Morgunblaðið - 14.06.2000, Síða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
V’
Skólamálafulltrúi við
utanverðan Eyjafjörð
Dalvíkurbyggð, Hríseyjarhreppur og Ólafsfjarð-
arbær hafa ákveðið að standa sameiginlega
að ráðningu skólamálafulltrúa.
Skólamálafulltrúinn skal vera samstarfsmaður
stjórnenda sveitarfélaganna um uppeldis- og
skólamál og vinna með skólastjórum og for-
stöðumönnum stofnana sveítarfélaganna að
stefnumótun og umsýslu um málaflokkinn.
Hann annast framkvæmdastjórn fyrir sam-
starfsnefnd sveitarfélaganna um skóla- og ráð-
gjafarþjónustu og jafnframt framkvæmdastjórn
fyrir skóla- og fræðslunefndir sveitarfélaganna,
Hann undirbýr samninga og fylgist með fram-
kvæmd samninga við þjónustuaðila á sviði
skólamála í sveitarfélögunum. Hann skal vinna
að undirbúningi fjárhags- og framkvæmda-
áætlana á sviði skólamála í umboði sveitar-
stjórna og hafa eftirlít með rekstri leik- og
grunnskóla sveitarfélaganna. Hann fer einnig
með yfirumsjón með sérfræðiþjönustu skóla
í umboði sveitarféiaganna.
Leitað er að einstaklingi með háskólamenntun
og starfsréttindi til að gegna stöðu skólastjöra.
Framhaldsmenntun eða víðtæk reynsla af skóla-
stjórnun er æskileg.
> Umsóknarfrestur er til 26. júní og skal senda
umsóknirtil skrifstofu Ólafsfjarðarbæjar, 625,
Ólafsfirði, merkt Samstarfsnefnd um skóia-
og ráðgjafarþjónustu.
Upplýsingargefur verkefnisstjóri samstarfs-
nefndar sveitarfélaganna Benedikt Sigurðarson
i síma 463-0567/869-6680, — bensi@unak.is
og einnig bæjarstjóri á Ólafsfirði (s.466-2151),
bæjarritari í Dalvíkurbyggð (s.466-1370) og
sveitarstjóri í Hríseyjarhreppi.
Verkefnisstjóri samstarfsnefndar
* sveitarfélaganna.
Húsasmiðir
Bæjarhús ehf. óskar eftir að ráða smiði til starfa.
Við erum sérhæfðir í viðgerðum gamalla húsa
með margra ára reynslu í faginu. Hafir þú
áhuga hafðu þá samband við Einar í sima
897 5770 eða 565 8385.
V\ö^u''V'v'a sí
Blaðbera
vantar á Lynghaga, Reykjavík og
Herjólfsgötu, Hafnarfirði.
Upplýsingar t síma 569 1122.
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa iesendum sínum vandaðar og áreiðaniegar
fréttir og upplýsingar. Morgunbiaðið er eina dagblaðið á islandí sem er i
uppiagseftirliti og eru seld að meðaitali rúmiega 54.000 eintök á dag.
Nöfuðstöðvar Morgunblaðsins eru » Kringlunni 1 í Reykjavik þar sem eru yfir
300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstrasti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
Kjötiðnaðarnemar
Óskum eftir nemum á samníng.
Kjötbankinn er framsækið fyrirtæki sem státar
af úrvals fagfólki.
Upplýsíngar gefur Kristinn í síma 565 2011.
Enskukennarar
Grunnskólinn í Stykkishólmi óskar eftir að ráða
enskukennara frá 1. ágúst nk. Um er að ræða
heila stöðu við grunnskólann auk kennslu við
framhaldsdeild FVA í Stykkishólmi. Nánari
upplýsingar veita Gunnar Svanlaugsson skóla-
stjóri í símum 438 1377 og 438 1376 og Eyþór
Benediktsson aðstoðarskólastjóri í símum 438
1377 og 438 1041.
Sölu- og þjónustufulltrúí
á sölusvið sérauglýsinga
Morgunblaðið óskar eftir að ráða til starfa
sölu- og þjónustufulltrúa á sölusvíð
sérauglýsinga.
Starfssvið:
• Ráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina.
• Umsjón með fjölbreyttum auglýsingum
viðskiptavina.
• Sala á þjónustu.
• Tilboðsgerð.
• Ýmis tilfallandi sérverkefni.
Hæfniskröfur:
• Menntun á háskólastigi æskileg.
♦ Skipulagshæfileikar og sjátfstæð
vinnubrögð.
* Reynsla af sölu- og þjónustustarfi
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
Leitað er að sjálfstæðum og skipulögðum ein-
taklingi sem hefur áhuga á að starfa í lifandi
umhverfi og aó takast á við krefjandi verkefni.
Nánari upplýsingar veita Lóa
Ólafsdóttir og Herdís Rán
Magnúsdóttir hjá Ráðgarði frá kl.
10-12 í síma 533 1800.
Vinsamlegast sendíð umsóknir til
Ráðgarðs hf, Furugerði 5, 108
Reykjavík fyrir 19. júní nk.
merktar:
„Morgunblaðið -
Sölu- og þjónustufulltrúi“
RÁÐGARÐURhf
Furugerðí 5 108 Reykjavík Sími 533 1800
Fax: 533 1808 Netfang: rgmidlun@treknet.is
Heimasiða: http://www.treknet.is/radgardur
Morgunblaðið leggut áhersltt á að færa lesendum sinum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsjngar. Morgunblaðið ei eina daghlaðið á Islandí sem er í
upplagseftirlíti og eru seld að meðallali rmnlega 53.000 einlðk á dag. Höfuðslöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni I i Reykjavik þar sem eru hátt í 300
starfsmenn. Á Akureyri er starfrækl skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrsl út 2. nðvember 1913. Arvakur bf. er útgefandi Morgunbiaðsins.
KÓPAV OGSBÆR
FRÁ GRUNNSKÓLUM KÓPAVOGS
DIGRANESSKÓLI
í Digranesskóla, sem er 500 barna skóli með
góðri starfsaðstöðu, vantar kennara fyrir
komandi skólaár í eftirfarandi:
Umsjónarkennara á yngsta stig og
miðstig
Myndmenntakennara
Tónmenntakennara í fulit starf
Sérkennara í sérdeild einhverfra
Launakjör skv. kjarasamningum Kl, HÍK og
Launanefndar sveitarfélaga.
Umsóknarfrestur er til og með 21. júní 2000.
Rá vantar eftirtalið starfsfólk:
í fullt starf umsjónarmanns Dægradvalar.
Umsjónarmaður ber m.a. ábyrgð á skipu-
lagningu allrar daglegrar starfsemi í Dægra-
dvöl og stjórnar starfi deildarinnar. Æskilegt
er að viðkomandi búi að menntun á sviði
uppeldis eða umönnunar og reynslu á þessu
sviði. Umsjónarmaður þarf að vera gæddur
skipulags- og samstarfshæfileikum sem
gera honum kleift að reka fiókna og marg-
þætta starfsemi.
Ráðið verður f starfið frá 15. ágúst.
Launakjör skv. kjarasamningum Starfsmanna-
félags Kópavogs og Launanefndar sveitarfélaga.
Umsóknarfrestur er til og með 21. júnf 2000.
Upplýsingar gefa skólastjóri, Einar Long
Siguroddsson, eða Hannes Guðmundsson
aðstoðarskólastjóri l síma 554 0290.
HJALLASKÓLI
f Hjallaskóta vantar tvo kennara í 6 ára
bekki og kennara á unglingastig.
Æskilegar kennslugreinar:
Raungreinar, ísienska og enska.
Launakjör eru skv. kjarasamningum HÍK, K( og
Launanefndar sveitarfélaga.
Umsóknarfrestur er til og með 15. júnf.
Upplýsingar veitir Stella Guðmundsdóttir skóia-
stjóri í síma 554 2033 og í heimasíma 553 4101.
SMÁRASKÓLI
í Smáraskóia vantar kennara sem hér segir:
Almenn kennsla í 2., 5. og 6. bekk
Heimilisfræðikennsla í 1. - 10. bekk
Sérkennsla í 1. - 8. bekk.
Laun skv. kjarasamningum KÍ og Launanefndar
sveitarfólaga. Umsóknarfrestur er til og með 21.
júní nk.
Einnig er laust 100% starf gangbrautar-
varðar frá og með 1. september nk. Laun
skv. kjarasamningum Starfsmannafélags
Kópavogs og Launanefndar sveitarfélaga.
Umsóknarfrestur er til og með 21. júní nk.
Upplýsingar veita Valgerður Snæland Jóns-
dóttir skólastjóri og Elín Heiðberg Lýðsdóttir
aðstoðarskóiastjóri í síma 554 6100
SNÆLANDSSKÓLI
í Snælandsskóla vantar 3 kennara til
starfa næsta vetur,
Um er að ræða umsjón og kennslu í 3. og
5. bekk og sérkennara (fullt starf).
Laun skv. kjarasamningum H(K og Launanefndar
sveitarfélaga.
Umsóknarfrestur er til og með 21. júní nk,
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 554.4911,
Fræðslustjóri
mbl.is