmesta og mikilvægasta verkefni Evrópusambandsins frá upphafi og hafa samskipti og aðstoð við væntanleg ný aðildarríki sett mark á störf framkvæmdastjórnar sambandsins undanfarin ár. Fundurinn fer fram í húsakynnum Reykjavíkurakademíunnar, Hring- braut 121 (4.h) í Reykjavik, og hefst kl. 17. Allir áhugamenn um stjórn- málaþróun í Evrópu velkomnir. -------------- Sæmdur ridd- arakrossi Dannebrogs- orðunnar MARGRÉT II Danadrottning hefur sæmt Fylki Agústsson, konsúl á ísa- firði, riddarakrossi Dannebrogsorð- unnar, sem viðurkenningu fyrir mik- ilvæg störf hans í þágu Dana á Islandi sem ræðismaður, segir í fréttatilkynningu frá danska sendi- ráðinu. Flemming Morch mun afhenda Fylki Ágústssyni konsúl orðuna við móttöku í danska sendiráðinu. ------------- Afhenti trúnaðarbréf ÞORSTEINN Pálsson, sendihen-a, afhenti 8. mars sl. Beatrix Hollands- drottningu trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Hollandi, með aðsetur í London. -----♦_*_♦--- Rætt um höf- uðæxli í opnu húsi hjá Styrk STYRKUR, samtök krabbameins- sjúklinga og aðstandenda þeirra, verður með opið hús mánudaginn 13. mars kl. 20.30 að Skógarhlíð 8, 4.hæð. Jakob Jóhannsson, krabbameins- læknir á Landspítalanum, flytur er- indi um höfuðæxli. í frétt frá Styrk segir að allir velunnarar félagsins séu velkomnir. ------------- LEIÐRÉTT Rangt nafn í myndatexta í BLAÐINU í gær var rangt farið með nafn í texta tveggja mynda af fundi ríkisstjómarinnar og fulltrúa Alþýðusambandsins. Ranglega var sagt að Rannveig Sigurðardóttir, hagfræðingur ASI, væri á myndun- um. Hið rétta er að þar er Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, formaður LÍV og annar varaforseti Alþýðusam- bandsins. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Amar Sötvason, sölumaður Jón G. Sandholt, sölumaður Gunnar Jóh. Birgisson hrl. löggiltur fasteignasali Sigurbjöm Magnússon hrl. löggiltur fasteignasali Borgartún skrifstofuhúsnæði Til leigu eru tvær skrifstofuhæðir við Borgartún. Annars vegar er um að ræða 2. hæð 504,8 fm, til afhendingar í maí nk. Hins vegar er um að ræða 3. hæð sem er 510,5 fm að flatarmáli til afhendingar í ágúst nk. Leigjast saman eða hvor í sínu lagi. Sérhæfð fast- eignasala fyrir atvinnu- og skrif- stofuhúsnæði STOREIBN FASTEIBNASALA Austurstræti 18 sími 55 - 1 2345 Lækjarhvammur - Hfj. Stórglæsil. raðh. á frábærum útsýnisstað Vorum að fá í einkasölu 295 fm raðhús á mjög eftirsóttum stað í Hvömmum í Hafnarf. Innb. ca 70 fm bílsk. Glæsil. skjólsæll garður með gos- brunni, leikkofa og heitum nuddpotti. 5 svefnherbergi. Vandaðar JP-innr. Stór stofa með fallegum arni. Granít á böðum. Stórar suðursvalir með frábæru útsýni yfir höfn- ina, Snæfellsnes og víðar. Einstök eign. Verð 22 millj. Bein ákv. sala. 3914 Valhöll fasteignasala sími 588 4477. Opið í dag frá kl. 12-14. EINBÝLI Á SELTJARNARNESI Fornaströnd Vorum að fá þetta fallega einbýlishús á góðum stað á Seltjarnarnesi. 3 til 4 rúmgóð svefnherbergi, 3 rúmgóðar stofur. Arinn og fl. Allar innréttingar, gólfefni, pípu- og raflagnir nýjar. Glæsilegt hús á 1 hæð með tvöföldum bílskúr. Hér þarf ekkert að gera annað en flytja inn. Allar nánari uppl gefur Ævar í s. 897 6060. Opin hús í dag Þverás 4 — neðri hæð Mjög falleg 75 fm 3ja herb. íbúð í tvíbýli. Parket og flísar á gólfum. Sér- garður með palli og skjólveggjum. Sérbilastæði fyrir tvo bíla m/ hitalögnum. Sérinngangur. Áhv. byggsjóður ríkisins 5,5 millj. Verð 9,8 millj. Helga Guðrún tekur á móti gestum I dag á milli kl.14.00 og 16.00. Grundargrerði 10- ris Góð 3ja herb. 66 fm íbúð í risi í fallegu steinhúsi á frábærum stað. íbúð og hús í mjög góðu ástandi. Fallegt útsýni. Suðurgarður afgirtur. Áhv. byggsj. og húsbréf 4,5 millj. Verð 8,8 millj. Sigrún og Helgi taka á móti þér og þínum í dag á milli kl. 14.00 og 16.00. Iiaplaskjólsvecjur 89 — 3. htæð Björt og rúmgóð 93 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í fjölbýli ásamt stæði í opnu bílskýli. Tvennar stórar svalir með fallegu útsýni. Þrjú svefn- herb., stofa og sjónvarpshol. Þvottahús á hæðinni. Stigagangur er nýl. málaður og teppalgaður. Seljandi tekur að sér kostnað vegna fram- kvæmda utanhúss og mun framkvæmd Ijúka í sumar. Áhv. húsbréf og byggsj. 5,3 millj. Verð 11,0 millj. Ásgeir og íris tekur á móti ykkur í dag á milli kl. 14.00—16.00. Dalsel 14 — endaraðhús Nýkomið í sölu gott 200 fm endaraðhús á þremur hæðum ásamt stæði í bílgeymslu. Fjögur rúmgóð svefnherb. Yfirbyggðar suðursvalir og skjól- góður suðurgarður. Sauna og unglingaaðstaða í kjallara ásamt þvottahúsi og geymslu. Verð 15,8 millj. Þórunn og Ágúst taka á móti ykkur ( dag á milli kl. 13.00 og 15.00. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. SUNNUDAGUR12. MARS 2000 43 ......... =1i Hofteigur — glæsileg 4ra herb. [ einkasölu ca 100 fm gullfalleg 4ra herb. íbúð, ekki mikið niðurgrafin. Sérinngangur. Fallegt eldhús. Frábært skipulag. Nýstandsettur garður. Verð 10,2 millj. Opið í dag frá kl. 12.00—14.00 Valhöll fasteignasala, sími 588 4477. VALHÚS PASTBIGNASALA Rrvk j.>Hk»n-<KÍ 6 2 s. 5 6 5-1 1 22 í a x 565 1118 Valgeir Kristinsson hrl., lögg. fasteigna- og skipasali Kristján Axelsson söiumaður, Kristján Þórir Hauksson söiumaður OPIÐ HUS Álfhólsvegur Kóp. Nýtt á sölu Vorum að fá i einkas. þessa stórglæsilegu sérhæð. (búðin er 4ra herb með nýjum glæsi- legum sérsm. innréttingum og inni hurðum, á gólfum eru parket og flísar. Þynglýstur bílskúrs réttur fylgir eigninni. Haukur og Aðalheiður taka vel á móti ykkur. Þetta er glæsileg eign. Verð 13,7 millj. Ártúnshöfði 1.386 fm Iðnaðarhúsnæði á einu gólfi með mikilli lofthæð og innkeyrslu- dyrum. Húsnæðið er að mestu einn óskiptur salur. Ármúli 4-500 fm Til leigu og afhendingar fljótlega 4-500 fm iðnaðarhúsnæði á götuhæð við Ármúla. Kjörið fyrir hvers kyns þjónustu- og lagerhald. Bjart húsnæði með mikilii lofthæð og fjölda bílastæða. Lager- og skrifstofur 400 fm 400 fm lager- og skrifstofuhúsnæði við Skúlagötu. Sjávarútsýni úr skrifstofum. Stórar innkeyrsludyr og gott útipláss við lager- hluta. Verð 26 millj. Verslunarhæð 460 fm 460 fm verslunarhæð við miðborgina, sem selst í einu eða tvennu lagi. Góður lagerkjallari fylgir. Fjöldi bílastæða. Verð á verslunarhluta 100 þ. á fm. Lager 45 þ. á fm. Laust strax. Garðabær 574 fm Iðnaðar-, lager- og skrifstofuhúsnæði í Iðnbúð, Garðabæ. Eignin skiptist þannig: Jarðhæð 300 fm með 4ra metra lofthæð. Skrifstofur/verslun 128 fm. Efri hæð: Tvær 73 fm íbúðir. Faxafen 1.800 f m Til sölu vandað húsnæði á 2. hæð. Stór opin rými með ótal nýtingarmöguleika. Laust í sumar. Brautarholt 664 fm Til sölu er fasteignin Brautarholt 30. Húseignin er 3 hæðir, samtals 664 fm. Götuhæð: Skrifstofu- og lagerhúsnæði, auk 46 fm lagerviðbyggingar. 2. hæð: U.þ.b. 100 fm samkomusalur með eldhúsi og snyrtingum auk skrifstofuherbergis. 3. hæð: 140 fm fallegur samkomusalur. Garðabær 5.000 fm Til sölu og afhendingar fljótlega glæsilegt og fullfrágengið framleiðslu- og lagerhúsnæði. Mikil lofthæð. Byggingarréttur fyrir 2.500 fm viðbyggingu. Selst í einu lagi eða hlutum. iðnaður 734 fm Úrvals húsnæði. Sérhannað fyrir framleiðslufyrirtæki. Á 1. hæð er 380 fm salur með mikilli lofthæð og 2 innkeyrsludyrum og 107 fm skrifstofuhúsnæði. ( kjallara er 246 fm lagerrými með góðum innkeyrsludyrum. Áætlaður byggingarréttur fyrir u.þ.b. 300 fm. Verð 40 millj. Skrifstofur 3.200 fm Til sölu eða leigu skrifstofuhús við sjávarsíðuna í Reykjavík. 3 hæðir og kjallari. Góð bílastæði. Laust í sumar. Hólmaslóð 540 fm Til sölu eða leigu vandað 330 fm skrifstofuhúsnæði, ásamt 210 fm lagerrými á götuhæð með innkeyrsludyrum og góðri lofthæð. Laust fljótlega. Höfum kaupendur að atvinnuhúsnæði í öllum stærðum Vagn Jónsson ehf. FASTEIGNASALA, Skúlagötu 30, sími 561 4433

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.