Morgunblaðið - 14.06.2000, Síða 47

Morgunblaðið - 14.06.2000, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 2000 47 Hækkanir þessar eru liður í breyttri tilhögun á bílastæðum í borginni sem miðar að markvissari nýtingu þeirra, greiðfærari borg og betra umhverfi. Með því að velja stæði við hæfi, gera greinarmun á gangstétt og bílastæði, leggja löglega og virða hámarkstíma, sparast peningar þótt sporin verði ef til vill fleiri. Við viljum því vinsamlega minna þig á að huga vet að hvar þú leggur bílnum þínum og hve lengi. Með ósk um gott samstarf og vetfarnað í umferðinni. Guðmundur E. Sigvaldsson Vona ég, segir Guð- mundur E. Sigvalda- son, að nú verði lát á kjánalegum tilraunum til að knýja fram Geysis- gos með sóðaskap. lendum ferðamönnum til furðu og Islendingum til vansæmdar. Það er leiðigjarnt að teíla fram sömu rök- um af sama tilefni, en ekki verður undan vikist. Ég tel mér skylt að endursegja rök þeirra Birgis Kjar- an, Hákonar Guðmundssonar og Sigurðar Þórarinssonar en þessir látnu menn sátu í fyrsta Náttúru- verndarráði lýðveldisins. Náttúru- verndarráði barst ósk um leyfi til að hreinsa aðfærsluæð Geysis með borun. Þessu var hafnað og vísað til þess að náttúrufyrirbæri, sem nýtur verndar, á að þróast eftir ásköpuð- um lögmálum náttúrunnar. Undan þeirri meginreglu verður ekki vikist eigi verndunarsjónarmiðin að halda fullu gildi. Hins vegar gerðu þessir menn sér grein fyrir því að áhugi ferðamanna yrði stórum minni ef enginn væri goshverinn á svæðinu og lögðu því til að gerð yrði tilraun til borunar I dauðan hver skammt frá Geysi. Menn gerðu sig ánægða með þessa málamiðlun. Allir undu glaðir við sitt eftii' að borun í Strokk skilaði þeim árangri að hann hefur æ síðan gosið myndarlegum gosum á nokkurra mínútna fresti. Þetta voru efnisleg rök þeirra Birgis, Hákonar og Sigurðar og til- laga til málamiðlunar. Þeir sem nú stjórna náttúruverndarmálum geta að sjálfsögðu verið annarrar skoð- unar þó að fátt bendi til að grund- vallarhugmyndir um þjóðgarða og náttúruvernd hafi breyst á umliðn- um áratugum. Menn ættu að muna að ferðamenn, sem sækja Island heim, eru allflestir aldir upp við strangar reglur um umgengni í þjóðgörðum og á öðrum vernduðum svæðum. Þeir undrast að sjá sápu f Heilir ^ sturtuklefar Sturtuklefar heilir með 4 hliðum, sturtubotni og sturtusetti. Stærðir 70x70, 80x80, 90x90, og 72x92 . Bæði ferkantaðir og bogadregnir. VATNSVIRKINN ehf Ármúla 21, 533 2020. y * íðð Enn um Geysi FYRIR nokkrum árum seldi þá- verandi Náttúruverndarráð gos- drykkjafyrirtæki leyfi til að fram- kalla gos í Geysi í auglýsingaskyni. Undir blaktandi auglýsingafánum guppaði Geysir sápulöðri út um víð- an völl og enn einu sinni urðu Is- lendingar aðhlátursefni útlendra áhorfenda. Þetta furðulega tiltæki varð tilefni greinarstúfs í Morgun- blaðinu og ef mig brestur ekki minni vakti greinin bergmál í forustugrein blaðsins. Nú hafa menn aftur hafist handa að ausa sápu í Geysi, að þessu sinni í rannsóknarskyni. Rannsókn- in á að leiða í ljós hvort ekki muni óhætt að mata hverinn á sápu út- ausið í náttúruvætti á borð við heimsþekktan Geysi og rekur í rogastans þegar sápulöðrið spraut- ast yfir umhverfið í gosinu. Það sem verður frásagnarvert í þeirra huga er ekki mikilleikur sjóðandi vatns- súlunnar heldur menningarskortur og smekkleysi þeirra manna sem umgangast land sitt með slíku fram- ferði. Virðing erlendra ferðamanna fyr- ir Islendingum yrði stórum meiri ef Geysir væri notaður til að útskýra áhugaverð atriði í sögu hversins. Það var hér sem Robert Bunsen skildi og skýrði hvað veldur Geysisgosum, löngu áður en nokkur hvítur maður hafði séð Yellowstone og Old Faithful. Útskýra má hvers vegna Geysir hætti að gjósa og hvernig sú skýring fell- ur að kenningu Bun- sens. Hvernig Trausti Einarsson sannaði að kenning Bunsens átti við Geysi, fyrst með því að lækka yfirborð vatns um náttúru jarðhitans og nýtingu þessarar jákvæðu hliðar eldvirkn- innar. Það er tvímælalaust auðveld- ara að afgreiða málið með nokkrum tugum kílóa af sápu og láta ferða- menn eyða löngum biðtíma eftir gosi við aðra iðju en hlusta á fræði- legar útskýringar. Samt vona ég að nú verði lát á kjánalegum tilraunum til að knýja fram Geysisgos með sóðaskap, en ferðamenn fái þess í stað skýra og innihaldsríka umfjöll- un um merkilegt og stórfróðlegt náttúrufyrirbæri. Höfundur erjarðfræðingur. • Stöðubrotsgjald (stöðvað eða lagt á gangstétt, undir bannmerki, á gangbraut o.s.frv.) verður 2.500 kr. • Aukastöðugjald (brot á reglum um notkun gjaldskyldra stöðureita, ,,stöðumælasekt“) verður 1.500 kr. • Frestur til að greiða lægsta gjald lengist úr 3 dögum í 14 daga en eftir það hækkar gjaldið um 50%. í skálinni og síðar, þegar það dugði ekki lengur til, með því að lækka yfirborðs- spennu vatns og suðu- mark með sápu. Hvers vegna heldur Old Faithful áfram að gjósa en Geysir hættir og hvaða náttúröfl kunna að endurvekja Geysi til nýrrar virkni? Ovirkur Geys- ir og Geysissvæðið í heild veitir frábær tækifæri til að gefa ferðamönnum áhuga- verðar upplýsingar Hvar og hve lengi? Ágæti ökumaður, nú hafa gjöld vegna stöðvunarbrota hækkað sem hér segir: Náttúruvernd
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.