Morgunblaðið - 12.03.2000, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 12.03.2000, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR12. MARS 2000 57 V FÓLK í FRÉTTUM Forsynmg íimmtudaginn 16. mars Frumsýnd í 17. mars - Forsala miða hafin _____1 HÁSKÓLABÍÓ Kjötkveðju- hátíðin orðin alþjóðleg'ur viðburður Hin árlega kjötkveðjuhátíð í Rio de Janeiro var glæsileg að vanda. Sigríður Hulda Geirlaugsdóttir fylgdist með í návígi. NÝIR TÍMAR. Heimseiningar- stefnan gefur tóninn. Kamavalið í Ríó, sem hefur árlega í marga ára- tugi sett andlit sitt á skjáinn hjá fólki - vakið hrifningu, undrun og forvitni og minnt fólk á þessa hríf- andi menningu sem fyrirfinnst fyrir sunnan heimskautsbaug, er ekki lengur eingöngu þjóðlegur viðburð- ur. Að vísu hefur það viðgengist lengi vel að frægar erlendar per- sónur sitji í heiðursstúkum sem boðsgestir. En að öllu loknu, „tchau“ og í burtu fara þau með minningu af exótískum mögnuðum viðburði. En aðdáendur kjötkveðjuhátíðarinnar í Ríó eru ekki bara frægt fólk og boðsgestir sambasýningarinnar kunnu. Sambaskólar hafa fest rætur úti um allan heim, með öllu tilheyr- andi: dans og músík og upplifun sál- arástandsins á kjötkveðjuhátíðinni. En meðlimir þessara skóla frá Jap- an (30 skólar), Portúgal, Bandaríkj- unum, Svíþjóð, Finnlandi (5 skólar), Argentínu, Ítalíu, Frakklandi, Þýskalandi, Kanada, Póllandi og Englandi höfðu ekki látið sér detta í hug að þeir ættu einhverntíma eftir að taka þátt í skrúðgöngunni á sjálfu Marqués de Sapucaí-strætinu, sama strætinu og allir sjá í sjónvarpinu þegar kjötkveðjuhátíðin frá Ríó birt- ist, eins og raunin varð í ár. Alþjóðlegi sambaskólinn Stofnandi „Sambala", sambaskól- ans í Los Angeles, David de Hilster, hafði sett upp síðu á Netinu, alþjóð- legan sambaklúbb, þar sem fólk kom og ræddi allt milli himins og jarðar sem viðvék kjötkveðjuhátíðinni og samba. Hins vegar var það Aless- andra Pirotelli, kariokka (það er frá Ríó de Janeiro), sem á ferð um heim- inn hafði merkt hve mikill áhugi fólks var almennt á kjötkveðjuhátíð- inni í Ríó, sem fékk þessa hugmynd að stofna „Alþjólega sambaskólann", sem stjórnað væri í gegnum Netið. I ár tóku þátt í stóru sambasýn- ingunni hópui- útlendinga og á þenn- an hátt má segja að heimseiningar- stefnan sé komin til kjötkveðju- hátíðarinnar í Ríó. Hin finnska, Sari Kortelainen, sem æfði sambasporin sín í snjó og kulda, mætti til Ríó og beið stóra andartaksins af eftirvænt- ingu. Heidi frá Danmörku var boðið að taka þátt í smíði og undirbúningi sviðsetningar fyrir skrúðgönguna og sló til svo hún hefur kynnst hátíðinni í sinni raunverulegustu mynd. Kjötkveðjuhátíðin hefur líka að- lagast nútímanum fyrir innlenda. Hægt er að velja fantasíu í gegnum Netið: Margar litríkar síður með símanúmerum, verðum og upplýs- ingum um þá skrúðgöngu sem ákveðin fantasía tilheyrir. Verð á fantasíu þeirra 14 sambaskóla sem eru í fyrstu deild keppninnar getur verið allt að 50 þúsund krónur. Síðasta helgin fyrir kjötkveðjuhá- tíðina, 26. og 27. febrúar, var notuð til upphitunar. Margar rótgrónar skrúðgöngur lögðu í hann, eins og „Simpatía næstum ást“ í Ipanema- hverfi og „Handarkriki Krists“ sem fer af stað undir Kriststyttunni frægu á Corcovado. Fyrir marga Ríóbúa eru það þessar kjötkveðju- göngur sem standa undir hátíðinni en ekki sambasýningin sjálf, því þegar að henni kemur er stór hluti borgarbúa kominn út úr borginni í afslöppun frá hita og reyk á stærstu fríhelgi ársins. Hver skóli stóru sambasýningar- innar velur sér umfjöllunarefni, þema. Sambatextinn gefur tóninn. Búningar, sviðsetning og tónlistin, kóreografían og sérstakir taktar ásláttarhljóðfæranna: allt eru þetta mikilvæg atriði í einkunnagjöf dóm- nefndarinnar, sem lætur ekkert óséð. Og í ár var haldið upp á þau Atriði frá Imperio Serrano-sambaskólanum vakti mikla athygli í Ríó. 500 ár sem liðin eru frá því að vest- ræn menning setti fót sinn á brasil- íska grund. Af því tilefni munu margir skólar fjalla um þann við- burð. Margt frægt fólk, innlent og er- lent, lét sjá sig á Sambódromo í ár. I stúkunum var boðið upp á kampa- vín, lax, þistilhjörtu og osta. En hvað kosta stúkurnar? Ef ein sem er 10 fermetrar kostar 270 þúsund krónur þá kosta þessar stúkur sem stórfyr- irtækin kaupa og eru 360 fermetrar á stærð 10 milljónir. Þannig er nú það. Bruce Willis Matthew Perry 3 vikur á toppnum Vinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag Kjötkveðjuhátíðin í Ríó er einkar glæsileg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.