Morgunblaðið - 01.04.2000, Side 77
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2000 77
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar-
hlið 8, s. 562-1414.
SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-7878 mánud. og
fímmtud. kl. 20-23. Sknfstofan að Laugavegi 3 er opin
allav.d. kl. 11-12.
SAMTÖK GEGN SJÁLFSVÍGUM: Hverfisgötu 103, sími
511-1060. Bókanir hjá sálfræðingi félagsins í sama síma.
Heimasíða: www.hjalp.is/sgs
SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, bakhús
2. hæð. Skrifstofan er opin miðvikud. og fóstud. kl. 16-18.
Skrifstofusími: 552-2154. Netfang: brunoÉitn.is
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Tryggvagata 26. Skrifstofan
opin alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605. Netfang: dia-
betesÉitn.is
SAMTÖK ÞOLENDA EINELTIS, Túngötu 7, ReyKjavík.
Fundir á þriðjudagskvöldum kl. 20.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann,
Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla
fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg-
ara alla v.d. kl. 16-18 i s. 588-2120._________
SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuvemdarstöð
Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8—16. Herdís
Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi bama og
unglinga. Tekið á móti ábendmgum um slysahættur í
umhverfinu í síma 552-4450 eða 552-2400, Bréfsími
5622415, netfang herdis.storgaardÉhr.is._______
SÓKN GEGN SJÁLFSVÍGUM, Héðinsgötu 2. Neyðarsími
opinn allan sólarhringinn 577-5777.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími:
5fi2-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19._________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin
kl. 9-13. S: 530-5406._________________________
STYRKTARFÉLAG krabbaraeinssjúkra bama. Písth.
8687,128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Myndriti:
5887272.______________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30-18.30. Sími 540-1916. Krabba-
meinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.
TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐ-
IN.Flókagötu 29-31. Sími 560-2890. Viðtalspantanir frá
kl.8-16.____________________________________
TOURETTE-SAMTÖKIN: Tryggvagata 26. Skrifstofan er
opin þriðjud. kl. 9-12. S: 551-4890. P.O. box 3128 123
Rvik-__________________________________________
TRÚNADARSÍMl RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára
aldrí. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt
nr: 800-5151._______________________________
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum bömum,
Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552-
2721.__________________________________________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan
Tryggvagötu 26,4. hæð. Opin þriðjudaga kl. 9-12 og mið-
vikudagakl. 13-17.
S: 562-1590. Bréfs: 562-1526.__________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið frá 16. september til 14. maí mánudaga-fóstudaga
kí. 9-17. Laugardaga kl. 9-17. Lokað á sunnudögum. S:
562-3045. Bréfs. 562-3057. _________________
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópunnn, Vonarstræti 4b.
Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og
511-6161. Fax: 511-6162. ___________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að
tala við. Svarað kl. 20-23.____________________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. A
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími bamadeiidar er frá 15-16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar-
tími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.________
LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldmnarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914,______________________________________
ARNARHOLT, Kjalaraesi: Frjáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALl HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-
20._________________________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALl: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-
21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð-
urnesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8,
s.462-2209._________________________________
BILANAVAKT_____________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn-
arfjarðar bilanavakt 565-2936__________________
SÖFN ~
ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar eru lokuð frá 1. sept-
ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 13. Einnig er
tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn.
Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Nánari upplýsingar í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fim. kl. 9-21, fóst-
ud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, mán.-fim.
kl. 9-21, föst. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557-
9122.__________________________________________
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 9-21, fóst 12-
19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270.________
SÓLIIEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind
söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fim. kl. 9-
21, föstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mán. kl.
11-19, þrið.-fóst kl. 15-19.
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11-
19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-17.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-
fim. kl. 10-20, fóst kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safhið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst. 10-20. Opið
laugd. 10-16 yfirvetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 8-5: Mánud.-fimm-
tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap-
ríl)kl. 13-17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og íd. 13-16.
Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6.
hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á
fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Op-
ið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: . Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júm - 30. ágúst er opið alla daga frá kl.
13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30.
september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420.
Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug-
ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar
allavirka dagakl. 9-17.
BYGGÐASAFNH) í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11256.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loflskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl.
13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam-
komulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga íd. 13-
17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frákl.9-19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
E. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., fóstud. og
laga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnaríjarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-
19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á
sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud.
S: 525-5600. Bréfs: 525-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug-
ard. og sunnud. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er
opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj-
ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög-
um. UppL um dagskrá á intemetinu:
http//www.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 11-17 nema mánud. Á fimmtud. er opið til kl. 19.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
553-2906.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Lokað
yfír vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safiiið eftir
samkomuiagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Miiyasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á
sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi
fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang
minaust@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ISLANDS Por-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept
kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safhverði á öðr-
um tímum í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sími 462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og Iaugard. kl.
13.30-16._____________________________________
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17.
Lokað 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-sun.
kl. 12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og 23.4. Kaffistofan op-
in mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað 21.4. og 23.4.
Skrifstofan opin mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími
551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is
- heimasíða: hhtp^/www.nordice.is.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga
og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Öpin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16. ______________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu-
lagi. S: §55-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530-
2200, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SHIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-
17. S. 6814677.
SJÓMINJ ASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl.ís: 483-1166,483-1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Sírai 436-1490._______________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til fóstudaga kl.
14-16 til 16. maf.
STEINARÖÍIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJ AS AFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánu-
dagaíd. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-
18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81.
Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam-
band við Náttúrufræðistofhi^n, Akureyri, í síma 462-
2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá l.júní-
1. sept. Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega i sum
arfrákl. 11-17.
ORÐ PAGSINS____________________________________
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.__________________________
SUNPSTAÐIR________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 650-21.30, nelgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-20.30. Kjalameslaug opin v.d. 17-21, helgar 11-15. Á
frídögum og hátíðisdögnm verður opið eftir nánari
ákvörðun hveiju sinni. Upplýsingasími sunstaða í
Reykjavík er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.-
fóst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.____________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnuaaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok-
að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl-
skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vetuma.
Sfmi 5757-800.__
SORPA__________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar em opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust Garðabær og Sæv-
arhöfði opnar kl. 8-1950 virka daga. ÚppLsími 520-2205.
Afmælis-
mynda-
kvöld
Utivistar
í TILEFNI25 ára afmælis Ferðafé-
lagsins Utivistar efnir félagið til
myndakvölds næstkomandi mánu-
dag kl.20.30 í Húnabúð, Skeifunni 11.
2. hæð.
í fréttatilkynningu segir: „Aðal-
markmið félagsins hefur frá upphafi
verið að gera fólki kleift að ferðast
um landið á heilbrigðan og skemmti-
legan hátt. Myndasýningin sem fé-
lagar hafa tekið saman muna sýna að
vel hefur tekist að ná þessu mark-
miði, en félagar hafa tekið saman
syrpu af myndum af fólki og úr ferð-
um er spanna 25 ára sögu félagsins.
Ekki síðra tilefni til að sækja af-
mælismyndakvöldið er afmælishlað-
borð kaffinefndar með risaafmælis-
tertu sem boðið verður upp á í hléi.
Myndakvöldið er öllum opið, en eldri
sem yngri félagar eru sérstaklega
hvattir til að mæta og taka með sér
gesti.“
Sunnudaginn 2. apríl er ein af síð-
ustu skíðagöngum vetrarins, en þá
er gengið yfir Leggjabrjót og er
brottför kl.10.30. Sunnudaginn 9.
apríl verður afmælisgangan á Keili.
Flug 222
íbíósalMÍR
KVIKMYNDIN Flug 222 verður
sýnd sunnudaginn 2. apríl kl. 15 í
bíósal MÍR, Vatnsstíg 10.
Mynd þessi eru frá Lenfilm, gerð
um miðjan níunda áratuginn. Leik-
stjóri er Sergei Mikaeljan en meðal
leikenda eru Larissa Poljakova, Al-
exander Babanov, Alexander Kol-
eshnikov og Alexander Ivanov.
í myndinni er sagt frá sovéskum
ísdansflokki á sýningaferðalagi í
New York. Aðalstjarna flokksins, ír-
ína Panina, bíður í ofvæni eftir því að
hitta eiginmann sinn sem er kunnur
sovéskur íþróttakappi og á ferð í
Bandaríkjunum með keppnisflokki
sínum. Hann lætur hins vegar ekki
sjá sig, hvorki á sýningu dansflokks-
ins né á hótelinu þar sem skautafólk-
ið býr. Starfsmenn sovéska sendir-
áðsins komast brátt að því að maður
Panínu hefur beðið um hæli í Banda-
ríkjunum sem pólitískur flóttamað-
ur. Par sem þeir búast jafnvel við
einhverjum pólitískum aðgerðum af
þessu tilefni bjóða þeir Irínu, sem
ekki sættir sig við ákvörðun eigin-
Stýrimannaskólinn í Reykjavrk
Nemendur skólans sjá um dagskrána og kynningu Stýrimannaskólans.
Siglingar og sjósókn
HINN árlegi kynningardagur Stýri-
mannaskólans í Reykjavík verður
haldinn í dag, laugardaginn 1. apríl,
í Sjómannaskóla Islands á Rauðár-
holti. Dagskráin hefst kl. 13 og
stendur til kl. 16.30.
Nemendur skólans sjá að venju
um dagskrána og alla kynningu á
Stýrimannaskólanum og skipstjórn-
arnáminu. Starfsmenn skólans,
tæki og kennslugögn verða kynnt.
Fyrirtæki og stofnanir kynna starf-
semi sína og þjónustu. Björgunar-
þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF
kemur á svæðið kl. 14.
í hátíðarsal Sjómannaskólans
hefst dagskráin með því að skóla-
meistari Stýrimannaskólans, Guð-
jón Ármann Eyjólfsson, og for-
maður Nemendafélags
Stýrimannaskólans, Ragnheiður
Sveinþórsdóttir, flytja ávarp. Þá
verður áhöfn björgunarþyrlunnar
afhent ávísun að andvirði 3,8 millj-
ónir króna frá Björgunarsjóði
Stýrimannaskólans í Reykjavík.
Framlagið úr Þyrlusjóði er ætlað
að styrkja námskeið fyrir áhafnir
flugdeildar Landhelgisgæslunnar
um samvinnu áhafna (Crew Re-
source Management) sem eykur ör-
yggi TF-LÍF og flugþjónustu Lang-
helgisgæslunnar.
Að lokinni dagskrá í hátíðarsal
verður keppni f vírasplæsingum,
splæst augasplæs og samsplæs á lóð
Sjómannaskólans.
Dagskránni lýkur kl. 16.30
Kvenfélagið Hrönn verður að
venju með veitingar, kaffi og með-
læti á boðstólum allan daginn í
mötuneyti Sjómannaskólans.
mannsins að sjá henni fyrir ferð með
fyrstu flugvél Aeroflots, sovéska rík-
isflugfélagsins, aftur heim til Sovét-
ríkjanna. I fyrstu lítur svo út sem að-
gerðir sendiráðsins hafi verið
óþarfar því að Írína fær að fara
hindrunarlaust um borð í flugvélina.
En fáeinum mínútum íyrir flugtak
koma starfsmenn bandaríska út-
lendingaeftirlitsins um borð og
krefjast þess að írína yfirgefi flug-
vélina. Brottför Flugs 222 seinkar af
þeim orsökum.
Efni kvikmyndarinnar byggist á
raunverulegum atburðum sem gerð-
ust á áttunda áratugnum, í miðju
kalda stríðinu, þegar Aeroflot flug-
vél með sovéskan ballettflokk innan
borðs var kyrrsett í New York í þrjá
sólarhringa.
Aðgangur að kvikmyndasýning-
unni er ókeypis og öllum heimill.
• •
Okumenn og vitni
gefi sig fram
LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft-
ir vitnum að umferðaróhappi sem
varð föstudaginn 24. mars sl. á bif-
reiðastæði við Nýkaup, Eiðistorgi.
Þar var ekið á bifreiðina MD 659,
sem er græn Pontiac fólksbifreið.
Bifreið tjónvalds mun vera blá að
lit. Tjónvaldur er beðinn um að gefa
sig fram við lögregluna í Reykjavík
eða þeir sem geta gefið upplýsingar
um hann.
Einnig lýsir lögreglan í Reykjavík
eftir vitnum að árekstri sem varð á
gatnamótum Súðarvogs og Sæbraut-
ar 29. mars sl. um kl. 17:20. Þar var
bifreiðinni ZM 173, sem er blá
Toyota Corolla, ekið frá Súðarvogi
áleiðis yfir gatnamótin en lenti þá í
árekstri við gamla hvíta fólksbifreið,
sem var ekið norður Sæbraut. Undir
stýri á þeirri bifreið var ungur mað-
ur, sem ók á brott án þess að hafa tal
af ökumanni Toyotunnar.
Þessi ungi ökumaður er beðinn um
að hafa samband við lögregluna i
Reykjavík og eins vitni að óhappinu.
Norrænir lækna-
nemar þinga
RÁÐSTEFNA norrænna lækna-
nema verður haldin helgina 1.-2. apr-
íl í húsnæði leikskólakennaraskorar
Kennaraháskólans við Leirulæk.
í tengslum við ráðstefnuna verður
haldið stjórnunamámskeið fóstu-
daginn 31. mars. Þar munu kennarar
verða Snorri F. Welding og Björg
Þorsteinsdóttir, sem munu kenna
persónulega stjórnun og skipulagn-
ingu verkefna, auk þess sem Jakob
Kraarup frá Danmörku mun kenna
aðferðir til fjáröflunar. Stjórnunar-
námskeiðið verður haldið í ráð-
stefnuaðstöðu ISI við Engjaveg.
Kynning á starfí
Fullorðins-
fræðslu fatlaðra
KYNNING á starfi Fullorðins-
fræðslu fatlaðra verður formlega v
opnuð í Ráðhúsi Reykjavíkur næst-
komandi sunnudag, 2. apríl, klukkan
14 og stendur til þriðjudagsins 4.
apríl.
Sýndar verða ljósmyndir frá starfi
fullorðinsfræðslunnar, sýnishorn af
myndverkum og annarri vinnu nem-
enda.
Fullorðinsfræðsla fatlaðra er
námskeiðamiðstöð sem skipuleggur
kennslu fyrir þá sem vegna fötlunar
eiga ekki kost á námstilboði við sitt
hæfi í framhaldsskólum eða al-
mennri fullorðinsfræðslu. Fullorð-
insfræðslan er jafnframt stjórnstöð
fullorðinsfræðslu þroskaheftra hvar-
vetna á landinu og hefur miðstöð á
höfuðborgarsvæðinu. Markmið full-
orðinsfræðslunnar er m.a. að auka
sjálfstæði, öryggi og vellíðan nem-
enda innan heimfiis og úti í samfélag-
inu með því að auka almennan skiln-
ing og þekkingu, efla félagsfærni,
tengsl og boðskipti og ýta undir
þroskandi nýtingu tómstunda.
Alls stunda um 500 nemendur nám
í Fullorðinsfræðslu fatlaðra og þar af
á fjórða hundrað nemendur á höfuð-
borgarsvæðinu.
LEIÐRÉTT
Rangt fóðurnafn
í BLAÐINU á fimmtudag var
frétt um umhverfisstyrk íslenska ál-
félagsins. Föðurnafn Ástu Þorleifs-
dóttur, annars styrkþegans, birtist
rangt í texta en hún var sögð Sveins-
dóttir og er beðist velvirðingar á mis-
tökunum.