Morgunblaðið - 14.06.2000, Page 56
,56 MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
HESTAR
Úrslit
Félagsmót Geysis á Gaddstaða-
flötum
A-flokkur
1. Asi frá Kálfholti, eig.: Jónas
Jónasson, kn.: Isleifur Jónasson,
8,53
2. Gyðja frá Lækjarbotnum, eig.:
Guðlaugur Kristmundsson, kn.:
Marjolyn Tipen, 8,41
3. Tomba frá Stóra-Hofí, eig.: Kri-
stín Þórðardóttir, kn.: Auðunn Kri-
stjánsson, 8,44
4. Esjar frá Holtsmúla, eig.:
Holtsmúlabúið, kn.: Katrín Sigurð-
ardóttir, 8,42
5. Fiðla frá Hvammi, eig.: Friða
Steinarsdóttir, kn.: Sigurbjörn
Bárðarson, 8,38
B-flokkur
1. Fönix frá Tjarnarlandi, eig.:
Sigurður B. Guðmundsson, kn.:
Þórður Þorgeirsson, 8,68
2. Álfheiður Björk frá Lækjar-
botnum, eig.: Guðlaugur Krist-
mundsson, kn.: Maijolyn Tipen, 8,64
3. Álsey frá Feti, eig.: Brynjar
Vilmundarson, kn.: Erlingur Er-
lingsson, 8,60
4. Kvistur frá Hofi, eig.: Kvistir
ehf., kn.: Kristjón Kristjánsson, 8,60
5. Hjörtur frá Hjarðarhaga, eig.:
Fríða Steinarsdóttir, kn.: Sigur-
björn Bárðarson, 8,51
B-flokkur, áhugamenn
' 1. Mirra frá Gunnarsholti, eig. og
kn.: Hulda K. Eiríksdóttir, 8,50
2. Guðni frá Heiðarbrún, eig.:
Hrossaræktarbúið Króki, kn.: Ró-
bert G. Einarsson, 8,47
3. Héla frá Skammbeinsstöðum,
eig.: Holtsmúlabúið, kn.: Annelie
Hammarstron,8,42
4. Lögg frá Bólstað, eig.: Svavar
Ólafsson og María Svavarsdóttir,
kn.: Sara Silfurberg, 8,31
5. Skelfir frá Varmadal, eig. og
kn.: Gunnar Rúnarsson, 8,35
> Ungmenni
1. Afródíta, eig.: Dýrfinna Ólafs-
dóttir, kn.: Elvar Þormarsson, 8,38
2. Bogi frá Miðkoti, eig.: Ásdís
Kristinsdóttir, kn.: Annemette, 8,25
3. Skutla frá Álfhólum, eig. og kn.:
Rakel Róbertsdóttir, 8,15
4. Nös frá Berustöðum, eig.:
Andri og Trausti Runólfss., kn.:
Andri L. Egilsson, 7,91
Unglingar
1. Rósant frá Steinnesi, eig.: Jón-
as Helgason, kn.: Heiðar Þormars-
son, 8,36
2. Kári frá Ey, eig.: Gunnar
Karlsson, kn.: Tinna Ö. Bergmann,
8,21
3. Sóldögg frá Búlandi, eig.:
Þormar Andrésson, kn.: Þórir M.
Yllafsson, 8,15
4. Kolskör frá Flugumýrar-
hvammi, eig.: Ásta B. Ólafsdóttir,
kn.: Katla Gísladóttir, 8,21
5. Skotti frá Hvammi, eig. og kn.:
Helga B. Helgadóttir, 8,13
Börn
1. Stígandi frá Kirkjulæk, eig.:
Eggert Pálsson, kn.: Hekla K.
Kristinsdóttir, 8,48
2. Gyrðir frá Skarði, eig.: Fjóla
Runólfsdóttir, kn.: Laufey Kristins-
dóttir, 8,50
3. Kostur frá Tókastöðum, eig.:
Erlendur Ingvarsson, kn.: Rakel N.
Kristinsdóttir, 8,20
4. Sleipnir frá Hvammi, eig.:
Ævar Pálmason, Elín H. Sigurðar-
dóttir, 8,27
5. Leiftur frá Búlandi, eig. og kn.:
Unnur L. Hermannsdóttir, 8,21
Par mótsins: Stígandi frá Kirkju-
læk og Hekla K. Kristinsdóttir
150 metra skeið
1. Hraði frá Sauðárkróki, eig. og
kn.: Logi Laxdal, 13,90 sek.
2. Gunnur frá Þóroddsstöðum,
eig.: Bjarni Þorkelsson, kn.: Bjarni
Bjarnason, 13,90 sek.
3. Ljóshraði frá Sauðárkróki, eig.:
Gissur Þorvaldsson og Axel Geirs-
son, kn.: Axel Geirsson, 14,30 sek.
250 metra skeið
1. Ósk f. Litla-Dal, eig. og kn.:
Sigurbjörn Bárðarson, 23,10 sek.
2. Óðinn frá Efstadal, eig. og kn.:
Jóhann Valdimarsson, 23,10 sek.
3. Frosti frá Fossi, eig. og kn.:
Halldór Vilhjálmsson, 23,70 sek.
300 metra stökk
1. Leiftur frá Herjólfsstöðum,
eig.: Geir Tryggvason, kn.: Axel
Geirsson, 23,00 sek.
2. Sporður, eig.: Guðjón B. Þóris-
son, Sigursteinn og fleiri, kn.: Guð-
jón B. Þórisson, 24,00 sek.
3. Blámi frá Akurgerði, eig.: Víðir
F. Guðmundsson, kn.: Sigurjón Ö.
Björnsson 23,70 sek.
Hestamót Mána
á Mánagrund
Pollar
1. Ásmundur E. Snorrason á
Kráki frá Skarði
2. Viktoría Sigurðardóttir á
Ramma
3. Margrét L. Margeirsdóttir á
Dömu frá Hvassafelli
4. Hafliði M. Brynjarsson á Tuma
frá Rauðalæk
5. Una M. Unnarsdóttir á Varða
frá Blesastöðum
Börn
1. Camilla P. Sigurðardóttir á
Gormi frá Miðfelli, 8,69
2. Heiða R. Guðmundsdóttir á
Skugga frá Skeljabrekku, 8,31
3. Róbert Þ. Guðnasson á Hauki
frá Akureyri, 8,26
4. Kristján F. Hlynsson á Fjalari
frá Feti, 7,83
Unglingar
1. Hrafnhildur Gunnarsdóttir á
Prins frá Ketilsstöðum, 8,25/8,48
2. Auður S. Ólafsdóttir á Sóllilju
frá Feti, 8,48/8,46
3. Rut Skúladóttir á Ófeigi frá
Laxárnesi, 8,38/8,36
4. Hermann R. Unnarsson á
Sambó frá Ásmundarstöðum, 7,98/
8,31
5. Elva Margeirsdóttir á Svarti
frá Sólheimatungu, 8,21/8,30
Ungmenni
1. Guðmundur Ó. Unnarsson á
Mása frá Múlakoti, 8,60/8,79
2. Arnar D. Hannesson á Grá-
manni frá Miðengi, 8,20/8,29
3. Guðni S. Sigurðarson á Hrafni
frá Reynifelli, 8,21/8,12
4. Atli G. Jónsson á Stíganda frá
Ytra-Vallholti; 7,82/7,89
5. Gunnar Ö. Einarsson á Halifax
frá Breiðabólstað, 7,64/7,87
B-flokkur
1. Fróði frá Miðsitju, eig.: Sigurð-
ur V. Ragnarsson, kn.: Sigurður
Kolbeinsson, 8,56/8,58
2. Fjarki frá Hafsteinsstöðum,
eig. og kn.: Jón B. Olsen, 8,42/8,48
3. Kópur frá Kílhrauni, eig.: Guð-
björg Þorvaldsdóttir, kn.: Vignir
Jónasson, 8,47/8,37
4. Kjarni frá Flögu, eig.: Þóra
Brynjarsdóttir og Haraldur Líndal,
kn.: Þóra, 8,42/8,29
5. Klerkur 8 v brúnskjóttur frá
Laufási, eig. og kn.: Rut Skúladótt-
ir, 8,38/8,21
A-flokkur
1. Skúmur frá Hnjúkahlíð, eig.:
Jón B. Olsen, kn. í forkeppni: Olil
Amble, í úrslitum eigandi, 8,12/8,37
2. Stefnir frá Svignaskarði, eig.:
Halldór K. Ragnarsson, kn.: Alex-
ander Hrafnkelsson, 8,29/8,34
3. Lukka frá Kjarnholti, eig.:
Gunnar Eyjólfsson, kn.: Sigurður
Kolbeinsson, 8,38/8,33
4. Stígandi frá Síðu, eig.: Borgar
Jónsson, kn.: Guðmundur Hinriks-
son, 8,13/8,19
5. Safír frá Öxl, eig. og kn.: Sig-
urður V. Ragnarsson, 8,19/8,04
Tamningahross
1. Fengur frá Flagbjarnarholti,
eig. og kn.: Guðmundur Hinriksson
2. Hylur frá Sandgerði, eig. og
kn.: Elva Margeirsdóttir
3. Meldur frá Oddstöðum, eig.:
Margeirsdætur, knapi Margeir Þor-
geirsson
4. Sveipur frá Arnarhóli, eig.:
Kristján Sigurðsson, kn.: Lárus
Þórhallson
5. Klepra frá Sandgerði, eig. og
kn.: Maríus Gunnarsson
150 metra skeið
1. Stígandi frá Síðu, knapi Guð-
mundur Hinriksson, 16,29 sek.
2. Brúðkaups-Jarpur, eig. og kn.:
Gunnar Eyjólfssson, 16,34 sek.
3. Max, eig. og kn.: Ragnar
Ágústsson, 16,47 sek.
250 metra skeið
1. Max , eig. og kn.: Ragnar
Ágústsson, 25,41 sek.
2. Stígandi frá Síðu, knapi Guð-
mundur Hinriksson, 25,88 sek.
3. Brúðkaups-Jarpur, eig. og kn.:
Gunnar Eyjólfsson, 30,04 sek.
250 metra stökk
1. Vafi, kn.: Rut Skúladóttir, 23,25
sek.
2. Gráskjóni, kn.: Guðrún Vil-
hjálmsdóttir, 24,20 sek.
3. Drífa, Elva Margeirsdóttir,
25,23 sek.
350 metra stökk
1. Tító frá Steinum, knapi Her-
mann Unnarsson, 27,72 sek.
2. Kveikur frá Ártúnum, kn.: Guð-
mundur Ó. Unnarsson, 27,72 sek.
3. Undri frá Breiðabólstað, kn.:
Gunnar Ö. Einarsson, 28,38 sek.
300 metra brokk
1. Kveikur frá Ártúnum, kn.: Guð-
mundur Ó. Unnarsson, 40,85 sek.
2. Kopar frá Keflavík, eig. og kn.:
Lárus Þórhallsson, 52 sek.
3. Súperbrúnka, kn.: Gunnar
Maríusson, 52,68
Sigurlið Reykjavíkur ásamt Jóni Magnússyni, Odda, og Jóni Árna-
syni, Bs. Vestfjarða.
Sveinn R. Þorvaldsson og Steingrímur G. Pétursson ásamt
Jóni Ámasyni.
BRIÐS
IJmsjón Arnór G.
Ragnarsson
Kj ördæmamótið
2000
Kjördæmamótið 2000 var spilað
um hvítasunnuhelgina að venju.
Gestgjafar að þessu sinni voru Vest-
firðingar og var spilað í Reykjanesi
við Isafjarðardjúp þar sem aðstæð-
ur allar og móttökur voru hinar
bestu en þátttakendur voru 150.
Keppnisstjóri var Isak Öm Sig-
urðsson og reiknimeistari Björg
Sæmundsdóttir.
Reykvíkingar tóku snemma for-
ystuna og héldu 1. sætinu örugglega
en næstu sæti skiptu um eigendur
alveg fram í síðustu umferð.
Lokastaðan:
Reykjavík 521
Suðurland 444
Norðurl. eystra 438
Vestfirðir 421
Austurland 414
Norðurl. vestra 388
Vesturland 357
Reykjanes 356
Bestir í butlemum voru Sveinn R.
Þorvaldsson og Steingn'mur Gautur
Pétursson, Reykjavík, í öðra sæti
vora Bogi Sigurbjörnsson og Birkir
Jónsson, Norðurlandi vestra og
Ómar Olgeirsson og Kristinn Þóris-
son, Suðurlandi, urðu í þriðja sæti.
Að móti loknu afhentu Jón Ama-
son, formaður Bridgesambands
Vestfjarða, og Jón Magnússon
glæsileg verðlaun sem gefin vora af
Odda hf., Patreksfirði.
Byggingaplatan WDK(ó)€®
sem allir hafa beðið eftir
VlROC®byggingaplatan er fyrir VlROCbyggingaplatan er platan
veggi, loft og gólf sem verkfræðingurinn getur
VIROC byggingaplatan er eldþolin, fyrirskrifað blint.
vatnsþolin, höggþolin, frostþolin og
hljóðeinangrandi
VlROebyggingaplötuna er hægt
að nota úti sem inni
VIROC® byggingaplatan
er umhverfisvæn
PP
&CO
Leitið jrekari upplýsinga
Þ.ÞORGRÍMSSON & CO
ÁRMÚLA 29 S: 553 8640 & 568 6100
Stuðningur þinn setur
æskufólk í öndvegi með
íslenska þjóðfánanum.
Flöggum á góðum degi
Vöruúttektir í Kringlunni.
- Hver a6 verömæti kr. 100.000,-
Krl
Sumarhappdrætti
zjjxjv) sKBwrr ansinr ™
dJ
16V station, hlaðinn
búnaöi kr. 1.830.000
Comfort 5 dyra 1,6i - 16V,
hlaöinn búnaöi kr. 1.690.000,-
MEN fellihýsi.
— Hvert aö verömæti kr. 799.800,-
gj® tstensVja
ténann
0
dvefe'
frá PLÚS-FERÐUM V7
Hver aö verömæti kr. 200.000,- u
dyra,
hlaöinn búnaöi kr. 1.293.000,-
PÓSTURINN
frá KENTUCKY FRIED CHICKEN.
— Hver aö verömæti kr. 2.195,-
Greiöa má meö greiöslukorti í síma 562 1390 — dregið
17. ii
2000