Morgunblaðið - 01.04.2000, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 01.04.2000, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2000 81 ÍDAG BRIDS llmsjón Kuðmundur Fáll Arnarson SIGURVEGARAR Cap Gemini tvímenningsins í Hollandi, þeir Zia Mahmood og Andrew Robson, léku við hvem sinn fmgur og sýndu mikil tilþrif á öllum sviðum spilsins. Hér blekktu þeir Italann Lauria til að fara niður á sterku geimi, sem flestir aðrir sagnhafar unnu. Gott spil í tilefni dagsins: Austur gefur; NS á hættu. Norður 4> KD5 »43 ♦ D98 + ÁK972 Vestur Austur Q108 + 64 »AK1062 »G98 ♦ 642 * KG3 * 85 * G10643 Suður ♦ Á9732 » D75 ♦ Á1075 + D Vestur Norður Austur Suður Zia Versace Robson Lauria - - Pass lspaði Pass 2 lauf Pass 2 tíglar 21yörtu Pass 2spaðar 4spaðar 3 hjörtu Allirpass Pass Zia tók tvo fyrstu slagina á ÁK í hjarta og skipti síðan yfir í lauf. Þessi byrjun er ekki óþægileg fyrir sagn- hafa, því nú fást tíu slagir á þann einfalda máta að taka þrisvar tromp og enda í borði til að hirða AK í laufi. Og það var áætlun Lauria í upphafi. Hann tók á lauf- drottningu og spilaði svo spaða á kóng bhnds. Hug- myndin var að taka næst spaðaás og spila svo á drottninguna. En Zia breytti hugsanagangi Laur- ia með þvi að fylgja lit í trompinu með tíunni! Því ekld það? Lauria varð nú að taka þann möguleika með í reikn- inginn að tían væri stök, en þá er nauðsynlegt að taka fyrst á spaðadrottningu, svo hægt sé að svína fyrir gosa austurs. Hann tók því næst á spaðadrottningu og báðir fylgdu ht og Zia með gosan- um. Nú má vinna spilið með því að spila tíguldrottningu (eða smáu á níuna). En Lauria ákvað að taka frekar ÁK í laufi. Og ástæðan fyrir því var einfóld: Zia hafði spilað lauffimmu og Robson fylgt lit með gosanum! Þessi samhæfða blekking skilaði sér vel, því Zia gat trompað laufkónginn og svo fékk Robson fjórða slaginn á tíg- ul í lokin. Þetta heitir að vera í stuði. Fyrsti apríl! SKÁK DniNjón llclífi Áss Grctarsson Hvítur á leik Indverjinn Vishy Anand hafði hvítt í meðfylgjandi stöðu gegn Búlgaranum Kiril Ninov á heimsmeist- aramóti 20 ára og yngri í Baguio á Fihppseyjum 1987. 21.Bxh7+! Kxh7 22.g6!+ Kg8 Hvorki 22...fxg6 23.Hxf8 né 22...Kxg6 23.Dd3+ f5 24.exf6+ Kh6 25.Dh3+ Kg6 26.Dg4+ Kh6 27.Hd3 gáfu svörtum betri von til að komast hjá ósigri. 23.Dh3! Rf6 Eftir 23...fxg6 kemur 24.Hxf8+ Kxf8 25.Rxe6+ með unnu tafli á hvítt. 24,exf6 fxg6 25.fxg7 og svartur gafst upp. Árnað heilla Q A ÁRA afmæli. Næst- O U komandi mánudag 3. apríl verður áttræður Jón B. Hannesson, Kirkjuvegi 11, Keflavík. Eiginkona hans er Fanney Hjartardóttir. Þau taka á móti gestum í Kiwan- issalnum, Iðavöllum 3, á morgun, sunnudaginn 2. ap- ríl, eftir kl. 15. apríl, verður sjötugur Eirík- ur Svavar Eiríksson, fyrrv. flugumsjónarmaður, Hlíð- arbyggð 22, Garðabæ. Eig- inkona hans er Katrín Kára- dóttir. Þau taka á móti gestum í dag á heimili sínu milli kl. 17 og 19. ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 1. apríl, verður sextugur Reyn- ir Valtýsson, Norðurbyggð 10, Akureyri. Reynir og eig- inkona hans, Ingibjörg Lór- enzdóttir, verða með heitt á könnunni frá kl. 17 í Norður- byggð 10. ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 1. apríl, verður sextugur Haf- steinn Jóhannesson Reykja- lín, vélfræðingur og hótel- s^jóri, Sunnubraut 52, Kópavogi. Eiginkona hans er Ásthildur Inga Har- aldsdóttir. Hafsteinn og Inga verða stödd í Figueres, Listasafni Salvadors Dah, á afmælisdaginn. Með morgunkaffinu COSPER LJOÐABROT VÍSUR Hin dimma, grimma hamra höll og holskeflur á sæ og norðanvindur og nakin fjöll sem nötra í kuldablæ: Það hressti mest um gljúfragrund og gladdi huga minn - en þó, er fjólan fórst í lund, mér féll oft tár um kinn. Að ríða hátt um hamra sal og hlusta á amar khð og fáki renna um fjalladal og fossa hlýða nið mér betra þótti öllum auð, það æsti huga minn, - en þó, er deyði rósin rauð, mér rann oft tár um kinn. Gísli Brynjúlfsson STJ ÖRNUSPA eftir Frances Drake HRIJTUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert agaður ogsjálfstæður einstaklingur sem gefst ekki upp fyrr en í fulla hnefana. Tæknileg atriði liggja vel fyrir þér. Hrútur (21. mars -19. apríl) Reyndu ekki að gera allt upp á eigin spýtur í dag. Þú átt þína samstarfsmenn og þeir eiga að leggja sitt af mörkum til þess að verkefnið klárist í tæka tíð. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er alltaf affarasælast að taka öhu með nokkrum fyrir- vara sérstaklega þegar um óvæntar uppákomur er að ræða. Flas er hreint ekki til fagnaðar. Tvíburar . ^ (21.maí-20.júní) öA Trúðu ekki öllu sem að þér er hvislað. Aflaðu þér upplýsinga og myndaðu þér skoðanir á grundvelh þeirra og vertu öðr- um óháður að öhu leyti. Krabbi (21. júní-22. júlí) Það getur reynt á taugamar að ná samkomulagi við aðra jafnvel þótt um einfoldustu smáatriði sé að ræða. En sam- starf byggist á málamiðlunum svo vertu undir þær búinn. Ljón (23.júh-22. ógúst) M Það má vera að hugðarefni þín eigi ekki upp á paUborðið hjá mörgum þessa stundina en þú þarft ekkert að hopa fyrir því. Þinn tími mun koma. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) ®5L Það er hreint og beint nauð- synlegt að skapa sér örhtla til- breytingu af og tíl. Þetta þurfa ekki að vera nein ósköp en geta samt skipt sköpum. Vog m (23. sept. - 22. október) A 4* Vertu ekki hræddur við nýj- ungar bara af því að þær hafa breytingar í for með sér. Kynntu þér málin og sjáðu hvort að þú græðir ekki eitt- hvaðáþeim. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Það hefur ekkert upp á sig að lenda í orðaskaki við fólk sem aldrei skilur sinn vitjunar- tíma. Sá vægir sem vitið hefur meira segir máltækið. Bogmaður _. (22. nóv. - 21. des.) AiO Það er sjálfsagt að taka öllum ókunnugum opnum huga en hafðu samt allan fyrirvara á því oft eru staðreyndirnar aðr- ar en manni sýnist við fyrstu kynni. Steingeit _ (22. des. -19. janúar) *Sp Það er alltaf gott að hafa vara- áætíun í bakhöndinni sérstak- lega þegar við aðra er að eiga um framgang mála. Farðu því varlega. Vatnsberi (20.jan.-18. febr.) OM Ekki hrökkva frá þótt aðrir htí tíl þín um hugmyndir og fram- kvæmd mála. Vertu ósínkur á hæfileika þína því það þjónar þínum tilgangi best. Fiskar (19. feb. - 20. mars) >*'’ Hvað sem þú tekur þér fyrir hendur í dag þá skaltu leyfa öðrum að leggja þar hönd að verki. Samstarf er þroskandi og getur orðið uppspretta ótal nýrra hugmynda. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalcgra staðreynda. Sparaðu tugbúsundir . Endurvinnum flestar gerðir tölvuprentborða svo ^vþeir verða sem nýir kivar@vortex,is Búrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Konihi olía YOGASTÖÐ VESTURBÆJAR ( HÚSI SUNDLAUGAR SELTJARNARNESS YOGA YOGA YOGA Þriðjudaqa og fimmtudaga kl. 10:30 og 12.05 Þriojudaga og föstudaga kl. 17:30 Leiðbeinandi: ANNA BJÖRNSDOTTIR, yogakennari Innritun og upplýsingar í síma 561 0207 Antik er fjárfesting * Antik er lífsstíll Til fermingargjafa Skrifborð - Skatthol - Kommóður Fyrir fermingarveislurnar Gömul dönsk postulíns-stell Opið mán.-fös. frá kl. 12-18, lau. kl. 11-17 og sun. kl. 13-17 Grensásvegi 14 ♦ sími 568 6076 Raðsreiðsiur Topptilboð ecco Teg. Ecco Twist Stærðir: 3616 - 4OV2 Litir: Svartir og bláir kr. 3.495 T oppskórinn VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212 Opinn fundur heilbrigðisnefndar m* Þriðjudaginn 4. apríl kl. 17-19 í Valhöll Frummælendur: Einar Oddur Kristjánsson, alþingismaður. Anna Lilja Gunnarsdóttir, forstöðumaður hagdeildar á Landspítala við Hringbraut. Ólafur Örn Arnarson, framkvæmdastjóri upplýsinga- sviðs Landspítala í Fossvogi. Geir H Haarde, fjármálaráðherra. Fundarstjóri: Jóhann Heiðar Jóhannsson, læknir. Síðan verða almennar umræður. Allir áhugamenn um heilbrigðismál eru velkomnir. Fundarstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. www.xd.is sími 515-1700 V lliUrfTJUKFlOKKUUNN f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.