Morgunblaðið - 04.06.2000, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 04.06.2000, Qupperneq 58
58 SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM -L Góð nxvnd'bönd Cookie frænka / Cookie’s Fortune 'k'kVz Þessi nýja mynd leikstjórans Roberts Altmans er vel þess virði að sjá. Sposk og skemmtileg smá- bæjarmynd með fínum leikurum. Ævintýri Elmo lltla / The Advent- ures of Elmo in Grouchland 'k'kVí ^Skemmtileg bamamynd með brúð- unum úr Sesam-stræti. Góður húmor, söngatriði, sprell og glens gefa henni gildi. Fullkominn eiginmaður / An Ideal Husband 'k'kIA: Lipur útfærsla á skemmtilegu Viðvarandi æska? eilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni og Smáratorgi leikriti Oscars Wildes. Góðir leik- arar og litrík umgjörð. Jakob lygari / Jakob the Liar k-kVz Jakob lygari fjallar um tilveru gyð- inga í gettói í Varsjá á valdatíma nasista. Mynd sem leynir á sér. Brjálaði aðkomumaðurinn / Gadjo Dilo 'k'k'k Kvikmynd um samfélag sígauna í Rúmeníu. Vel gerð mynd sem fer með áhorfandann í einstakt ferða- lag á framandi slóðir. Myrkrið fellur/Darkness Falls 'k'kVz Full hægfara en magnað leikhús- drama þar sem snillingurinn Ray Winstone bjargar málunum. Glæp- samlega vannýttur leikari. Uf mitt hingað til / My life so far ■k-kVz Fallega tekin kvikmynd sem lýsir bernskuminningum í skoskri sveitasælu. Tilvalinn kostur fyrir þá sem hafa gaman af ljúfum fjöl- skyldumyndum. Síðasti söngur Mifune / Mifunes sidste sang ★★★ Þessi þriðja mynd úr dönsku Dogma-reglunni skartar sérlega lifandi og áhugaverðum persónum. Ljúfsár og bráðskemmtileg kvik- mynd. Mafíumenn / Made Men ★★★ Bráðfyndin og spennandi mafíu- mynd framleidd af HBO-sjón- varpsstöðinni. Fær bestu með- mæli. Berserksgangur í Alabama / Crazy in Alabama kkVz í þessari frumraun sinni í leik- stjórastólnum vinnur Antonio Banderas skemmtilega kvikmynd úr samnefndri skáldsögu. Járnrisinn/The Iron Giant ★ ★★ Sannkölluð fjölskyldumynd sem höfðar ekki síður til fullorðinna en barna vegna skemmtilegra sögu- legra skírskotana. Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson að vinsældir þeirra hafa ekki minnk- að í heimalandinu vegna tungumáls- skiptanna er einföld, þeir hafa ein- faldlega ekki framkvæmt nein skipti. Síðustu tvær plötur hafa nefnilega verið framleiddar bæði á ensku og sænsku. Og sem áhugatónlistarmað- ur get ég fullyrt að það tekur mikinn kjark og stáltaugar að framkvæma slíkan hlut þar sem öll framleiðslu- vinnan verður tvöföld. Svo virðist sem Kent-mönnum sé það annt um móðurmál sitt að þeir geti ekki hugs- að sér að bjóða því ekki á hljómsveit- aræfmgamar. Eg skil þessa tilfinn- ingu vel, það talar enginn við bömin sín á ensku ef hún er ekki móðurmál þeirra. Nýjasta plata Kent, Hagnesta Hill, hefur aldeilis stór skóför til þess að fylla upp í því platan á undan, Isola, var með afbrigðum góð. Fyrsta lag plötunnar, „The King is Dead“, hefur því miður ekki hálfan þann flugkraft sem dægurflugan góða hafði hér um árið þannig að ég fer að ókyrrast í sætinu mínu. Það þarf ekki dýran flugnaspaða til að kála þessu lagi. Næsta lag, „Revolt III“, byrjar þó mun meira sannfær- andi og heldur sér léttilega á flugi. Þriðja lagið, Music Non Stop, er ef- laust búið að stinga allmarga því við- lagssöngkaflinn er þessi eðlis að erf- itt er að sveigja sig firam hjá honum. Þegar þangað er komið er nokkuð ljóst að þessi plata á ekki eftir að valda vonbrigðum. Lög eins og „Stop Me June (Uttle ego)“ og „Whistle Song“ sanna að Kentarar hafa enn þá afskaplega gaman af því að skreyta dramatískar ballöður með sérstaklega melódísku gítarplokki sem gefur söngmelód- íunni ekkert eftir hvað varðar þokka og tiifinningaþunga. Lagið „Heav- enly Junkies" hefur alla tilburði til að verða að stórhættulegri dráps- býflugu. Það er eitthvað af- ar vinalegt við tónlist Kent sem minnir mann helst á göngu- túra á sólríkum gluggaveðursdegi þegar þú ert rétt byrjaður að átta þig á því að sambandsslit vikunnar áður hafi jafnvel verið þér fyrir bestu. Hinir sænsku Kent syngja á ensku á Hagnesta Hill. ERLENDAR ★★★ Birgir Om Steinarsson, söngvari og gítarleikari hljóm- sveitarinnar Maus, fjallar um nýjasta disk Kent, Hagnesta Hill. Nauðsynlegir árekstrar ÞAÐ koma stundir í lífi allra þegar þeir hlaupa það harka- lega á veggi síns eigin hroka að þeir gefa eftir og brotna. Þetta er orðið það algengt ferli í mínu lífi und- anfarin tvö ár að ég er byrjaður að taka þessu sem nauðsynlegum þætti í þeirri leit að fínna eitthvað skemmtilegt til að hlusta á. En ef tryggingafélög landsins bættu and- leg særindi og brotið stolt þessara árekstra væri ég líklegast orðin að atvinnutónlistarunnanda (reyndar eins og staðan er í dag á íslandi þá er líkiegast auðveldara að verða það en atvinnutónlistarmaður). Einn slíkur árekstur átti sér stað fyrir tæpum tveimur árum síðan. Það var þegar sænska hljómsveitin Kent var nýbúin að gefa út sína fyrstu plötu á ensku, Isola. Þá var alltaf einhver lítil dægurfluga að svífa í kringum mig. Oviss af hvaða tegund þessi fluga væri ákvað ég að best væri að forðast hana. Viðbrögð sem virðast vera afar algeng hjá al- menningi í dag því enginn vill verða bitinn af dægurflugu með ódýrt eit- ur. En þetta var afar ákveðin fluga með óvenjulega gott flugþol og þeg- ar ég áttaði mig á því að ég fyndi lík- legast hvergi flugnaspaða sem þessi fluga kæmist ekki fram hjá rétti ég út arminn og bauð eitur hennar vel- komið inn í blóðrás mína. Eitur dægurflugunnar „If You Were Here“ var nægilega sterkt til þess að mér varð ekki bjargað og varð ég það hættulegur smitberi að minn nánasti vinahópur bíður þess líklegast aldrei bætur. Nýlega gáfu Kent-menn út aðra plötu sína á ensku. Þeir piltar höfðu nú samt gefið út tvær breiðskífur á móðurmálinu áður en enskutilraun- irnar hófust og selja þeir víst fleiri plötur í Svíþjóð en poppundrin í Cardigans gera. Astæðan fyrir því JF z z í sumar!! Opnir tímar í jazz frá 13. júní - 13. ágúst fýrir 14 ára og eldri. Innritun hafin. Gatakort 15 tímar kr. 6,500,- Gildir í jazz, líkamsrækt og ljós. Gestakennari í júní Hlín Diego. Gestakennari í júlí Nadía Banine og Peter Anderson. Kennarar i jazz í sumar verða: Ylfa - Þórdís - Asta - Dísa - Sigyn. ATH! Danslist í sumar er 16.-20. ágúst skráning hafin. h Haldið ykkur í formi yfir sumarið takið vinina með í JAZZ!!!!!!! Lágmúla. 9 • Símí 581 3730 Á myndbandi 6. júní AKHMfBU 123 •tHll BS1»2>2 INO 1 KÓP. NÚPAUI ■ÍMil FURUORUND 3 KÓP. CtMh CM-1C1T HMR SEM UUJOAVCaUR 134 9fMli MOMPBLUMMI llm, ffffl fffft? HAPNABFIRBI NÝJUSTU MYNUIRNAR FÁST’
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.