Morgunblaðið - 14.06.2000, Síða 58

Morgunblaðið - 14.06.2000, Síða 58
MORGUNBLAÐIÐ 58 MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 2000 Yfir fjallið fór hann, inní jeppann hans Alla ríka sem ók honum til Eg- ilsstaða þaðan sem hann flaug í síð- ustu faðmlög eiginkonunnar. Sjaldan hefur Alli fundið fyrir einhverri uppgjafartilfinningu. Trú hans og framlag til þeirra mála ásamt framkomu hans gagnvart eiginkonu sinni lýsa honum hvað best. Hann er sannur og heilsteypt- ur maður. En öðru má bæta við sem er skráð í byggðarsögu Vopnafjarð- ar sem eitt mesta framfaraspor þar. Dag einn árið 1949 var lítið um að vera í Vopnafirði. Atvinnuleysið var landlægt hluta úr árinu fyrir þá sem áttu ekki athvarf í sveitabú- skapnum. Peir tvíburar höfðu stundað vetrarvertíðir á Höfn og Reykjavík í ein 12 ór. En í stað þess að fara á vertíð eða láta skrá sig at- vinnulausa tóku þeir við að sprengja klettabeltið fyrir neðan As. Svo mynduðu þeir halla úr ruðningnum fram í sjóinn. Tilgang- urinn var að byggja bryggju. Mönnum leist nú misvel á tiltektir tvíburanna en það skipti þá engu máli. Þeir áttu landið og álit þorps- búa stjórnaði ekki gerðum þeirra. Þegar þeir voru búnir að steypa dekkið á bryggjunni og allt klárt til notkunar þá kom síldin inná fjörð- inn og bryggjan tilbúin til notkun- ar. Upp frá því var hún besta síldar- söltunarplanið í firðinum. Hún var athafnaplássið fyrir grásleppukarl- ana í fjöldamörg ár. Þeir bræður hafa haft viðurværi sitt af bryggjunni óslitið síðan. Sveinn lést þar við störf fyrir tveimur árum en Alli heldur merk- inu áfram uppi. Hann er blessun til staðarins og sómi Vopnafjarðar. Guð hefur blessað þig og hann mun halda þér í hendi sér lengur en það sem eftir er. Snorri í Betel. KitchenAid Draumavél heimilanna! Vegleg brúðargjöf! ísaumuð svunta með nöfnum og brúðkaupsdegi fylgir! 5 gerðir - margir litir 60 ára írábter reynsla. Einar ________Farestveit&Co.hf. Borgartúni 20 - slmi 562 2901 og 562 2900 HmbUs \LL.TAf= GITTHVAO NÝTT- Green Tea Til grenningar AFMÆLI 1 e i r 1 i s t snegla LISTHÚS Grettisgötu 7, viö Klapparstíg - Sími 562 0426 AÐALSTEINN SIGURÐSSON Aðaþsteinn Sigurðs- son í Ási í Vopnafirði varð 75 ára annan dag hvítasunnu. Foreldrar hans voru þau Ingi- björg Pálsdóttir yfir- setukona og Sigurður Sveinsson bóndi. Ingi- björg var fædd í Víði- dal í N-Múlasýslu en var Sigurður frá Vopnafirði. Þeim varð fimm barna auðið, elst Pála, Svava, tvíbur- arnir Aðalsteinn og Sveinn og Guðni Þór- arinn. Aðalsteinn, eða Alli, og Sveinn voru alla tíð afar samrýndir. Eftir barnaskólann lá leiðin að Laugum þar sem þeir luku miðskólanum og síðan heim í Vopnafjörðinn. Þá tók framkvæmdagleðin til óspilltra málanna og þeir hófu að byggja húsið Ás fyrir foreldra sína sem þeir hafa æ síðan verið við kenndir. Þegar Alli var á besta aldri varð viðhorfsbreyting á heimili hans. I Vopnafjörð kom hvítasunnutrúboð- inn Sigurmundur Einarsson. Það sem hann boðaði endurnærði hjarta og hug fjölskyldunnar. Þau létu frelsast, niðurdýfast og stofnuðu Hvítasunnu-söfnuðinn í Vopnafirði. Ás var fyrsta samkomuhús Hvíta- sunnumanna á staðnum. Ekki lét Fornsalq Fornleifs — aðeins ó vefnum Netfang: antique@simnet.is Sími 551 9130, 692 3499 Veffang:www.simnet.is/antique Alli kyrrt liggja heldur tók sig til ásamt Sveini og smíðaði veglegt samkomuhús Hvíta- sunnusafnaðarins. Það var vígt 1954. Alli giftist Stefaníu Sigurðardóttur frá Mjóafirði við ísafjarð- ardjúp 2. júní 1954. Hún lést í ágúst 1968; banamein hennar var heilaæxli. Þeim fædd- ust þrjú börn, Páll 1956, Asmundur 1957 og Rósa 1958. Þegar börnin voru að koma ágerðist lömunin hjá Stefaníu vegna æxlisins en um leið virtist henni vaxa ásmegin í lífinu. Hún kvartaði ekki þó hún þyrfti að bíta í sporðinn á fiskinum til að halda kjurrum við flökun og roðflettingu. Ekki gat hún notað nema annan handlegginn svo þá komu tennurn- ar að góðum notum. Hjónabandið hjá Alla og Stebbu var ástsælt. Þegar Alli vitjaði henn- ar í síðasta sinn þá lá hún á sjúkra- húsi í Reykjavík. Aili var þá stadd- ur í atinu á Vopnafirði og hún nýkomin úr skurðaðgerð frá Dan- mörku. Hann hringdi í nafna sinn og vin Alla ríka á Eskifirði og bað hann um að ná í sig við Hellisheiði eystri. Hún var ófær þetta vorið en Alli ætlaði að freista þess að ganga yfir hana. Þegar upp var komið var snjórinn nýfallinn, djúpur og mikill og náði upp að bringu. En Alli jós honum frá sér með höndunum og var snjórinn þá léttur eins og hveiti. Ferðin sóttist honum auðveldlega. t. Þatttaka íí happcirætti Krabbameinsfélagsins er stuðningur við mikilvægt forvarnastarf Krabbameinsfelagsins /7-JtS'u 2000 MIÐINR. 002000 Upplýiingdr um vinnirujínúmcr 1 simum 5á0 t9l8 (slmwðfi). S40 1900 og ú heimrtsiftu Krabbamclns- tclagsins http://www. krabb.is/jjapp/ 1 Renault Laguna 2.0, station, sjálfskiptur. Verömæti 2.100.000 kr. 1 Bifreiö eða greiðsla upp í ibúö. Verðmaeti 1.000.000 kr. | -J70 Úttektir hjá feröaskrifstofu | eða verslun. Hver aö verðmæti 100.000 kr. Veittu stuðning - vertu með! mmDl ...ét Dregið 17.júní ÞITT FE Maestro hvarsem ÞU ERT MITSUBISHI JE 377onuf}puftje/ý!>anna A MITSUBISHI - demantar í umferö Styrkingar á festingu við hvalbak Frágangur grindar og burðarvirkis í nýjum Pajero er algjör nýjung. Þetta er öflug grind með sterkum þverbitum en grind og burðarvirki eru felld saman á þann veg að heildstæð yfirbygging myndast. Með þessu móti næst fram sterkari og stffari yfirbygging með mun lægri þyngdarpunkt en áður hefur sést í svona bilum. Auk þess er 30 mm hærra undir lægsta punkt á bílnum miðað við fyrirrennarann en jafnframt 50 mm lægra uppstig, sem gerir alla umgengni um hann léttari. Sterkbyggð grind með Sérstyrktar festingar fyrir öfiugum þverbitum fjöðrunarbúnað úr hágæðastáli Sterk hefðbundin grind sameinuð heildstæðri yfirbyggingu Öflugar styrkingar 569 5500 2.5 dísíl GLX 5 dyra handskiptur kr. 3.395.000 3,2 DID dísll GLX 5 dyra handsklptur kr. 3.775.000 3.5 GDI bensín GLS 5 dyra handskiptur kr. 4.375.000 [01 HEKIA • Heimasíða www.hekla.is • Netfang hekla@hekla.is -(forystuánýrriðUi Laugavegur 170-174 • Síml Styrktar samsetningar á grind og burðarvirid Sérstyrktir hliðarbitar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.