Morgunblaðið - 25.06.2000, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.06.2000, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Höfum til útleigu 100 fm verslunarpláss á götuhæð í þessu fallega verslunarhúsi sem stendur á besta stað við Bæjarlind í Kópavogi. Húsnæðið er til afhendingar nú þegar. Upplýsingar gefur: Skeifan fasteignamidlun, Suðurlandsbraut 46. Sími 568 5556. Sfakfe/f Fasteignasala Sudurlanasbrau! 6 568-7633 if Þórhildur Sandholt lögfr. og lögg. fastsali. Gsm. 898 8545 Gísli Sigurbjörnsson sölumaöur FAX 568 3231 Hæð í Drápuhlíð Til sölu mikið endurnýjuð og falleg íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi á fal- legri og vel hirtri lóð sunnan götunnar. íbúðin er um 100 fm að stærð og skiptist í rúmgott flísalagt hol, fallegt endurnýjað eldhús, baðher- bergi nýlega flísalagt í hólf og gólf, tvö rúmgóð svefnherbergi með parketi og tvær rúmgóðar samliggjandi stofur með suðursvölum. Gler og rafmagn nýlega endurnýjað. Sérbílastæði fylgir. Góð eign. Áhvílandi húsbréf 5,7 millj. Verð 14.200.000. Til leigu á Suðurgötu Til leigu er fallegt einbýlishús við Suðurgötu, Reykjavík, sem er kjallari, hæð og ris. Leigist frá og með 1. ágúst nk. með langtímaleigu í huga. Upplýsingar á skrifstofu Stakfells. LAUFAS fasteignasala Suðurlandsbraut 46 sími 533 1111 fax 533 1115 Opin hús í dag sunnudag Blöndubakki 6, 3. hæð t.v., Reykjavík, milli kl 15.00 og 18.00 Falleg 4ra herb. endaíbúð á efstu hæð ásamt 14 fm herb. í kjallara. Verð 10,9 millj. Arnar og Eygló. Rauðalækur 39, 2. hæð, Reykjavík milli kl. 15.00 og 18.00 Falleg og rúmgóð 5 herb. íbúð á 2. hæð, 122,6 fm. 3 svefnherb. Rúmgóðar samliggjandi stofur. Bílskúr 22,1 fm. Ragnar og Sigrún. Logafold 162, einbýli, Reykjavík milli kl. 16.00 og 18.00 Mjög fallegt og vel staðsett einbýli (samtals 242,8 fm) 168 fm á 2 pöllum. 3 rúmg. svefnherb. 74,8 fm innbyggður bílskúr (jeppaskúr með góðri lofthæð). Falleg lóð. Húsið stendur innst í botnlanga. Verð 25,5 millj. Stefán og Áslaug. m NAMIÐIJUNIN 'ilfliitniwhiiii H wiuni GntnnstkfSmirltofiMiioft oni«aiLfðMismas«li ‘-v.i’ tuJu )L I.L Mnrl lllhira liníiM IhjLMiuu n ' 'JSTbr. IWte* im/ÖW SMiwtWMi tm-botJZKST if SiV>iiiiiiila 2 I LANGHOLTSVEGUR - góð eign —I Vorum að fá í einkasölu mjög vandað og bjart um 216 fm raðhús auk um 30 fm sólstofu. Á miðhæð eru m.a. 3 stofur, sólstofa, snyrting og stórt eld- hús með nýl. innr. Á 2. hæð eru 4 svefnh. og bað. Á jarðhæð er stórt þvottah. m. bakinng., vinnuh. og 20 fm bílskúr. Verð 18,7 m. 9578 5f Engihjaili - frábært útsýni. Vorum að fá í einkasölu mjög góða um 100 fm íbúð á 10. hæð (efstu) í lyftublokk. íbúðin snýr til austurs, suðurs og vesturs og er með tvennum svölum og aldeilis frábæru útsýni. Verð 10,5 m. 9592 Krummahólar. Rúmgóð 106,0 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftublokk með yfir- byggðum svölum. Eignin skiptist m.a. í rúmgóða stofu, tvö herbergi, eldhús, baðherb. og gott sjónvarpshol. Parket á gólfum og þvottahús á hæð. Blokkin er öll klædd að utan. Góð eign. Verð 9,9 m. 9509 FRÉTTIR ?—---------------- Nýútskrifaðir atvinnuflugmenn FLUGSKÓLI íslands útskrifaði nýlega 43 nemendur með flug- stjórnarréttindi. Sturla Böðvars- son samgönguráðherra var við- staddur útskriftina. Um ár er liðið frá því skólinn tók fyrst til starfa og er ráðgert að allt að 230 nemendur braut- skráist frá Flugskóla Islands á þessu ári. 130 þeirra eru í at- vinnuflugnámi og 100 í einka- flugmannsnámi. Samkvæmt upp- lýsingum frá Flugmálastjórn voru 255 flugmenn á Islandi með gild fyrsta flokks atvinnu- flugmannsskírteini við upphaf þessa árs, en 669 með einka- flugmannsskírteini. Sóivallagata 9 - laus strax OPIÐ HÚS í DAG . I dag verður opið hús fyrir ykkur milli kl. 14.00 og 17.00 á Sólvallagötu 9 í Reykjavík. Ása Björk tekur á móti ykkur Gróðurskál- inn opnaður NÝ verslun hefur hafíð starfsemi í Hveragerði, Gróðurskálinn við Þelamörk. Gróðurskálinn er sér- verslun með sumarblóm, afskorin blóm og pottablóm en þar eru einnig seldar skyldar vörur. Eigcndur Gróðurskálans eru hjónin Sigurbjörg Gísladóttir og Hannes Kristmundsson sem hafa í fjölmörg ár rekið gróðrarstöð í Hveragerði ásamt blómaverslun í Reykjavík. Gróðurskálinn er til húsa í gróðrarstöð þeirra hjóna. Þau stefna að því að geta boðið viðskiptavinum að skoða gróðrar- stöðina og þannig kynnst því hvernig þessi starfsemi fer fram. Aðspurð segir Sigurbjörg að mikið sé spurt hvort ferðamenn Eigendaskipti hafa orðið á Ljósmyndastúdíói Péturs Péturssonar, Laugavegi 24 og er nýji eigandinn Erling Ó. Aðalsteinsson. Berjarimi 3ja herb. ásamt bílahúsi Afburða glæsileg 3ja herb. 94 fm íbúð á 3ju hæð (efstu) ásamt 29 fm stæði í bílahúsi. 2 svefnherbergi, stórt sjónvarpshol, rúmgóð stofa, vandaðar sér-smíðaðar innréttingar og parket. Ákv. húsbréf 3,4 millj. Verð 11,7 millj. Séreign fasteignasala, Skólavörðustíg 41, sími 552 9077. Opið í dag, sunnudag, frá kl. 12-15. Eigenda- skipti á ljósmynd- astofu EIGENDASKIPTI hafa orðið á Ljósmyndastúdíói Péturs Péturs- sonar, Laugavegi 24. Pétur er sem kunnugt er þjálfari knattspyrnuliðs KR og sökum anna við það hefur hann ákveðið að hætta rekstri ljós- myndastúdíósins. Hann mun þó áfram starfa sem ljósmyndari en með öðru sniði en verið hefur. Erling Ó. Aðalsteinsson ljós- myndari hefur tekið við rekstrinum, þar með taldri þjónustu á stækkun- um frá myndatökum fyrri ára. Boð- ið verður upp á sömu þjónustu og verið hefur. Má þar nefna brúðar- myndatökur, barnamyndatökur, fjölskyldumyndatökur, eftirtökur o.fl. Stofan verður áfram að Lauga- vegi 24 og heitir nú Ljósmyndastofa Erlings, segir í fréttatilkyninngu. með bros á vör. Um er að ræða 253 fm íbúð á 1. hæð og kjallara. Eignin er laus strax! Verð 19,2 millj. StMI: 533 6050 Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir Sigurbjörg Gísladóttir ásamt Sigríði Guðmundsdóttur afgreiðslukonu fýrir framan Gróðurskálann. geti fengið að skoða starfsemi gróðrarstöðvarinnar og ætla þau sér að mæta þeirri þörf. Til að byrja með er einungis tekið á móti hópum sem panta fyrirfram en ein- staklingar geta þó fengið örlitla innsýn í starfsemi garðyrkjustöðv- ar nú þegar í Gróðurskálanum. Fundur hjá Félagi ein- stæðra og fráskilinna FUNDUR verður haldinn hjá Félagi einstæðra og fráskilinna laugardaginn 1. júlí kl. 21 á Hverfisgötu 105, 2. hæð (Ris- inu). Þau mistök áttu sér stað hjá Morgunblaðinu að rangt var farið með fundartíma í dagbók- inni í gær og er beðist velvirð- ingar á þeim mistökum. Helgina 7.-8. júlí verður far- in ferð á Snæfellsnes á vegum félagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.