Morgunblaðið - 04.06.2000, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.06.2000, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 2000 21 Minningardagskrá í Hafnarborg RANNSÓKNARSETUR í sjávarút- vegssögu, Sjóminjasafn íslands og Hafnai-borg, menningar- og lista- stofnun Hafnarfjarðar gangast fyrir minningardagskrá um dr. Lúðvík Kiástjánsson í kvöld kl. 20.30. Dag- skráin fer fram í Hafnarborg og hefst með söng Karlakórsins Þrasta í Hafnarfirði undir stjórn Jóns Krist- ins Cortes. Avörp flytja Bergsteinn Jónsson, fyrrverandi prófessor, Ein- ar Laxness, sagnfræðingur, dr. Arni Björnsson, þjóðháttafræðingur, dr. Jón Þ. Þór, sagnfræðingur og dr. Orri Vésteinsson, fornleifafræðing- ur. Félagar úr Kvæðamannafélaginu Iðunni fara með rímnakveðskap og að lokum verður sýnt á tjaldi viðtal sem dr. Ami Björnsson átti við Lúð- vík fyrir Sjónvarpið. Lúðvík Krist- jánsson fæddist árið 1911 og lést snemma á þessu ári. Hann var einn afkastamesti og virtasti fræði- maður íslenskur á þessari öld, ritaði hátt á annan tug bóka, fjölda rit- gerða og greina í blöð og tímarit og ritstýrði Ægi, tímariti Fiskifé- lags íslands, um árabil. Þekktasta verk hans er stórvirkið Islenzkir sjávarhættir, sem út kom í fimm bindum á árunum 1980-1986. Fyrir það hlaut hann mikið lof hér heima og erlendis og árið 1981, á sjötugsa- fmæli beggja, sæmdi Háskóli ís- lands hann heiðursdoktorsnafnbót. Menningarmálanefnd Hafnar- fjarðar styrkir þessa dagskrá og er öllum heimill aðgangur. Lúðvík Kristiánsson Ungir djassarar á Múlanum SIÐASTA djasskvöld Múlans á leikari, Sigurdór bassaleikari, Stef- þessari vorönn verður á efri hæð Só- án trommari og gestaleikari að lons Islandusar í kvöld, sunnudag- þessu sinni er Hafdís gítarleikari. skvrnld, kl. 21. Að þessu sinni er þem- Samspil Óla Jóns leikur fyrst og að ungir djassarar en fram koma fremst lög eftir John Scofield. Sam- tvær hljómsveitir sem eiga rætur spilið hyggur á för tU Svíþjóðar í sínar að rekja til tónlistarskóla FIH, ágúst þar sem það var valið til að annars vegar hljómsveitin Djass- taka þátt í djassnámskeiði sem þar andi og hins vegar Samspil Óla Jóns. verður haldið. Meðlimir Samspilsins Hljómsveitin Djassandi leikur eru Róbert gítarleikari, Ragnar gít- standarda frá ýmsum tímum m.a. arleikari, Helgi Svavar trommuleik- eftir Miles Davis og John Abercrom- ari, Þorgrímur bassaleikari og Birk- bie. Djassandi skipa Sigurjón gítar- ir Freyr trompetleikari. Leikið í minningu Germani HAUKUR Guðlaugsson, organleik- ari og söngmálastjóri þjóðkirkjunn- ar, og Guðmundur H. Guðjónsson, organisti í Vestmannaeyjum, halda orgeltónleika í Hallgrímskirkju í dag, sunnudag, kl. 20.30. Tónleikar- nir eru í minningu ítalska orgelsnill- ingsins Fernando Germani, en hann lést 10. júní 1998. Haukur og Guð- mundur eru fyrrverandi nemendur Fernando. Leikin verða kunn verk, meðal annars úr nótnasafni Feman- dos Germanis, útsetningar eftir hann og verk sem er að finna í Kennslubók í organleik, sem Haukur Guðlaugsson hefur samið og er byggð á kennslu Germanis. Verð aðgöngumiða er 800 krónur. Djassað á Vega- mótum Á DJASSTÓNLEIKUM á Vegamótum í kvöld, sunnudag- skvöld, kl. 20.30, leikur Haukur Gröndal saxófónleikari ásamt Árna Heiðari Karlssyni píanó- leikara, Tómasi R. Einarssyni kontrabassaleikara og Matt- híasi Hemstock trommuleik- ara. Haukur er hér í stuttri heimsókn, en hann er við nám í tónlistarháskólanum í Kaup- mannahöfn. Á efnisskránni eru lög eftir Hauk og Árna Heiðar ásamt nokkrum djassperium. .oui uvvi iii i niuouin uiuiiuuiiui uuui íyrir sturtu m. öryggishnapp á 38°C mnbyggt brunaöryggi kr. 8.400 Moragolf sturtusett með kröftugu nuddstreymi og þremur mismunandi stillingum kr. 4.300 á blönduBiarfækjum og sturtusettum -Takmarkað magn- TCflGI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 5641088 • Fax: 5641089 • tengi.is ÚtsölustaSr: Miðstöðin Vestmannaeyjum • Pípulagningaþjónustan Akranesi Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi ■ Rörtækni ísafirði ■ Kaupfélag V-Hún Huammstanga Kaupfélag Húnvetninga Blönduösi • Kaupfélag Skagfiröinga Sauðárkróki ■ Hiti Akureyri Kaupfélag Héraðsbúa Egilstöðum, Reyðarfirði og Fáskrúösfirði ■ Byggt & Flutt Neskaupstað og Eskifiröi Króm & Hvítt Höfn ■ Lagnaþjónustan Selfossi • Tengi Kópavogi • Vatnsvirkinn í Reykjavlk. • Fit í Hafnarfirði Fœddur leiðtogi Nýr Mitsubishi Pajero leggur línurnar í hönnun á jeppum framtíöarinnar. Einstakt útlit og ríkulegur búnaður þessa frábæra jeppa gerir hann að einum glæsilegasta bfl sinnar tegundar og verðið kemur skemmtilega á óvart! Komdu og sestu upp í nýjan Mitsubishi Pajero - við ábyrgjumst ánægjuleg kynni. • Sjálfstæð fjöðrun á öllum hjólum • Hefðbundin grind sameinuð heildstæðri yfirbyggingu • Aldrifsbúnaður með fjölvali • Fimm þrepa INVECS II skynvædd sjálfskipting • Hemlalæsivörn (ABS) • Fjórir öryggispúðar 2.5 dísil GLX handsk. 100 hö. kr. 3.395.000 Nfl 3,2 DID dísil GLX handsk. 165 hö. kr. 3.775.000 3.5 GDI bensín GLS handsk. 202 hö. kr. 4.375.000 Laugavegur 170-174 • Sími 569 5500 • Heimasíða www.hekla.is • Netfang hekla@hekla.is e HEKLA -1 forystu á nýrri öld!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.