Morgunblaðið - 25.06.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.06.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 2000 4*}. i FRETTIR Jöklasýn- ing á Höfn í Horna- fírði HARALDUR Örn Ólafsson mun flytja erindi í máli og myndum á jöklasýningunni á Höfn, þriðjudag- inn27.júní Haraldur er 28 ára lögfræðingur. Hann gekk yfir Grænlandsjökul 1993, á suðurpólinn 1997 og á norð- urpólinn 2000. Sú ferð hófst þann 10. mars sl. þegar hann og Ingþór Bjarnason lögðu af stað frá strönd Kanada og framundan voru 770 km af úfnum ís Norður-íshafsins. Haraldur segir frá þeim ævintýrum sem hann lenti í, en pólnum náði hann 10. maí eftir 62 daga göngu, þar af einn og hálfan mánuð einn síns liðs. Hann mun einnig fjalla stuttlega um fyrri jöklaferðir sínar bæði er- lendis sem innan lands og þar á með- al ferð yfir Vatnajökul. ? ? ? Cees Mols og Björn Magnússon. Kays-listinn í 20 ár á Islandi KAYS-listinn hefur verið í 20 ár á Islandi. Af því tilefni var fyrirtæk- ið B. Magnússon heiðrað fyrir 20 ára samstarf. Kays byrjaði fyrir um 200 árum, þá voru myndir af vörum teiknað- ar, sölumenn fóru með blöðin hús úr húsi og tóku á móti pöntunum sem þeir afhentu síðar, að því er segir í fréttatilkynningu. Miklar breytingar hafa orðið síðan. Kays-listinn var með þeim fyrstu til að tölvuvæða . Tölvurnar þá voru gríðarstórar í loftkældum herbergjum. Nútíma vélmenni tína nú saman vörur í pantanir, meðan viðskiptavinirnir sitja heima og panta úr tölvum sínum. --------M-»-------- Opið hús hjá Flugskóla Islands FLUGSKÓLI íslands hefur opið hús í dag, sunnudag, frá 10 til 16. Kynnt verður starfsemi skólans, veitt ráðgjöf um flugnám, sýnt list- flug o.fl. Einnig gefst kostur á að komast í kynningarflug og reyna flughermi skólans.Veitingar í boði. Flugskólinn er staðsettur á Reykjavíkurflugvelli við hliðina á íslandsflugi. 4 Til sölu/leigu Vesturgarðar 678 fm stálgrindarhús á einni hæð með innkeyrsludyrum. Þetta er húsnæði með fram- tíðarstaðsetningu, miðsvæðis og rétt við Sundahöfn. Gæti hentað heildsölu, prentsmiðju, framleiðslu og fl. Allar uppl. á skrifstofu. Andrés Pétur Rúnarsson címí K *5 *3 Æ f\ Q D Lbggiltur fasteignasaii Ollll J.J«J"T"U<jU Sérhæfð fasfc- eignasala fyrir atvinnu- og skrif- stofuhúsnæði STOREIGN FASTEIGNASALA Austurstræti 18 sími 55 - 12345 Amar SotVason, sólumaöur Jón G. Sandholt, sölumaður Gunnar Jóh. Birgrsson hri. löggitur fasteignaBali Sigurbjöm Magnússon hri. loggiltur fasteignasali Ármúli Rvk. 1.418 fermetra verslunar- og þjónustuhúsnæöi Vorum að fá í einkasölu glæsilegt verslunar-, skrif- stofu- og þjónustuhúsnæði á tveimur hæðum (báðar jarðhæðir), hvor hæð um sig er 709m2 þannig að heildarflatarmál eignarinnar er 1418m2. Eignin er mjög vel staðsett við Ármúlann og er neðri jarðhæð með góðum innkeyrsluhurðum, góðri lofthæð og afgirtri lóð. Einstakt tækifæri til þess að eignast glæsilegt at- vinnuhúsnæði á frábærum stað. Allar nánari upplýs- ingar veittar á skrifstofu okkar. Fasteignasalan Stóreign er sérhæfð fasteignasala í atvinnu og skrifstofuhúsnæði. Til sölu á Eyrarbakka Vorum að fá í einkasölu mjög gott 144 fm steinsteypt einbýlishús á einni hæð, auk 51,9 fm bílskúrs í Túngötu 26, Eyrarbakka. Húsið skiptist m.a. í 3 góð svefnherbergi, góða stofu, eldhús með borðkrók, baðherbergi og þvottaherbergi. Ástand hússins er gott og er það klætt að utan með steni. Innréttingar eru allar góðar Upplýsingar veitir Ásbyrgi fasteignasala, Suðurlandsbraut 54, Reykjavík, sími 5682444. Opið hús í dag, sunnudag Fiskakvísl 18, Ártúnsholti Erum með til sölu glæsilegt 214 fm endaraðhús á þessum geysi- vinsæla stað í Ártúnsholtinu. Eigninni fylgir tvöfaldur bílskúr. Frábært útsýni er yfir flóann og vestur yfir bæinn. Sérstaklega fallegur garður með timbur- verönd. Eignin er í topp ásig- komulagi! Áhv. m.a. tæpl. 2 millj. í byggsjóðslánum. Getur losnað í sept. nk.! Ragnar og Olga bjóða ykkur velkomin í dag í Fiskakvísl 18 milli kl. 14:00 og 16:00. FASTEIGNASALA SÉMU: 533 6050 r ÁSKORUN HUGLJÓMUNAR (The Enligfitcnment Intensive) í Blárjöllum 10. til 13. ágúst. Samleiksleikendur óskast. Reynsla ekki skílyrði. Markmiðið er hugljómun, bein upplíhin á sannieikann. Alþjóðlegur leiðbeinandi Jeremiah Jess Love rithöjundur. Hann hefur sl. 30 ára leitt áskorun hugljómunar víða um heim. Starraði áður við Esalin £ Kaliforníu með ýmsum fumkvöðlum mannúðarsálfræðinnar. Hann verður með kynningu í Norræna húsínu 9. ágúst kl. 20. Er virkilega hægt að hugljómast á aðeins þremur dögum? Nánari uppl. og skráning hjá Guðfinnu S. Svavarsdóttir í símum 562 0037 og 869 9293 og Óttari EUingsen í símum 554 3930 og 899 5589. Fáið sendan bækling. <> Aðfagja spegilinn FASTEIGNASALA Skúlagötu 17, sími 595 9000 Laugavegur verslunar- og skrifstofuhúsnæði Um er að ræða heildareignina nr. 85, samtals ca 240 fm á 3 hæðum. Eignin er til afhend- ingar strax. Bíla- stæði á baklóð. Góðir stækkunar- möguleikar. Eignin stendur á ca 300 fm eignarlóð. Allar nánari upplýs- ingar á Hóli. #> SérhæfO fasteigna- •ala f|rir atvinnu- og skrítstoluhús- næði STnRFIRN FASTEIGNASALA Austurstræti 18 sími 55 - 12345 Amar Sölvason, sölumaður Jón G. Sandholt, sölumaður Gunnar Jóh. Birgisson hri. löggildur fasteignasali SigurbjOm Magnússon hrl. Iðggildur fasteignasali <& SUDURHRAUN 4,6ARDABÆ Erum með í sölu þetta glæsilega atvinnuhúsnæði sem verður að hluta til nýbyggt og að hluta til endurbyggt. Eignin skiptist í eftirfarandi sex einingar: Eining 0103, samtals 223,4 m2 verð kr. 12.700.000 Eining 0104, samtals 297,6 m2 verð kr. 18.000.000 Eining 0105, samtals 144,5 m2 verð kr. 11.275.000 Eining 0106, samtals 183,8 m2 verð kr. 11.800.000 Eining 0107, samtals 254,3 m2 verð kr. 16.900.000 Eining 0108, samtals 330,8 m2 verð kr. 22.550.000 Dæmi um greiðslukjör: Eining merkt 0103, samtals 223,4 m2. Greitt við undirritun samnings ......kr. 1.000.000 Yfirtekið áhvílandi langtímalán......kr. 7.400.000 Seljandi lánar til allt að 10 ára ......kr. 2.500.000 Greitt við afhendingu..............kr. 600.000 Greitteftir6mánuðifrásamn.......kr. 600.000 Greitt eftir 12 mánuði frá samn......kr. 600.000 Samtals.........................kr. 12.700.000 Mjög góð lofthæð, frá 4,5 metrum og upp í 8 metra. Teikningar og allar nánari upplýsingar veittar á skrif- stofu okkar. FASTEIGNASALAN STÓREIGN ER SERHÆFÐ FASTEIGNA- SALA FYRIR ATVINNU- 0G SKRIFSTOFUHUSNÆDI 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.