Morgunblaðið - 01.04.2000, Page 86
86 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
120 töflur
HINAFOR
Sólhattur
Ein vinsælasta
lækningajurt heims!
éh
náttúrulega!
eilsuhúsid
Skólavörðustíg, Kringlunni & Smóratorgi
Nemendasýning Klassíska listdansskólans í Islensku óperunni í dag
Nemendur
dansa fyr-
ir vorið
í DAG heldur Klassíski listdansskól-
inn nemendasýningu í Islensku óp-
erunni. Allir nemendur skólans, sem
eru um sextíu talsins og á bilinu
fímm til tuttugu og tveggja ára,
munu taka þátt í sýningunni með
einum eða öðrum hætti. Að sögn
Guðbjargar Skúladóttur, eiganda
skólans, eru það fleiri þátttakendur
en nokkru sinni áður og af þeim sök-
um hefði verið nauðsynlegt að færa
nemendasýninguna um set, úr
Tjamarbíói þar sem hún hefur vana-
lega farið fram, í Islensku óperuna.
Guðbjörg segir efnisskrána afar
fjölbreytta og henta vel hinum
breiða aldurshópi sem stundar nám
við skólann. Sýningin hefst á flutn-
ingi bamadansverks eftír Guð-
björgu sjálfa sem hún segir höfða
sérstaklega sterkt til yngsta hæfi-
Guðbjörg Skúladóttir á góðri stundu með nokkrum
af yngri nemendum Klassíska listdansskólans.
Falleg fermingargjöf
SWAROVSKI
Mikið úrval
af hinum heimsþekktu
SWAROVSKI skartgripum
Silfurkristalskrossinn
\ JTéí
m
PKRISTALL
Kringlunni - Faxafeni
leikafólksins. Þar bregður fyrir hin-
um ýmsu kynjaverum; spýtukörlum,
trúðum, garðpúkum og böngsum í
búningum sem fatahönnuðurinn
Ásta Guðmundsdóttir hefur sérstak-
lega saumað fyrir sýninguna. Guð-
björg hefur einnig samið verk fyrir
þá nemendur sem lengra em komn-
ir. Það hefur ekki enn hlotið titil en
Guðbjörg segir það óð til vorsins.
Það verða fleiri fmmsamin verk
flutt á sýningunni því Ólöf Ingólfs-
dóttir kennari við skólann hefur sér-
staklega samið fyrir hana þijú verk.
Fyrir hina yngri samdi hún verkið
Stál en þá eldri verkið Blár. Síðast
en ekki síst þá hefur hún samið ein-
dansinn Ég átti leið hjá sem Katla
Þórarinsdóttir, samkennari hennar
við skólann, mun dansa við tónlist
björtustu vonar Is-
lands hljómsveitar-
innar múm. Tónlistin
mun einmitt einnig
skipa veigamikinn
sess í hinum verkun-
um að sögn Guð-
bjargar. Til viðbótar
við öll þessi verk sem
frumflutt verða á
nemendasýningunni
verður flutt brot úr
ballettinum sígilda
Hnetubijótnum.
Það verður því
eitthvað fyrir alla
dansunnendur í ís-
lensku ópemnni í dag og tækifærið
því tflvalið til þess að sjá hvað hæfi-
leikarík æskan hefur upp á að bjóða.
Morgunblaðið/Kristinn
Nemendur hafa æft af
kappi fyrir sýninguna í
Islensku ópemnni.
<
Leggjumst öll á eitt
Opið hjá Ingvari & Gylfa í 48 tíma samfleytt!
Fyrir rúmlega 30 árum lögðust 3ohn Lennon og Yoko Ono nakin upp
í rúm til að vekja athygli á ást og friði i annars stríóshrjáðum heimi.
Nú um helgina stendur yfir stjörnuleikur i húsgagnaverslun Ingvars
og Gylfa að Bæjarlind 1-3. Leikurinn gengur út á að tveir einstaklingar
veróa að dvelja í 48 klukkutíma samfleytt undir sömu sæng.
Það par sem heldur út allan þann tíma fer heim með nýtt rúm frá
Ingvari og Gylfa. Ef um fleiri en eitt par er að ræóa verður dregið
um aðalvinninginn en enginn fer þó tómhentur frá þátttöku í þessum
leik. Það verður opið hjá Ingvari & Gylfa alla helgina í
samfleytt 48 tíma.
Oohn og Yoko mótmæltu stríðsástandinu í
heiminum á sínum tíma en við leitum
eftir áheitum fyrirtækja til styrktar
langveikum börnum.
fm ioe• e
Stjarnan FM 102.2 er hluti af
fjölmiðlafjölskyldu Norðurljósa h/f.
Bæjarlind 1-3 • sími 544 8800
Ingvar
& Gylfi