Morgunblaðið - 14.06.2000, Page 57

Morgunblaðið - 14.06.2000, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 2000 57 Gylfi Baldursson efstur í sum- arbridge 2000 Miðvikudagskvöldið 7. júní var spilaður Mitchell með þátttöku 22 para. Meðalskor var 216 og þessi pör urðu efst: NS Magnús Aspelund - Steingrímur Jónass. 252 Eðvarð Hallgrímss. - Valdimar Sveinss.249 Páll Valdimarss. - Baldvin Valdimarss. 241 Alfreð Kristjánss. - Loftur t>. Péturss. 241 AV Unnar Guðmundss. - Erlingur Sverriss.251 Kristinn Karlss. - Baldur Bjartmarss. 251 Torfi Ásgeirss. - Jón Stefánss. 249 Ingólfur Hlynss, - Snorri Sturlus. 238 Fimmtudagskvöldið 8. júní var 14 para Howell, meðalskor 156: Garðar Garðarss. - Óli Þ. Kjartanss. 193 Júlíus Snorras. - Guðlaugur Sveinss. 187 Bjöm Árnas. - Alfreð Kristjánss. 178 Jón V. Jónmundss. - Leifur Aðalsteinss. 176 Stefán Garðarss. - Guðlaugur Bessas. 166 Gylfi Baldurss. - Friðjón Þórhallss. 166 í síðustu viku varð Gylfi Baldurs- son hlutskarpastur í vikukeppninni, Fákafen 9, Reykjavík s: 5682866 en eins og flestir vita er spilað um glæsileg verðlaun í hvená viku, gjafabréf á Þrjá frakka hjá Úlfari. Bronsstigastaða vikunnar varð ann- ars þessi: Gylfi Baldursson 75 Erla Sigurjónsdóttir 58 Ki-istinn Karlsson 46 ísak Öm Sigurðsson 44 Baldur Bjartmarsson 41 Guðlaugur Bessason 40 Heildarstaða sumarsins í brons- stigum var svona að eftir miðviku- dagskvöldið 7. júní: Gylfi Baldursson 54 Baldur Bjartmarsson 135 Erla Sigurjónsdóttir 104 Steinberg Ríkai'ðsson 100 Unnar Guðmundss. 96 Birkir Jónsson 95 Kristinn Karlsson 81 Jón Viðar Jónmundsson 80 Guðlaugur Bessason 76 Hjálmar S. Pálsson 74 Spilað er öll kvöld nema laugar- dagskvöld og hefst spilamennskan alltaf klukkan 19. Allir eru hjartan- lega velkomnir og hjálpað er til við myndun para. r* Nakamichi r Bíltæki 6 diskar í tækið að framan. 6 diskar í tækið að framan... Ármúla 38,108 Beykjavíli, Simi: 588-5D1D Veður og færð á Netinu ^mbl.is AULTAf= eiTTHVAO A/P77 BETRA KYNLÍF MEÐ ASTROGLIDE FÆST í APÓTEKUM FÁIÐ PRUFU í APÓTEKINU ymus.vefurinn.is astroglide.com Lífsviðhorf íslendinga -trú og vísindi í íslensku samhengi Framtíðarstofnun, í samvinnu við Biskupsstofu og Reykjavíkurakademíuna, boðar til Leiðarþings til undirbúnings að þátttöku íslendinga í alþjóða- ráðstefnu um trú og vísindi undir yfirskriftinni „Faith in the Future".* Leiðarþingið verður í húsakynnum Reykjavíkurakademíunnar að Hringbraut 121 og hefst kl. 20:00 miðvikudaginn 14. júní. Fimm frummælendur flytja stutt erindi um gildismat íslendinga frá sjónarhóli trúar og vísinda og að því loknu verður almenn umræða undir stjóm Salvarar Nordal, formanns stjómar Reykjavíkurakademíunnar. Frummælendur eru: Kristrún Heimisdóttir, framkvæmdastjóri Reykjavíkurakademíunnar Sigríður Halldórsdóttir, prófessor við Háskólann á Akureyri Jón Proppé, gagnrýnandi Hörður Bergmann, kennari Hjálmar Jónsson, alþingismaður t'JÓÐKiRKJAM Þeir sem hug hafa á að sækja leiðarþingið em vinsamlega beðnir að skrá sig hjá s@kirkjan.is eða ra@akademia.is eða láta vita í síma 535 1500. * Alþjóðaráðstefnan um leiðsögn trúar og vísinda verður haldin í Reykjavík og á Þingvöllum dagana 5. - 8. júlí næstkomandi. .iaitmnt SPARIDAGAR í DRESSMANN JAKKAFÖT núI 2.900 KR.STK ÁOUR ALLT Afl 19.900 KR.STK STAKIR JAKKAR »«7.950 kr.stk ÁÐUR ALLT Afl 12.990 KR.STK SMART SKYRTUR »«1490kks.k Á-DIIR 1990 KR.STK DRESS MANNy LAUGAVEGI - KRINGIUNNI TILBOOIN GILDA T.O.M 16.JUNI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.