Morgunblaðið - 14.06.2000, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ
SENN rennur út
frestur til að skila at-
kvæðaseðlum vegna
Búnaðarþingskosninga
og vil ég árétta nokkur
atriði sem við sem
skipum U-lista Um-
bótasinna höfum hald-
ið fram.
Tillaga mín á aðal-
fundi Búnaðarsam-
bands Suðurlands um
sölu og flutning Tölvu-
deildar BÍ til Suður-
lands hefur verið til-
efni blaðaskrifa. Hef
ég haldið því fram að
þrír fulltrúar okkar
Sunnlendinga á Bún-
aðarþingi, (þeirra á meðal einn
stjórnarmaður í BÍ), hafí staðið á
móti þessari tillögu, enda héldu þau
uppi málþófi í rúmlega klukkutíma
þegar tillagan var til umræðu. Að
lokum var tillagan afgreidd eftir
„verulegar" breytingar, að þeirra
sögn.
Mér þykir rétt að birta hér tillög-
una og fela lesendum það að meta
þær breytingar sem gerðar voru
Upphafíega var tillagan svona:
„Aðalfundur BsSl haldinn að
Leikskálum Vík, 19. apríl 2000, lýsir
yfir stuðningi við þá umræðu að
flytja verkefni frá Tölvudeild BÍ
austur að Hellu og hvetur stjórn BÍ
til að flýta því sem kostur er.
Þannig var tillagan afgi'eidd af
fagmálanefnd fundarins."
Eftir breytingar hljóðaði tillagan
svona:
„Aðalfundur BsSl haldinn að
Leikskálum Vík, 19. apríl 2000, lýsir
yfir stuðningi við þá umræðu að
flytja verkefni frá Tölvudeild BÍ
austur að Hellu og hvetur stjóra BI
að skoða það með jákvæðum huga
svo fljótt sem verða má.“
Ekki finnast mér þessar breyt-
ingar verulegar, en um það má
deila. Hvað finnst þér lesandi góð-
ur?
Orð mín standa, að í umræðunni,
sem tók á annan tíma, lögðust þau
þrjú gegn henni og vakti það bæði
athygli mína og annarra sem á fund-
inum voru, enda áhrifafólk innan
Bændasamtakanna.
Hér var einungis um
stuðningsyfirlýsingu
að ræða en ekki
ákvörðun. Fjárhagsleg
athugun hafði ekki far-
ið fram, enda viðræður
þá ekki hafnar á milli
aðila eins og allir vissu.
Ekki hefur verið
gerð fjárhagsleg út-
tekt á rekstri Tölvu-
déildar BÍ eins og hún
er rekin dag, en rekst-
ur hennar kostar
samkv. áætlun 70
milljónir á ári. Skil-
greindar tekjur tölvu-
deildarinnar nema kr.
35 milljónum. Þetta er halli upp á 35
milljónir, sem bændur greiða og
hefur áhrif á þeiiTa afkomu.
Búnaðarþing
/•
Eg mun hér eftir sem
hingað til verða mál-
svari bænda, segir Egill
Signrðsson, í þeim
trúnaðarstöðum sem ég
gegni fyrir þá, en ekki
kerfisins.
Það er stefna Umbótasinna að
flytja sem mest af starfsemi
Bændasamtakanna út á land, en
margt bendir til að slíkar tillögur
muni falla í grýtta jörð.
Líklegasta niðurstaðan nú er að
ekkert verði af flutningi Tölvudeild-
ar austur fyiir fjall og er það miður,
ef það er fyrir samstöðuleysi for-
ystumanna sunnlenskra bænda. Til
skýringar má geta þess að hugmynd
þessa studdu bæði einstaklingar og
opinberir aðilar á Suðurlandi.
Nokkuð höfum við rætt og gagn-
rýnt kostnað við rekstur Bænda-
samtakanna sem samkvæmt þeirra
eigin áætlun fyrir yfirstandandi ár
er kr. 328 milljónir. Stjórnarmaður
okkar og sumir fulltrúar á Búnaðar-
þingi virðast vera gleymnir á tölur
og verður að leiðrétta það sem þeir
hafa sagt, bæði í ræðu og riti.
Tekjur BÍ af búnaðargjaldi eru
áætlaðar fyrir yfirstandandi ár kr.
77 milljónir en ekki 51 milljón eins
oghaldið hefur verið fram og munar
þar 26 milljónum.
Kostnaður við Bændablaðið er
samkvæmt sömu áætlun ki’. 21
milljón en ekki 43 og munar þar 22
milljónum.
Menn stæra sig af því að Búnað-
argjald hafi lækkað um u.þ.b. 17
milljónir frá fyrra ári vegna niður-
lagningar Framleiðsluráðs,en hvaða
tekjur fengu samtökin í staðinn?
Ávöxtun af 170 milljóna sjóði sem
var eigið fé framleiðsluráðs. Miðað
við 10% ávöxtunarkröfu ættu tekjur
að verða 17 milljónir. Áætlaður
kostnaður vegna Búnaðarþings eru
kr. 7,2 milljónir en til samanburðar
má geta þess að tekjur Landssam-
bands kúabænda af búnaðargjaldi
eru áætlaðar kr. 8 milljónir.
Ég mun hér eftir sem hingað til
vera málsvari bænda í þeim trúnað-
arstöðum sem gegni fyiir þá, en
ekki kerfisins, en ef að líkum lætur
verða nógu margir til að verja það.
Ágæti bóndi. Fimmtudaginn 15.
júní er síðasti dagur til póstleggja
atkvæði í kosningum til Búnaðar-
þings.
Eg hvet þig til að taka málefna-
lega afstöðu og veita U-lista Um-
bótasinna brautargengi.
Við munum standa vörð um þína
hagsmuni og landbúnaðar á Suður-
landi. X - U fyrir þig og Suðurland.
Höfundur er bóndi á Berustöðum
og skipar 1. sæti á lista Umbótasinna
til kosninga á Búnaðarþing.
Síð pils - Stuttir jakkar
■ * frá stærð 34
TI2SS
_Vv Ne8st vi8 Dunhaga
____A sími
562 2230 Opiðvirka daga frá kl. 10-18
UMRÆÐAN
Bréf til bænda
á Suðurlandi
Egill
Sigurðsson
dýr helgarferð
Gautaborg
14.900
11.900
15. -18. júní
kr.
fullorðinn
kr.
börn2jatil11 ára
Flugvallarskattar ekki innifaldir: Fullorðinn 2.740 kr„ börn 1.250 kr.
Takmarkað sætaframboð.
Umboösmerr Plúsferöa um allt lard Egilsstaðir • S: 471 2000 H Selfoss • S: 482 1666 >3 6262/896 8477 Vestmannaeyjar • S: 481 1450 !° Kefíavik' S: 421 1353 Grindavik• S: 426 8060
Akranes • S: 431 4884 ísafjijrdur • S: 456 51 Blönduós • S: 452 4168 Sauiirkrókur • S: 4! Borgarnes • S: 437 1040 Akureyri• S: 462 500 Dalvik‘S: 4661405 Höfn *S: 478 1000
Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Netfang plusf@plusferdir.is Sími 535 2100 • Fax 535 2110 • Veffang www.plusferdir.is
FERÐIR
MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 2000 53-
Umhverfisauglýsingar
Til sölu er vaxandi fyrirtæki sem er sérhæft í umhverfisauglýs-
ingum, skiltum, ljósaskiltum, plakkötum, bflamerkingum,
gluggamerkingum, risaskiltum og veitir alhliða þjónustu enda
með allar þær vélar sem til þarf og þær nýjustu og bestu.
Tækjalisti fyrirliggjandi. Fyrirtækið sér um allt, viðskiptavin-
urinn þarf ekki að láta vinna verkið hjá mörgum aðilum. Frá-
bær vinnuaðstaða, traustir og góðir viðskiptavinir. Góð skrif-
stofuaðstaða. Fyrirtæki sem skilar góðri framlegð.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
F.YRIRTÆKIASALAIM
SUÐURVE R I
SlMAR 581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.
Grohe-vatn og vellíðan
Grohe eldhústækin eru
með keramic blöndunarhylki
OPID ÖLL KVÖLDTILKL. 21
JWitMETRO
Skeifan 7 • Simi 525 0800
ikið úrval af
sport- og
sparifafnaði
ir öll
tækifæri
Tilboð 14.—16. júní
20% afsláttur af öllum
fatnaði
ið ó laugordögum 10-14.
uiíiiarion
Reykjavíkurvegi 64 ■ Hafnarfirði ■ Sími 565 1147
Fasteignir á Netinu
^mbl.is