Morgunblaðið - 25.06.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 25.06.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 2000 49 Frá Sigurði Óla Sigurðssyni: MIÐVIKUDAGINN 21. júní skrifaði kona nokkur grein í Velvakanda og var mjög ósátt við að ekki hafi verið rofin auglýst dagskrá Ríkissjón- varpsins til að flytja fréttir af jarð- skjálftanum sem reið yfir á þjóðhá- tíðardaginn. Auk þess beindi hún spjótum sínum að útsendingum Rík- issjónvarpsins frá Evrópukeppninni í knattspymu og hvemig þær hefðu í för með sér breytingar á fréttatím- um. í upphafi vil ég benda á að dag- skráin var vissulega rofin til að koma inn fréttainnskoti af jarðskjálftanum. Jarðskjálftafræðingur svaraði öllum spurningum fréttamanna eitthvað á þessa leið: „Við vitum að það var jarðskjálfti". Kannski var ástæðan fyrir litlu fréttaflæði í upphafi ein- faldlega skortur á upplýsingum. Fréttamenn þurftu til dæmis tíma til að koma sér á staðina þar sem mest var skjálftavirknin. Er ástæða til að rjúfa áður auglýsta dagskrá ef ekk- ert fréttnæmt er komið til frétta- stofu? Stórmót í knattspymu era á tveggja ára fresti og standa að jafn- aði yfir í einn mánuð. Stundum rek- ast útsendingar frá mótunum á við dagskrárliði eins og fréttir, með þeim afleiðingum að fréttatímum er breytt. Pá bregst það ekki að ákveðinn hópur fólks kvartar hástöfum yfir þessu „órétt- læti“. Óréttlætið felst í því að einn mánuð af hverjum 24 breytast frétta- tímar Ríkissjónvarps eilítið. Ég telst til þess hóps sem vill sjá sem mest af knattspymu í Ríkis- sjónvarpinu. Einnig tel ég að fréttir Ríkissjónvarpsins verði ekkert mikið verri við það eitt að útsendingartími þeirra breytist. Er eitthvað „órétt- læti“ fólgið í því að einn mánuð af 24 er hlustað á óskir mínar og annarra fótboltaáhugamanna? Þeim sem ómögulega geta beðið eftir fréttum má benda á hádegis- og kvöldfréttir Ríkisútvarpsins og regluleg fréttayf- irlit sem nást einnig á bylgjulengdum Rásar 1 og 2. Einnig má benda á að Islenska útvarpsfélagið hefur haldið úti fréttastofu í allnokkur ár. Út- varpsstöðin Bylgjan er með reglu- lega fréttatíma og Stöð 2 sendir út dag hvem klukkutíma langan frétta- þátt sem hefst klukkan 19:00 og er í opinni dagskrá. Það er umhugsunar- Fréttafíkn? efni hvort ákveðinn hópur þjóðarinn- ar sé úr hófi sólginn í fréttir. Á okkar dögum virðist margs konar iðja vera til merkis um einhvers konar fíkn. Menn era ýmist áfengisfíklar, kyn- lífsfíklar eða spennufíklar. Gæti verið að á íslandi séu til fréttafíklar? Er til fólk sem bregst hið versta við ef það er svipt sínum reglubundna skammti af fréttum? Það les kannski Morgun- blaðið snemma morguns, hlustar á hádegisfréttir Ríldsútvarpsins og gluggar í DV í eftirmiðdaginn. Svo hlustar það á fréttatíma útvarpsins klukkan 18:00 og kveikir að þvi loknu á sjónvarpinu og bíður í ofvæni eftir fréttum Ríkissjónvarpsins. Að þeim loknum er jafnvel skipt yfir á Stöð 2 til að ná aðalfréttatíma sem hefst klukkan 19:30. Svo er dagurinn ekki fullkomnaður fyrr en búið er að horfa á fréttir Sjónvarpsins klukkan tíu. Þá fyrst getur fréttafíkillinn lagst til hvílu eftir að hafa jafnvel heyrt sömu fréttimar í sjö mismunandi útgáfum. Þekkir þú, lesandi góður, ein- hverja fréttafíkla? SIGURÐUR ÓLI SIGURÐSSON, Melabraut 36, Seltjarnamesi. ylfniœlisþakkir Innilegar þakkir fœri ég ykkur sem samglöddust mér í tilefii af 100 ára afmœli míni 13. júní sl. Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Narfadóttir, Hófgerði 20, Kópavogi. ^ ................................ Umsóknlr um vlst á iðnnemasetrum fyrir skólaárið 2000-20001 þurfa að hafa borist fyrlr 1. júlí 2000 Skilið umsóknum á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu Félagsíbúða iðnnema, Hverfisgötu 105, Reykjavík. Nánari upplýsingar veittar í sima 551 4410. Allir iðnnemar sem eru í Iðnnemasambandi íslands eða aðildarfélögum þess, hafa rétt til að sækja um vist á iðnnemasetrum. /m ■ ,F IM ■ 1 «1 IEMA FÉLAGSÍBÚÐI R IÐNN Náðu jafnvægi Við kynnum Body Power Jafnvægi hugar og líkama Komdu og uppgötvaðu Lifting Body Spray, Foam-Up Body Wash og Smooth Down Body Lotion. ESTEE LAUDER Langamýri - Garðabæ Vorum að fá í einkasölu mjög góða og vel skipulagða 87 fm íbúð á 2. hæð á frábærum stað í Garðabæ. Stórar suð- vestursvalir sem liggja með- fram allri íbúðinni. Þvottahús innan íbúðar. Parket að mestu á gólfum. Verð 11,7 millj. Áhv. 5,5 millj í Byggsjóði- ríkisins. Upplsýngar veitir Bjarni í síma 695 4500. Holt fasteignasala sími 530-4500. illNHAMAR FASTEIGNASALA Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði Sími 520 7500 Hagaflöt - Gbæ.-einb. Nýkomið glæsil. 190 fm einlyft einb. m. innb. bílskúr. Húsið er allt í topp standi að utan sem innan. Parket, arinn í stofu, 4 rúm- góð herb. Fráb. staðsetn. Skjóls. suður garður. Ákv. sala. 71828 Fífulind 9 - Kóp. Opið hús á sunnud. kl. 16 -18. Linda og Haukur sýna mjög glæsil., 130 fm íb. á tveimur hæð- um á þessum frábæra stað. Eign- in er smekklega innréttuð með fallegum innréttingum og gólfefn- um. 3 svherb., stórar suðursv., útsýni. Ákv. sala. Áhv. húsbr. 6,2 millj. Verðtilboð. 65488 Álfhólsvegur Kóp. m. bílslc, Nýkomin í einkas. mjög falleg, mikið endurnýjuð, 111 fm miðhæð ásamt 36 fm bílskúr. 3 svherb., sérinng. Frábær staðs. og útsýni. Ákv. sala. Laus í ágúst. Verð 13,5 millj. 67983 Bæjarhraun Hfj. Verslhúsn. Nýkomið í einkasölu sérlega skemmtilegt 160 fm verslunar- húsnæði á 1. hæð (endi), í þessu glæsilega húsi. Góðir sýningargluggar. Frábær stað- setning í bænum. Einstakt tækifæri. Góð fjárfesting. Laust strax. Verð 16.5 m. 71756 Langabreklca Kóp. sérh. Nýkomið í einkasölu sérlega skemmtileg ca 100 fm efri sérhæð auk 75 fm bískúr. Mikið endurnýjuð eign. M.a nýlegt eldhús og baðherb. Parket, sérinng. Verð 13.5 m. 70542 Krummahólar Rvik. 3ja Nýkomin í einkasölu sérlega skemmtileg rúmgóð 96 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Auk bílskýli (24 fm). Óvenju rúmgóð svefnherb., stórar suðursvalir, útsýni. Laus fljótlega. Verð 9.7 m. 71827 Smiðjuvegur Kóp. Atv.h. Nýkomið í einkasölu sérlega skemmtilegt ca. 130 fm atvinnu- húsnæði með innkeyrsludyrum. Malbikað bílaplan. Snyrtileg eign. Tilvalið fyrir t.d heildsölu og fl. Verð 10.3 m. 71775 Til sölu efnalaug í Hf. Um er að ræða eina stærstu og bestu efnalaug bæjarins. Vel tækj- um búin. í góðu leiguhúsn. Frábær staðsetning. Einstakt tækifæri. Til sölu sólbaðstofa i Hff. Um er að ræða glæsilega rótgróna sólbaðstofu í nýlegu leiguhúsn. Öarðhæð í miðbænum). 8-10 sólb. Miklir mögul.r. Hagst. verð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.