Morgunblaðið - 12.03.2000, Síða 45

Morgunblaðið - 12.03.2000, Síða 45
\r1f ’P' FASTEIGNAMIDSTÖDIN SKIPHOLTI S0B • SÍMI S52 6000 - FAX S52 6005 Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13-17 Hæðir MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Dagskrá um vor- komuna í Alviðru MIÐTUN HÆÐ Áhugaverð 82 fm miðhæð á þess- um vinsæla stað við Miðtún. íbúðin skiptist í hol, stofu, þrjú svefnher- bergi, eidhús og baðherbergi. Hiti í stéttum. Verð 9,2 m. 5442 4ra herb. og stærri. ÁLFHEIMAR Vorum að fá í sölu fallega fjögurra herb. 95 fm íbúð á fjórðu hæð í góðu fjölbýli. Góðar innréttingar. Flísar á stofum, gangi, eldhúsi og baði. Suðursvalir. Útsýni. Mjög góð íbúð og sameign. 3702 SKAFTAHLÍÐ Áhugaverð 83 fm þriggja herb. íbúð. Lítið niðurgrafin. I myndarlegu fjór- býli. (búðin er björt og ágætlega rúmgóð. 3701 2ja herb. íbúðir SNORRABRAUT Vorum að fá í sölu góða 56 fm 2ja herb. íbúð í fjölbýli við Snorrabraut. Eikarparket á gólfum. Nýleg eld- húsinnrétting og flísalagt baðher- bergi. Svalir út úr svefnherbergi. Áhugaverð íbúð. Verð 6,9 m. 1714 VÍKURÁS Mjög góð 58 fm 2ja herb. íbúð á götuhæð, auk þess stæði í bílskýli. Áhugav. íbúð. Ágætlega innr. Góð sameign og hús. V. 7,6 m. 1713 SUNNUDAGUR 12. MARS 2000 45 Sími: 575 8500 • Fax: 575 8505 Veffang: www.fastmidl.is Netfang: sverrír@fastmidl.is ðverrír JSrístjáneeon Iðgg. faeteígnmalí átvinnuhúsnæbi I SUÐURHRAUN - GARÐABÆ EINS og mörg undanfarin ár stend- ur fræðslusetur Landvemdar á Al- viðru við Sogið í Ölfusi fyrir fjöl- breyttu starfi. Vorkoman verður þema starfsins á Alviðru næstu mán- uði og í þeim tilgangi hefur verið út- búin sérstök dagskrá fyrir nemend- ur grunnskóla sem gengur undir nafninu Til móts við vorið. Tekið verður á móti skólabörnum í dags- ferð eða til sólarhringsdvalar frá 15. mars til 31. maí. „Tilgangur ferðarinnar er að opna augu nemenda fyrir komu vorsins í náttúrunni, að þeir njóti útivistar í fögm og friðsælu umhverfi og að þeir komist í snertingu við dýr. Sú nýbreytni hefur verið tekin upp að gefa gestum Alviðru jafnframt kost á að heimsækja fjós, fjárhús og garð- yrkjustöð eða taka þátt í land- græðsluverkefni. Alviðra hefur því fengið til samstarfs bændur á Bílds- felli og í ferðamannafjósinu á Laug- arbökkum, Garðyrkjuskóla ríkisins og Landgræðslu ríkisins. Endurbæt- ur hafa verið gerðar á útihúsum og hefur það opnað fyrir nýja mögu- leika í starfi á Alviðru,“ segir í frétta- tilkynningu. Nánari upplýsingar veitir Hjördís B. Ásgeirsdóttir hjordis@land- vernd.is. Alþjóðleg próf í spænsku ALÞJÓÐLEG próf í spænsku á íslandi verða haldin föstudag- inn 12. maí. Spænskukennarar Háskóla íslands annast fram- kvæmd prófanna á vegum Menningarmálastofnunar Spánai- og háskólans í Salam- anca. Farið er yfir prófin á Spáni. Prófin verða haldin í Há- skóla íslands og fer innritun fram hjá nemendaskrá, aðal- byggingu. Frestur til að innrita sig rennur út 7. apríl og geta allir sem vilja skráð sig. Prófað verður á þremur þyngdarstigum: Certificado In- icial, Diploma Básico og Dipl- oma Superior. Upplýsingar um innritun fást hjá Nemendaskrá Háskóla Islands. Markmiðið með þessum prófum í spænsku er að setja greininni alþjóðleg viðmið og bjóða nemendum upp á alþjóð- leg tungumálapróf. Á SÖLUSKRÁ FM eru núna yfir 40 sumarhús og 90 jarðir af ýmsum stærðum. Póstsendum söluskrár um land allt. ----------------------------,-------------|---------------- rr------— twJ-■— {_!. CJmAm 1t/ --u.. --la»l. — te«. '-1 «W'f II „ SiAinmilu 2 I OPIÐ I DAG SUNNUDAG KL. 12-15 LÆKJARGATA - ATVINNUHÚSNÆÐI ini SBS* «aat ■ Til leigu er u.þ.b. 500 fm vönduð skrifstofuhæð í fallegu húsi við Skútahraun i Hafnarfirði. Hæðin skiptist m.a. í 11-12 herbergi, snyrtingar, kaffiaðstöðu, fundarsal og stór, afstúkuð opin vinnurými. Hæðin leigist með eða án húsgagna (skrifborð, ' skjalaskápar og stólar). Malbikað plan og góð aðkoma. Hagstætt leiguverð. Iðnaðar- og lagerpláss ; f sama húsi og hér að ofan (við Skútahraun) er til leigu 500-600 fm vandað iðnaðar- 1 og lagerpláss með 6 metra lofthæð og góðum innkeyrsludyrum. Þessar eignir leigj- ast hvor í sínu lagi eða saman. Allar nánari upplýsingar veita Óskar og Sverrir. 9340 | 4RA-6 HERB. Alfheimar. Falleg og vel skipulögð 95,5 | fm íbúð á 3. hæð. Nýlegt baðherbergi með l þvottaaðst. Nýlegt eldhús, flfsar á gólfum, rúm- ; góö svefnherbergi og stórar suðursvaiir. V. 10,7 m. 9338 Hofteigur. Vel staösett 4ra herb. 96,2 fm ! íbúð í kjallara í góðu húsi. Eldri innr. og gólfefni. Hellulögö stétt og stór garöur. V. 8,9 m. 9333 Miðbær - glæsileg rishæð. 5 herb. glæsileg rishæö sem skiptist í stórar | stofur, 3 svefnh., stórt eldhús og bað, þvottah. ! o.fl. Yfir Ibúðinni er um 100 fm geymsluris. ’ íbúðin hefur öll veriö standsett, svo og húsið. Fallegt útsýni. Einstök eign. V. 14,9 m. 9335 Fornhagi. Vel skipulögð 95 fm íbúð á 1. i;; hæö í fallegri blokk viö Fornhaga í Vesturbæn- ; um. Eignln skiptist m.a. í hol, eldhús, stofu, þrjú ; ! herbergi og baðherbergi. Snyrtileg sameign og | blokk klædd að hluta. Garðurinn hefur verið val- ' inn verðlaunagarður ( Reykjavík. Frábær stað- setning. V. 10,9 m. 9309 3JA HERB. JÉ^IIMIíM Jöklafold - laus. 3ja herb. falleg og ‘j björt endafbúð á 3. hæð (efstu) í vinsælli blokk. > Fallegt útsýni. Parket. Laus strax. V. 9,0 m. 9339 Víðimelur - hæð. Vorum að fá f | einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 75 fm fbúð á 1. hæð í traustu steinhúsi. Húsiö stendur á mjög i- góðum staö viö Víöimel. Parket á stofum. Laus i e. 1-2 mánuði. Endumýjað rafmagn. V. 8,8 m. 9336 Dalsel m. bílskýli. vomm að f& i einkasölu ákaflega bjarta og rúmgóða u.þ.b. 88 ; fm íbúö á 3. hæð (efstu) ásamt stasði í bílageymslu. Parket á stofu og flísar á holi. ; Stórar svalir. Mikiö útsýni. Falleg íbúð. V. 8,9 m. 9337 Grænahlíð. Höfum fengið í einkasölu | fallega 3ja herb. íbúð í kj./jarðhæö á þessum : eftirsótta stað. Eignin skiptist m.a. f tvö herbergi, ;; stofu og eldhús. Snyrtileg og björt fbúð í reisulegu húsi. Skipt var um þak sl. sumar. Sérinngangur. V. 9,3 m. 9332 2JA HERB. Hringbraut. Vel skipulögð 2ja herbergja [; íbúö á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýli. Laus fljótlega. Áhv. 3 m. í byggsj. V. 6,3 m. 9343 Rauðarárstígur - laus 1. apríl Falleg og vel skipulögð 44,6 fm Ibúð á efstu !: hæð f 3ja hæða fjölbýli. Nýlegt eldhús og bað, i parket á gólfum. V. 6,1 m. 9334 ; Vorum að fá í einkasölu mjög vandað verslunar- og þjónusturými á götuhæð og í i; kjallara. Plássið er samtals 233,8 fm og er í nýlegu húsi á besta stað við Lækjar- ý götu. Plássið á götuhæð er snyrtilegt og bjart og með góðum gluggum á þrjá vegu s og tvennum útgöngudyrum, út á Lækjargötu og út á torg á bak við húsið. Stórt I stigaop er á milli hæða og niður í kjallarann sem er að mestu leyti einn salur með • útgang fram á sameign. Þetta pláss hentar sérlega vel undir verslun, þjónustu, veit- j: ingastarfsemi o.fl. www.mbl.is v Til sölu eru tvö bil ca 530 fm með millilofti. Stórar innkeyrsludyr. Húsið verður afhent í júlí/ágúst nk. að mestu fullfrágengið með mal- bikaðri lóð og bílastæðum. Teikningar og uppl. á skrifstofu gefa m Sverrir og Þór. __________________ ATVINNUHÚSNÆÐI VEST- URBÆR Til sölu ca 1.100 fm atvinnuhúsnæði á þremur hæð- um. Húsnæðinu er skipt í nokkr- ar einingar sem þarfnast stand- setningar (hluti er í leigu) ásamt möguleka á að byggja ofán á húsið ca 350 fm. Þetta er eign sem gefur mjög mikla möguleika fyrir kaupsýslumenn. VESTURBÆR - RIS Til sölu 601 fm rishæð með mikilli lofthæð. Þar eru innréttuð í dag tvær íbúðir í leigu og stórir salir. Lyfta er í hús- inu. Þetta er eign sem gefur mjög mikla möguleika. Uppl. á skrifstofu gefur Þór. _________________________________________________________ SKRIFSTOFUR - IÐNAÐUR Til sölu í lyftuhúsi 624 fm mjög vel innréttuð skrifstofuhæð. Leigjandi er Reykjavíkur-Akademían. Leigutekjur eru kr. 650.000 pr. mánuð. Einnig er til sölu á sömu hæð 445 fm hæð sem losnað getur á næstu vikum. Uppl. gefa Þór og Sverrir. - Ármúla 1. sími 588 2030 - fax 588 2033 0PID SUNNUDAG KL. 12.00-14.00 BLÓMABÚÐ í FULLUM REKSTRI - GRAFARVOGI Vomm að fá í einkasölu mjög góða biómabúð í verslunarkjama í Grafarvogi. Góö velta og mikill lager. 3536 HLÖÐUFELL - PIZZA 67 Vorum að fá í sölu veitinga- og skemmtistaðinn Hlöðufell á Húsavík. Búið er að gera róttækar breytingar á staönum, m.a. fullkominn pizza- færibandaofn. Hlöðufell er vel staðsett við aðalgötu bæjarins. 3423 GISTIHEIMILI ÓLAFSVÍKUR Húsið stendur viö aðalgötuna og er 1.037 fm og er í fullum rekstri. Eigninni fylgir allur búnaður til starfseminnar. Gistiaðstaða er í 25 herbergjum, veitingasalur fyrir 130 manns í sæti, fullbúið eldhús og fleira, m.a. íbúð. V. 30,0 m. 3391 FAXAFEN - VERSLUNARHÚSNÆÐI Vomm fá til sölumeöferðar vel staðsett 275,8 fm verslunarhúsnæði við Faxafen. Ákveðin sala, hluti aö plássinu er til afhendingar strax. ATH. Möguleiki að seljandi geti útvegað allt að 20 millj. lán til 25 ára meö 7% vöxtum. 3387 BYGGGARÐAR - ATVINNUHÚSNÆÐI Á SELTJARNARNESI - SALA EÐA LEIGA Gott atvinnuhúsnasði á stórri homlóð við Bygggaröa. Húsið er steinsteypt, byggt árið 1971 og er alls 650 fm sem skiptist í: Aðalhæö: 100 fm fullbúiö skrifstofuhúsnæði með tölvulögnum og 350 fm lagerhúsnæði/salur með lofthæð aö 4,5 metmm - mikið burðarþol. Kjallari: 250 fm lagerrými. Stórar dyr að hvorri hæð með þægilegri aðkomu. Húsnasðiö hentar fyrir ýmiskonar starfsemi og getur losnað fljótlega. 1519 ffe ár

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.