Morgunblaðið - 06.06.2000, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 06.06.2000, Qupperneq 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Dýraglens Grettir Ljóska BREF TIL BLAÐSINS Kringlunni 1 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Hrafnista - þakkir til góðra gesta Frá Lovísu Einarsdóttur og Soffíu Egilsdóttur: Á EFRI árum er það hlutskipti margra að dvelja á öldrunarheimili. Þeir sem þar dveljast þurfa á fjöl- breyttu félagslífi og afþreyingu að halda. Félagsstarf á slfloi heimili byggist að mestu leyti á þeim sem þar starfa og dvelja. Heimilismenn luma margir á ýmsum hæfileikum sem geta glatt aðra á góðum stund- um. Eins og með upplestri, kveð- skap, söng og sögum því maður er manns gaman, segir máltækið. Væntingar og þarfír eru mismun- andi en þær byggjast á ólíkum bakgrunni og snerta lífsstíl og áhugamál. Að ná takti við daglegt líf á stóru heimili er í höndum hvers og eins og frítími hefur annað gildi þeg- ar fólk á alltaf frí. Fyrir flesta gildir að sinna eigin heilsu og líkamsrækt eða ýmiskonar afþreyingu fyrir hug og hönd. I þessum efnum skiptir að- stoð og hvatning frá starfsfólki afar miklu. Heimsóknir góðra gesta Það sem lífgar mikið upp á hver- dagslífíð eru þeir fjölmörgu gestir sem heimsækja heimilið. Má þar nefna alla hina fjölmörgu kóra, tón- listarmenn, klúbba og félög sem sinna sjálfboðaliðastarfi. Allt þetta fólk býður fram skemmtun og upp- lyftingu í sjálfboðavinnu og af mikilli fómfysi. Það gefur skerf af því sem það er að fást við eins og t.d. kóram- ir sem flytja sína dagskrá á aðventu ogvið vetrarlok. Ómetanlegt framlag Þessar heimsóknir á heimili aldr- aðra veita gleði. Þær skapa tengsl Allt efni sem birtist í Morgunblað- inu og Lesbók er varðveitt í upplýs- ingasafni þess. Morgunblaðið áskil- ur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbir- tingu eða á annan hátt. Þeir sem af- henda blaðinu efni til birtingar telj- ast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. Soffía Lovísa Egifsdðttir Einarsdóttir við þá fjölmörgu sem sinna áhuga- málum sínum af miklum metnaði. Við viljum færa þeim þakkir sem hafa lagt Hrafnistu lið með skemmti- efni, afþreyingu, fróðleik og flutningi efnis sem lifír lengi í minningunni. Fyrir Hrafnistuheimilin eru þessar heimsóknir ómetanlegar. LOVÍSA EINARSDÓTTIR, samskiptafulltrúi á Hrafnistu, Hafnarfirði. SOFFÍA EGILSDÓTTIR, forstöðumaður félagssviðs Hrafnistuheimilanna. -------*+*---------- Blóðrautt vor Frá Sigriði Laufey Einarsdóttur: Litlar stúlkur áleiðmótivorinu. Fagnandi í brosandi sköpunarverkinu. Sólin varpar rauðri birtu á svívirta andvana líkama. Blóð þeirra hróparútítómið. Hvarernáungiminn! Ljóðið er ort út frá morði litlu stúlknanna í Noregi. Stretchbuxur verslunarmiðst. Eiðstorgi, sími 552 3970. SIGRÍÐUR LAUFEY EINARSDÓTTIR guðfræðinemi. gsm 897 3634 Þrif á rimlagluggatjöldum. Maestro ÞITT FE HVAR SEWl ÞÚ ERT Læknirinn sagði afa mfnum að taka eina Hefur það gert bamamagnýl á dag. honum gott? Ekki ennþá. Hannhefurekki ennþá náð tappanum af.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.