Morgunblaðið - 14.06.2000, Síða 67

Morgunblaðið - 14.06.2000, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 2000 67 Samkomulag gert um starf að slysavörnum GENGIÐ hefur verið frá form- legum samningi milli Slysavarnafé- lagsins Landsbjargar og Sjóvár- Almennra trygginga hf. um trygg- ingar, slysavarnir og kynningarstarf. Við undirritun samkomulagsins sagði Einar Sveinsson, framkvæmdastjóri Sjó- vár-Almennra, að það væri fyrir- tækinu ánægjuefni að samstarfið hefði verið staðfest á þennan hátt. Starf félagsfólks Slysavarnafélags- ins Landsbjargar byggðist á hug- sjón um fækkun slysa og björgun mannslífa og verðmæta, hugsjón sem Sjóvá-Almennar leggðu lið. Við sama tækifæri sagði Jón Gunnarsson, formaður Slysavarna- félagsins Landsbjargar, að með undirritun samningsins fælist við- urkenning Sjóvár-Almennra í þvf að störf sjálfboðaliða samtakanna skiptu fyrirtækið máli. I hugum þeirra sem starfa í hinum fjöl- mörgu slysavarnadeildum og björgunarsveitum um land allt léki ekki nokkur vafi á mikilvægi starfs- ins en það væri alltaf hvatning að finna í verki stuðning við starfið. Samningurinn sem er ótíma- bundinn gefur Slysavarnafélaginu Landsbjörg og aðildarfélögum sam- takanna kost á tryggingum á hag- stæðum kjörum auk þess að til- greina vettvang samstarfs um slysavarnir og kynningarmál. Þróun refs- inga sýnd á Blönduósi Blönduósi - Þann 16. júní 2000 verð- ur opnuð sýningin Refsingar á ís- landi í Hillebrandshúsi á Blönduósi. Sýningin er samvinnuverkefni Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna og Blönduósbæjar. Á sýningunni er með texta og munum sýnd þróun og breytingar á líkamlegum refsingum á íslandi frá upphafi vega. Einnig verða síðustu aftökunni á Þrístöpum í Vatnsdal ár- ið 1830 gerð skil. Sýningin verður opin alla daga frá 17. júní til 13. ágúst frá kl. 10:00 - 17:00 Dómsmálaráðherra frú Sólveig Pétursdóttir mun formlega opna sýninguna þann 16. júní. Lýst eftir vitnum að ákeyrslum EKIÐ var á kyrrstæða bifreið við Vesturbæjarlaug milli klukkan 12 og 12.45 á laugardag. Bifreiðin ber ein- kennisstafina UU-457 og er af gerð- inni Mercedes Benz, græn að lit. Þá var ekið á bifreið með einka- númerinu B REAL se, er Volvo S40 svartur að lit. Áreksturinn átti sér stað um 13:50-14 föstudaginn 9. júní. Ef einhver hefur upplýsingar um þessa árekstra er hann vinsamlegast beðinn að hafa samband við lög- regluna í Reykjavík. Einar Sveinsson, framkvæmdasljóri Sjóvár-Almennra, og Jón Gunnars- son, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar, undirrita samninginn. Hvala- hátíð á Húsavík HIN árlega Hvalahátíð á Húsa- vík verður sett fimmtudaginn 15. júní næstkomandi kl. 20 í húsnæði Hvalamiðstöðvarinnar á Húsavík. Hvalahátíðin er hluti af 50 ára afmælisdagskrá Húsavíkur og er í tengslum við Reykjavík, menningarborg 2000. Á dagskrá hátíðarinnar sem stendur frá 15 .til 22. júní verð- ur, m.a: Hvalafarandsýningin „The Whale and Dolphin Road Show“ frá Englandi sem sett verður upp í íþróttahúsinu á Húsavík. Þar verða sýndir fjölmargir uppblásnir hvalir og höfrungar í fullri stærð, m.a. 18 metra búrhvalur með kálfi. Fyrirlestrar og myndasýn- ingar um hvali og hvalaskoðun verða fyrir börn og fullorðna. Sandkastalakeppni verður í suðurfjörunni á Húsavík og málverkasýning Namyio Kubo frá Japan í húsnæði Hvalamið- stöðvarinnar. Miðnætursólar- siglingar verða til Grímseyjar og hvalaskoðunarferðir um Skjálfandaflóa með Norður- siglingu. Hvalamiðstöðin verður opin frá kl: 10 til 22 alla daga. ST70701 28" Nkam Stereó sjðnvarp með textavarpi os Scart tengl. uwwu i 1. rz. V4Þ1-ÍH r> I MF72490 ST70270 100Hz «8 : r= 28" 100 Hz Nlcam Stereð slónvarp 29" 100 Hz HEGATR0N slónvarp með textavarpi og Scart tengl. með Virtual Oolby Surround, t. r.T.l I ^ textavarplogScarttengi. 100HZ ÁkC .Ui h! ST72860 ST848960 29" Negatron Nlcam Stereð slónvarp með textavarpl og Scart tengl. 33 50Hz Nicam Stereo slðnvarp með textavarpi og 2 Scart tenglum. 119.900 cka UMBOÐSMENN UM ALLT LAND REYKJAVfXURSVÆDID: Hagkaup, Smáralorgi. Heimskringlan, Kiinglunni. Tónborg, Kópavogi. VESIIIRLAND: Hljómsýn, Akranesi. Kauptélag Borgliröinga. Borgarnesi. Blómslurvellir, Hellissandi. Eufini Hallgrlmsson. Emndarfirði.VESIFIBÐIR: Halliiill Jönasar Mrs, Palrekslirði. Póllinn, Isaliríi. NORBURLAND: Kf Steingrlmsfiarfiar, Hólmavík. Kf V-Húnvetninga, Hvammstanga. Kf Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirfiingabúfi, Sauðárkróki. Hósasmiðjaa Dalvik. Ljósgjafina Akureyri. flryggi, Húsavík. Hrl, Haufarhöln. AUSTDRLAND: Kf Héraðsbúa, Egilsstöfium.VersluninVík, Neskaupsstað. Kanpién, Vopnafirði. Kf Vopnfirðinga, Vopnafirði. Kf Héraðsbúa, Seyðisfirfii. lurnbræður, Seyíisliríi. Kf Fáskrúðsfjarfiar, Fáskrúðsiiröi. KASK, Djúpavogi. KASK, HötnHornafirfii. SUÐURLAND: Hafmagnsverkstæði KR, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Kí, Sellossi. Rás, Þorlákshöln. Brimnes, Vestmannaeyjum. REYKJANES: Stapafell, Keflavik. Rafborg, Erindavik. Raflagnavinnust. Sig. Ingvarssonar, Earfii. Rafmætti, Hafnarfirði. AKAI GRUnDIG UNITED TEINS2JÍ HITACHI KDL5TEF harman/kardon UBL
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.