Morgunblaðið - 01.04.2000, Síða 16
16 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2000
FRETTIR
MORGUNBLAÐIÐ
Stunda fjarnám í hjúkrunarfræði á ísafírði og Egilsstöðum og verknám í Hafnarfírði
Morgunblaðið/Golli
Heiða Björk Olafsdóttir frá Isafirði og Elín Maria Hilmarsdóttir frá Eg-
ilsstöðum við hjákrunarnám á Sólvangi í Hafnarfírði.
Frábært tækifæri
til þess að stunda
nám 1 heimabyggð
Á SÓLVANGI í Hafnarfirði stunda
þessa dagana verklegt nám tveir
hjúkrunarnemar frá ísafirði og
Egilsstöðum, sem annars stunda
hjúkrunarnámið í gegnum fjarn-
ám frá sinni heimabyggð. Háskúl-
inn á Akureyri hóf að bjóða fjar-
nám í hjúkrunarfræði á Isafirði í
fyrravetur og síðastliðið haust
bættust Egilsstaðir við.
Þær Elín María Hilmarsdóttir
frá Egilsstöðum og Heiða Björk
Ólafsdóttir frá Isafirði eru hæstá-
nægðar með það að geta stundað
hjúkrunarnámið heimafyrir og
segja Háskólann á Akureyri sýna
metnað í að halda úti fjarnáms-
kennslunni. Fjarnámið hefur gert
þeim, ásamt fleiri nemum, kleift
að stunda nám í hjúkrunarfræði
án þess að flytjast búferlum um
langt skeið með tilheyrandi upp-
námi í fjölskyldulífinu. Þær telja
fjarnámið mikinn styrk fyrir
heimabyggð sína, en nám í hjúkr-
unarfræði er fjögurra ára há-
skólanám. Þótt fjarlægðin sé tals-
verð milli Egilsstaða og ísafjarðar
eru Elín og Heiða engu að síður
bekkjarsystur á öðru ári við Há-
skólann á Akureyri. Þaðan fer
kennslan fram í gegnum
gagnvirkan fjarfundabúnað, sem
gerir þeim kleift að fylgjast með í
tímum og jafnframt að senda inn
fyrirspurnir til kennara. í bekkn-
um á Akureyri, sem þær stöllur
fylgjast með, eru rúmlega tuttugu
nemendur en á ísafirði eru nem-
endurnir tíu og fjórir á Egilsstöð-
um. Þær mæta samkvæmt stunda-
skrá á hverjum degi og byrja
daginn á því að hringja til að ná
sambandi við kennslustofuna á
STJÓRN Sólar í Hvalfirði hefur
ákveðið að afla sér lögfræðiaðstoðar
til að kanna til fullnustu möguleik-
ann á því að höfða mál til ógildingar
starfsleyfís Norðuráls á Grundar-
tanga á grundvelli álits umboðs-
manns Alþingis á stjórnsýslu um-
hverfisráðuneytisins við útgáfu
starfsleyfisins. Krefjast samtökin
þess að stækkun álbræðslu Norður-
áls verði þegar í stað stöðvuð og
framkvæmdir ekki hafnar á ný fyrr
en leyfum fyrir þeim hefur verið
komið á réttan lagalegan grunn.
Arnór Hannibalsson, sem á sæti í
stjórn Sólar, sagði í samtali við
Morgunblaðið að álit umboðsmanns
staðfesti að sú aðferð sem notuð var
til að gefa út starfsleyfi til handa
Norðuráli í mars 1997 hafi brotið í
bága við reglugerð þá sem starfs-
leyfið byggðist á. Af því drægju sam-
tökin þá ályktun að efni væri til að
höfða mál til að ógilda starfsleyfis-
veitingu Guðmundar Bjarnasonar,
þáverandi umhverfisráðherra.
Hefur fordæmisgildi
Sagði Arnór að hér væri um afar
mikilvægt mál að ræða, mál sem
i hefði fordæmisgildi og þess vegna
—
*
Urskurð-
aður áfram
| í gæslu-
! varðhald
KARLMAÐUR á þrítugsaldri
hefur verið úrskurðaður í
áframhaldandi gæsluvarðhald
til 10. maí í Héraðsdómi
Reykjavíkur. Maðurinn hefur
setið inni frá áramótum vegna
rannsóknar nýja e-töflumálsins
svokallaða.
Þrír ungir menn til viðbótar
sitja í gæsluvarðhaldi vegna
) rannsóknar málsins.
Akureyri. Yfirleitt gengur það vel,
en þó eru stundum smávægilegir
hnökrar á sambandinu.
Elín og Heiða eru sammála um
það, að kennslan og námið gangi
ótrúlega vel og að fjarlægðirnar
skipti engu máli lengur. Þær eru
búnar að tileinka sér þá nútíma-
tækni sem þarf til að halda uppi
samskiptum við kennarana á Ak-
ureyri, en auk þess að fylgjast með
væri nauðsynlegt að fá úrskurð í því.
Haft var eftir Magnúsi Jóhannes-
syni, ráðuneytisstjóra umhverfis-
ráðuneytisins, í Morgunblaðinu á
miðvikudag að þegar væri búið að
eyða allri réttaróvissu um þessa
hluti, með því að gerðar hefðu verið
breytingar á lögum um hollustu-
hætti og mengunarvarnir árið 1998.
FORSVARSMENN lyfjafyrirtækj-
anna vilja ekki kannast við það að
lyf séu 26% dýrari hér á landi en í
nágrannalöndunum. Segja þeir að
skráð hámarksverð, sem lagt er til
viðmiðunar þessum útreikningum,
eigi ekkert skylt við raunverulegt
verð á lyfjum hér á landi, þó að það
sé vissulega rétt að lyf séu vegpa
smæðar markaðarins dýrari á Is-
landi en í viðmiðunarlöndunum.
Fram kom m.a. í ræðu Ingibjarg-
ar Pálmadóttur heilbrigðisráðherra
við utandagskrárumræðu um lyfja-
kostnað hins opinbera á Alþingi í
síðustu viku að lyfjaverð væri 26%
hærra hér á landi og að vinna þyrfti
að því að lækka það hlutfall.
Sagði Þórir Haraldsson, aðstoð-
armaður ráðherra, í samtali við
Morgunblaðið að hér væri stuðst við
upplýsingar frá Tryggingastofnun
og Lyfjaverðsnefnd.
Inga J. Arnar, deildarstjóri lyfja-
mála hjá Tryggingastofnun, upp-
lýsti að ávallt væri miðað við skráð
hámarksverð í slíkum útreikningum
og stofnunin greiddi sinn hlut í lyfja-
verði í samræmi við það, jafnvel þótt
þar sé ekki endilega um það verð að
ræða sem í gangi er á hverjum tíma.
Þessi 26% verðmunur sé því þegar
búið er að leggja allt ofaná, bæði
kennslustundum í gegnum fjar-
fundabúnaðinn skila þær verkefn-
um á Netinu eða með því að koma
verkefnum á milli í myndsendi.
Persónulegt nám
þrátt fyrir fjarlægðir
Námið fer þó ekki eingöngu
fram í gegnum fjarfundabúnað,
því eina viku á önn þurfa þær að
sækja skólann á Akureyri, auk
Arnór segir þessi ummæli hins vegar
einungis auka á mikilvægi þess að fá
úrskurð í málinu því það væri sann-
arlega mjög forvitnilegt lögfræðilegt
úrlausnarefni að kanna hvort ráð-
herra gæti bætt úr eigin klúðri með
því að breyta lögum eftirá.
Arnór segir það jafnframt rangt
hjá Magnúsi að lög um þessi mál og
heildsöluálagningu og smásöluálag-
ningu.
Sindri Sindrason, framkvæmda-
stjóri Pharmaco, bendir hins vegar
á að í gildi séu alls kyns afslættir
sem sjúklingar njóti. Hann segir að
vissulega séu ýmis lyf dýrari hér á
landi en jafnframt séu dæmi um að
lyf séu ódýrari á íslandi en annars
staðar. Undir þetta tekur Sturla
Geirsson, forstjóri Lyfjaverslunar
íslands.
Fram kemur í máli þeirra Sindra
og Sturlu að almennt hafi verið talið
eðlilegt að lyf væru t.d. 15% dýrari
hér á landi en annars staðar sökum
smæðar markaðarins. Bendir Sturla
á að þau fyrirtæki hér á landi sem
standa í því að kaupa inn lyf og
koma þeim áfram til lyfsala og spít-
ala þurfi að uppfylla öll sömu skil-
yrði og vinna sömu vinnu og fyrir-
tæki erlendis sem höndli með mun
meira magn af lyfjum.
„Þetta er eins og með allar aðrar
vörur að markaðurinn hér á landi er
lítill og við verðum dýrir hlutfalls-
lega. Við munum aldrei geta boðið
upp á sama verð og milljónaþjóðir
erlendis, alla vega ekki á meðan ís-
lendingar eru sammála um að gera
hámarkskröfur um öryggi við með-
ferð lyfja,“ segir hann.
þess sem að sumir nemendur
þurfa að sækja verklegt nám út
fyrir sína heimabyggð. Þær eru þó
ánægðar með þá tilbreytingu og
þótti sérstaklega gaman að sjá
kennarana augliti til auglitis eftir
að hafa horft á þá vikum saman á
skjánum.
Elín og Heiða eru nú að Ijúka
fjögurra vikna verklegri kennslu á
Sólvangi í Hafnarfirði. Oddný
Ragnarsdóttir, fræðslustjóri Sól-
vangs, segir það hafa gefist vel að
taka á móti fjarnemendum í verk-
legt nám og að þeir hafi staðið sig
mjög vel. Enda hefur þeim nem-
endum gengið vel í prófum sem
stundað hafa fjarnámið og hafa
þeir ekki staðið sig síður en nem-
endur sem sækja skólann sjálfan.
Heiða Björk segir að fjarnámið
setji á þær pressu að standa sig
vel, til þess að halda þeim mögu-
leika opnum að slíkt nám verði í
boði áfram og það hafi gengið eft-
ir.
Þær eru afar ánægðar með það
tækifæri sem fjarnámið býður upp
á og sagðist Heiða jafnvel efast um
að hún væri komin í þetta nám, ef
ekki nyti við kennslunnar frá Há-
skólanum á Akureyri. Þar á bæ
leggja kennarar og nemendur sig
fram um að gera þetta kleift og
nefnir Elín sem dæmi að kennarar
hafi verið að útvega þeim húsnæði
og sækja þær á flugvöllinn á
sunnudögum, þær vikur sem þær
þurfa að vera á Akureyri. Hún
segir að þrátt fyrir fjarlægðir og
tækjabúnað sé námið á mjög pers-
ónulegum nótum og að gott sam-
band sé á milli kennara og nem-
enda.
hvernig með þau skyldi fara hafi ver-
ið óskýr. Fullyrðir hann að bæði lög-
in og reglugerðin hafi verið skýr
hvað útgáfu starfsleyfisins varðar.
„Útgáfa starfsleyfisins braut í bága
við þá grein reglugerðarinnar sem
kveður á um aðferðina við að gefa út
slíkt starfsleyfi,“ sagði Arnór Hanni-
balsson, stjórnarmaður í Sól.
Bæði Sturla og Sindri leggja jafn-
framt áherslu á að menn verði að
hafa í huga heildarkostnað læknis-
meðferðar og þá staðreynd að þó að
lyfjakostnaður vegna notkunar
nýrra og dýrra lyfja aukist geti ver-
ið að þegar upp sé staðið hafi verið
um ódýrari lausn og ódýrari með-
ferð að ræða. Þannig sé gjarnan ver-
ið að spara stórfé í sjúkrahúslegum
og öðru slíku, sem vegi upp á móti
kostnaðaraukningu vegna lyfja.
Tryggingastofnun óbeint
notið góðs af afslætti
Svanhildur Sveinbjörnsdóttir,
hagfræðingur Lyfjaverðsnefndar,
segir að könnun sem gerð var í nóv-
ember 1998 hafi leitt í ljós að heild-
söluverð á lyfjum sé um 10% hærra
hér á landi heldur en í Danmörku.
Leiddi könnunin einnig í ljós að ef
heildsöluverð væri það sama hér á
landi og í Danmörku þýddi það að
smásöluverðið væri 14% hærra hér
á landi. Samanlagt væri hægt að tala
um að munurinn á íslandi og Dan-
mörku væri í heildina 26% án virðis-
aukaskatts.
Hér á landi er heildsölum og smá-
sölum hins vegar heimilt að víkja frá
skráðu hámarksverði en í Dan-
mörku er það fast. Benda heildsalar
N áttúru verndar-
*
samtök Islands
Segja fjár-
festa
taka á sig
skellinn
MEÐ yfirlýsingu Reyðaráls hf. um
breytta röð virkjunaríramkvæmda
vegna fyrirhugaðs álvers við Reyðar-
fjörð taka fjárfestar á sig skellinn
vegna frestunar framkvæmda. Þetta
segir í yfirlýsmgu sem Náttúru-
verndarsamtök Islands hafa sent frá
sér.
Þar segir að Ijóst hafi verið að und-
irbúningur framkvæmda við Fljóts-
dalsvirkjun og uppistöðulón við
Eyjabakka var ónógur og óvandaður
af hálfu stjómvalda og Landsvirkj-
unar. Megi í því sambandi benda á að
þegar Alþingi hafði afgreitt þingsá-
lyktunartillögu iðnaðarráðherra um
framhald framkvæmda við Fljóts-
dalsvirkjun hafi Egil Myklubust, for-
stjóri Norsk Hydro, lýst því yfir að
fyrirtækið hygðist framkvæma eigið
umhverfismat.
Benda samtökin á að Norsk Hydro
hafi síðan gert Peter Johan Schei,
fyrrverandi yfirmann Náttúmvemd-
ar ríkisins í Noregi, út af örkinni til
að gera úttekt á skýrslu Landsvirkj-
unar um umhverfisáhrif Fljótsdals-
virkjunar. „Lá beinast við að álykta
að Norsk Hydro treysti sér ekki til
að verja vinnubrögð íslenskra stjórn-
valda heima fyrir og á alþjóðavett-
vangi. Jafnframt, að niðurstaða Pet-
ers Johans Schei hafi verið
áfellisdómur um skýrslu Landsvirkj-
unar,“ segir í yfirlýsingunni.
Þar segir ennfremur: „Yfirlýsing
Reyðaráls hf. ber með sér að fjár-
festar treysta sér ekki til að fara út í
framkvæmdir án þess að þær hafi
verið metnar í heild sinni. Á það bæði
við um arðsemi og umhverfisáhrif. I
þessu felst mikilvæg viðurkenning á
málflutningi náttúruverndarsinna.
Bæði á íslandi og í Noregi.“
Þá lýsa Náttúruverndarsamtök
Islands þeirri skoðun sinni að nú gef-
ist svigrúm til að meta til hlítar kosti
þess að stofnaður verði þjóðgarður
norðan Vatnajökuls. Samtökin hafi
ætíð bent á að verðmæti ósnortinna
öræfa íslands séu mun meiri en þau
sem talin verða í kílówattstundum og
mills.
þess vegna á að skráð hámarksverð
á íslandi sé fjarri því að vera raun-
verð lyfja á markaði hér á landi enda
í gildi ýmsir afslættir af lyfjaverði til
sjúklinga. Bendir Sindri Sindrason
aftur á móti á að ríkið hafi ekki valið
að tryggja sér hluta í afslættinum,
sem það þó gæti alveg gert. Til þess
þurfi einfaldlega pólitíska ákvörðun.
Aðspurð sagði Inga J. Arnar að
ráðherra gæti vissulega tekið
ákvörðun um að breyta þeim reglu-
gerðum er giltu um þátttöku ríkis-
ins í lyfjakostnaði. Hún sagði hins
vegar einnig að Tryggingastofnun
hefði notið umrædds afsláttar
óbeint. Með aukinni samkeppni
hefði stofnunin getað lækkað sinn
hluta og um leið hækkað hluta sjúk-
linga í lyfjakostnaði án þess að sú
hækkun bitnaði á sjúklingum, sök-
um þess afsláttar sem þeir njóti hjá
lyfsölunum.
Lagði Svanhildur Sveinbjörns-
dóttir ennfremur áherslu á að um-
ræddur samanburður hefði verið
gerður í nóvember 1998 en hluti
lyfjaverðs væri hins vegar gengis-
tengdur á íslandi og því viðkvæmur
fyrir gengisbreytingum. í ljósi þess
að gengisþróun hefði verið hagstæð
á síðasta ári mætti gera ráð fyrir að
lyfjaverð hefði lækkað.
Sól íhugar málsókn til ógild-
ingar starfsleyfís N or ðuráls
Óhjákvæmilegt að lyf séu
eitthvað dýrari hér á landi