Morgunblaðið - 04.06.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 04.06.2000, Blaðsíða 51
j y-.Syy ,//>' . . MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 2000 51 I DAG BRIDS Umsjún (iuðmundur I’.íll Arnnrsmi „ÞAÐ er auðvelt að van- meta vandamálið í þessu spili,“ segir Barry Rigal í formála sínum um þetta spil í Bridge D’Italia. Lesandinn er í suður, sagnhafi í fjórum spöðum: Vestur gefur; NS á hættu. Vestur Noj-ður * AD4 v 985 ♦ R96 + ADG10 Austur «8 ♦ G1095 VAG7643 vKD ♦A854 ♦ DG10 *65 +9732 Vestur Suður +K7632 Vl02 ♦ 732 *K84 Norður Austur Suður 2hjörtu Dobl 3hjörtu 3spaðar Pass 4 spaðar Allir pass Útspil: Laufsexa. Lesandinn sér strax all- ar hendur og veit að spað- inn fellur ekki, en við borð- ið myndu hugrenningar sagnhafa væntanlega vera eitthvað á þessa leið: „Fimm á spaða, fjórir á lauf og einn á tígulkóng - tígulásinn verður að vera í vestur." Að þessu athug- uðu væri næsta verkið að taka trompin, en þar ligg- ur einmitt hundurinn graf- inn: Hvernig á að spila trompinu? Lykilatriðið er að taka ekki fyrst ÁD í borði, held- ur kónginn og svo einn hámann í blindum. Þegar í ljós kemur að austur á fjórlit, hættir sagnhafi við trompið og spilar laufi fjórum sinnum. Hann hendir hjarta í síðasta laufið og gefur svo slag á hjarta. Austur trompar væntanlega út, en þá inn- komu blinds notar sagn- hafi til að spila hjarta og stinga með smátrompi. Hann spilar síðan tígli að kóng. Vestur getur ekki komið í veg fyrir að sagn- hafi komist inn á kónginn til að spila hjarta og tryggja sér tíunda slaginn í tromp með framhjá- hlaupi. Það er rétt hjá Rigal; við borðið myndu margir taka fyrst ÁD í trompi, en eftir þá byrjun er vonlaust að vinna spilið SKÁK Ilmsjnn Helgi .Vsx Grétarssnn Hvítur á leik. ÞÓ að íslenska stórmeist- aranum Þresti Þórhallssyni (2489) hafi gengið margt í haginn á opna alþjóðlega mótinu í NewYork voru hon- um mislagðar hendur með hvítu mönnunum í meðfylgj- andi stöðu gegn brasilíska stórmeistaranum Rafael Leitaeo (2565). 26....Bxb2! + Vinnur peð og tætir hvítu kóngsstöðuna í sundur. 27. Kbl 27.Kxb2 gekk ekki upp sökum 27...Dc3! + 28. Dxc3 bxc3+ og svartur vinnur 27...Bc3 28.He2 Be5 29. fxg6 fxg6 30.Re4 Hf8 31.Rd2 Dc3 32.Da7+ Ke6 og hvítur gafst upp Árnað heilla 17 A ÁRA afmæli. Á I v/ morgun, mánudag- inn 5. júní, verður sjötugur Kristján Friðbergsson, framkvæmdastjóri, Kumbaravogi, Stokks- eyri. Eiginkona hans er Unnur Halldórsdóttir. Þau taka á móti gestum á veitingastaðnum Básnum, Ljósmst Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. maí sl. í Víðistaða- kirkju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Carolin Guðbjartsddttir og Guð- mundur Ágúst Aðalsteins- son. Heimili þeirra er að Hjallabraut 9, Hafnarfirði. n A ÁRA afmæli. Nk. þriðjudag, 6. júní, verður sjö- I V/ tugur Sigurður H. Þorsteinsson, uppeldisfræð- ingur og fyrrv. skólastjdri og fréttamaður Mbl., Arnar- hrauni 4, Hafnarfirði. Klúbbur Skandinavíusafnara býður honum og konu hans, Torfhildi Steingrímsdóttur, ásamt ættmennum og vinum þeirra hjóna, til fagnaðar af þessu tilefni í Félagsheimili frímerkjasafnara í Síðumúla 17, Reykjavík, kl. 16-19 þann dag. Hlutavelta Þessar duglegu stúlkur söfnuðu kr. 2.266 til styrktar Rauða krossi fslands. Þær heita Anna Guðrún Ingaddttir og Hrund Sigfúsddttir. LJOÐABROT BETLIKERLINGIN Hún hokin sat á tröppu, en hörkufrost var á, og hnipraði sig saman, unz í kúfung hún lá, og kræklóttar hendurnar titra til og frá, um tötrana fálma, sér velgju til að ná. Og augað var sljótt, sem þess slokknað hefði ljós í stormbylnum tryllta, um lífsins voða-ós. Það hvarflaði glápandi, stefnulaust og stirt, og staðnæmdist við ekkert - svo örvæntingarmyrkt. Á enni sátu rákir og hrukka, er hrukku sleit, þær heljarrúnir sorgar, er enginn þýða veit. Hver skýra kann frá prísund og plágum öllum þeim, sem píslarvottar gæfunnar líða hér í heim? Hún var kannske perla, sem týnd í tímans haf var töpuð og glötuð, svo enginn vissi af, eða gimsteinn, sem forðum var greyptur láns í baug, - en glerbrot var hún orðin á mannfélagsins haug. Gestur Pálsson. STJORNUSPA eftir Frances llrake TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert í eðli þínu mikill leikari en þarft aðgæta þess að van- rækja ekki sjálfan þigí öil- um leikaraskapnum. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú ert á góðri leið með að koma hugmynd þinni í fram- kvæmd og skalt ekki láta hugfallast þótt ekki séu allir jafnánægðir með hana og þú. Naut (20. apríl - 20. maí) Það hefur verið mikið álag á þér að undanfömu svo þú hefðir gott af því að komast út úr bænum um helgina. Sjáðu til þess að svo geti orðið. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) Art Vertu ákveðinn og stattu fastur á þínu þegar menn reyna að tala um fyrir þér. Þú hefur fengið tækifæri sem þú skalt ekki láta renna þér úr greipum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert vinsæll meðal vina þinna og þeir leita skjóls hjá þér þegar þeir þurfa á að halda. Nú þegar þú þarft sjálfur stuðning máttu ekki loka þig af. Ljón (23. júh - 22. ágúst) Mundu að grasið er ekki grænna handan hornsins. Skoðaðu vandlega hvað þú hefur sjálfur og lærðu að meta það. Gefðu öðrum af sjálfum þér. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) <B$L Ýmis tækifæri standa þér op- in og það er erfitt að velja. Leitaðu ráða þér eldri og reyndari manna og þá áttu auðveldara með að taka af skarið. (23. sept. - 22. okt.) m Segðu ekkert nema að vand- lega athuguðu máli því ann- ars gætirðu sært fólk sem þér þykir vænt um. Taktu þig á og farðu vel með sjálfan þig. Sporbdreki (23. okt. - 21. nóv.) Þú stendur á tímamótum og ættir ekki að líta um öxl. Haltu þig við áætlanir þínar og fáðu alla þá í lið með þér sem þú mögulega getur. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) Jl) Þú hefur lofað upp í ermina á þér og sérð nú fram á að geta ekki staðið við orð þín nema biðja um aðstoð. Lærðu af reynslunni. Steingeit (22. des. -19. janúar) míí Þú ert óánægður með að fá ekki til baka það sem þú hef- ur lánað. Gakktu ákveðinn fram í að fá hlutina til baka svo að ekki skapist leiðindi á mflli. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) CÍ® Þú hefur haft mikið að gera í félagslífinu í vetur svo það er kominn tími tíl að draga sig í hlé og fara að sinna vorverk- unum í garðinum. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Einhver óánægja hefur kom- ið upp meðal starfsfélaga þinna og það er á þínu færi að koma á sáttum svo þú skalt ekki slá því á frest. Stjömuspána á að iesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Vorum að taka upp: Þunnar síðar utanyfirblússur, apaskinnsskyrtur og sumarkjóla Pantanir óskast sóttar. Jumsprengja Heimsferða til Benidorm m r v 27. jum frá kr. 29.955 Siðustu S®tiu i iúni Heimsferðir bjóða nú einstakt til- boð á síðustu sætunum í júní til Benidorm, en í lok júní skartar sumarið sínu fegursta og þú getur notið hins besta t sumarleyfinu á hreint frábærum kjörum. Við höfum nú tryggt okkur viðbótargistingu á Don Salva gististaðnum í hjarta Benidorm, íbúðir með einu svefnherbergi, allar íbúðir með eld- húsi, baði og svölum. Móttaka á hótelinu, veitingastaður, lítill garður og sundlaug. Og að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjón- usm fararstjóra Heimsferða allan tímann. Verð kr. 29.955 M.v. hjón með 2 böm, 27. júní, vikuferð. Verð kr. 36.990 M.v. 2 í stúdíó, vikuferð. Verð kr. 39.955 M.v. hjón með 2 börn, 2 vikur, Don Salva. Verð kr. 47.990 M.v. 2 í stúdíó, 2 vikur, Don Salva, 27. júní. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is ÞITT FE HVARSEM ÞÚ ERT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.