Morgunblaðið - 14.06.2000, Síða 73

Morgunblaðið - 14.06.2000, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 2000 73 I DAG Arnað heilla Q A ÁRA. í dag, miðviku- UV/ daginn 14. júní, er áttræð Fjóla Jósefsdóttir, Reynimel 78, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 15 í dag. BRIDS lim.sjún Guðmundur Páll Arnarsun „Þú tapaðir spilinu í þriðja slag,“ sagði austur, en það var gremja i röddinni, því þrátt fyrir allt hafði sagn- hafi fengið sina tíu slagi i fjórum spöðum: Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 75 ¥ 973 ♦ AG64 + 7542 Vestur Austur *6 * 10983 VÁKDG104 ¥86 ♦ 85 »D109732 +DG108 *3 Suður +ÁKDG42 ¥52 ♦ K +ÁK96 Vestur Norður Austur Suður 4 hjörtu Pass Pass 4 spaðar 4 hjörtu Pass Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Vestur tók fyrstu tvo slagina á ÁK í hjarta, en suður trompaði þriðja hjartað og lagði niður ÁK í trompi. Staldraði svo við. Hann sá að spilið stóð auð- veldlega með laufinu 3-2, svo hættan var fyrst og fremst sú að laufið lægi illa. Austur hafði hent tígli í þriðja hjartað, sem benti til að hann ætti þar a.m.k. fimmlit. Að því athuguðu var ekki ósennilegt að vestur væri með fjórlit í laufi. Suður ákvað að fresta því að taka síðasta tromp- ið. Hann lagði tígulkóng- inn inn á bók og spilaði svo ÁK í laufi. Austur velti vöngum nokkra hríð yfir síðara laufinu, en henti síð- an tígli. En það var skammgóður vermir, því nú spilaði sagnhafi smáum spaða - fjarkanum - og austur neyddist til að taka slaginn á tromptíu og spila tígli upp í ÁG blinds. Sagnhafi gaf þannig óþarfa slag á tromp, en fékk tvo tígulslagi í skiptum og gaf því engan á lauf. En vikjum aftur að slag númer þrjú. Suður hafði trompað hjartað með tvisti en ekki fjarka. Þar með gaf hann austri tækifæri á voldugri afblokkeringu - austur gat losað sig við 1098 í trompi og átt þrist- inn undir fjarka suðurs í lokastöðunni. Austur sá hins vegar ekki svona langt frekar en sagnhafi, en gremja hans er skiljan- leg. Slík tækifæri gefast ekki á hverjum degi. I7A ÁRA afmæli. í dag, I U miðvikudaginn 14. júní, er sjötug Kristín Sturludóttir, Sléttuvegi 13, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Guðbjörn Björns- son. Þau hjón dvelja nú á Benidorm. 7 A ÁRA afmæli. í dag, tj V/ miðvikudaginn 14. júní, verður fimmtugur Gunnar Ólafsson, húsa- smíðameistari, Víðigrund 20, Akranesi. Eiginkona hans er Rannveig Sturlaugs- dóttir. Þau taka á móti ætt- ingjum og vinum föstudaginn 16. júm' kl. 20.30 í sal Frímúr- ara, Stillholti 14, Akranesi. COSPER Manstu ekki að þú lofaðir að hitta mig undir járnbrautarstöðvarklukkunni klukkan 10 í kvöld, elskan. SKAK Hmsjnn llelgi Áss Grctarsson SIGURVEGARI efsta flokks minningarmóts Capa- blanca í ár, rússneski stór- meistarinn Alex- ander Volzhin (2548), hafði hvítt í meðfylgjandi stöðu gegn tékkn- eska stórmeistar- anum Tomas Oral (2.540). 22. Hxg7+! Kxg7 23. Hgl+ Kh8 Svart- ur yrði strax mát eftir 23...KÍ7 24. Dh5. 24. Rf4 Hg8 Ekkert gat forðað svörtum frá glöt- un og til að mynda gekk 24...dxe4 ekki upp sökum 25. Rg6+ Kg7 [25...Kg8 26. Rxe7+ og svarta staðan hrynur til grunna.] 26. Dh6+ Kf7 27. Dxh7+ Ke8 28. Dxe7 og svartur er mát. 25. Rg6+ og svartur gafst upp enda fátt til varnar eftir 25...Hxg6 26. fxg6. gjg íi WM\ & i A JJA Hvítur á leik. LJOÐABROT Asareiðin Jóreyk sé ég víða vega velta fram um himinskaut - norðurljósa skærast skraut - Óðinn ríður ákaflega endilanga vetrarbraut. Sópar himinn síðum feldi Sigfaðir með reiddan geir, hrafnar elta’ og úlfar tveir, vigabrandar vígja eldi veginn þann, sem fara þeir. Sleipnir tungla treður krapa, teygir hann sig af meginþrótt, fætur ber hann átta ótt, stjörnur undan hófum hrapa hart og títt um kalda nótt. Grímui' Thomsen. STJÖRIVUSPÁ eflir Franees llrake * TVÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert metnaðargjarn og legg- ur hart að þér til þess að leysa þau verkefni, sem þér eru falin. Hrútur (21. mars -19. apríl) Ekki er mark að draumum segir máltækið. En engu að síður getur verið gagnlegt að velta fyrir sér efni þeirra og lesa í það eftir efnum og ástæðum. Naut (20. apríl - 20. maí) Reyndu að halda ró þinni, þótt samstarfsmenn þínir geri þér daginn erfiðan. Þú munt standa uppi með pálmann í höndunum, þegar allt er um garð gengið. Tvíburar . (21. maí - 20. júm') M Hafðu augun hjá þér í dag og bregztu skjótt við, ef einhver þarfnast aðstoðar þinnar. Láttu það þó ekki ganga út yf- ir allt annað, sem þú þarft að gera. Krabbi (21.júní-22.júlí) Þú hefur agað sjálfan þig svo að undanförnu, að það kemur að því að þú þarft að gefa sjálfum þér lausan tauminn bara til þess að komast af. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það skilar engu að gára bara yfirborðið. Til þess að ná ára- ngri þarftu að kafa eftir þeim sannindum, sem hjálpa þér að skilja eðli hlutanna og leysa þá-_____________________ Meyja j* (23. ágúst - 22. sept.) <SSL Forvitni er til fyrirmyndar, þegai- hún rekur mann áfram í leit að staðreyndum um menn og málefni. En hún á sín takmörk og þau þarft þú að þekkja. Vog m (23.sept.-22.okt.) Nú kemstu ekki lengur hjá því að taka ijármálin til end- urskoðunar. Það er eitt og annað sem mætti fara betur; útgjöld sem eru oft út í bláinn, Sporðdreki (23. okt.-21. nóv.) Það er erfitt að velja, þegar vegir liggja til allra átta. En þér er óhætt að treysta eðl- isávisun þinni í bland við hæfi- legan skammt af raunsæi. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) JÍUr Það er eitthvað sem dregur þig niður og þú átt erfitt með að festa hendur á ástæðunni. Leitaðu hjálpar tafarlaust ef þú telur það nauðsynlegt. Steingeit (22. des. -19. janúar) éSt? Þú þarft að taka afdrifaríka ákvörðun í dag. Gefðu þér góðan tíma til þess að kanna allar hliðar málsins áður en þú lætur til skarar skríða. Vatnsberi , , (20. jan. -18. febr.) Það er nauðsynlegt að setjast niður af og til og fara í gegn um eigin mál; vega þau og meta og breyta því sem þarf. Þessum tíma er vel varið. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það getur reynzt erfitt að ná landi, þegar dimmt er og slæmt í sjó. En hjálpin er allt- af nálæg; það er bara að kunna að bera sig eftir henni. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki bygeðar á traustum grunni vísindal Barnamyndatökur Tilboðsverð í júní og júlí Fyrstir koma Fyrstir fá Ljósmyndastofan Mynd sími 565 4207 Ljósmyndastofa Kópavogs sími 554 3020 Hársnyrtistofan Hár Class Skeifunni 7 VILLI ÞÓR HÁRSNYRTIR Tímapantanir í síma 553 8222 BORÐSKREYTINGAR j M A1 H YS <3 Vatnsvörn Stöðvið lekann með pensli ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SlMl 568 7228 • FAX 568 7295 -■,-—., SUMAR Hörkjólar 5,990- Hörjakkar 5.990- Kvartbuxur 3.990- Margar stærðir og gerðir Bolir 990- Kjólar 20% FLASH r Laugavegi 54, símí 552 5201 Jakkar4«99í Litir Rauðir, Hvitir .Dökkrauðir Stærðir s, m, l.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.