Morgunblaðið - 14.06.2000, Síða 59

Morgunblaðið - 14.06.2000, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Bústaðakirkja. Félagsstarf aldr- aðra í dag kl. 13.30. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á eftir. Grensáskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með lítil börn sín. Samverustund eldri borgara kl. 14-16. Biblíulestur, samverustund, kaffiveitingar. Munið vorferð kirkjustarfs aldraðra í Borg- arfjörð miðvikud. 31. maí. Brottför kl. 10. Heimkoma áætluð kl. 18. Uppl. og skráning í kirkjunni. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Háteigskirkja. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. Kirkjan er opin til bænargjörðar í hádeginu. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05. Neskirkja. Guðþjónusta kl. 14 á vegum Ellimálaráðs Reykjavíkur- prófastsdæma. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðar- stund kl. 12.Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr- aðra. Opið hús í dag kl.13.30-16. Handavinna og spil. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnaðarins. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu á eftir. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 árakl. 17. Seljakirkja. Kyrrðar- og bæna- stund í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúk- um, allir velkomnir. Tekið á móti fyr- irbænaefnum í kirkjunni og í síma 567-0110. Ilafnarfjarðarkirkja. Kyrrðar- stund kl. 12. Hugleiðing, altaris- ganga, fyrirbænir, léttur málsverður á eftir í Ljósbroti, Strandbergi kl.13. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 20 opið hús unglinga í KFUM & K húsinu. Akraneskirkja. Unglingakórinn. Söngæfing í Safnaðarheimilinu Vinaminni kl. 17.30. Kletturinn, kristið samfélag. Bænastund kl. 20. Allir velkomnir. Hólaneskirkja, Skagaströnd. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Fíladelfía. Bibh'ulestur kl. 20. Allir hjartanlega velkomnir. Boðunarkirkjan. I kvöld kl. 20 verður annar fyrirlestur af þriggja kvölda biblíurannsókn þar sem ákveðið efni Bibkunnar er sérstak- lega tekið fyrir. Fyrirlestrarnir eru í beinni útsendingu á sjónvarpsstöð- inni Omega. Leiðbeinandi er dr. Steinþór Þórðarson prestur Boðun- arkirkjunnar. Efni kvöldsins er: Guðdómurinn. Allir velkomnir í Om- ega. Ath. Þátturinn er endursýndur utan auglýstrar dagskrár. Næsta miðvikudag verður í beinni útsend- ingu á sama tíma síðasti biblíulestur- inn að sinni í umsjá dr. Steinþórs Þórðarsonar. Fylgist með. MIÐVIKUDAGUR 14. JUNI 2000 Nýr staður fyrir notoöa bílo Bílaland B&L er ein stærsta bílasala landsins meó notaða bíla af öllum stærðum og gerð- um. Bílaland er í nýja B&L-húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við Vesturlandsveg) r °g þú gengur inn frá Fosshálsi Renault Megané Berline Opera RT Nýskr. 11.1998, 1600cc, 5 dyra, sjálfskiptur, vínrauóur, ekinn 18.þ Ssangyoung Musso 602EL TDI Nýskr 06.1998, 2900cc diesel , 5 dyra, 5 gíra, vínrauður, ekinn 65.þ 33” breyting meó aukagang á 33” og álfelgum, Toyota Landcruiser 90 VX Nýskr. 04.1998, 3400cc, 5 dyra, sjálfskiptur, dökkblár, ekinn 23.þ 33” breyting og leóurinnrétting. Veró 2.590 þ. Renault Clio RT Nýskr. 07.1995, 1400cc, 5 dyra, 5 gíra, dökkgrænn, ekinn 60.þ Hyundai Accent Lsi Nýskr. 11.1997, 1300cc, 5 dyra, 5 gíra, silfurgrár, ekinn 36.þ Hyundai Accent Gsi Nýskr. 04.1999, 1500cc, 3ja dyra, 5 gíra, dökkgrænn, ekinn 20.þ Alfelgur, geislaspilari, filmur, spoiler, Veró 690 þ Mazda 323 GLX Nýskr. 12.1996, árgeró 1997, 1500cc, 4ra dyra, sjálfskiptur, dökkgrænn, ekinn 56.þ ....... Veró 790 þ Opel Astra Wagon Nýskr. 06.1997, 1400cc, 5 dyra, 5 gíra, dökkblár, ekinn 62.þ Hyundai Elantra GT Nýskr. 08.1996, 1800cc, 4ra dyra, 5 j»íra, vínrauður, ekinn 67.þ Nissan Almera SR Nýskr. 10.1996, 1600cc, 3ja dyra, 5 gíra, vínrauÓur, ekinn 48.þ Veró 870 þ, Hyundai Coupé 1.6 Nýskr. 02.1998, 1600cc, 2ja dyra, 5 gíra, svartur, ekinn 11 .þ Leður og topplúga, Veró 1.030 þ, Veró 890 þ Renault Laguna RT Nýskr. 07.1995, 2000cc, 5 dyra, sjálfskiptur, silfurgrár, ekinn 77.þ Verð 1.250 þ, Veró 990 þ, notaóir bilar Frábærlega vönduö Trek fjalla - og götuhjol meö sérhönnuðum hnakk og stýri íyrir konur og karla Ævilöng ábyrgö á stelli og gaffli. Viö bendum bó hjónum á aö fara varlega ef þau hjóla samhliöa’
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.