Morgunblaðið - 01.04.2000, Page 44
44 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2000
MORGUNBLAÐIÐ
MARGMIÐLUN
Gluggar
á íslensku
íslensk útgáfa af Windows-stýrikerfínu
kom á markað fyrir skemmstu og fékk góð-
ar viðtökur. Árni Matthíasson skoðaði þýð-
inguna sem hann segir frábært framtak.
EKKI þarf að fara mörgum orðum
um hagræði þess fyrir íslenska
tölvunotendur að hafa sem mest af
hugbúnaði sínum á íslensku. Þar
skiptir einna mestu máli að stýrik-
erfið sé á íslensku og vonum seinna
að vinsælasta stýrikerfinu, Wind-
ows, var snarað á íslensku. Frum-
kvæði að því kom frá stjórnvöldum
og niðurstaðan barst á markað í
vikunni og var að vonum vel tekið.
Tölvunotendur hafa lengi átt
þess kost að nota íslenskt stýrik-
erfi, enda mörg ár síðan Macin-
tosh-stýrikerfið var þýtt á ís-
lensku. A síðustu árum hafa síðan
notendaskil annars vinsæls stýri-
kerfis verið þýdd og nokkuð síðan
KDE fyrir Linux á íslensku kom á
markað. Munurinn á þessu tvennu
og því sem nú hefur komið á mark-
að, þ.e. Windows 98, er sá að
MacOS stýrikerfið er á fallandi
fæti sökum samdráttar í markað-
shlutdeild Macintosh-tölva, en Lin-
ux, sem nýtur sífellt meiri vin-
sælda, er ókeypis og KDE einnig.
MacOS var síðan þýtt af Apple-
umboðinu sem þá var, en KDE í
sjálfboðavinnu áhugamanna um
Linux sem nú eru að þýða nýja út-
gáfu þess.
Vísast eiga menn eftir að deila
um ýmislegt í þýðingunni og víst
orkar sumt tvímælis og aulaleg er
sú uppgjöf að nota ,,Internetið“(?)
Lýst eftir
sjálfboðaliðum
LINUX-VINIR hafa getað nýtt
sér íslensk notendaskil á tölvum
sínum alllengi, aukinheldur sem
uppsetningarforrit stýrikerfisins
eru yfirleitt til á íslensku. Þýð-
ing notendaskilanna, sem kallast
KDE, var unnin af sjálfboðalið-
um sem meðai annars ráku sér-
stakan póstlista þar sem menn
gátu lagt orð í belg.
Nú stendur sem hæst þýðing á
næstu útgáfu KDE, 2.0, sem
verður með umfangsmiklum
hugbúnaðarvöndli á við Office-
pakka Microsoft, auk þess sem
fullkomið forritunarumhverfi
fylgir. Á heimasíðu þýðingarinn-
ar, is.kde.org, má lesa þá skil-
greiningu á KDE að þar fari
safn forrita mað sameiginleg
notendaskil og sameiginlegt
undirliggjandi kerfi stillinga,
skráarsniða og samskiptamáta,
en öll forrit sem tilheyra KDE
eru ókeypis og frjáls.
Síðasta útgáfa KDE var út-
gáfa 1.1.2, en útbreiðslan er í
raun um allan heim og þannig
hægt að setjast við Linux-vél
hvar sem er í heiminum og fá ís-
lensk notendaskil, eins og rakið
er á vefsíðunni. Nú er verið að
snara KDE 2.0 eins og getið er í
upphafi, en til að það gangi eftir
víða í þýðingunni; ef menn voru
ekki sáttir við notkun orðsins Net-
ið, áttu þeir að hafa kjark til þess
að nota „lýðnetið", sem stungið er
upp á á umbúðum, og hirða ekki
um hlátur almennings. I öðru hafa
umsjónarmenn þýðingarinnar ekki
alltaf tekið nægjanlegt mið af því
sem þegar er komið í almenna
notkun hjá íslenskum tölvunotend-
um. Til að mynda stendur í einni
valmynd „er aðeins hægt að lesa“
sem þýðing á „read only“ í stað rit-
varin; þótt það fyrrnefnda sé orð-
rétt þýðing fellur síðari þýðingin
betur að því sem um ræðir í þessu
samhengi. Hér og þar hnjóta þeir
sem vanir eru íslensku stýrikerfi
um orð, ekki síst þeir sem notað
hafa Linux/KDE og þekkja því til
nútímalegra vinnubragða þar sem
þeir sem nota hugbúnaðinn þýða
hann í sameiningu. Á stöku stað er
því myglulykt af málfarinu og not-
andi fær á tilfinninguna að val á
orðum ráðist þar frekar af ósk-
hyggju en heilbrigðri skynsemi.
Þýðing á Windows 98 hefur tek-
ist mjög vel og er alla jafna merk-
ingarlega skýr. Mjög víða komast
þýðendur vel frá sínu og nefna má
orð eins og tækjarein, sem er vel
heppnuð þýðing á „taskbar", eftir-
læti er gott orð yfir „favorites“, álf-
ur skýrir vel „wizard" og svo má
telja.
Seint verður það framtak að
snara Windows yfir á íslensku of-
J j á j ±> J -J- * a . *d
Hm, E'.i.w . M CMeM f*t Pl~ Mm,
irtty
~3 *E
EKkl talln haetta á hraunrennsli úr Usu
EtoVkaido.I Jtftn tn tlðgof htht I taftnu i motgun ! -
twjum og byggðum i nigftnni (fiHins »kki mikil h»n» a 3J Cl' 49
. . ------■ . . JTT - "
unguog.ll
l tkkl »* þk
i og M
'ittiíím98
JOrt, hstu»org > 3Kr»»**rt% inmmmni ’
$ iHmUUml itr»mr 1 9tíu,<<l,'ral. ag HMflíwt* iTmgun** Hlftip tyrir Wtnflowí »■ Þl U loi*. m«.r» • nmMúnAWrrtanh t n*6nu.
1 LlrMM ^ '• T»riai»«t vrinum UJ .» »itl,j» l»l>í»r»lur é fornoim.
• Oír*«»to« t V»rftmi.
lofað og vonandi er þetta aðeins
vísir að framtíðarþýðingum veiga-
mikils hugbúnaðar. Þannig er
ástæða til að vona að næsta heimil-
isútgáfa stýrikerfisins, Windows
ME, sem kemur út í haust, verði
einnig þýdd og Office-hugbúnaðar-
vöndullinn einnig, en hann er mest
notaði hugbúnaðarpakki hér á
landi. Það gefur augaleið að ís-
lenskum tölvunotendum þykir það
best að nota íslenskaðan hugbúnað
eins og dæmin sanna, með þýddum
valmyndum og viðmóti og leiðbein-
ingum á íslensku.
y riýðfttg KDE ft átonttai - konqusror £kr* Sýtj Visvr Bókamtrkl SJilllngtr gluggi Ujélp - * r
^ q o m 1
Sttíur Mtp /Awav Is kfle org .|
KDE á (slensku
1 uÆfcfininsyu! ?óitoSmi| IocÆíí l
Kí/E 9t filti forrrta »em hafa tamgigifiieQ nottndatWl 09 tamaíílnfogt
unairtigfljaivli kartl tBllinga, t'oéannlía og .amtwptamála. Til tamans mynda
pessi fbfrrt nútímaieg mynflrwn nottnflajUi lynr ýmis Untn afcrtgði, þ.m.t
öfl forrtrtn sem tllheyia KDE eru ókeypls og fttéls (2).
Nú stytDst I úlqííu KDE 2.0, sem mun slðmæta nolaglldl KDE og mun m a
Innlhaida ttilkomlð forrttunanjmhvgrtl og sVrtfstotbvðndul COftlce patta’) -
tem vería elnnlg ófceypls og ft)áls
Slðasta útgftfa KDE, útgéfa 1.12. var nínast fullfiýtio ft fslentku, og helúi
vertð fáaniegt ftsamt Unux stýrtkerttnu ft geitlafllskum, I versKmum. og af
netinu i merga mftnuíi ónwtl er a8 hiUyiða aí það sé metta úttrelðsia á
itientkum nottndatkilum sem þekkiit hsgt er aið seflast vlð Unun vél tr/ar
sem «r! heMnum og fft íslentk nottndaskii!
Sttfnt er að þvi að KDE 2 0 verði einnig tultþýtt á Ittensku, en «1 að það
martunlð rsetist þaif ðflugan hðp t|ftlfboðaJI8a, þv( maigt heitir battt við tíðan {
útgftfti 112- meðal annars tyfmefnd rrtvlnntluforrrt, tölfUrelknlr og
fOmtunartði. Á þettan tlðu eru helski uþpiýtlngar tem þú þartt fll að geta
m&ipað tu.
: 2<J Etts bekgrunnui
Hamur Ettert veggfðður
yeggfðður etkmartrte.jpg ;
yega annað
-J Möf9
er lýst eftir öflugum hópi sjálf-
boðaliða, en ekki þurfa menn að
kunna forritun, einungis ensku
og íslensku. Áhugasamir geta
aflað sér upplýsinga um hvernig
á að bera sig að á vefsíðunni og
rétt að hvetja sem flesta til að
slást í hópinn.
BeOS 5
komið á
vefínn
ÞAR KOM að Be-menn
stóðu við stóru orðin og
hleyptu á Netið ókeypis út-
gáfu af stýrikerfi sínu, BeOS
5. Utgáfan nýja barst á Net-
ið í vikunni og svo mikill
áhugi var fyrir henni að tölv-
ukerfi Be fór á hliðina og
hefur reyndar ekki jafnað
sig alveg enn enda herma
fregnir að yfir 100.000
manns hafi sótt sér pakk-
ann.
BeOS 5 kemur út í tveim-
ur útgáfum, annars vegar
svonefndri Personal Edition
sem er ókeypis og svo Pro
Edition.
Mikill áhugi var fyrirfram
fyrir ókeypis útgáfunni og
má nefna að ríflega 100.000
manns skráðu sig á póstlista
til að fá upplýsingar um
stýrikerfið þegar það kæmi
á markað og drjúgur hluti
þeirra sótti sér búnaðinn um
leið og það var hægt. Pakk-
inn er alls rúm 42 megabæti
að stærð og getur nærri hví-
líkt álag var á tölvukerfi Be
þegar þúsundir manna hugð-
ust sækja sér kerfið.
HVERIUIG GRÆJUR VILL UIUGA FÓLKIÐ?
prauntavélin
COOMW .„FUÍI
af vinsælasta
Micrasoft hug-
búnaðinum
fyigja Fujitsu
Simens
draumavélinni
TALfrelsi
Enair símreiknmgar
- engar áhyggjur!
Frábær simi frá einum fremsta GSM fram-
leiðenda í heimi. Með Chatboard gnturþu
'iLrÁ hjtí i SMS ritaerðimar a met hma.
Ninten
Ein flottasta J
ieikjatölvan á A
verði sem I
aðeíns BT J
getur boðið' '
Ódýrastír
á íslandl?__
Ýmis
föstu samban i—
MOKIA 511|
Vinsælasti GSM-sími / Æ
allratima.Traustursimi /
san býður upp á allt
semþatf.
• Þyngd 167 grömm. JV/ ***
• Biðtimi alltað 270
• Tattími allt að 5 klsL
: • 100 númer í símaskragjwLJ
i . SMS skilaboð, JFtWK
Margmiðiunatvéi sem er draumi líkustí JWS
Öflugur 600MHz örgjörvi, innbyggt DVD
drif með sjónvarpsútgangi, ahroru x .
hljóðkort, mikið minni og stór 7200
snúninga harður diskur eru kostir sem ‘ X •>
vert er að athuga.
. 17" vandaður skjár • 32MB Ati 2000 3D
. 600MHz tntelPentium 111 skjákortmeðTV-out
• ASUS móðurborð • 13 GB harður diskur
. 128MB innra minni • DVD myndd'skadrif
'________________. SB Live Value hljóðkort
* 3,5" disklingadrif
pentium*/#
A1018
. Þyngd 163 grömm Æ
• Biðtími rafhlöðu allt la
að100klst "
• Taltimi rafhlöðu
allt að 4 klst
. DualBand (900/1800)
• Klukka,vekjaraklukka.
• SMS og símanúmerabirtir
,5* Chatboard • TAL frelsisk
. Símanúmer «1000.krmt
Tekur eingöngu TAL slmkort
S6K innbyggtfaxmótald
Margmiðlunariyklaborð,
Vönduð mús með hjóli
Fujitsu hátalarar
númerabirtir og klul
30 símhringingar.
13 innbyggðir leikir..
mm Beint á netið á topp hraða. Þu ert
Vlfl ekki í neinum vandræðum með
að skila af þér skólaverkefnunum
þvl Word 2000 fylgir með. Fujitsu Siemens
tölvurisinn stendur svo sannariega undir nafnri
cjákort á móðurb. • Fujitsu hátalarar með
da hljóðkort tengi fynr heymatol
inbyggt mótald • Windovw 98 SE
jmiðlunarlyklaborð, • Microsoft
mús með hióli Word 2000
Tal 12 er mánaða
GSM áskrift greidd
með kreditkorti eða
veitu korti. TALkort
kostar 1.999.-oger
greitt fyrir það
aukalega.
mmm
Opið alla helgina: Laugardag 10:00-16:00 • Sunnudag 13:00 -17:00
BT Reykjanesbæ - S: 421-4040
BTAkureyri-S: 461-5500
BT Hafnarfirði - S: 550-4020
BT Kringlunni - 5: 550-4499
BT Skeifunni - S: 550-4444