Morgunblaðið - 04.06.2000, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 04.06.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 2000 59 MegRyaii Diauc Keaton Lisa Kudrow Walter Mattiiau SYSTRAGENGIÐ Allar fjölskyldur leggja stundum á. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mánudagur kl. 6, 8 og 10. Rqberts nis ■ Erin Brockovich Byggt á Bannsogu- legum atburöum Sýnd kl. 8 og 10.20. Fjölskyldan er að % Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán. kl. 6. 5JÁIÐ ALLT UM 28 DAYS ó stjornubio.is MYNPBONP Hamborgari og franskar Fransk-ameríska eldhúsið (American Cuisine) «i A M A \ M V \ I) íf-' /i ^AfZiA .a tr 553 2075 ★ ★ STAFRÆNT M.JÚBKffiHÍ ðLLUMStiLUMI [E Dolbý OIQITAL * STÆRSXít TJMIND MB) Thx Hún vakti smábæ til lífsins og lamaði stórfyrirtæki, Julla Hoberts er föch Byggt á sannsögulegum atburðum Sýnd kl. 2, 5.15, 8 og 10.30. www.laugarasbio.is ★Vfe Leikstjórn og handrit: Jean-Yves Pitoun. Aðalhlutverk: Jason Lee, Eddie Mitchell. (95 mín.) Frakk- land/Bandaríkin 1999. Háskólabió. Öllum leyfð. STAÐALÍMYNDIR eru vel til farsans fallnar. Það hefur margoft verið sannreynt. Öll höfnm við gert okkur upp, með góðri hjálp frá um- hverfinu og fjöl- miðlum, einhverjar staðalmyndir af heilu þjóðarbrotun- um og höfum lúmskt gaman af að gera grín af ná- grannaþjóðum okkar vegna meintra sameiginlegra einkenna þeirra, smekks, hegðunar og hug- mynda. Þannig gefum við okkur að allir Danir séu „ligeglad“, Þjóðverjar þrjóskir, Skotar nískir, Svíar væmn- ir, Norðmenn gráðugir, ítalir flagar- ar, Spánverjar blóðheitir, Kanar hamborgaradýrkendur og Frakkar hamborgarahatarar jafnvel þótt að kartöflurnar sem jafnan fylgja því ljúfmeti séu kenndar við þá. Fransk- ameríska eldhúsið gerir einmitt út á þessar tvær síðustu og andstæðu staðalímyndir og á vígvelli eldhúss- ins þar sem báðir kunna einmitt svo vel við sig. Helsti gallinn er sá hversu ofsalega franskir allir Frakkarnir eru og amerískir Ameríkanarnir eru. Þótt hér sé markmið að gera að þjóð- unum gys og þeim asnalega ríg sem við gerum okkur upp þá eru ýkjurnar of miklar til að henda megi gaman að. Skarphéðinn Guðmundsson 101 Reykjavík frumsýnd í kvennafans. Baltasar Kormákur ásamt eig- inkonu sinni Lilju Pálmadóttur og aðal- leikkonu myndarinn- ar, hinni spænsku Victoriu Abril. 101 stjarna í frumsýn- ingarteiti NÝ ÍSLENSK kvikmynd, 101 Reykjavík, var frumsýnd formlega síðasta miðvikudagskvöld. Að venju var haldið sjóðheitt frumsýningarteiti að sýn- ingu lokinni og var mergð sljarna á staðnum, örugg- lega alveg 101. Vitanlega var gillið haldið á svæði 101, nánar tiltekið á skemmtistaðnum Astró. Að öðrum ólöstuðum verður að segja að skærustu sljömurnar á staðnum hafi verið þau Victoria Abril og Damon Albarn en að sjálf- sögðu létu þau sig ekki vanta á frumsýningu myndarinnar sem þau tóku svo ríkulegan þátt í að skapa. Ingvar Þórðarson meðframleiðandi ásamt öðrum tónsmiði myndarinnar, sjálfum íslandsvininum Damon Albarn. Atta strákar ein stelpa & Morgunblaðið/Golli URRANDI djasshundar geta sett sig í startholum- ar fyrir taumlausa skemmtun því tónleikar Múlans verða tvöfaldir í kvöld. Eins og allir þeir sem eitthvað fylgjast með sveiflunni á íslandi vita lif- ir djassinn góðu lífi á ann- ari hæð kaffihússins Sól- ons Islandusar, þar sem djassklúbburinn Múlinn hefur verið starfræktur með miklum sóma. I kvöld ætla tvær sveittar djass-sveitir að gæla við hlustir áheyrenda og koma blóðinu til að streyma örar um kroppinn. Þetta eru langt komnir nemendur úr djassdeild F.Í.H. sem mynda þær tvær sveitir sem ætla að kynda kofann og kitla sálartetrið, Jazzandi sem spilar hefðbundinn djass og Samspil Óla Jóns sem leikur mest lög eftir bandaríska djassgítarleikarann John Sco- field, allt tiltölulega nýtt efni. Þessir Jazzandi menn eru tríó- ið Sigurjón Alexandersson, Sig- urdór Guðmundsson og Stefán Pétur Viðarsson. Þetta eina kvöld eru þeir þó með gestaleikara sér til fulltingis og er það gítarleikar- inn Hafdís Bjarnadóttir, en hún er ein örfárra íslenskra kvenna sem leggur stund á djassnám. Samspil Óla Jóns skipa fimm- menningamir Róbert Reynisson, Þorgrímur Jónsson, Ragnar Em- ilsson, Birkir Freyr Matthíasson og Helgi Sv. Helgason. Samspilið er nefnt eftir Ólafi Jónssyni kenn- ara í F.Í.H. en hann stjómaði bandinu í vetur. Að ítrekan sveit- armanna má svo tii gamans geta að Þorgrímur bassaleikari Sam- spilsins er bróðir Ólafs. Tengsli# geta verið sterk innan hins smáa en öfluga djassheims íslands. Böndin tvö eru samheldin mjög því þau verða einnig að spila á djasskvöldi í Deiglunni norður á Akureyri annan júlí næstkom- andi. En það er í kvöld sem alit bull- ar og kraumar, Múlinn er að fara í sumarfrí og kveður gesti sína með djassveislu sem endar með allsherjar djammsessjón og taumlausri hamingju. _____________jíEAI Sýnd kl. 3.20 oq 8. Sýnd kl. 3.20. jfesM" NÝJAÍD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.