Morgunblaðið - 06.06.2000, Side 47

Morgunblaðið - 06.06.2000, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000 47 UMRÆÐAN Lífeyrismálin og ESB - hvað meinar fj ármálaráðherrann? UMRÆÐUR um Evrópumál hér á landi eru oft með miklum eindæmum. Menn eru óhræddir við að setja fram ýmsar klisjur og fordóma í sambandi við þessi mál. Þá er það mikil lenska meðal stjórnmálamanna að telja sig vita fyiirfram hvaða svör við fengjum frá ESB ef við sæktum um aðild. Þessi fyrirfram gefnu svör segjast þeir byggja á samtölum sínum við aðra stjómmálamenn víðs vegar um álfuna. Þetta á t.d. við um sjávarút- vegsmál þar sem margir telja sig þekkja fyrirfram hvaða svör við fengjum frá ESB ef við sæktum um aðild. Mér hefur alltaf þótt þetta skondinn vinkill og koma nokkuð þvert á það sem ætti að liggja í aug- um uppi. Það er sem sé nokkuð Ijóst að aðildarviðræður lands eins og ís- lands að ESB eru mjög viðamiklar og flóknar og eru við marga aðila. Fyrir utan stofnanir ESB værum við í rauninni líka að semja við 15 aðildar- ríki ESB eins og staðan er núna. Hvað kemur út úr einum málaflokki í slíkum samningum er auðvitað háð mörgu, t.d. því sem kemur út úr einhverj- um öðrum málaflokki. Að telja sig vita ná- kvæmlega fyrirfram hvað kemm- út úr ein- hverjum ákveðnum málaflokki finnst mér hæpin pólitík. Annars keppast flestir stjómmálamenn aðallega við að segja þjóðinni að aðild Is- lands að ESB sé ekki á dagskrá og að spum- ingin sé alls ekki tíma- bær. Hér eru stjóm- málamenn íhaldssam- ari en þjóðin ef marka má skoð- anakannanir. Þessu er þveröfugt farið í mörgum landanna í kring um okkur þar sem stjómmálamenn vilja en þjóðir em íhaldssamar. Margt skrýtið heyrist um endemis- vitleysuna og skrifræðið í ESB og mörg rök em færð fram fyrir því að við eigum ekki heima í þessum hópi nær allra Evrópuþjóða. Mér brá t.d. nokkuð þegar ég hlustaði á fjár- málaráðherra í spjall- þætti í Ríkisútvarpinu sunnudaginn 28. maí sl. Þar benti fjármálaráð- herra á að það yrði erfitt fyrir okkur að ganga í ESB vegna stöðu lífeyr- ismála þar. Staðan væri víða slæm, sérstaklega í stærri ríkjunum. Vænt- anlega yrði þetta leyst með því að jafna þessu út á einhvem hátt. Ég verð að játa að mig rak í rogastans. Þarna var kominn nýr flötur sem ég vissi ekki um. Ég gat ekki skilið orð ráðherrans öðmvísi en að við þyrftum að gefa eitthvað til annarra 1 ESB vegna lífeyrismálanna ef við gengjum þar inn. Við myndum sem sagt missa eitthvað af þeim réttindum sem við höfum byggt upp. Ég tel eðlilegt að ráðherrann skýri betur út fyrir þjóð- ESB-aðild Spurningin um aðild eða --------------7------------ ekki aðild Islands að ESB, segir Arí Skúla- son, er alvarlegt mál sem snertir nær allt okkar þjóðlíf. inni hvað hann átti nákvæmlega við með þessum orðum sínum. Heldur hann t.d. að ESB hafi forræði í lífeyr- ismálum fyrir öll aðildarríkin og geti bara ákveðið sisona að jafna allt dæmið út á milli þeirra? Ég tel að það sé augljóst að lífeyrismál em alfarið innanrfldsmál í hverju rfld fyrir sig. Hlutverk ESB í þeim málum er mjög takmarkað og snýst t.d. um að sömu reglur skuli gilda um íslendinga og íbúa á EES-svæðinu sem vinna hér á landi og í öðrum aðildarlöndum EES, þ.e. reglur mn jafnræði. Heldur ráð- herrann virkilega líka að uppsparað- ur lífeyrisréttur launafólks á almenna vinnumarkaðnum á íslandi geti orðið skiptimynt í aðildarviðræðum íslands við ESB eða geti orðið sMptimynt efl> ir að við værum komin þangað inn? Hefur hann gleymt því að hér á landi er forræði í lífeyrismálum fyrst og fremst í höndum aðila vinnumarkað- arins og það er ekM annarra að sýsla með inneignir sjóðfélaganna? Mín skoðun er sú að fjármálaráð- herra hafi farið inn á mfldar villigötur með ummælum sínum í þessum út- varpsþætti og ég tel einnig mikflvægt að þessi ummæli séu leiðrétt. Spum- ingin um aðfld eða ekM aðfld íslands að ESB er alvarlegt mál sem snertir nær allt okkar þjóðlíf. Þess vegna er mjög miMlvægt að menn vandi mál- flutning sinn. Þetta á einkum við um stjómmálamenn og ráðherra sem eðli málsins samkvæmt eiga að hafa mflda þekkmgu á þessum málum. Höfundu r er framkvæmdastjóri ASÍ. Ari Skúlason Stiklað á staðreyndum HVERNIG emm við Islendingar staddir í hrossaræktarmálum? 1) - með tilliti tfl út- flutnings hrossa. 2) - með tilliti til stöðu hrossabænda. 3) - með tflliti til þess að hrossaútflutningur hefur verið stundaður um langt skeið sem at- vinnuvegur. Orsök og afleiðing Við framangreindum spumingum væri fróð- legt að fá svör þar sem skflgreind væri saga hrossaútflutnings frá Islandi sl. 20 ár. Hversu mörg hross hafa verið seld á hverju ári og til hvaða landa? Hefur þessari atvinnugrein vaxið sá fiskur um hrygg sem menn höfðu vænting- ar til eða er hrossaútflutningur eitt- hvert óvissuævintýri sem fólk stend- ur höllum fæti í? Undirritaður hefur um nokkuira ára skeið reynt að fylgj- ast með hvað er að gerast. Mér finnst margt benda til þess að ýmislegt hafi farið úrskeiðis. Eg hef á Alþingi spurt um hver opinber kostnaður hlaust af hugmyndum um stofnun hrossabú- garðs í Litháen. Svör við þeim spurn- ingum innramma sorgarsögu varð- andi áætlanagerð og kostnað. Ég hef spurt um afleiðingar og rannsóknir á hrossaexemi sem er böl- valdur íslenska hestsins við ákveðin sMlyrði. Við þessum spumingum fást fátækleg svör, litlum árangri er unnt að festa hönd á, þótt allnokkrum fjár- munum hafi verið varið til rannsókna. Ég hef talið að rannsóknir ættu að fara fram í löndum við þær aðstæður sem hrossaexem myndast. Þar hljóta að vera eðlflegastar aðstæður og helst von um vöm gegn því að ís- lensM hesturinn þurfi að vera bleyju- klæddur um allan skrokkinn eða sárkvalinn miMnn hluta ársins eins ograun bervitni. Þarfasti þjónninn íslensM hesturinn og saga íslend- inga era samofin og við þekkjum öll að hesturinn var kallaður þarfasti þjónninn fyrir tæknibyltingu sl. ára- tuga. Hesturinn er nú vinur og félagi allra þeirra sem eiga hesta sér til ánægju og ég veit að þeir sem stunda hrossarækt sem atvinnugrein líða fyrir að vita uppeldi sín eiga í baráttu við sjúkdóminn hrossaexem á er- lendri grand. Á þessu máli verður að taka af djörfung og áræði. í þessum málum verður að beita hugrekM en ekM heybrókarhætti. Ef það kemur í Ijós að samdráttur er í at- vinnugreininni „hrossa- rækt tfl útflutnings“ er forystu í þessum málum skylt að upplýsa hver staðan er og gera grein fyrir því hvað hefur bragðist. Einnig verða þeir sem ábyrgir era að gera grein fyrir því sem menn ætla að gera. í þessum stuttu vangaveltum era settar fram spurningar sem ber að svara. Einnig ber að svara því hversu miklum fjármunum hefur verið varið Hrossaútflutningur Islenski hesturinn, segír Gísli S. Einarsson, og saga Islendinga eru samofin. tfl markaðssetningar af opinbera fé, hveijir hafa haft með þá fjármuni að gera og hversu miklir þeir fjármunir hafa verið síðastliðin 20 ár. Nú er að svara! Þessum spurningnum beini ég til þeirra sem telja sig eiga að svara og ef engin koma svörin mun undirritað- ur reyna að skflgreina frekar hveij- um ber að svara því sem hér er sett niður í stiklum á blað. P.s. Undirrituðum er vel kunnugt hverjir hafa verið sMpaðir í nefnd vegna hrossaexemsvandans, ég á ekM í deilum við það fólk eða aðra og óska þeim alls hins besta í störfum sínum. Eina sem fyrir mér vakir er velferð íslenska hestsins og staða þess fólks sem á allt sitt undir afkomu af útflutningi. Vonandi finnst læknis- ráð við sjúkdómnum þannig að skepnur séu ekM viðþolslausar af vanlíðan á erlendri grand vegna um- rædds sjúkdóms. Málið þolir enga bið að mínu mati. Höfundur er þingmaður Samfylking- arinnar á Vesturlandi. Gísli Einarsson Orri er háll, sleipur sem áll UNDIRRITAÐUR getur ekki varist aðdá- un yfir eiginleikum Orra Vigfússonar til að koma hagsmunamálum sínum á framfæri. Að telja lesendum trú um að tunglið væri úr osti yrði honum hægðar- leikur, einkum ef hann gæti vitnað í skýrslur um ostaframleiðslu í útlöndum. Það er engin leið að halda því fram að Orri fari með rangt mál. í sambandi við les- endabréf hans í DV 28/ 04, grein í Degi 19/04 og í Morgunblaðinu 01/06 er þó rétt að benda á ákveðna áherslubresti i rökfærslunni þegar Orri vitnar í við- urkennda norska skýrslu (NOU 1999:9), „Til laks át alle kan ingen gjera?“ sem skrifuð var af nefnd, sMpaðri af Noregskonungi 18.júlí 1997. Fjallar skýrslan um orsakir minnkunar villta norska laxastofns- ins og tillögur um áætlanir og að- gerðir til að bæta ástandið. Orri vitnar margoft í skýrsluna en rauði þráðurinn er eftirfarandi tfl- vitnun úr Morgunblaðinu 31/05: „Fiskeldi í Noregi er talið ein helsta ástæðan fyrir því að um þriðjungur af öllum villtum laxastofnum þar í landi er horfinn." Það er reyndar hægt að finna ýmislegt í þessari u.þ.b. 300 síðna skýrslu en ekki hef- ur mér teMst að finna hvar þetta stendur. Hins vegar er fljótgert að draga fram helstu atriðin úr útdrætti skýrslunnar sem einungis er átta bls. Leyfi ég mér að benda á þau atriði sem umrædd skýrsla telur að leitt hafi til minnkunar norsku nátt- úralegu laxastofnanna: 1. Virkjanir, áveitur, stiflugerðir, útræsingar. Einn þriðji hluti norskra vatnakerfa hefur orðið fyrir áhrifum vegna slíkra framkvæmda og þar með talin flest stærstu vatna- kerfin með stærstu laxastofnana og alls er talið að 43 vatnakerfi séu í hættu eða ógnað. 2. Laxastofnar í 18 norskum vatnakerfum hafa dáið út af völdum súrs regns sem er mengun frá iðnað- arsvæðum Evrópu. 3. Ofveiði síðastliðin 20 ár. Lax- veiðar eru langstærsti dauðapóstur- inn fyrir göngulax en þær hafa stór áhrif á framleiðslugetu stofna. Guðmundur Valur Stefánsson 4. Sníkjudýrið „Gyr- odactylus salaris" hef- ur fundist í 40 norskum vatnakerfum og 37 seiðastöðvum og hefur valdið miklum skaða og þ.m.t. útrýmingu nokk- urra stofna. 5. Svæðisbundin mengun, lax er mjög viðkvæmur fyrir breyttum vatnsgæð- um. Helsta mengun er útskolun áburðar og dýraúrgangs vegna landbúnaðar. Mörg önnur minni háttar atriði eru nefnd og þar á meðal fiskeldi, þar sem helsta vandamálið var að laxalús frá fiskeldi heijaði á náttúra- leg sjógönguseiði á leið til sjávar. MiMum kröftum og fé hefur verið varið í að leysa þetta vandamál og rannsóknir sem gerðar vora vorið 1999 á norskum sjógönguseiðum sem komin vora til hafs, bentu sterk- lega til að vandamálið með laxalús heyrði sögunni til. Þess má geta að laxalús er fremur hitakært sníkju- dýr og er ekM talið vandamál í Finn- mörku eða við aðstæður eins og era í Eyjafirði og á Austfjörðum. I útdrætti skýrslunnar stendur einnig: „Skýrslan telur að smithætta frá fiskeldi vegna bakteríu og víras- sjúkdóma sé ekM ógnun við villta laxastofna." Enn fremur, „Skýrslan telur að ennþá hafi stroku-eldislax ekM haft teljandi áhrif á náttúrulega seiðaframleiðslu en skýrsluhöfundar vara við hættunni." í fyrirsögn í Degi skrifar Orri að nefndin (skýrslan) lýsi þungum áhyggjum yfir að dæmi séu um að 70-90 % af hrygningafiskum í ám séu eldislaxar. Þetta er auðvitað hárrétt hjá honum en þarfnast skýringa við. Af þeim u.þ.b. 290 seiðaeldisstöðvum í Noregi taka flestar vatn úr laxlitl- um eða laxlausum ám eða vötnum. SKIPAPLOTUR - INNRETTINGAR PLÖTUR í LESTAR 71 | rrt SERVANT PLÖTUR I 11 I I SALERNISHÓLF |J 1 1 BAÐÞILJUR ELDSHÚSBORÐPLÖTUR Á LAGER-N0RSK HÁGÆÐAVARA ÞÞ &CO Þ.ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 S: 553 8640 8 568 6100 Fiskeldi Ef litið er til þess að bakhjarl og stuðnings- aðilar Orra Vigfússonar eru eigendur lögbýla með laxveiðihlunnindi, segir Guðmundur Valur Stefánsson, er skiljanlegt að Orri vilji hylja ofangreindan sannleika og ráðast á fiskeldið í staðinn. Það þarf því ekki marga eldislaxa til að 70 - 90 % séu eldislaxar í ám sem ekM hafa náttúralega stofna. Greinarhöfundur vill hér með benda á að helsti óvinur íslenskra laxastofna er: l.Stíflugerðir, ýmis konar fram- kvæmdir og röskun á vatnasvæðum. 2. Utræsting og uppþurrkun mýra og votlendis sem bændur hafa not- fært sér í stórum stíl í hagsmuna- skyni. Slík votlendissvæði gegna lyMlhlutverM í vistkerfi vatnasvæða, sérstaklega með tflliti til fæðufram- leiðslu. 3. Mengun frá landbúnaði. Á hverju ári skolast áburður og dýra- úrgangur í miklu magni út í vatna- svæði á íslandi sem hefur mflda mengun í för með sér. Ef litið er tfl þess að bakhjarl og stuðningsaðilar Orra Vigfússonar era eigendur lögbýla með laxveiði- hlunnindi er skfljanlegt að Orri vilji hylja ofangreindan sannleika og ráð- ast á fiskeldið í staðinn. Höfundur er fiskifræðingur. Neffoti^ INNRÉTTINGAR VORTILBOÐ 20-30% afsláttur l^Friform | HÁTÚNI6A (! húsn. Fðnix) SlMI: 552 4420

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.