Morgunblaðið - 01.04.2000, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 01.04.2000, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ MARGMIÐLUN LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2000 45 raddir gerðar af leikurum í fremstu röð. Öll hljóð í umhverfi og óvinum leiksins eru frábær. Þegar Shadow Man gengur yfir trébrú heyrist hijóð sem var tekið upp þegar einhver í þungum skóm gengur yfir trébrú. Eina hljóðið sem Acclaim hefði mátt leggja meiri metnað í er fyrsta og eina byssan sem Shadow Man hefur til að byija með. Hljóðið í henni er í lagi til að byrja með en eftir marga klukku- tíma í leiknum munu flestir spilendur líklegast verða ótrúiega pirraðir. Shadow Man er líklega einn sá allra flottasti leikur sem komið hefur út fyrir Nintendo 64. Þeir sem kunna að meta góða hrolivekjuleiki, eða bara þeir sem fíla góða leiki með ótrúleg- um söguþræði, ættu að prófa hann sem fyrst. Ingvi Matthías Árnason Tíu milljón ThinkPad ÞÓ IBM hafi ekki tekist að hasla sér völl á pésamarkaði frá því PS/2 kom á markað á sínum tíma hefur fyrirtækinu gengið bráðvel að selja fartölvur. I gær seldi fyr- irtækið þannig tíu milljónustu ThikPad fartölvu sína, sem verð- ur að teljast harla góður árangur. Tíu milljónasta tölvan var með 500 MHz Pentium III örgjörva, 12 GB hörðum diski og 13,3 tommu skjá Fyrsta ThinkPad tölvan, 700C, kom á markað 1992 og þótti mjög öflug, með 25 MHz 486 örgjörva, 4 MB minni sem stækka mátti í 12MB, 10,4 tommu skjá. Vinsælasta gerðin er 600- línan, en tvær milljónir tölva hafa selst af henni frá því fyrir réttum tveimur árum. Góð hroll- vekja Acclaim gaf nýlega út leikinn Shad- ow Man úr smiðju Acclaim Studios Teeside. Leikurinn er fyrir Nint- endo 64 og er skotleikur í þrívídd sem þarfnast Controller Pack til að vista framför. Leikurinn er hannað- ur fyrir eldri en sextán ára vegna sálfræðilegra ástæðna og ofbeldis og kynlífs. SHADOW MAN fjallai' um ungan leigubílstjóra fiá New Orleans að nafni Leroi. Voodoo-prestur breytir Leroi í Shadow Man eftir að fjöl- skylda hans er myrt af gengi sem hann stal peningum frá. Leroi er neyddur til að ferðast á milli heima þeirra dauðu og þeirra lifandi til að stöðva eyðileggingu heimsins. Leroi verður nokkurskonar guð sem getur sogið í sig sálir fólks og notað öfluga Voodoo-galdra og vopn. Borð leiksins eru tvö, dauðaheimur- inn og lifandi heimurinn. Leroi kemst á milli með því að nota bangsa sem litli bróðir hans átti sem tengir heim- ana saman, heimarnir eru báðir gríð- arstórir og nánast þokulausir. Stjóm leiksins er afar vel hönnuð og er Leroi stjómað með hætti sem minnir töluvert á hvemig bijóstgóðu kvenhetjunni Löm Croft er stjómað. Þó er Leroi mun hraðari og stjómin töluvert fjölbreyttari. Hægt er að nota báðar hendur Lerois undir hluti á sama tíma. Grafík leiksins er með því betra sem sést í Nintendo 64-leikjum, ný vél sem Accalim hannaði, VISTA, og svo fullkomin að leikurinn hægir nærri aldrei á sér þó engin þoka sé sjánleg í neinu af borðunum og allt líti ótrúlega vel út. Þetta er hressandi tilbreyting frá því sem gengur og gerist í flestum Acclaim-leikjum og er þar skemmst að minnast Turok tvö þar sem þokan tekur við nokkrum metrum frá kar- akterunum. Hljóð leiksins er frábært og allar Nú er tækifærið.. til að eignast ekta pels Öðruvísi Ijós og klukkur Síðir leðurfrakkar Handunnir dúkar og rúmteppi Sófasett og þrjú borð á aðeins kr. 157.000 Sigurstjama Viðskiptanetið Fákafeni (Bláu húsin), s. 588 4545 | AÐALFUNDUR SAMTAKA FERÐAÞJÓNUSTUNNAR verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík 4. og 5. apríl 2000 Þriðjudagur 4. apríl (Gullteig) kl. 9.00 Aðalfundur settur: Steinn Logi Björnsson, formaður SAF. kl. 9.15 Ávarp: Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra. kl. 9.30 Aðalfundarstörf skv. lögum SAF - skýrslur nefnda. kL 11.30 „Tourism Satellite Account“ Hvers virði er ferðaþjónustan (ísienskum þjóðarbúskap? Vilborg Júlíusdóttir, Þjóðhagsstofnun. kL 1200 Hádegishlé kL 1300 Áhrif gengisþróunar á ferðaþjónustuna. Þorleifur Þór Jónsson, hagfræðingur SAF. Er lausnin að tengja íslensku krónuna við evruna? Geir H. Haarde, fjármálaráðherra. kL 1400 Staða og rekstrarumhverfi smáfyrirtækja í feröaþjónustu. Páll Guðjónsson, framkvæmdastjóri Aflvaka. kL 1500 Verkefnaáætlun Markaðsráðs ferðaþjónustunnar. Omar Benediktsson, formaður Markaðsráðs. kL 1500 MARKAÐSTORG SAF. kL 1900 Kvöldverðarhóf félagsmanna og maka í Víkingasal Hótels Loftleiða. Ræðumaður kvöldsins: Geir FL Haarde, fjármálaráðherra. Miðvikudagur 5. apríl kl. 9.0 Fundir faghópa. kL 1200 Hádegishlé. kL 1300 Aðalfundi framhaldið (Gullteig). Umhverfisstefna SAF kynnt. Einar Bollason, formaður umhverfisnefndar SAF. Hvað eru félagarnir að gera í umhverfismálum fyrirtækja sinna? Stutt innlegg. Hrönn Greipsdóttir, Radisson SAS Hótel Saga. Guðrún G. Bergmann, Ferðaþjónusta Snæfellsás. Umræður, ályktanir og önnur mál. INNRÖMMUNCO THOMSON HIP3 Hvaoa árfermdistþú 000 , l* * JW5»’! fermiw Mini Disk spiiari Piotuspiiannn Hljómfiutningstæki Kassettutækið Vasadisko með geislaspilara »___ ' ámtíðin / i*>mm ** # •• F MP3 er málið mm w» m spilari irlintnf önlis framtaðarinnar MP3 samhæfður RealAudio G2 samhæfður Þolir hristing svo vel að hann myndi virka f koktailhristara Eini spilarínn með uppfærslumöguleikum vegna nýrra staðla Stafrænn skjár • Nettur I vasann muL e Hvern hefði getað órað fyrir ; hversu hröð þróunin á \ ' Internetinu yrði? Nú er svo \ komið að nánast öll tónlist • ' er aðgengileg á stafrænu formi á netinu á svokölluðu t MP3 formi. Gömlu góðu ] græjurnar úreldast á einni nóttu og heimilistölvan og MP3 spilarinn tekur við! innifaiia 64 MB Compact Flash minniskort Compact Flash drrf Vönduð heyrnartól Allar tengingar við tölvu Hugbúnaður Rafhlöður Frábær qrínmynd sýnd í Sambíóunum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.