Morgunblaðið - 12.03.2000, Síða 44
44 SUNNUDAGUR 12. MARS 2000
FRETTIR
MORGUNBLAÐIÐ
Fellsmúli IZ-opið hús
Falleg tveggja herbergja 42 fm íbúð á jarðhæð með nýju
parketi. Sérsvefnherbergi, ágæt stofa, eldhús með góðri
innréttingu. íbúðin er á kyrrlátum stað í lokaðri götu og
snýr út í garðinn.
Áhv. húsbréf 3 millj. Verð 5,3 millj.
íbúðin er til sýnis í dag hjá eigendum, Böðvari og Rakel
milli kl. 14 og 17. Sími á staðnum 588 3114.
Séreign
Skólavörðustíg 41, sími 552 9077.
Opið sunnudag frá kl. 12-14
Opið hús í dag, sunnudag,
()_ í Eyktarási 9, milli kl. 14.00 og 16.00.
' Um er að ræða hörkugott 280,6 fm einbýli á tveimur hæðum, þar
af innb. 43 fm bílskúr. Möguleiki á séríbúð í kjallara. 5 góð
svefnherb., rúmgóðar og bjartar stofur með góðri lofthæð. Parket á
gólfum. Glæsilegt útsýni yfir borgina. Stór, gróin og falleg lóð með
sólpöllum. Verð 24,5 millj.
Tekið verður vel á móti þér og þínum. Láttu sjá þig!
Armúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033
OPIÐ SUNNUDAG KL. 12.00 14.00
LAUFENGI
i ■
Vorum að fá virkilega vandaða 4 herbergja íbúð.
(búðin er þannig skipuð 3 góð svefnherbergi,
rúmgóð og björt stofa með útgangi út á svalir,
baðherbergi, flísalagt I hólf og gólf, sturta og kar,
eldhús með vandaðri innréttingu og borðkrók.
Vandað parket er á gólfum og ítalskar flísar á
baði. V. 12,3 m. 3513
'
m FASTEIGNA if MADI/AAIIDIMM
mARKAÐUnlNN j
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/
Flókagata - sérhæð
Nýkomin í sölu 155 fm vel skipulögð neðri sérhæð á
besta stað við Flókagötu ásamt 27 fm bílskúr. Saml. stof-
ur, þrjú herbergi auk forstofuherb. Sér þvottaherb. Yfir-
byggðar svalir. Flús að utan mjög gott. Falleg ræktuð lóð.
Verð 18,5 millj.
Sex nemendur brautskrást
með meistaragráðu frá KHI
SEX nemendur með meistaragráðu
(M.Ed.) útskrifuðust 18. febrúar sl.
frá framhaldsdeild Kennaraháskóla
Islands. Þessir nemendur eru: Birna
Sigurjónsdóttir, Eyrún Isfold Gísla-
dóttir, Hanna Kristín Stefánsdóttir,
Margrét Pála Ólafsdóttir, Ragnar
Ingi Aðalsteinsson og Þórunn And-
résdóttir.
Meistaraprófsritgerð Birnu Sig-
urjónsdóttur ber heitið Allt í lagi eða
algjör vandræði. Samskipti í tveimur
bekkjardeildum borin saman og
greinir frá rannsókn sem hún gerði á
tveimur bekkjardeildum grunnskóla
KAREN Hedley heldur námskeið
dagana 25. og 26. mars í Bolholti 4,4.
hæð. Námskeiðið er ætlað fjöl-
skyldufræðingum, öðrum þeim sem
taka fólk í meðferð, skjólstæðingum
þeirra og almenningi.
Námskeiðið ber yfirskriftina Lög-
mál kærleikans „Orders of Love“ og
dregur nafn sitt af aðferð sem Bert
Hellinger hefur þróað í fjölskyldu-
meðferð sl. 20 ár og byggist á gest-
alt-meðferð og samskiptagreiningu.
Hann er kunnur í Þýskalandi og seg-
ir í fréttatilkynningu að aðferðir
hans hafi vakið athygli meðal fræði-
manna og meðferðaraðila.
Karen Hedley er löggiltur með-
í Reykjavík sem valdar voru þannig
að önnur var að mati skólastjóra
„góð“ en hin „erfið“. Leiðbeinandi
Birnu var dr. Ingvar Sigurgeirsson
prófessor við Kennaraháskóla Is-
lands og prófdómari Sólveig Ás-
grímsdóttir sálfræðingur.
Eyrún ísfold Gísladóttir greinir í
ritgerð sinni, Tekist á við kerfið -
Reynsla foreldra af ákvörðunum um
námsúrræði fyrir fötluð börn og
börn við mörk fötlunar, frá niður-
stöðum rannsóknar sem gerð var á
reynslu og viðhorfum foreldra 24
barna og unglinga. Leiðbeinandi
ferðaraðili og kennari í „psycho-
synthesis" í Englandi. Hún hefur
notað aðferð Hellingers sl. sjö ár og
meðhöndlar einstaklinga og pör í
starfi sínu og heldur námskeið í Eng-
landi, Svíþjóð og í Noregi.
Einnig segir: „Aðferð Hellingers
getur aukið skilning fólks á fjöl-
skyldu þess og fjölskylduflækjum.
Hann gerir greinarmun á tveimur
meginvandamálum: flækjum innan
fjölskyldunnar og þegar samband
rofnar í barnæsku, venjulega við
móður.“
Karen Hedley heldur fyrirlestur í
Norræna húsinu mánudaginn 20.
mars kl. 20.
Eyrúnar var dr. Börkur Hansen
dósent við KHÍ og prófdómari Jó-
hanna Kristjánsdóttir sérkennslu-
fræðingur.
Ritgerð Hönnu Kristínar Stefáns-
dóttur ber heitið Áhrif Aðalnám-
skrár grunnskóla 1989 á skólanám-
skrár og beinist að því að meta hve
mikil áhrif stefnumið og markmið
námskrárinnar 1989 höfðu á mark-
miðssetningu í skólanámskrám í 38
skólum. Leiðbeinandi Hönnu Krist-
ínar var Hrólfur Kjartansson deild-
arstjóri í menntamálaráðuneytinu og
prófdómari Guðrún Geirsdóttir lekt-
orviðHÍ.
Margrét Pála Olafsdóttir nefnir
ritgerð sína Gengi Hjallabama í
grunnskóla. Hefur kynjaskipt leik-
skólastarf áhrif á fæmi, líðan og við-
horf stúlkna og drengja þegar í
grannskóla er komið? Viðfangsefnið
var að meta hvort áhrifa af kynja-
skiptu starfi leikskólans Hjalla í
Hafnarfirði gætti hjá börnum í
gmnnskóla og að skoða hvort munur
væri milli stúlkna og drengja. Leitað
var til rúmlega 100 barna og spurn-
ingalistar lagðir fyrir börnin, for-
eldra þeirra og kennara. Leiðbein-
endur Margrétar Pálu vora dr.
Amalía Björnsdóttir lektor við
Kennaraháskóla Islands og dr. Guð-
rún Kristinsdóttir, dósent við sama
skóla. Prófdómaii var dr. Gerður G.
Óskarsdóttir fræðslustjóri.
Ritgerð Ragnai's Inga Aðalsteins-
sonar ber heitið Að kenna fornsögur
við upphaf nýrrar aldar. Dæmi tekið
af Hrafnkels sögu Freysgoða. Rit-
gerðin er fræðileg greinargerð fyrir
nýrri skólaútgáfu af Hrafnkels sögu,
auk kennsluleiðbeininga. Leiðbein-
andi Ragnars Inga var dr. Baldur
Hafstað, dósent við Kennaraháskóla
íslands. Prófdómari var Bragi Hall-
dórsson menntaskólakennari.
Ritgerð Þórunnar Andrésdóttur,
Hvaða munur er á skipan kennslu
nemenda með sérþarfir í Reykjavík
og á Akureyri, lýsir niðurstöðum
rannsóknar sem náði til skólastjóm-
enda, sérkennara og almennra kenn-
ara í 14 skólum í þessum tveimur
fræðsluumdæmum. Leiðbeinendur
voru dr. Amalía Björnsdóttir lektor
við KHÍ og Gretar Marínósson,
dósent við KHÍ. Prófdómari var Art-
hur Morthens sérkennslufræðingur.
uim,:551 8000
rnx: 551 1160
Vitnstiy 12
Þomrinn Jónsson hdl., lóyfjiltur taateionaaali.
Sv.tVíir Jonsxan sölutwtðut, Jon Ktiatínstion söhnJjóii.
Fyrir fjársterkan kaupanda
Leitum af virðulegu gömlu einbýlishúsi sem er í
upprunaiegu ástandi eða næst þvf. Staðgreiðsla í boði.
KIGNA
5= NAUST
Námskeið um fjöl-
skylduflækjur
T.ílácð:!^-54ÖnU
4h. niillil. 284 m2
Sanuala 1.969m-
□ N N a
WWW.UMFJtJ.ILi
Til leigu nýbygging í Bryggj uhverfinu
Vorum að fá glæsilegt 1.969 m2 skrifstofu- og verslunarhúsnæði til leigu í nýja Bryggjuhverfinu,
hannað af Birni Ólafs arkítekt. Húsið er við hafnarbakkann með útsýni yfir smábátahöfnina. Um
er að ræða vandaða byggingu á 3 hæðum auk millilofts. Engar súlur eru í húsnæðinu. Næg
bílastæði verða við bygginguna eða samtals 56 stæði.
Frágangur og afhending: Húsnæðið verður afhent 1. ágúst 2000 fullfrágengið að utan ásamt
sameign og innréttað eftir þörfum leigjenda.
Þetta er húsnæði íyrir vandláta, þá sem vilja skapa sér sterka ímynd í fallegu og rólegu umhverfi.
Teikningar, skilalýsing og allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar (Guðlaugur
gsm:896-0747).
n
■m EIGULISTINN SÍMI5112900
LEIGULISTINN ATVINNUHÚSNÆÐI - SKIPHOLTI50 B.