Morgunblaðið - 04.06.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 04.06.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Stjórn Félags leiðsögumanna Alyktar gegn ólögboðinni starfsemi STJÓRN Félags leiðsögumanna ályktaði á fundi sínum 2. júní „um þá hættu sem ferðaþjónustunni stafar af starfsemi þeirra aðila sem ekki uppfylla lögboðnar skyldur og reglur í atvinnustarfsemi í landinu, t.d. aðil- um sem stunda fólksflutninga án til- skilinna hópferðaleyfa og aukinna ökuréttinda. Stjómin fagnar því átaki sem nú verður vart af hálfu Vegagerðar rík- isins gagnvart þeim aðilum sem ekki uppfylla lögbundin skilyrði um hóp- ferðaleyfi og atvinnuréttindi. Það er alfarið óásættanlegt að ein- stakir aðilar skuli komast upp með fólksflutninga, þar sem lögboðnum skyldum er ekld framfylgt. Stjórnin átelur harðlega að erlend ferðaþjón- ustufyrirtæki skuli standa í viðskipt- um við slíka starfsemi. Stjómin áskilur sér allan rétt til að grípa til viðeigandi ráðstafana í því skyni, að vekja sérstaka athygli á slíkri atvinnustarfsemi," segir í ályktun stjórnar Félags leiðsögu- manna. Hættir sem framkvæmda- stjóri KFUM og KFUK SIGURBJORN Þorkelsson sem kallaður var af Samstjórn KFUM og KFUK í Reykjavík fyrir mitt árið 1998 til að gegna stöðu fram- kvæmdastjóra félaganna í tengslum við 100 ára afmæli þeirra, sem var árið 1999, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér áframhaldandi í starfið, nú þegar tveggja ára starfssamningi hans lýkur um mitt árið 2000. Sigurbjörn hyggst auk fleiri verk- efna halda áfram að stunda ritstörf og jafnframt að kynna og fylgja eftir þeim sex bókum sem hann þegar hefur sent frá sér frá því árið 1995. Sigurbjörn Þorkelsson starfaði áður í tólf ár sem framkvæmdastjóri Landssambands Gídeonfélaga á ísl- andi á árunum 1986 til 1998. Frostafold 12 - 3ja herb. m. bílskúr - sérgarður Erum með í sölu notalega 80 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi og sérgarði í þessu fallega fjölbýlishúsi í Frostafold 12, Reykjavík. Fullbúinn bílskúr fylgir þess- ari eign. Húsið stendur fremst í halla þannig að útsýni til suð-vesturs er óvenju gott. Áhv. m.a. 5,2 millj. í byggsj. Ásett verð 11,5 millj. Jón og Elísabet bjóða áhugasama velkomna milli kl. 14:00 og 17:00 í dag. Opið hús í dag, sunnudag OPIÐ HÚS T1 B) 0) r-+ ® (O 3 B) 3 3 09 O -t <a OPIÐ HÚS á Víðihvammi 36, Kópavogi. Góð íbúð á 1. hæð, 70 fm ásamt 51 fm bílskúr. Svan- hildur og Ólafur hafa opið hús í dag frá 16-18, þau munu taka vel á móti ykkur og sýna eignina. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 6,0 m. V. 10,5 m. OPIÐ HÚS á Reykjamel 3, (Melur), Mosfellsbæ. Einbýlishús 116 fm með byggingarrétti fyrir bílskúr. Hagstætt verð 10,9 m. Áhv. 5,0 m. Sigrún og ísleifur hafa opið hús í dag frá 16- 18, þau munu taka vel á móti ykkur og sýna eignina. Laus fljótlega. Fasteignamiðlun Berg, Háaleitisbraut 58, sími 588 5530. NYJUNG A FASTEIGNAMARKAÐI FOLD.IS - ÓSKALISTINN kynnir nýja og glæsilega heimasíðu, fold.is. Þar er að finna hagnýtar upplýsingar fyrir kaupendur og seljendur fasteigna, full- komna leitarvél, aðgang að upplýsingum á tengivefum og síðast en ekki síst ÓSKALISTANN. EF ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ ÍBÚÐ, SKRÁIR ÞÚ ÞIG Á ÓSKALISTANN □G FERÐ SJÁLFKRAFA í NETÁSKRIFT. Einfaldara getur það ekki verið, þú skráir inn þín leitarskilyrði, gef- ur upp netfang þitt og færð síðan sendar allar nýjar eignir sem koma á söluskrá Foldar og uppfylla þín skilyrði þar til rétta eignin er fundin. Þetta er þér að kostnaðarlausu og gerir það að verkum að þú færð upplýsingar um nýjar eignir jafnóðum og þær koma á skrá. SKRÁÐU ÞIG í NETÁSKRIFT Á ÓSKALISTANN OG ÞÚ ERT KOMINN MEÐ FORSKOT. SELJENDUR Um leið og þið skráið eign ykkar hjá Fold fær, fjöldi áhugasamra kaupenda upplýsingar um hana. í fasteignaviðskiptum í dag er nauðsynlegt að ná til sem flestra á skilvirkan hátt og það gerist mjög hratt og örugglega með óskalista Foldar. SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 2000 Alfaskeið 17 - Hafnarfirði 45 _fe Til sölu 3ja herb. íbúð á efri hæð Falleg 60 fm íbúð. 16 fm herbergi í kjallara. Geymsluloft. Mjög góður og rólegur staður í Miðbænum. Ekkert áhvílandi. Tilboð óskast. íbúðin verður til sýnis í dag frá kl. 15—17 Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sími 555 0764. VALHtJS FASTEIGNASALA ReykUvIkurveRi 62 s.565-1122 fax 56 5 1118 Valgeir Kristinsson hrl., lögg. fasteigna- og skipasali Kristján Axelsson sölumaður, Kristján Þórir Hauksson sölumaður Lækjargata Hfj. OPIÐ HÚS Opið hús að Lækjargötu 34c, 4 hæð í dag sunudag milli kl 14 og 16. Lilja tekur á móti ykkur með heitt á könnunni. / Álfhólsvegur - Kópavogi sérhæð 127,3 fm glæsileg neðri sérhæð í tvíbýli ásamt 25.5 fm bílskúr. Áhvíl. húsbr. kr. 6,5 m. Verð 15.5 m. Hringbraut - Reykjavfk 2ja herb. íbúð Falleg 2ja herb íbúð á 2. hæð í steinhúsi í vest- urbænum. Verð 6,8 m. Áhvíl. húsbr. 3,2 m. Fasteignland ehf Ármúla 20, Rvík. Sími 568 3040 Guðmundur Þórðarson, hdl Si M IÁI Rl N N FASTEIGNAMIÐLUN Hlíðasmára 8 - 200 Kópavogi Sími 564 6655 - Fax 564 6644 smarinn@smarinn.is Brynleifur Siglaugsson og Salómon Jónsson löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali Sogavegur107 Til sýnis í dag kl. 13-18. í dag verður til sýnis 122 fermetra íbúð á fyrstu hæö í þessu húsi ásamt 23 fermetra bílskúr. í íbúðinni eru fjög- ur svefnherbergi, sérþvottahús og stór sérgeymsla. Tvennar svalir, suðursvalir út af stofu og vestursvalir út af hjónaherbergi. Þetta er góð íbúð í grónu hverfi og útsýnið er glæsilegt. Verð 14,9 m. Árni og Ingibjörg taka á móti áhugasömum í dag milli klukkan 13 og 18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.