Morgunblaðið - 04.06.2000, Blaðsíða 51
j y-.Syy ,//>' . .
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 2000 51
I DAG
BRIDS
Umsjún (iuðmundur I’.íll
Arnnrsmi
„ÞAÐ er auðvelt að van-
meta vandamálið í þessu
spili,“ segir Barry Rigal í
formála sínum um þetta
spil í Bridge D’Italia.
Lesandinn er í suður,
sagnhafi í fjórum spöðum:
Vestur gefur; NS á
hættu.
Vestur Noj-ður * AD4 v 985 ♦ R96 + ADG10 Austur
«8 ♦ G1095
VAG7643 vKD
♦A854 ♦ DG10
*65 +9732
Vestur Suður +K7632 Vl02 ♦ 732 *K84 Norður Austur Suður
2hjörtu Dobl 3hjörtu 3spaðar
Pass 4 spaðar Allir pass
Útspil: Laufsexa.
Lesandinn sér strax all-
ar hendur og veit að spað-
inn fellur ekki, en við borð-
ið myndu hugrenningar
sagnhafa væntanlega vera
eitthvað á þessa leið:
„Fimm á spaða, fjórir á
lauf og einn á tígulkóng -
tígulásinn verður að vera í
vestur." Að þessu athug-
uðu væri næsta verkið að
taka trompin, en þar ligg-
ur einmitt hundurinn graf-
inn: Hvernig á að spila
trompinu?
Lykilatriðið er að taka
ekki fyrst ÁD í borði, held-
ur kónginn og svo einn
hámann í blindum. Þegar í
ljós kemur að austur á
fjórlit, hættir sagnhafi við
trompið og spilar laufi
fjórum sinnum. Hann
hendir hjarta í síðasta
laufið og gefur svo slag á
hjarta. Austur trompar
væntanlega út, en þá inn-
komu blinds notar sagn-
hafi til að spila hjarta og
stinga með smátrompi.
Hann spilar síðan tígli að
kóng. Vestur getur ekki
komið í veg fyrir að sagn-
hafi komist inn á kónginn
til að spila hjarta og
tryggja sér tíunda slaginn
í tromp með framhjá-
hlaupi.
Það er rétt hjá Rigal; við
borðið myndu margir taka
fyrst ÁD í trompi, en eftir
þá byrjun er vonlaust að
vinna spilið
SKÁK
Ilmsjnn Helgi .Vsx
Grétarssnn
Hvítur á leik.
ÞÓ að íslenska stórmeist-
aranum Þresti Þórhallssyni
(2489) hafi gengið margt í
haginn á opna alþjóðlega
mótinu í NewYork voru hon-
um mislagðar hendur með
hvítu mönnunum í meðfylgj-
andi stöðu gegn brasilíska
stórmeistaranum Rafael
Leitaeo (2565). 26....Bxb2! +
Vinnur peð og tætir hvítu
kóngsstöðuna í sundur.
27. Kbl 27.Kxb2 gekk ekki
upp sökum 27...Dc3! +
28. Dxc3 bxc3+ og svartur
vinnur 27...Bc3 28.He2 Be5
29. fxg6 fxg6 30.Re4 Hf8
31.Rd2 Dc3 32.Da7+ Ke6 og
hvítur gafst upp
Árnað heilla
17 A ÁRA afmæli. Á
I v/ morgun, mánudag-
inn 5. júní, verður sjötugur
Kristján Friðbergsson,
framkvæmdastjóri,
Kumbaravogi, Stokks-
eyri. Eiginkona hans er
Unnur Halldórsdóttir.
Þau taka á móti gestum á
veitingastaðnum Básnum,
Ljósmst Mynd, Hafnarfirði.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 6. maí sl. í Víðistaða-
kirkju af sr. Sigurði Helga
Guðmundssyni Carolin
Guðbjartsddttir og Guð-
mundur Ágúst Aðalsteins-
son. Heimili þeirra er að
Hjallabraut 9, Hafnarfirði.
n A ÁRA afmæli. Nk. þriðjudag, 6. júní, verður sjö-
I V/ tugur Sigurður H. Þorsteinsson, uppeldisfræð-
ingur og fyrrv. skólastjdri og fréttamaður Mbl., Arnar-
hrauni 4, Hafnarfirði. Klúbbur Skandinavíusafnara
býður honum og konu hans, Torfhildi Steingrímsdóttur,
ásamt ættmennum og vinum þeirra hjóna, til fagnaðar af
þessu tilefni í Félagsheimili frímerkjasafnara í Síðumúla
17, Reykjavík, kl. 16-19 þann dag.
Hlutavelta
Þessar duglegu stúlkur söfnuðu kr. 2.266 til styrktar Rauða
krossi fslands. Þær heita Anna Guðrún Ingaddttir og
Hrund Sigfúsddttir.
LJOÐABROT
BETLIKERLINGIN
Hún hokin sat á tröppu, en hörkufrost var á,
og hnipraði sig saman, unz í kúfung hún lá,
og kræklóttar hendurnar titra til og frá,
um tötrana fálma, sér velgju til að ná.
Og augað var sljótt, sem þess slokknað hefði ljós
í stormbylnum tryllta, um lífsins voða-ós.
Það hvarflaði glápandi, stefnulaust og stirt,
og staðnæmdist við ekkert - svo örvæntingarmyrkt.
Á enni sátu rákir og hrukka, er hrukku sleit,
þær heljarrúnir sorgar, er enginn þýða veit.
Hver skýra kann frá prísund og plágum öllum þeim,
sem píslarvottar gæfunnar líða hér í heim?
Hún var kannske perla, sem týnd í tímans haf
var töpuð og glötuð, svo enginn vissi af,
eða gimsteinn, sem forðum var greyptur láns í baug,
- en glerbrot var hún orðin á mannfélagsins haug.
Gestur Pálsson.
STJORNUSPA
eftir Frances llrake
TVIBURAR
Afmælisbarn dagsins: Þú ert
í eðli þínu mikill leikari en
þarft aðgæta þess að van-
rækja ekki sjálfan þigí öil-
um leikaraskapnum.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Þú ert á góðri leið með að
koma hugmynd þinni í fram-
kvæmd og skalt ekki láta
hugfallast þótt ekki séu allir
jafnánægðir með hana og þú.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það hefur verið mikið álag á
þér að undanfömu svo þú
hefðir gott af því að komast út
úr bænum um helgina. Sjáðu
til þess að svo geti orðið.
Tvíburar t ^
(21. maí - 20. júní) Art
Vertu ákveðinn og stattu
fastur á þínu þegar menn
reyna að tala um fyrir þér. Þú
hefur fengið tækifæri sem þú
skalt ekki láta renna þér úr
greipum.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú ert vinsæll meðal vina
þinna og þeir leita skjóls hjá
þér þegar þeir þurfa á að
halda. Nú þegar þú þarft
sjálfur stuðning máttu ekki
loka þig af.
Ljón
(23. júh - 22. ágúst)
Mundu að grasið er ekki
grænna handan hornsins.
Skoðaðu vandlega hvað þú
hefur sjálfur og lærðu að
meta það. Gefðu öðrum af
sjálfum þér.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.) <B$L
Ýmis tækifæri standa þér op-
in og það er erfitt að velja.
Leitaðu ráða þér eldri og
reyndari manna og þá áttu
auðveldara með að taka af
skarið.
(23. sept. - 22. okt.) m
Segðu ekkert nema að vand-
lega athuguðu máli því ann-
ars gætirðu sært fólk sem þér
þykir vænt um. Taktu þig á
og farðu vel með sjálfan þig.
Sporbdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Þú stendur á tímamótum og
ættir ekki að líta um öxl.
Haltu þig við áætlanir þínar
og fáðu alla þá í lið með þér
sem þú mögulega getur.
Bogmaður m ^
(22. nóv. - 21. des.) Jl)
Þú hefur lofað upp í ermina á
þér og sérð nú fram á að geta
ekki staðið við orð þín nema
biðja um aðstoð. Lærðu af
reynslunni.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) míí
Þú ert óánægður með að fá
ekki til baka það sem þú hef-
ur lánað. Gakktu ákveðinn
fram í að fá hlutina til baka
svo að ekki skapist leiðindi á
mflli.
Vatnsberi
(20. jan. -18. febr.) CÍ®
Þú hefur haft mikið að gera í
félagslífinu í vetur svo það er
kominn tími tíl að draga sig í
hlé og fara að sinna vorverk-
unum í garðinum.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Einhver óánægja hefur kom-
ið upp meðal starfsfélaga
þinna og það er á þínu færi að
koma á sáttum svo þú skalt
ekki slá því á frest.
Stjömuspána á að iesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Vorum að taka upp:
Þunnar síðar utanyfirblússur,
apaskinnsskyrtur og sumarkjóla
Pantanir óskast sóttar.
Jumsprengja
Heimsferða til
Benidorm
m r v
27. jum
frá kr.
29.955
Siðustu S®tiu
i iúni
Heimsferðir bjóða nú einstakt til-
boð á síðustu sætunum í júní til
Benidorm, en í lok júní skartar
sumarið sínu fegursta og þú getur notið hins besta t
sumarleyfinu á hreint frábærum kjörum. Við höfum nú tryggt
okkur viðbótargistingu á Don Salva gististaðnum í hjarta
Benidorm, íbúðir með einu svefnherbergi, allar íbúðir með eld-
húsi, baði og svölum. Móttaka á hótelinu, veitingastaður, lítill
garður og sundlaug. Og að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjón-
usm fararstjóra Heimsferða
allan tímann.
Verð kr.
29.955
M.v. hjón með 2 böm, 27. júní, vikuferð.
Verð kr.
36.990
M.v. 2 í stúdíó, vikuferð.
Verð kr.
39.955
M.v. hjón með 2 börn, 2 vikur,
Don Salva.
Verð kr.
47.990
M.v. 2 í stúdíó, 2 vikur, Don Salva,
27. júní.
HEIMSFERÐIR
Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is
ÞITT FE
HVARSEM
ÞÚ ERT