Morgunblaðið - 12.03.2000, Side 63

Morgunblaðið - 12.03.2000, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 12. MARS 2000 63 ---------------------- VEÐUR \\\\\ 25mls rok ' m, 20mls hvassviðri -----'Sv Í5m/s allhvass ' ^ 10mls kaldi \ 5 m/s gola •Ö 'ö 'Í3 ö VtV* Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning tjc Slydda ’U’Usnjókoma Ýj Skúrir V: Slydduél r Él Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonn sýnir vind- _____ stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. 4 Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: * VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan- og seðvestanátt. Slydduél um vestanvert landið, en víðast þurrt um landið austanvert. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður suðvestan 10-15 m/s og él vestanlands, en skýjað með köflum austanlands. Frost 0-5 stig. Á þriðjudag, vestan og norðvestan 5-8 m/s. Dálítil él á annesjum vestan lands, en annars víða bjart veður. Frost 1-7 stig. Á miðvikudag, sunnan- og suðvestanátt með slyddu eða rigningu um sunnan og vestanvert landið, en úrkomulítið á Norðausturlandi. Hiti 0-4 stig. Á fimmtudag, austlæg átt. Slydda eða rigning við suðurströndina, en annars úrkomulítið. Hiti 0-3 stig sunnanlands, en vægt frost nyrðra. Á föstudag, suðvestanátt, slydduél sunnan- og vestanlands, en úrkomuiaust á Norðausturlandi. Hiti víða um eða rétt yfir frostmarki. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi . . tölur skv. kortinu til ' * hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöiuna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil____________________Samskil Yfirlit: Lægðin við Hvarf fer vaxandi og hreyfist norð- norðaustur. Hæðin er enn á sinum stað yfit norðanverðu Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 0 snjókoma Brussel 8 súld Bolungarvik -2 skýjað Amsterdam 8 súld á síð. klst. Akureyri 0 skýjað Lúxemborg 6 súld Egilsstaðir - vantar Hamborg 8 rigning á síð. klst. Kirkjubæjarkl. 1 slydda Frankfurt 10 rigning á síð. klst. Jan Mayen -3 snjókoma Vin 2 rigning Nuuk -11 alskýjað Algarve 16 heiðskírt Narssarssuaq -3 snjókoma Malaga 9 léttskýjað Þórshöfn 4 skýjað Barcelona 11 mistur Tromsö -6 snjóél Mallorca 10 léttskýjað Ósló -2 snjókoma Róm 11 þokumóða Kaupmannahöfn 0 snjókoma Feneyjar 8 þoka Stokkhólmur -9 hálfskýjað Winnipeg -2 alskýjað Helsinki -8 léttskviað Montreal -4 alskýjað Dublin 7 skýjað Halifax -6 snjóél Glasgow - vantar New York 6 alskýjað London 9 skýjað Chicago -1 alskýjað Paris 4 léttskýjað Orlando 18 heiðskirt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 12. mars Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 4.20 0,9 10.29 3,5 16.43 1,0 23.01 3,5 7.56 13.37 19.20 19.06 ISAFJÖRÐUR 0.08 1,9 6.31 0,4 12.30 1,7 19.00 0,4 8.02 13.42 19.24 19.11 SIGLUFJÖRÐUR 2.38 1,2 8.51 0,2 15.22 1,1 21.14 0,4 7.46 13.25 19.07 18.53 DJÚPIVOGUR 1.33 0,3 7.30 1,7 13.47 0,4 20.01 1,8 7.26 13.07 18.49 18.34 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsf|öru Morqunblaðiö/Siómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 pokaskjatf i, 4 erindi, 7 skolli, 8 rýma, 9 ró, 11 kvenmannsnafn, 13 muldri, 14 snagar, 15 gauragangur, 17 krafts, 20 beita, 22 tröllkona, 23 lýkur upp, 24 gyðju, 25 hluta. LÓÐRÉTT: 1 nirfill, 2 laun, 3 dugleg, 4 gæslumann, 5 jarðvöðl- um, 6 sefaði, 10 rysking- ar, 12 fyrir utan, 13 heið- ur, 15 stilltur, 16 blauðan, 18 rnjóar, 19 röð af lög- um, 20 ránfuglar, 21 hx'm. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: - 1 skammsýnn, 8 refur, 9 orkan, 10 h't, 11 neita, 13 tunga, 15 Fjóns, 18 græða, 21 tær, 22 slaka, 23 ellin, 24 skapanorn. Lóðrétt: - 2 kufli, 3 merla, 4 skott, 5 nakin, 6 úran, 7 snúa, 12 tin, 14 urr, 15 fæst, 16 ómark, 17 staup, 18 grein, 19 ætlar, 20 agns í dag er sunnudagur 12. mars, 72. dagur ársins 2000. Gregoríus- messa. Orð dagsins: Vakið, standið stöðugir í trúnni, verið karlmann- legir og styrkir. Allt sé hjá yður í kærleika gjört. (Kor. 16,13-14.) Skipin Hafnarfjarðarhöfn: Uno Bulk og Hanseduo koma í dag. Mannamót Árskógar 4. Á morgun kl. 9 -16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13.30 fé- lagsvist. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun, kl. 9-16 hand- avinna, kl. 9-12 búta- saumur, kl. 9.30-11 kaffi, kl. 11 sögustund, kl. 11-11.40 matur, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 15-15.45 kaffi. Þeir sem eiga ósóttar pantir í ferðina 14. mars á sýn- ingu Siggu frá Grund og í Fjósið á Laugarbökk- um eru vinsamlega beðnir að sækja miðana. Sími 568 5052. Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 8.45 leikfimi, kl. 14 félagsvist. Vetrarferð verður farin 16. mars, lagt af stað kl. 13. Ekið um Þingvelli og á Selfoss þar sem verður skoðuð sýningin hennar Siggu á Grund, þaðan ekið til Hveragerðis og kaffi drukkið á Hótel Ork. Nánari upplýsing- ar og skráning í af- greiðslu, sími 562 2571. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 16.30-18, sími 554 1226. Fótaaðgerðastofan opin frá kl. 10-16 virka daga. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Á morgun, mánudag, verður spiluð félagsvist kl. 13:30. Fjögurra daga keppnin heldur áfram. Góð verðlaun verða í boði. Næsta fimmtudag, 16. mars, verður aðal- fundur félagsins kl. 14. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaff- istofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Mat- ur í hádeginu. I dag fé- lagsvist kl.13.30. Dans- leikur kl. 20.00, Caprí-tríó leikur fyrir dansi. Leikhópurinn Snúður og Snælda sýnir leikritið „Rauða klemm- an“ í dag kl. 17. Ath. ör- fá sæti laus, miðvikudag kl. 14 uppselt, föstudag kl. 14, miðapantanir í síma 588 2111, 551 2203 og 568 9082. Mánudag- ur: Brids kl. 13. Nám- skeið í framsögn kl. 16.15. Danskennsla Sig- valda kl. 19 fyrir fram- hald og kl. 20.30 fyrir byrjendur. Söngvaka kl. 20.30 í umsjón Sigur- bjargar Hólmgrímsdótt- ur. Upplýsingar á skrif- stofu félagsins alla virka daga í síma 588 2111 frá kl. 9-17. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ, Kirkjulundi. Á morgun glerhst, hóp- ur 1, kl. 9-12, hópur 2 kl. 13-16. Leikfimihópur eitt kl. 11.30 til 12.15, fótsnyrting opið kl. 9- 13. Trésmíði á miðviku- dögum kl. 15.15 í Garðaskóla. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 myndl- ist, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.10 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og fóndur, kl. 13.30 enska, kl. 15 kaffi. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 bókband, aðstoð við böðun og hand- avinna, kl. 12 matur, kl. 13 ganga, kl. 13.15 leik- fimi, kl. 14 söngstund í salnum með Sigmundi, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 16-30 vinnustofur opnar, m.a. tréútskurður, umsjón Hjálmar Th. Ingimund- arsson, frá hádegi spila- salur opinn, kl. 14. kó- ræfing, kl. 15 dans hjá Sigvalda, veitingar í teríu. Myndhstarsýning Guðmundu S. Gunnars- dóttur stendur yfir og er opin í dag kl. 12-16, listakonan verður á staðnum. Allar upplýs- ingar um starfsemina á staðnum og í síma 5757720. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnustofan opin. Leiðbeinandi á staðnum frá kl. 9-17, kl. 9.30 málm- og silfursmíði, kl. 13 lomber, kl. 13.30 skák, kl. 13.30 og 15 enska. Gullsmári, Gullsmára 13. Á morgun leikfimi kl. 9.30 og 10.15, myndl- ist kl. 13, vefnaður kl. 9, fótaaðgerðastofan opin frá kl. 10 til 16, göngu- brautin til afnota fyrir alla kl. 9-17 virka daga. Hraunbær 105. Á morgun kl. 9-16.30 postulín og opin vinn- ustofa, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12 mat- ur, kl. 13-17 hár- greiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaað- gerðir, keramik, tau og silkimálun hjá Sigrúnu, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans hjá Sigvalda, kl. 13 frjáls spila- mennska. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, handavinna og föndur, kl. 9-17 hárgreiðsla og böðun, kl. 11.30 matur, kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9 fótaaðgerðastof- an opin. Bókasafnið opið frá kl. 12-15, kl. 13- 16.30 handavinnustofan opin, leiðb. Ragnheiður. ---------- « Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9- 10.30 kaffi, kl. 9.15 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 kóræfing, Sig- urbjörg, kl. 13.30-14.30 danskennsla, byrjendur, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Á morgun kl. 9- 12 smiðjan, kl. 9-13 bókband, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10- 11 boccia, kl. 10- bútasaumur, kl. 11.4i) matur, kl. 13—16 hand- mennt, kl. 13-14 leik- fimi, kl. 13-16.30 birds- aðstoð, kl. 14.30 kaffi. Bahá’ar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Bridsdcild FEBK í Gullsmára: Eldri borg- arar spila brids alla mánudaga og fimmtu- daga klukkan 13 í Fé- lagsheimilinu í Gulls- mára 13 í Kópavogi. Þátttakendur eru vinsa- mlega beðnir að mæta til skráningar kl. 12.4:it*' Félag áhugafólks um íþróttir aldraða. Leik- fimin í Bláa salnum (Laugardalshöll) er á mánudögum og fimmtu- dögum kl. 14.30. Kenn- ari Margrét Bjarnadótt- ir. Allir velkomnir. GA-fundir spilafikla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl, 20.30 fimmtudögum í fræðslu- deild SÁÁ, Síðumúla 3-5, Reykjavík, og í kirkju Oháða safnaðar- ins við Háteigsveg á laugardögum kl. 10.30. Tónlistarklúbbur Hana- nú. Tónakvöld fjölskyld- unnar verður í Gulls- mára þriðjudaginn 14. mars og hefst kl. 20. Þar munu afi og amma, pabbi og mamma, dætur og sonur, spila og syngja m.a. frumsamin ljóð eftir fjölskyldumeðl- im. Veitingar verða á „Hana-nú prís“. Kvenfélag BreiðhollS’' Aðalfundur félagsins verður þriðjudaginn 14. mars kl. 20.30 í Safnað- arheimili Breiðholt- skirkju. Venjuleg aðal- fundarstörf. Kvenfélag Kópavogs. Vinnufundir verða á mánudögum kl. 20 í Hamraborg 10. SVDK Hraunprýði, Hafnarfirði, heldur fund á Hjallahrauni 9 þriðju- daginn 14. mars kl. 20.30. Bingó, kaffiveit- ingar. Mætum allar og tökum með okkur gesti. ----------------- Kvenfélag Bústaða- sóknar heldur fund í Safnaðarheimilinu fimmtudaginn 16. mars kl. 20. Skemmtifundur. Ath.breyttan fundardag. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Mánudaginn 13. mars verður opið hús í Skóg- arhlíð 8, 4. hæð. Jakob Jóhannsson krabba- meinslæknir á LamL. spítalanum flytur eriiífi-2 um höfuðæxli. Kaffiveit- ingar. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintaHj£

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.