Morgunblaðið - 01.04.2000, Qupperneq 91
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2000 91
------------------------«r
VEÐUR
Skyjað
Alskýjao
Rigning
Slydda
Heiðskírt léttskýjað Hálfskýjað
Vi
Vl
Snjókoma V7
Skúrir
Slydduél
Él
'j
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöörin =
vindhraða, heil fjöður t t
er 5 metrar á sekúndu. *
10° Hitastig
ss Þoka
Spá kl. 12.00 í dag:
v
VEÐURHORFUR f DAG
Spá: Norðan 8-13 m/s og stöku él við
austurströndina, en annars víða hægviðri og
léttskýjað. Frost 2 til 7 stig á láglendi, en kaldara
til landsins.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Hægviðri og víða léttskýjað á sunnudag, en
smáél vestast. Suðlæg átt og rigning eða slydda
sunnan- og vestantil á mándag, en skúrir eða
siydduél á þriðjudag. Á miðvikudag snýst vindur
líklega í vaxandi norðaustanátt með rigningu eða
slyddu, en snjókomu og vægu frosti norðan-
lands. Á fimmtudag er búist við norðanátt með
snjókomu eða éljum norðan- og austanlands.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlít á hádegi i gær:
Samskií
Kuldaslol
L
H Hæð
Lægð
Hitaskil
Yfirlit: Yfir Grænlandi er víðáttumikil 1041 mb hæð, en
skammt NV af Skotlandi er 1000 mb lægð sem þokast SA.
VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
°C Veður °C Veður
Reykjavik -2 léttskýjað Amsterdam
Bolungarvik -5 snjókoma Lúxemborg 5 rigning
Akureyri -5 snjóél Hamborg 6 alskýjað
Egilsstaðir -6 Frankfurt 7 rign. á síð. klst.
Kirkjubæjarkl. -3 léttskýjað Vín 8 rign. á síð. klst.
Jan Mayen -8 skafrenningur Algarve 17 hálfskýjað
Nuuk -2 Malaga 19 skýjað
Narssarssuaq -3 alskýjað Las Palmas 20 hálfskýjað
Þórshöfn 1 slydda Barcelona 15 mistur
Bergen 6 skýjað Mallorca 18 skýjað
Ósló 3 þokumóða Róm
Kaupmannahöfn 8 skýjað Feneyjar 15 þokumóða
Stokkhólmur 10 Winnipeg 3 þoka
Helsinki 10 léttskýjað Montreal 1 heiðskírt
Dublin 6 súld Halifax 3 skúr
Glasgow 8 mistur New York 6 heiðskírt
London 10 léttskýjað Chicago -2 hálfskýjað
Paris 13 hálfskýjað Orlando 23 þokumóða
Byggl á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
1. april Fjara m Flóð m FJara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 4.34 3,4 10.51 1,0 16.53 3,4 23.01 1,0 6.45 13.31 20.20 11.05
ÍSAFJÖRÐUR 0.14 0,5 6.27 1,7 12.47 0,3 18.45 1,6 6.45 13.36 20.29 11.10
SIGLUFJÖRÐUR 2.27 0,5 8.33 1,1 14.51 0,3 21.14 1,1 6.28 13.19 20.12 10.53
DJÚPIVOGUR 1.45 1,6 7.56 0,6 13.55 1,6 20.03 0,4 6.13 13.01 19.50 10.34
Sjávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
' 25m/s rok
' 20mls hvassviðri
-----15m/s allhvass
.....Vv lOm/s kaldi
.. ^ j m/s gola
Kros
LÁRÉTT;
1 gangverk í klukku, 8 fá-
máll, 9 þrffur, 10 rödd, 11
sér eftir, 13 ójafnan,15
dæld, 18 lfna, 21 kusk, 22
ládeyðu, 23 kindar, 24
markmið.
sgata
LÓÐRÉTT:
2 argur, 3 ýlfrar, 4 stað-
festa, 5 vindurinn, 6 þaut,
7 hugboð, 12 for, 14 und-
irstaða, 15 kjöt, 16
hryggi, 17 Ásynja, 18
rusl, 19 lölluðu, 20 sár.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt:-1 pípir, 4 busla, 7 pílum, 8 geipa, 9 agg, 11 rórt,
13 ýsan, 14 eldur, 15 kukl,17 agða, 20 man, 22 pikka, 23
aflar, 24 svali, 25 tírur.
Lóðrétt:-1 pipar, 2 pólar, 3 rúma, 4 bygg, 5 seims, 6 ak-
arn, 10 gedda, 12 tel, 13 ýra,15 kepps, 16 kikna, 18 gæl-
ur, 19 akrar, 20 mati, 21 naut.
í dag er laugardagur 1. apríl, 92,
dagur ársins 2000. Orð dagsins: Og
friður Guðs, sem er æðri öllum
skilningi, mun varðveita hjörtu yðar
og hugsanir yðar í Kristi Jesú.
(Fil.4,7.)
Skipín
Reykjavíkurhöfn:
Ocean Trawler og
Lómur fara í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Hamrasvanur, Venus
og Polar Amaroq fóru í
gær.
Fréttir
SÁÁ er með félagsvist
og bridge fram á vor
eða út maí. Félagsvist
laugardagskvöld kl. 20.
Bridge sunnudagskvöld
kl. 19.30. Salurinn er að
Grandagarði 8, 3.h:
Stuðningsfundir fyrr-
verandi reykingafólks.
Fólk sem sótt hefur
námskeið gegn reyking-
um í Heilsustofnun
NLFÍ Hveragerði hitt-
ist í Gerðubergi á
þriðjudögum kl. 17.30.
Mannamót
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Á mánudag verður
spiluð félagsvist kl.
13.30. Lilja Hilmars-
dóttir verður með
ferðakynningu í kaffínu
frá Samvinnuferðum-
Landsýn. 6. apríl er
skoðunarferð í Reykja-
vík og Kópavog ásamt
kaffi. Skráning í Hraun-
seli.
Félagi eldri borgara í
Reykjavík, Asgarði
Glæsibæ. Kaffistofa op-
in aila virka daga frá kl.
10-13. Matur í hádeg-
inu. Leikhópurinn
Snúður og Snælda sýnir
leikritið „Rauða klemm-
an“ í dag laugardag kl.
16, ath. síðasta sýning á
þessu vinsæla leikriti
verður á miðvikudag kl.
14, miðapantanir í síma
588-2111, 551-2203 og
568-9082. Félagsvist á
sunnudögum fellur nið-
ur næstu vikur. Mánu-
dagur: Brids kl. 13.
Þriðjudagur: Skák kl.
13 og alkort kl.
13.30.Veðurstofa ís-
lands verður heimsótt
5. apríl kl. 17. Skráning
á skrifstofu FEB. Uppl.
á skrifstofu félagsins í
s. 588-2111 kl. 9 til 17.
Gerðuberg, félags-
starf. Sund- og leikfimi-
æfingar í Breiðholts-
laug falla niður næstu
viku. Sýningu Guð-
mundu S. Gunnarsdótt-
ur fer að ljúka, síðustu
sýningardagar.
Gjábakki, Fannborg
8.
Ljósmyndasýning
Bjarna heitins Einars-
sonar frá Túni, Eyrar-
bakka og Ingibergs
Bjarnasonar á gömlum
bifreiðum verða í Gjá-
bakka til 14. apríl.
Skráning á námskeið í
framsögn, upplestri og
leikrænni tjáningu er
hafin.
Vesturgata 7. Flóa-
markaður verðu hald-
inn fimmtu- og föstu-
daginn 6. og 7. apríl, frá
kl. 13-16 á fimmtudeg-
inum verða vöfflur með
rjóma og föstudaginn
verða pönnukökur með
rjóma með kaffinu.
Helgistund verður
fimmtudaginn 6. mars
kl. 10.30 í umsjón sr.
Hjalta Guðmundssonar
dómkirkjuprestur. Kór
félagsstarfs aldraðra
undir stjórn Sigur-
bjargar Hólmgríms-
dóttur. Allir velkomnir.
Digraneskirkja,
kirkjustarf aldraðra.
Opið hús á þriðjudög-
um, frá kl. 11.
Félag hjartasjúklinga
á Reykjavíkursvæðinu,
minnir á gönguna frá
Perlunni laugardaga kl.
11. Upplýsingar á skrif-
stofu LHS frá kl. 9-17
virka daga, s. 552-5744
eða 863-2069.
Félag fráskilinna og
einstæðra. Fundur
verður haldinn í kvölj|p>
kl. 21 á Hverfisgötu
105,2. hæð (Risið). Nýj-
ir félagar velkomnir.
Lffeyrisdeild
Landsambands lög-
reglumanna. Sunnu-
dagsfundurinn verður
haldinn sunnudaginn 2.
apríl kl. 10 í Félags-
heimili, Brautarholti 30.
Félag breiðfirskra
kvenna. Fundur verður
mánudaginn 3. apríl ki^
20. Rósa Ingólfsdóttii*
kemur á fundinn og
spjallar af hinni al-
kunnu snilld.
Húnvetningafélagið.
Úrslit í spurninga-
keppni átthagafélaga
í Breiðfirðingabúð,
Faxafeni 14, í kvöld kl.
20. Styðjum okkar
menn.
Kvenfélagið Hrönn.
Konur eru beðnar um
að mæta i Borgarleik-
húsinu 6. apríl kl. 19.30.
Kynningardagur verður
í Stýrimannaskólanum
1. apríl.
Kvenfélg Háteigs-
sóknar fundur verður
þriðjudaginn 4. apríl kl.
20 í safnaðarheimilinu.
Rætt verður um vor-
fundinn. Takið með
ykkur gesti.
Hana-nú Kópavogi.
Óvænt uppákoma verð-
ur í Gjábakka mánu-
daginn 3. apríl kl. 20.
GA-fundir spilafíkla,
eru kl. 18.15 á mánu-
dögum í Seltjarnar-
neskirkju (kjallara), kl.
20.30.
Bahá’ar. Opið hús í
kvöld í Álfabakka 12 kl.
20.30. Allir velkomnir.
Aglow. Fundur verð-
ur mánud. 3. apríl kl. 20
að Grand Hótel við Sig-
tún. Yfirskrift fundar-
ins verður „mæðgur í
guði“ Ræðukonur verða
Margrét Blöndal og Ás-
dís Blöndal.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 5G9 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
R1TSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Athena Sófi
3ja sæta kr. 78.800 Stgr
2ja sæta kr. 71.400 Stgr
Áklæði með Teflon óhreinindavörn