Morgunblaðið - 14.06.2000, Page 78
78 MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Tilboð í öllum verslunum Lyf & heilsu
á hérsnyrtivörum fré Mastey.
Ef þú kaupirtvo hluti
í Mastey hárlínunni
fylgir Free Hair
hárnæring með
í kaupunum.
mastey.
Tilboöið gildir til 20. júni.
Auifurv«r ■ Bewi Medlu • Kririgtsn • Mjéútl • f'jsrJsrhsufi • fflsnifttBr • HÍfiigsvegor • Hfðimtierj • Kringtan j, hssí
Mslhssi • Hversfsríi • Kjsrni ■ Selfeisi • Hvelivellur • Hells ■ Hsfnsritresti ■ Mureyri • Hrtielunöuf ■ Akureyri
FÓLK í FRÉTTUM
Mest sóttu bíómyndirnar vestan hafs.
IAOSOKN ■ BIOAÐSOKN | BIOAÐSOKN | BlÓAÐÍ
ia 9.-11. júní I í Bandaríkjunum I helgina 9.-11. júní ■ ÍBandaríl
Titill
Stöasta helgi fliis
1. (1) Gone in 60 Seconds
2. (-) Mission Impossible 2
3. (2) Big Momma's House
4. (3.) Dinosaur
5. (4.) Gladiator
6. (5.) ShanghaiNoon
7. (7.) RoadTrip
8. (6.) Frequency
9. (8.) Small Time Crooks
10.(9.) U-571_____________
1.900 m.kr. 25,3 m$ 25,3 m$
1.202 m.kr. 17,2 m$ 158,0m$
1.292 m.kr. 17,2 m$ 52,4 m$
682m.kr. 8,8 m$ 110,5 m$
531 m.kr. 7,1 m$ 150,2 m$
446m.kr. 5,9 m$ 41,6 m$
368m.kr. 4,9 m$ 54,2 m$
109m.kr. 1,5 m$ 40,1 m$
103m.kr. 1,4 m$ 13,2 m$
80m.kr. 1,1 m$ 72,9 m$
Cage í
kapp-
akstri
OFURTÖFFARINN Nicolas Cage
reykspólaði framúr Tom Cruise um
si'ðustu helgi þegar Gone In Sixty
Seconds tdk forystuna í kappinu um
bíóáhorfendur vestra. Þetta er
besti frumsýningarárangur Cage
til þessa og svo virðist sem áhorf-
endur hafi enn og aftur virt að vett-
ugi skoðanir gagnrýnenda sem
flestir hökkuðu í sig myndina.
Myndir hins sigursæla framleið-
anda Jerry Bruckheimer hafa
reyndar sjaldnast fallið í kramið
hjá gagnrýnendum og hann hefur
margsannað að áhugi hins almenna
bíógests er hinn eini sanni dómari.
M:12 dróst þó ekki langt aftur úr
Gone In Sixty Seconds og etur
kappi við Big Momma’s House, nýj-
ustu grínmynd Martins Lawrence
þar sem leikar standa hm'íjafnt.
Um næstu helgi verður frumsýnd
endurgerðin á hinni ofsasvölu Shaft
þar sem Samuel L. Jackson fer í
leðurklæði Richards Roundtrees og
Ieikur afkomanda löggunnar
óstýrilátu sem á sínum tíma var
mótleikur blökkumanna við Dirty
Harry. Ennfremur verður frum-
Angelina Jolie og Nicholas Cage
mæta til frumsýningar á Gone in
Sixty Seconds þar sem þau leika
sjóðheita bflaþjófa.
sýnd vísindateiknimyndin Titan
A.E. sem hvað merkilegust er fyrir
þær sakir að vera fyrsta myndin
sem dreift verður til kvikmynda-
húsa í gegnum netið og sýnd alfarið
á stafrænu formi en ekki af fllmu
eins og tíðkast hefur frá upphafi
kvikmyndasýninga.
Auglýsendur!
Netið er sérblað sem fylgir
Morgunblaðinu annan hvern
miðvikudag. í Netinu er að finna
fullt af fréttum, greinum, viðtölum
og fróðleik um Netið.
Skilafrestur
auglýsingapantana
í næsta blað er til
kl. 16 mið. 14. júní
AUGLYSINGADEILD
Simi: 569 1111 • Bréfasinú: 569 1110 • Netfang: augl@nibt.is
Primadonna |
Grensásvegi 50
Reykjavík, kl. 14-18
Lyf og heilsa
Krinqlunni, Reykjavík
kl. 14-18
MYNDBOND
Krimmi á
krossgötum
Vitnavernd
(Witness Protection)
iti: \ u \
★★★
Leikstjóri: Richard Pearce. Hand-
rit: Daniel Therriault, byggt á
grein eftir Robert Sabbag. Aðal-
hlutverk: Tom Sizemore, Mary El-
izabeth Mastrantonio, Forest
Whitaker. (111 mín.) Bandaríkin
1999. Skífan. Bönnuð innan 16 ára.
BOBBY Bat (Tom Sizemore) er
krimmi á krossgötum. Glæpafjöl-
skylda hans hefur snúið við honum
baki og vill hann feigan. Eina und-
ankomuleiðin er að
hann vitni gegn
höfuðpaurnum og
þiggi síðan vitna-
vernd alríkislog-
reglunnar fyrir sig
og fjölskyldu sína.
Það er hins vegar
hægara sagt en
gert því Bobby
verður við það að
snúa alfarið baki við fyrra líf og þar
með öllum lystisemdunum sem
fylgdu glæpastarfínu. Hann verður
að flytja fjölskyldu sína á brott og
hefja nýtt líf á nýjum stað undir
nýju nafni. Ekki nóg með það heldur
verður hann að gerast löghlýðinn, fá
sér almennilega vinnu og byrja þar
frá grunni slyppur og snauður.
Þetta er ansi stór biti fyrir fjölskyld-
una að kyngja og áður en endanleg
ákvörðun er tekin fer fram sár-
saukafull og nærgætin naflaskoðun.
Þessi sjónvarpsmynd frá HBO
kapalstöðinni er einstaklega vönduð
og alúðlega unnin. Efnistök eru
frumleg og vitræn og manni er eng-
an veginn sama um örlög hinnar
ógæfusömu fjölskyldu. Mikið mæðir
á leikurum í þessu mikla drama og
standa þeir fyllilega undir því, sér-
staklega aðalleikararnir þrír sem fá
hér kjörið tækifæri til að sýna hvers
þeir eru megnugir.
Skarphéðinn Guðmundsson
/
I blíðu o g
stríðu
Anna og Anton
(Piinktchen und Anton)
Fj ii I s kvl (I u iiiyml
★★
Leikstjórn og handrit: Carole Link.
Aðalhlutverk: Elea Geissler, Max
Felder. (107 mín) Þýskaland, 1999.
Góðar Stundir. Ólium leyfð.
ÞESSI þýska barnamynd fjallar
um þau Önnu og Anton sem eru
bestu vinir þrátt íyrir ólíkan fjöl-
skyldubakgrunn.
Anton býr einn með
fátækri og heilsu-
veilli móður sinni
og tekur á sig ýmis
störf til að létta
álaginu af henni.
Anna er barn ríkra
foreldra og skortir
því ekkert af ver-
aldlegum gæðum, en fær sjaldan not-
ið samvista með annasömum foreldr-
um sínum. Myndin er byggð á
skáldsögu frá árinu 1932 eftir Erich
Kastner en þar sem umfjöllunarefnið
er nokkuð sígilt virkar sagan ágæt-
lega í þessari nútímaútgáfu. Hún er
hins vegar ósamkvæmt sjálfri sér á
köflum og er það líklega tilkomið
vegna tilrauna handritshöfundarins
til að laga fjölskylduvandamálin og
úrlausnir þeirra að nútímaviðhorf-
um. Þá er nokkrum dans- og söngva-
atriðum ofaukið en þau passa illa inn í
atburðarásina. Að öðru leyti er þetta
lifandi og vel tekin fjölskyldumynd.
Heiða Jóhannsdóttir