Morgunblaðið - 14.06.2000, Qupperneq 83

Morgunblaðið - 14.06.2000, Qupperneq 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 2000 ^ VEÐUR FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi töiur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tíma Reykjavik Bolungarvik Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helslnki °C Veður 7 skýjað 4 hálfskýjað 6 léttskýjað 3 9 léttskýjað Dublin Glasgow London Paris 6 skýjað 2 alskýjað 6 skýjað 7 skúr 13 skýjað 13 skýjað 22 léttskýjað 18 19 hálfskviað Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar 16 skýjað 13 skýjað 21 skýjað 22 léttskýjað Winnlpeg Montreal Hallfax New York Chicago Orlando 16 14 10 14 14 24 Veður skýjað hálfskýjaö léttskýjað léttskýjað léttskýjað heiðskírt léttskýjað léttskýjað mistur súld léttskýjað skýjað þoka heiðskirt skýjað alskýjað þokuruðningur hálfskýjað 14. júní Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suóri REYKJAVÍK 4.46 3,3 10.58 0,7 17.12 3,6 23.27 0,7 2.58 13.28 23.59 ÍSAFJÖRÐUR 0.55 0,4 6.43 1,7 13.06 0,4 19.18 1,9 SIGLUFJÖRÐÚR^ 2.51 0,2 9.16 1,0 15.10 0,2 21.22 1,1 23.48 DJÚPIVOGUR 1.54 1,7 7.57 0,5 14.23 2,0 20.39 0,5 2.13 12.57 23.43 23.28 Sjávarhæð miöast viö meöalstórstraumsfjönj Morgunblaöiö/Sjómælinqar slands 25m/s rok '!i\ 20m/s hvassviðri -----^ 15mls allhvass \\ lOmls kaldi \ 5m/s gola Heiöskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * V é Rigning ** ***♦ é*Slydda » * * * Snjókoma y Él ýj Skúrir V Ikúrir j Slydduél ; 7 Él Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- __ stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. 4 Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðvestlæg átt, 8-10 m/s norðaustan til og skúrir eða él, en fremur hæg annars staðar og víða léttskýjað. Hiti á bilinu 2 til 12 stig, svalast á annesjum norðanlands en hlýjast sunnan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag eru horfur á að verði hæg suðlæg eða breytilrg átt, víða bjart veður og heldur hlýn- andi, einkum norðaustan til. Á föstudag lítur út fyrir að verði suðaustan- og austanátt, 8-13 m/s og rigning en þó þurrt að mestu norðanlands. Hiti víða 7 til 12 stig. Á laugardag eru svo horfur á að verði suðlæg eða breytileg átt og dálitlar skúrir í flestum landshutum. Á sunnudag síðan líklegast að verði vestlæg átt og að létti víða til. A mánudag er svo að lokum líklegast að verði suðlæg átt og yfirieitt þurrt. Hitaskil_____Samskil Yfirlit: Lægðin norðaustur af Færeyjum hreyfist til norð- austurs. Dálítill hæðarhryggur á Grænlandshafi er á leið til austurs. H Hæð L Lægð Yfirlit á hádegi t gWr: s' rffV' V. i Krossgáta LÁRÉTT: 1 hlífðarlaust, 8 endur- bdt, 9 falia, 10 sár, 11 oft, 13 flanaði, 15 endurtekn- ingar, 18 formæður, 21 bjargbúa, 22 snúin, 23 dysjar, 24 hörkutúls. LÓÐRÉTT: 2 heyskapartæki, 3 gleðj- um, 4 hugleysingi, 5 gjúlfra, 6 túmt, 7 opi, 12 ekki gömul, 14 túk, 15 at, 16 gamla, 17 happið, 18 ranga, 19 milligöngu- mann, 20 magurt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lúrétt: 1 raust, 4 gepil, 7 bútur, 8 reyfi, 9 fit, 11 iðni, 12 bana, 14 nagla, 15 senn, 17 krás, 20 mis, 22 lukka, 23 kópur, 24 asnar, 25 lánið. Lúðrétt: 1 rebbi, 2 urtan, 3 torf, 4 gort, 5 peyja, 6 leifa, 10 Ingvi, 12 inn, 13 bak, 15 selja, 16 nakin, 18 ræpan, 19 skráð, 20 maur, 21 skál í dag er miðvikudagur 14. júní, 166. dagur ársins 2000. Imbrudagar. Orð dagsins: Eg er Ijós í heiminn komið, svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. (Jóh. 12,46.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Redona kemur í dag. Ilafnarfjarðarhöfn: í gær komu Jakob Kosan, Viking, Boris Syrom- yatnikov, Kapitan Bog- omolov og Eridanus. I dag koma Oyra og Lag- arfoss. Mannamót Aflagrandi 40. Vinnust- ofan opin alla daga frá 9- 16:30. Kirkjuferð í Nes- kirkju kl. 14. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Gróðursetningarferð í Álfamörk í Hvalfirði kl. 13. Fólk hafi með sér nesti og hlýjan fatnað. Búnaðarbankinn verð- ur næst í félagsmiðstöð- inni 15. júní á sama tíma. Hið árlega sumarkaffi í Skíðaskálanum í Hveradölum verður fóstud. 16.júní, skráning í afgreiðslu s. 562-2571. Árskúgar 4. Kl. 9 hár- og fótsnyrtistofur opnar kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13- 16.30 spilað. Búlstaðarhlíð 43. KI. 8- 13 hárgreiðslustofan, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handavinna og fótaaðgerð, kl.10- 10.30 banki, kl. 11.15 matur, kl. 13-16.30 spiladagur. Þriðjud. 27. júní verður farið í Flat- ey, lagt af stað kl. 9. Skráning í síðasta lagi þriðjud. 20. júm' í s. 568- 5052. Fimmtud. 15. júní verður farin skoðunar- ferð um Keflavíkurflug- völl. Lagt af stað kl. 12.30. Félagsstarf aldraðra, Bústaðarkirkju. Opið hús í dag frá kl. 13.30- 17. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Línudans kl. 11. Boccia, pílukast, pútt og spilað kl. 13:30. Innritun í 3ja daga ferð í Skagafjörð 12.-14. júlí og í 6 daga or- lofsferð 22.-28. ágúst, að Laugum í Sælingsdal stendur yfir. Félagsstarf aldraðra Dalbraut 18-20, kl. 9- 16.45 hárgreiðslustofan opin, frá kl. 9.15 opin handavinnustofa, kl. 11.15-12.15 matur, kl. 15-15.45 kaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi, viðtalstími í Gjábakka í dag kl. 16 til 17 s. 554 3438. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi Opið hús á þriðjudög- um á vegum Vídak'ns- kirkju frá kl. 13-16. Gönguhópar á miðvikud. frá KirkjuhvoU kl. 10. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Ungir og al- dnir fara saman í gróð- ursetningarferð í Hvammsvik miðvikud. 14. júní. Farið með rútu frá Ásgarði kl. 13. Þátt- takendur taki með sér nesti. Komið til baka milli kl. 17-18. Söguferð í Dalasýslu verður 22. júní, kaffihlaðborð í Borgarnesi. Skagafjörð- ur 16.-17. ágúst 3ja daga ferð, m.a. Vesturfara- setrið á Hofsósi heim- sótt. Upplýsingar á skrifstofu FEB í s. 588- 2111 kl. 8-16. Félagsstarf aldraðra, Lönguhh'ð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 10- 13 verslunin opin, kl. 11.30 matur, kl. 13 hand- avinna og föndur. Gerðuberg, félags- starf. Kl. 9-16.30 vinn- ustofur opnar, frá há- degi spilasalur opinn. Ratleikur í Laugardad á vegum FÁÍ A lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13, mæting við Gróðurskál- ann „Kaffi Flóra“ kl. 13.30. Veitingar í boði. Allir velkomnir. Umsjón Óla Sítna. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 13 fé- lagsvist, húsið öllum op- ið, kl. 17 bobb. Gullsmári. Gullsmára 13. Göngubrautin til af- nota fyrir alla á opnun- artíma. Fótaaðgerða- stofan opin virka daga kl. 10-16. Matarþjónust- an opin á þriðjud. og föstud. Panta þarf íyrir kl. 10 sömu daga. Hvassaleiti 58-60. Kl. 9 jóga, böðun, fótaað- gerðir, hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 dans, kl. 15 teikn- un og málun. Miðvikud. 21. júní verður farin dagsferð á Mýrar og á Snæfellsnes. Leiðsögu- maður Hólmfríður Gísla- dóttir. Allir velkomnir. Upplýsingar í s. 588- 9335 ogís. 568-2586. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11- 11.30 bankaþjónusta, kl. 12 matur, kl. 14-15 pútt. Hæðargarður 31. Kl. 9-16.30 opin vinnustofa, postulínsmálun, kl. 9- 16.30 fótaaðgerð, kl. 11.30 matur. Fimmt- ud.15. júní verður farið í Byggðasafnið í Görðum áÁkranesi. Lagt af stað frá Hæðargarði kl. 12.45. Upplýsingar og skráning í s. 568-3121. Norðurbrún 1. Kl. 9 Fótaaðgerðastofan opin, kl. 9-12.30 smíðastofan opin, kl. 9-16. 30 opin vinnustofa, kl. 13-13.30 bankinn, félagsvist kl. 14, kaffi og verðlaun. Fimmtud. 15. júm' verður farið í Byggða- safnið í Görðum á Akra- nesi. Leiðsögumaður Anna Þrúður Þorkels- dóttir. Lagt af stað frá Norðurbrúnl kl. 12.45. Upplýsingar og skrán- ing hjá Bimu s.568-6960. Vitatorg. Kl. 9.30 bankaþjónusta Búnaðar- banldnn, kl. 10-14.15 handmennt almenn, kl. 10-11 morgunstund 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt, kl. 14.10 verslunarferð. Vesturgata 7. Kl. 8.30-10.30 sund, kl. 9 hárgreiðsla, fótaaðgerð- ir, kl. 11.45 matur. Barðstendingafélag- ið. Spilað í Konnakoti Hverfisgötu 105,2. hæð í kvöld kl. 20.30. Allir vel- komnir. Félag austfirskra kvcnna. Sumarferðin verður farin laugard. 24. júní. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9. Takið með ykkur gesti. Skráning, upplýs- ingar og pantanir hjá Nínu í s. 5&1-4278, Ólínu í s. 588-0714 eða Ingu s. 553-4751. Vopnfirðingafélagið. Farin verður gróður- setningarferð í reit fé- lagsins við Grunnuvötn í Heiðmörk sunnud. 18. júní. Lagt af stað frá bílastæðinu við Vífilsst- aðaspítalann kl. 13. LíKa er hægt að fara beint á svæðið. Eftir gróður- setninguna verður kom- ið saman á nýju fjöl- skyldusvæði í Heiðmörk og grillað. Fólk þarf að hafa með sér á grillið en kol verða á staðnum. Fé- lagsmenn eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Skálholtsskúli, Elli- málanefnd Þjóðkirki- unnar og Ellimálaráð Reykjavíkurprófasts- dæma efna til orlofsdval- ar í Skálholti í júlí. Boðið er til fimm daga dvalar í senn. Fyrri hópur er 3.-7. júlí og seinni hópur 10.-14. júlí. Skráning og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Elli- málaráðs Reykjavíkur- prófastsdæma f.h. virka daga í s.557-1666. Kvenfélag Hall- grímskirkju. Hin árlega sumarferð verður farin mánud.19. júní. Verður haldið á Njáluslóðir und- ir leiðsögn ArthiMj' Björgvins Bollasonar, hádegisverður er að Hlíðarenda í Fljótshlíð. Farið verður frá kirkjunni kl. 10, áætlað- ur komutími til Reykja- víkur er um kl. 18-19. Gott væri að hafa með sér síðdegishressingu. Þátttaka tilkynnist sem allra fyrst. í s. 510-1000 Dagbjört, s. 552-4713 Ása, s. 552-4275 Sess- eija. Kvenfélag Bústaða- súknar. Sumarferðin verður farin laugard. 24. júní kl. 10 frá Bústaðygp kirkju. Vatnsveita Reykjavíkur skoðuð, ek- ið um Nesjavelh í Gríms- nes og það skoðað. Kvöldverður að Efribrú. Konur vinsaml. borgi inn á ferðina mánud. 19. júní kl. 18-20 í Safnaðar- heimili kirkjunnar tvö næstu kvöld. Uppl. gefur Ingunn s. 553-6217, Erla s. 587-1798 og Signý s. 581-4842 Brúðubíllinn Brúðubíllinn verður í dag kl. 10 við Fróðengi og kl. 14 við Frostaskjól. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156 sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFAt^ RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjaid 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintafl*-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.