Morgunblaðið - 04.06.2000, Page 54

Morgunblaðið - 04.06.2000, Page 54
54 SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ &50)j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sttiðil kI. 20.00 GLANNÍ GLÆPUR I LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. í dag sun. 4/6 kl. 14 nokkur sæti laus og sun. 18/6 kl. 14. Síðustu sýningar leikársins. *KOMDU NÆR — Patrick Marber í kvöld sun. 4/6 næstsíðasta sýning og fös. 9/6 síðasta sýning. Sýningin er hvorki við hæfi bama né viðkvæmra. LANDKRABBINN — RagnarAmalds Mið. 7/6 næstsiðasta sýning, mið. 14/6 síðasta sýning. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare Fim 8/6 nokkur sæti laus, fim. 15/6. Síðustu sýningar leikársins. Litfa stim kL 2030: ,?§Íig HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir I kvöld sun. 4/6 uppselt, aukasýning mið. 7/6. Síðustu sýningar. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorey@theatre.is — www.leikhusid.is IEIKFÉLAG ÍSLANDS 5 30 30 30 IhsTa&HH Sjeikspír eins og hann leggur sig fim 8/6 kl. 20 örfá sæti laus fim 15/6 kl. 20 laus sæti Panódíl fyrir tvo fös 1B/6 kl. 20.30 laus sæti Síðustu sýningar í sumar Stjömur á morgunhimni sun 4/6 kl. 20 örfá sæti laus sun 18/6 kl. 20 laus sæti i— ^ fim 22/6 kl. 20 laus sæti IÐHO Stöustu sýningar í sumar Hádegisleikhús: LEIKIR fös 16/6 kl. 12 Síðasta sýning Miöasala fyrir bæði leikhús er E lönó. laugardaga, fram að sýningu sýningardaga og 2 klst. fyrir sýningu á sunnudögum. Hægt er að ganga fra greiðslu með greiðslukorti simleiöis. Greidda míða má sækja I viðkom- andi leikhús. Miðapantanir einnig í síma 552 3000 JfaffiLeiKbúsið < - Vesturgötu 3 MllfmWflkWjl Kiúbbur Listahátíðar í kvöld, sunnudag: Lokaklúbbskvöld. Frábær látbragðsleikari Paolo Nani með sýninguna „Bréfið" þri. 6.6 og mið. 7.6 kl. 20 Aðeirts tvær sýningar. Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is 5 LEIKFELAG i REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið: Kysstu mig Kata Söngleikur eftir Cole Porter Sam og Bellu Spewack sun. 4/6 kl. 19.00 örfá sæti laus fim. 8/6 kl. 20.00 örfá sæti laus fös. 9/6 kl. 19.00 laus sæti lau. 10/6 kl. 19.00 örfá sæli laus fim. 15/6 kl. 20.00 laus sæti fös. 23/6 kl. 19.00 laus sæti lau. 24/6 kl. 19.00 örfá sæti laus sun. 25/6 kl. 19.00 laus sæti Siðustu svninoar Sjáið altt um Kötu á www.borgaHeikhus.is Ósóttar miðapantanir seldar Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. 2000 Síðasta sýning tyrir sumarfrí. Föstudaginn 9. iúní KI.20 Pöntunarsími: 551-1384 BlOLEIKHÚS Listahátíð i Reykjavík ^ Hvað ætlar þú að sjjá? Paolo Hani Margverðlaunaður látbragðsleikari sem kidar hláturtaugar ungra sem aldinna Safurínn, í dag 4. júnf kl. 14:00 og 20:00. Miðaverð: 1.600 kr. Don Siovanni Rómuð sýning frá þjóðarbrúðuleikhúsinu í Prag fyrir alla aldurshópa fslenska óperan.í dag 4. júnf kl. 15:00 og 20:00 Miðaverð: Fullorðnir 2.200 kr. böm 1.500 kr. Enalar aiheimsins Leikgerð CaféTeatret á sögu Einars Más Guðmundssonar sem hlaut ffábaera dóma í Danmörku Smíðaverkstæðið, í kvöld 4. 5 og 6. júní kl. 20:30. Miðaverð: 2.000 kr. Klubbur Listahátiðar í Kaffileikhúsinu i hvðld Nú getur allt gerst! Söngur dans og látbragðsleikur Kaffileikhúsið, 4. júní. Miðaverð: 500 kr. Tónar og hálfPtónar Kammersveit Reykjavíkur fslensk tónlist 20. aldar. Salurinn, 5. júní kl. 20:30. Miðaverð: 1.500 kr. Ladysmitli Biack Hambaio Suður-afirískur söngflokkur sem slegið hefur [ gegn með lifandi túlkun Broadway, 6. júnf kí. 21:00. Miðaverð: 3.000 kr. Judith Ingólfsson Framúrskarandi fiðluleikarí sem hefur hlotið fjölda verðlauna Háskólabíó, 7. Júnf kl. 19:30 Miðaverð: 2.000 kr. og 2.300 kr. \ Hiðasala Listahátíðar, Bankastræti t Siml: S59 8588 Oplð alla daga: 8:10- 10:00 www.artfest.is / FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Kristján Davíð Már Kristinsson tók við myndavél úr hendi Þórhalls Jónssonar, starfsmanns Pedromynda á Akureyri, ásamt mbl.is músamottu. Það var gestkvæmt í bás Morgunblaðsins á sýningunni. Vann myndavél á sýn ingunni Daglegt líf FJÖLMARGIR gestir á sýningunni Daglegt líf á Akureyri komu við á bás Morgunblaðsins en þar gátu þeir látið taka mynd af sér á staðn- um. Myndin birtist síðan í korti á mbl.is ásamt kveðju, sem hægt var að senda til vina og vandamanna. Þessi möguleiki vakti mikla lukku hjá sýningargestum og voru oft myndaðir heilu hópamir. Allir sem nýttu sér þetta tækifæri gátu siðan lent í lukkupotti og unnið Ixus II, nýjustu APS Canon- myndavélina, frá stafrænni fag- verslun Hans Petersen. Stóra vinninginn vann Davíð Már Kristinsson, sem tók við myndavél úr hendi Þórhalls Jóns- sonar, starfsmanns Pedromynda á Akureyri, ásamt mbl.is músamottu. Bandarískur Ijósmyndari myndar ísiand fyrir Discovery A ættir að rekja til Islands HÉR Á LANDI eru staddir feðgarn- ir Mark og Jason M. Olson en Jason er ljósmyndari hjá sjónvarpsstöðinni Discovery. Hann er staddur hér á landi til að mynda land og þjóð og daglega, frá 1. júní, mun birtast ein mynd frá Islandi á vefsíðu stöðvar- innar á slóðinni www.discovery.com/ news/picture/picture.h tml. Mark og Jason eru búsettir í Utah í Bandaríkjunum en eiga ættir að rekja til Islands. Langafi Jasons, Ólafur Helgason, fluttist frá íslandi tii Utah og giftist þar íslenskri konu, isi i:\sk \ óri.is w 1 'L----1:11 Sími 511 4200 Don Giovanni Rómuö sýning frá þjóðarbrúðuleik- húsinu í Prag fyrir alla aldurshópa Samvinnuverkefni íslensku ópe- runnar, Listahátíðar í Reykjavík og Reykjavíkur-menningarborgar Evrópu árið 2000 Sýning 4. júní kl. 15.00 og 20.00 Miðasala Listahátíðar, Bankastræti 2, sími 552 5588. Þorbjörgu Magnúsdóttur að nafni. „Það er venja hjá stöðinni að ljós- myndari fjalli um eitt svæði eða land í mánuð og eru þá birtar daglega myndir þaðan eins og gert verður í júní með fsland,“ útskýrir Jason. „Ég ætla að mynda hvað sem er; landslag, fólk og hvaðeina sem fyrir augu ber.“ Þorbjörg langamma Jasons á ætt- ir að rekja til Vestmannaeyja og þangað ætla þeir feðgar að fara og taka myndir áður en þeir leggja upp í hringferð um landið. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir koma til íslands en þeir segja ferðina vera gamlan draum. „f sland er ekki mjög ólíkt því sem ég hafði ímyndað mér,“ segir Mark, „nema að það er mun grænna en ég hélt að það væri; hér er miklu meiri gróður en ég hafði heyrt um. Heima í Bandaríkjunum er út- breiddur misskilningur að ísland sé þakið ís og að Grænland sé grænt. Það er mikil upplifun fyrir okkur að koma hingað.“ „Ég vildi koma hingað með föður mínum, sjá landið og hitta ættingja sem við eigum hér,“ útskýrir Jason. „Við höfum verið í sambandi við frænku okkar sem býr í Vestmanna- eyjum og hún hefur látið aðra ætt- ingja okkar vita að við séum komnir til Islands." Á vefsíðunni verður birt ný mynd frá íslandi daglega út allan júní og sumar þeirra eru teknar með þeim hætti að t.d. verður hægt að líta í kringum sig í miðri Hallgrímskirkju, hvar sem maður er staddur í heimin- um. Verslunarbraut Hagnýt starfsmenntun Nám á verslunarbraut tekur tvö ár og lögð er áhersla á hagnýtar námsgreinar. Tölvur - Reksfur - Fjármál - Markaðsfræði Innritun til 7. júní. BORGARHOLTSSKÓLI framhaldsskóli í Grafarvogi við Mosaveg, 112 Reykjavík, sími 535 1700, símabréf 535 1701 www.bhs.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.