Morgunblaðið - 04.06.2000, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 04.06.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 2000 55 FÓLK í FRÉTTUM Félagslyndur leikhús- stjóri eða lásasmiður? Morgunblaðið/Amaldur Magnús Geir Þórðarson í VIKUNNI tóku höndum saman Leikfélag Islands, Loftkastalinn og Hljóðsetning um að stofna stærsta einkarekna og óháða leikfélag landsins sem fengið hefur nafnið Leikfélag íslands. Magnús Geir Þórðarson hefur verið skipaður leik- hússtjóri og því liggur beinast við að spyrja hann hvað hann sé með í vös- unum, auk annarra viðeigandi spurninga. Hvernig hefur þú það í dag? Alveg afbragðsíínt! - Hvernig er hægt að segja annað þegar sólin skín svo skært? Hvað ertu með í vösunum í augnablikinu? Kreditkort - og manni eru allir vegir færir. Ef þú værir ekki leikhússtjóri hvað vildirðu þá helst vera? Þegar ég var lítill langaði mig að verða póstmaður en mig langar það ekki lengur. Kannski væri gaman að vera lásasmiður? Hvernig eru skilaboðin á sím- svaranum/talhólfínu hjá þér? „Halló þetta er Magnús Geir“ og svo kemur TAL-röddin: „lestu inn skilaboð eftir að hljóðmerkið heyr- ist.“ Hverjir voru fyrstu tónleik- arnir sem þú fórst á? Ég fór á ýmsa tónleika þegar ég var lítill, til dæmis þegar Sinfón- íuhljómsveitin kom í skólana. Fyrstu popp-tónleikarnir sem ég fór „aleinn" á með vinum mínum voru tónleikar A-ha í Laugardalshöll. Hvaða hlut myndir þú fyrst bjarga úr eldsvoða? Fyrir utan persónulega muni væri erfítt að missa fartölvuna, gsm- símann, plötusafnið og allt hitt. samt að það sé mest lýsandi að segja að ég sé mikil félagsvera. Eg verð alltaf að vera innan um fólk. Vinir mínir og fjölskylda skipta mig öllu og í vinnu vil ég vera innan um skemmtilegt fólk sem hefur gaman af því að vinna saman. Hvaða lag kveikir blossann? Þau eru mörg og breytileg frá ein- um mánuði til þess næsta, en það er klassískt að spila Stan Getz með rauðvín á borðinu. Hvert er þitt mesta prakkarastrik? Mér fínnst óstjórnlega gaman að stríða vinum mínum og mitt mesta prakkarastrik er enn óframkvæmt, en verður framkvæmt síðar í sumar, áður en einn af mínum bestu vinum gengur í það heilaga! Hver er furðulegasti matur sem þú hefur bragðað? Fyrir mörgum árum var ég á leiklistarhátíð í Austurríki og fékk einhverskonar hráa óbakaða bollu úr deigi með bræddu smjöri og kakódufti ofaná. Þarna missti ég allt álit á matargerð Austurríkismanna. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Ég var að kaupa nýju Duran Dur- an-plötuna Pop Trash - hún er frá- bær! Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? Það eru nokkrar erlendar leik- konur sem eru afskaplega lélegar leikkonur og fara í taugarnar á mörgum. Yfirleitt fínnast mér þær samt svo sætar að ég get ekki látið þær fara í taugarnar á mér. Hverju sérðu mest eftir í lífinu? Ég sé eftir ýmsu en reyni að velta mér ekki upp úr því. Trúir þú á líf eftir dauðann? Já. Moraterm hitastillt blöndunartæki fyrir sturtu m. öryggishnapp á 38"C innbyggt brunaöiyggi kr. 8.400 Moragolf sturtusett með Tilboðsdagar á blöndunartækjum og sturtusettum Moratemp Ess blöndunartæki m. botnv. kr. 8.300 kröftugu nuddstreymi og þremur mismunandi stillingum Takmarkað magn kr. 4.300 mora T6ÍTGI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 • Fax: 5641089 • tengi.is Útsölustaðir: Miðstöðin Vestmannaeyjum - Plpulagningaþjónustan Akranesi Kaupfélag Borgfirðinga Borgamesi • Rörtækni Isafirði • Kaupfélag V-Hún Hvammstanga Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi • Kaupfélag Skagfiröinga Sauöárkróki ■ Hiti Akureyri Kaupfélag Héraðsbúa Egilstöðum, Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði • Byggt & Flutt Neskaupstað og Eskifirði Króm & Hvítt Höfn ■ Lagnaþjónustan Selfossi • Tengi Kópavogi • Vatnsvirkinn í Reykjavík. ■ Fit í Hafnarfirði Hver er þinn helsti veikleiki? Þeir eru margir. Eitt sem ég get aldrei lært er að greiða stöðumæla- sektimar á réttum tíma. Hefurðu tárast í bíó? Já ég verð að brjóta odd af oflæti mínu og viðurkenna það, ég er ekki meira karlmenni en það. Til dæmis var „Englar alheimsins" mjög áhrifamikil mynd. Finndu fímm orð sem Iýsa persónuleika þínum vel. Fimm orð! - það' þarf að vera margbrotinn persónuleiki sem fínn- ur fimm góð og lýsandi orð. Ég held Treflar og veski í úrvali Opið: Mánud. - föstud. kl. 13-18. m á m í m ó t e x UI s m i ð j a ♦ g a! i e r i t x y s i v a s a t a I ó * * 5 5! 18 0 S Finnst sjonvarp of lítiö? Hvernig væri að horfa á Evrópukeppnina í knattspyrnu á heilum vegg í fullkomnum gæðum? ÆASKC2 & C6 skjávarpi • Upplausn 800 x 600 SVGA (C2) Upplausn 1024 x 768 XGA (C6) • Birta 800 Ansi Lumen (C2) Birta 900Ansi Lumen (C6) • Þyngd 3,7 kg • Hljóð 38 dB • Sýningardrægni 1,1 - 10 m • Tengist bæði sjónvarpi og töivu NÝHERJI Borgartún 37 105 Reykjavík Sími: 569 7700 Fax: 569 7799 www.nyherji.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.