Morgunblaðið - 25.06.2000, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 25.06.2000, Blaðsíða 56
56 SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Þorvaldsdafsshokkíö I. júli o www. hlaup.is UTIPUSSIMIIMG Margir litir — 3 tegundir LÉTTIÐ vinnuna og MARGFALDIÐ afköstin með ELGO múrdælunni! Leitið tilboða! Traust íslensk múrefni síðan 1972 RAPPMÚR Inni/úti K I steinprýöi Stangarhyl 7, Rvík Sírni 567 2777 Fax 567 2718 J FÓLK í FRÉTTUM Hin unga Winona Ryder fær nafnið sitt í malbikið. Nýjar stjörnur á næsta ári WINONA Ryder, Kelsey Grammer, Randy Travis og Peter Fonda eru meðal þeirra 23 einstaklinga sem bæta munu stjömu sinni i safnið á götum fræga fólksins í Hollywood á næsta ári. Fjármagnarar hundraða ein- staklinga sóttu um að fá stjörnu síns fólks á götuna. Sérstök nefnd fjallaði síðan um málið og fékk það verkefni að velja úr tilncfningum. Styrktaraðilar borga 15 þúsund dollara ef stjaraan kemst á götuna og lofa að einstaklingurinn sem um ræðir, svo lengi sem hann er enn á lífi, mæti á staðinn þegar sljaraan er múruð í götuna til eilífðar. Reuters Kelsey Grammer úr Frasier fær sína sljömu. Flugkennsla og leiga á flugvélum! Flugskólinn FLUGSYN nýtur ört vaxandi vinsælda fyrir þjónustu sína. I krafti núrimalegra vinnubragða býður FLUGSYN mjög gott verð og flugvélakostur fyrirtækisins þykir vera í fremstu röð. SóSófíugskírteíni B flugtímar með kennara Lógtverð: 130.000 kr. Einkaflugmonnsskirteini 45 flugtímar með kennara Bóklegt nómskeið Réttindi ó 4 sæta vél: Gottverð: 384.000 kr. Leiga cs fiugvélum Auðvelt og fljótlegt að bóka vél Góður tækjabúnaður Hraðfleygar vélar Lægsta verð ó markaðnum Möguleiki á allfr að 100% lánil FLUGSKOLINN MLUGSÝN Ffuggörðum 31d, Reykjavíkurflugvelli VeriB velkomin í ókeypis kynrangarfiugí Símk 5610 107 FLUGSKOLINN FLUGSYN - BESTIFLUGSKOLILANDSINS MYNDBÖND --7---------------- I slæmum félagsskap Segðu bless (Kiss Toledo Goodbye) Gamanmynd ★% Leikstjóri: Lyndon Cubbuck. Hand- rit: Robert Easter. Aðalhlutverk: Michael Rapaport, Christopher Walken, Robert Forster og Christ- ine Taylor. (92 mín) Bandaríkin, 1999. Skífan. Bönnuð innan 12 ára. LÍF Kevins Gower (Michael Rapaport) umtumast heldur betur einn daginn þegar hann fréttir að hann sé einkason- ur mafíuforingja, Saí að nafni. Pegar Sal er sprengdur í loft upp af óvinum sínum þarf Kevin, sem unnið hefur allt sitt líf sem heiðarleg skrif- stofublók, skyndi- lega að taka við hlutverki föður síns. Þótt líf hans liggi við á Kevin hins vegar fremur erfitt með að að- lagast hinum nýja lífsmáta. Það verður ekki sagt að persónusköpun sé frumleg í þessari gamanmynd þar sem leikið er með staðlaðar mafíósa- týpur með takmörkuðum kómískum árangri. Illa er farið með Christo- pher Walken sem leikur þreytta skopstælingu af sjálfum sér og Michael Rapaport gerir lítið annað en að þvælast um kvartandi og kveinandi yfir vandræðum sínum. Þó eru nokkrir fyndnir punktar á stangli sem gera myndina bærilega áhorfs en ekkert umfram það. Heiða Jóhannsdóttir s I fótspor Tarantinos Blóðrauði bíllinn (Blood, Guts, Bullets and Octane) S p r n n ii ni y imI •k'/z Leikstjóra og handrit: Joe Cara- ahan. Aðalhlutverk: Joe Carnahan, Dan Leis. (92 min.) Bandaríkin 1998. Myndform. Bönnuð innan 16 ára. SYKURMOLARNIR höfðu eitt markmið; heimsyfirráð eða dauða og fyrir nokkrum ái-um lá næm að ung- —__ ur og óharðnaður rugludallur, Quent- in Tarantino, næði öllum að óvörum yfirráðum í heimi kvikmyndanna með sinni fyrstu kvikmynd, ofur- svölum og reyfara- kenndum krimma sem gerður var fyr- ir lítið meira en smáaura. Um svipað leyti sunnan landamæra Bandaríkj- anna í Mexíkó vann annar ungur of- urhugi, Roberto Rodriguez, hálfgert kraftaverk þegar hann gerði hina blóði drifnu E1 Mariachi fyrir ennþá minni pening. Afrek þessa manna hleyptu vitanlega lífi í aðra unga menn sem dreymdi um að gera kvik- mynd og hefur Joe Carnahan vafalít- ið verið einn þeirra. Hann rær hér á svipuð mið, lætur byssurnar tala, blóðið streyma og orðbragðið stinga í heimi þar sem allt gengur út á að vera svalur, bara nógu svalur. Agæt- is frumraun og virðingarverð en mikið væri gott ef hann sem og aðrir tækju afrek ofannefndra krafta- verkamanna ekki svo bókstaflega og prófuðu að gera ódýra mynd þar sem enga ofursvala byssubófa í svörtum jakkafötum með sólgleraugu væri að finna. Skarphéðinn Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.