Morgunblaðið - 25.06.2000, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 25.06.2000, Blaðsíða 44
-44 SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 2000 !f9 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Dagbók Háskóla ** Islands Dagbók Háskóla í slands 26. júní til 2. júlí 2000. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla íslands. ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://vww.hi.is/stjorn/sam/ dagbok.html Fimmtudaginn 29. júní kl. 12:05 tU 13:00, dr. Ingibjörg Harðardóttir, dósent í lífefnafræði við HÍ, erindið: „Ahrif lýsis á ónæmisviðbrögð" á há- degisfundi Lífeðlisfræðistofnunar í kaffistofu á 5. hæð í Læknagarði, -''yatnsmýrarvegi 16. Opinn háskóli - Námskeið vikuna 26. júní - 2. júlí Nánari upplýsingar á heimasíðu Opins háskóla á slóðinni http:// www.opinnhaskoli2000.hi.is/ Stærðfræðinámskeið fyrir börn og unglinga 10-14 ára. 27.-30. júní kl. 15:00-17:00, Oddi, stofa201. Á námskeiðinu verða þátttakend- um sýndar ýmsar hliðar stærðfræð- innar sem að jafnaði ber ekki á góma í skólanum. Kennarar: Guðmundur Birgisson stærðfræðikennari og stærðfræðingarnir Kristín Halla Jónsdóttir, Ragnar Sigurðsson, Reynir Axelsson og Jón I. Magnús- son, Einar Steingrímsson læknir og Gunnar Stefánsson tölfræðingur. rt Opíð hús í dag, sunnudag Efri sérhæð - Borgarás 10, Garðabæ [ dag milli kl. 14:00 - 16:00 gefst ykkur tækifæri á að skoða skemmtilega 5 herb. 105 fm efri sérhæð í tvíbýlishúsi efst í Ásahverfinu í Garðabænum. Sérinngangur. Frábært útsýni til suðurs. Óvenju stór garður til suðurs og notaleg staðsetning. Ásett verð 10,8 millj. örlygur og Lilja bjóða ykkur velkomin, í kaffi og með þvi', í Borgarás 10, Garðabæ. 'FASiBBIGMSfll'ff SÍMI: 533 6050 Helgi M. Hermannsson iögg, fasteigna- og skipasali Jóhann Grétarsson sölustjdri Guðmundur Hermannsson sölufulltrúi Dagný Heidarsdóttír Síðumúli 10 « S. 588 9999 » Opið mán-fim: 9-17 fos: 9-16 2JA - 4RA HERBERGJA t~fi Rdiöbær. Björt og falleg 3ja herbergja íbúð ásamt bílskur. 2 rúmgóð svefnherbergi og stofa. Hús virðist ( góðu ástandi, m.a endum. rafmagn, skólp I kjallara og gler að liluta. Nánari uppl. á skrifst. Atfheimar. Vel skipulögð 4ra herbergia íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. 2-3 svefnherbergi og 1-2 stofur. Útg. í fallegn garð, goð staðsetning. LAUS. Verð 9,7 m. ,: Fallegt 176 fm. raðhus á einni hæð með innbyggðum bílskúr. 4 svefnherbergi, stofa og boröstofa. Húsið er tilbúið að utan en fokhelt að innan og lóð grófjöfnuð. Ahv. 7,4 m. húsbr., greiðslub. ca. 37 þús/mán. Verð10,9m. LANDSBYGGÐIN Hæðargarður. Vorum að fá ________ ( einkasölu þessa W ~Tglæsilegu 4ra nerbergja íbúö ásamt rislofti á þessum eftirsótta stað.3svefnherbergi og stofa, endurnýjað ' eídhús, parket á stofu og holi. Heimill er að stækka ris I ca. 70-80 fm. sbr. teikn. á skrifst. Verð 12,9 m. L .iM; .Mjögfallegtæplega 100 fm. 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í góðu Perma- formhúsi. Sérinn-gangur, 3 svefnherbergi og stofa, sérþvottahús og sérgarour. Parket á stofu og gangi, flísar á eldhúsi. LAUS STRAX. Noröurbyggð, Þorláksh. Nýlegt og vel skipulagt 167,9 fm. endraðhús með innb. 43 fm. bílskúr. 4 svefnh., suður garður, sjónv.hol og stofa Fallegar eikarinnr. Verö 11 rn.il SUMARBÚSTAÐIR . Mjögfalleg80fm., "V 3ja herb. íbúð á þessum eftirs. staö. 2 svefnh. og stofa, suöur svalir, parket á gólfum og gott útsýni. Laus fljótlega. Ahv. 4,6 m. Verð 9,4 m. www.odal.is allar cignir á netlnu Björt og falleg 70 fm., 2ja herbergja Ibúo á 9. hæö í Ivftuhúsi. Glæsilegar svalir með óviðjafnanlegu útsýni til allra átta. Áhv. 4 m. fiur.br., greiðslub. aðeins 20 þús/mán. Verð 8,9 m. SERBYtl Rauðageröi. Ca. 150 fm. parhús a þessum eftirsótta stað. 3-4 svefnherbergi, rúmgóðar stofur. Endumýjað eldhús, huröir, gólfefni og fl. Verð15,8m. Eyrarskógur. Glæsilegt u.p.b. 80 fm. heilsárshús á þessum eftirsótta stað. 2 svefnh., svefnloft og gestahús ásamt 120 fm verðnd. Vandaður f rágangur og frábær staðsetning. Verð 7,9 m Mikil sala Vantar eignir Spænskunámskeið fyrir börn 6-10 ára. 26.-30. júní, kl. 9:00-12:00, 6-7 ára og kl. 13:00-16:00,8-9 ára. Aðalbygging, stofa 3. Áhersla verður lögð á málnotkun í daglegu lífi og forvitni barnanna vakin á spænskri menningu. Leikir, sögur, söngvar og annað sem höfðar til barna verður uppistaðan í kennsl- unni. Kennari: Sigrún Eiríksdóttir. Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar HI vikuna 26. júnítil 2. júlí Fimmtudagur 29. og 30. júní kl. 9:00-16:00. Matstæki fyrir iðjuþjálfa: School Function Assessment (SFA) og Pedi- atric Evaluation Disabilty Inyentory (PEDI). Umsjón: Berglind Ásgeirs- dóttir iðjuþjálfi á Landspítala við Hringbraut - Háskólasjúkrahús. Kennari: Dr. Wendy Coster prófess- or og yfirmaður náms í iðjuþjálfun við Háskólann í Boston, en hún er einn af aðalhöfundum PEDI og SFA. Námskeiðið er ætlað iðjuþjálfum. Vísindavefurinn Hvers vegna? Vegna þess! Vísindavefurinn býður gestum að spyrja um hvaðeina sem ætla má að vísinda- og fræðimenn Háskólans og stofnana hans geti svarað eða fundið svörvið. Leita má svara við spurningum um öll vísindi, hverju nafni sem þau nefn- ast. Kennarar, sérfræðingar og nem- endur í framhaldsnámi sjá um að leysa gáturnar í máli og myndum. Slóðin er: www.visindavefur.hi.is Sýningar á Arnastofnun Stofnun Árna Magnússonar, Arna- garði við Suðurgötu. Handritasýning er opin kl. 14-16 þriðjudaga til föstu- daga, 1. sept. til 15. maí og kl. 13-17 daglega, 1. júní til 31. ágúst. Unnt er að panta sýningu utan reglulegs sýn- ingartíma sé það gert með dags fyrir- vara. Þjóðarbókhlaða Kvennasögusafn íslands minnist HLÍÐARSMÁRI 19 - TÆKIFÆRI Til leigu 400 fm glæsilegt húsnæði á jarðhæð í þessu vandaða húsi. Næstu nágrannar eru Sparisjóður Kópa- vogs, Úrval Útsýn, Erfðagreining og Smáralind. Húsnæðið hentar mjög vel fyrir veitingarekstur, verslun, ferðaskrifstofu o. fl. Leigist í einu lagi eða hlutum. Suðuriandsbraut 54 - Við Faxafen - 108 Reykjavfk Sími 568 2444 - Fax 568 2446 INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. Tveir fyrir einn Costa del Sol 10. júlí M k, 18.500 Nú bjóðum við einstakt tækifæri á síðustu sætunum í júlí til Costa del Sol þann lO.júlí til vinsælasta áfangastaðar við Miðjarðarhafið, Costa del Sol. Þú getur valið um 10 eða 17 daga, bókar 2 sæti en borgar bara eitt og kemst í sólina á verði sem hefur aldrei sést fyrr. Að auki getur þú vaiið um fjölda gististaða með Heimsferðum á góðu verði og að sjálfsögðu nýtur þú þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Verð kr. 18.500 Verð pr. mann, m.v. 37.000/2« 18.500. Flugvallask. kr. 2.490 ekki innifaldir HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Ástu Sigurðardóttur með sýningu á verkum hennar í Þjóðarbókhlóðu. Á sýningunni eru meðal annars nokkur málverka Astu og dúkristur sem hún myndskreytti smásögur sínar með. Þá verða einnig til sýnis kyngimögn- uð mannspil sem hún teiknaði á ár- unum 1960-1963. Fyrirmyndir spil- anna eru þjóðsagnapersónur, forynjur og galdramenn. Þar má meðal annars sjá Miklabæjar-Sol- veigu með rýting í hendi og opið sár á hálsi og Djáknann á Myrká. Asta Sig- urðardóttir var fjölhæfur listamaður, djörf og ögrandi. Hún er þekktust fyrir smásögur sínar en var einnig hæfíleikarfk myndlistarkona. I ár eru liðin sjötíu ár frá fæðingu Astu en Mn fæddist 1. apríl árið 1930 og lést um aldur fram 21. desember 1971. Sýningin mun standa í forsal þjóð- deildar Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns 31. maí-31. ágúst. Hún er opin á sama tíma og þjóðdeild í sumar, þ.e. frá kl. 9-17 virka daga. Orðabankar og gagnasöfn Öllum er heimill aðgangur að eftir- töldum orðabönkum og gagnasöfnum á vegum Háskóla íslands og stofnana hans. íslensk málstöð. OrðabanM. Hefur að geyma fjölmörg orðasöfn í sér- greinum: http://www.ismal.hi.is/ob/ Landsbókasafn íslands - Háskóla- bókasafn. Gegnir og Greinir. http://www.bok.hi.is/gegnir.html Orðabók Háskólans. Ritmálsskrá: http://www.lexis.hi.is/ Rannsókna- gagnasafn íslands. Hægt að líta á rannsóknarverkefni og niðurstöður rannsókná-^ og þróunarstarfs: http:// www.ris.is íhreinsunin gsm 897 3634 Þrif á rimlagluggatjöldum. SKIPAPLOTUR - INNREHINGAR jáá PLÖTUR í LESTAR ^\ *rj\ SERVANT PLÖTUR llll SALERNISHÓLF 'M * * BAÐÞILJUR ^l ELDSHÚSBORÐPLÖTUR Á LAGER-N0RSK HÁGÆÐAVARA Þ.ÞORGRÍMSSON & CO S ÁRMÚU 29 S: 553 8640 t 568 6100 v^mbl.is \LL.TAI= GITTHVaO AIÝTr Stálvaskar Intra stálvaskamir fást i mörgum stærðum og geröum. Þessi vaskur ber nafnið Eurora og hcfur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir frábæra hönnun. TCflGI *rj""n'"Cili Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur mi: 5641088 • Fax: 5641089 • tengi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.