Morgunblaðið - 14.06.2000, Síða 48

Morgunblaðið - 14.06.2000, Síða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ V’ Skólamálafulltrúi við utanverðan Eyjafjörð Dalvíkurbyggð, Hríseyjarhreppur og Ólafsfjarð- arbær hafa ákveðið að standa sameiginlega að ráðningu skólamálafulltrúa. Skólamálafulltrúinn skal vera samstarfsmaður stjórnenda sveitarfélaganna um uppeldis- og skólamál og vinna með skólastjórum og for- stöðumönnum stofnana sveítarfélaganna að stefnumótun og umsýslu um málaflokkinn. Hann annast framkvæmdastjórn fyrir sam- starfsnefnd sveitarfélaganna um skóla- og ráð- gjafarþjónustu og jafnframt framkvæmdastjórn fyrir skóla- og fræðslunefndir sveitarfélaganna, Hann undirbýr samninga og fylgist með fram- kvæmd samninga við þjónustuaðila á sviði skólamála í sveitarfélögunum. Hann skal vinna að undirbúningi fjárhags- og framkvæmda- áætlana á sviði skólamála í umboði sveitar- stjórna og hafa eftirlít með rekstri leik- og grunnskóla sveitarfélaganna. Hann fer einnig með yfirumsjón með sérfræðiþjönustu skóla í umboði sveitarféiaganna. Leitað er að einstaklingi með háskólamenntun og starfsréttindi til að gegna stöðu skólastjöra. Framhaldsmenntun eða víðtæk reynsla af skóla- stjórnun er æskileg. > Umsóknarfrestur er til 26. júní og skal senda umsóknirtil skrifstofu Ólafsfjarðarbæjar, 625, Ólafsfirði, merkt Samstarfsnefnd um skóia- og ráðgjafarþjónustu. Upplýsingargefur verkefnisstjóri samstarfs- nefndar sveitarfélaganna Benedikt Sigurðarson i síma 463-0567/869-6680, — bensi@unak.is og einnig bæjarstjóri á Ólafsfirði (s.466-2151), bæjarritari í Dalvíkurbyggð (s.466-1370) og sveitarstjóri í Hríseyjarhreppi. Verkefnisstjóri samstarfsnefndar * sveitarfélaganna. Húsasmiðir Bæjarhús ehf. óskar eftir að ráða smiði til starfa. Við erum sérhæfðir í viðgerðum gamalla húsa með margra ára reynslu í faginu. Hafir þú áhuga hafðu þá samband við Einar í sima 897 5770 eða 565 8385. V\ö^u''V'v'a sí Blaðbera vantar á Lynghaga, Reykjavík og Herjólfsgötu, Hafnarfirði. Upplýsingar t síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa iesendum sínum vandaðar og áreiðaniegar fréttir og upplýsingar. Morgunbiaðið er eina dagblaðið á islandí sem er i uppiagseftirliti og eru seld að meðaitali rúmiega 54.000 eintök á dag. Nöfuðstöðvar Morgunblaðsins eru » Kringlunni 1 í Reykjavik þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstrasti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Kjötiðnaðarnemar Óskum eftir nemum á samníng. Kjötbankinn er framsækið fyrirtæki sem státar af úrvals fagfólki. Upplýsíngar gefur Kristinn í síma 565 2011. Enskukennarar Grunnskólinn í Stykkishólmi óskar eftir að ráða enskukennara frá 1. ágúst nk. Um er að ræða heila stöðu við grunnskólann auk kennslu við framhaldsdeild FVA í Stykkishólmi. Nánari upplýsingar veita Gunnar Svanlaugsson skóla- stjóri í símum 438 1377 og 438 1376 og Eyþór Benediktsson aðstoðarskólastjóri í símum 438 1377 og 438 1041. Sölu- og þjónustufulltrúí á sölusvið sérauglýsinga Morgunblaðið óskar eftir að ráða til starfa sölu- og þjónustufulltrúa á sölusvíð sérauglýsinga. Starfssvið: • Ráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina. • Umsjón með fjölbreyttum auglýsingum viðskiptavina. • Sala á þjónustu. • Tilboðsgerð. • Ýmis tilfallandi sérverkefni. Hæfniskröfur: • Menntun á háskólastigi æskileg. ♦ Skipulagshæfileikar og sjátfstæð vinnubrögð. * Reynsla af sölu- og þjónustustarfi • Hæfni í mannlegum samskiptum. Leitað er að sjálfstæðum og skipulögðum ein- taklingi sem hefur áhuga á að starfa í lifandi umhverfi og aó takast á við krefjandi verkefni. Nánari upplýsingar veita Lóa Ólafsdóttir og Herdís Rán Magnúsdóttir hjá Ráðgarði frá kl. 10-12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendíð umsóknir til Ráðgarðs hf, Furugerði 5, 108 Reykjavík fyrir 19. júní nk. merktar: „Morgunblaðið - Sölu- og þjónustufulltrúi“ RÁÐGARÐURhf Furugerðí 5 108 Reykjavík Sími 533 1800 Fax: 533 1808 Netfang: rgmidlun@treknet.is Heimasiða: http://www.treknet.is/radgardur Morgunblaðið leggut áhersltt á að færa lesendum sinum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsjngar. Morgunblaðið ei eina daghlaðið á Islandí sem er í upplagseftirlíti og eru seld að meðallali rmnlega 53.000 einlðk á dag. Höfuðslöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni I i Reykjavik þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækl skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrsl út 2. nðvember 1913. Arvakur bf. er útgefandi Morgunbiaðsins. KÓPAV OGSBÆR FRÁ GRUNNSKÓLUM KÓPAVOGS DIGRANESSKÓLI í Digranesskóla, sem er 500 barna skóli með góðri starfsaðstöðu, vantar kennara fyrir komandi skólaár í eftirfarandi: Umsjónarkennara á yngsta stig og miðstig Myndmenntakennara Tónmenntakennara í fulit starf Sérkennara í sérdeild einhverfra Launakjör skv. kjarasamningum Kl, HÍK og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til og með 21. júní 2000. Rá vantar eftirtalið starfsfólk: í fullt starf umsjónarmanns Dægradvalar. Umsjónarmaður ber m.a. ábyrgð á skipu- lagningu allrar daglegrar starfsemi í Dægra- dvöl og stjórnar starfi deildarinnar. Æskilegt er að viðkomandi búi að menntun á sviði uppeldis eða umönnunar og reynslu á þessu sviði. Umsjónarmaður þarf að vera gæddur skipulags- og samstarfshæfileikum sem gera honum kleift að reka fiókna og marg- þætta starfsemi. Ráðið verður f starfið frá 15. ágúst. Launakjör skv. kjarasamningum Starfsmanna- félags Kópavogs og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til og með 21. júnf 2000. Upplýsingar gefa skólastjóri, Einar Long Siguroddsson, eða Hannes Guðmundsson aðstoðarskólastjóri l síma 554 0290. HJALLASKÓLI f Hjallaskóta vantar tvo kennara í 6 ára bekki og kennara á unglingastig. Æskilegar kennslugreinar: Raungreinar, ísienska og enska. Launakjör eru skv. kjarasamningum HÍK, K( og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til og með 15. júnf. Upplýsingar veitir Stella Guðmundsdóttir skóia- stjóri í síma 554 2033 og í heimasíma 553 4101. SMÁRASKÓLI í Smáraskóia vantar kennara sem hér segir: Almenn kennsla í 2., 5. og 6. bekk Heimilisfræðikennsla í 1. - 10. bekk Sérkennsla í 1. - 8. bekk. Laun skv. kjarasamningum KÍ og Launanefndar sveitarfólaga. Umsóknarfrestur er til og með 21. júní nk. Einnig er laust 100% starf gangbrautar- varðar frá og með 1. september nk. Laun skv. kjarasamningum Starfsmannafélags Kópavogs og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til og með 21. júní nk. Upplýsingar veita Valgerður Snæland Jóns- dóttir skólastjóri og Elín Heiðberg Lýðsdóttir aðstoðarskóiastjóri í síma 554 6100 SNÆLANDSSKÓLI í Snælandsskóla vantar 3 kennara til starfa næsta vetur, Um er að ræða umsjón og kennslu í 3. og 5. bekk og sérkennara (fullt starf). Laun skv. kjarasamningum H(K og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til og með 21. júní nk, Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 554.4911, Fræðslustjóri mbl.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.