Morgunblaðið - 25.06.2000, Qupperneq 44
44 SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 2000
'#■--------------——----——
FRETTIR
MORGUNBLAÐIÐ
Dagbók
Háskóla
& Islands
Dagbók Háskóla íslands 26. júní til 2.
júlí 2000. Allt áhugafólk er velkomið
á fyrirlestra í boði Háskóla íslands.
Itarlegri upplýsingar um viðburði er
að finna á heimasíðu Háskólans á
slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/
dagbok.html
Fimmtudaginn 29. júní kl. 12:05 til
13:00, dr. Ingibjörg Harðardóttir,
dósent í lífefnafræði við HI, erindið:
,Áhrif lýsis á ónæmisviðbrögð" á há-
degisfundi Lífeðlisfræðistofnunar í
kaffistofu á 5. hæð í Læknagarði,
/’tfatnsmýrarvegi 16.
Opinn háskóli - Námskeið
vikuna 26. júní - 2. júlí
Nánari upplýsingar á heimasíðu
Opins háskóla á slóðinni http://
www.opinnhaskoli2000.hi.is/
Stærðfræðinámskeið fyrir böm og
unglinga 10-14 ára.
27.-30. júní kl. 15:00-17:00, Oddi,
stofa201.
A námskeiðinu verða þátttakend-
um sýndar ýmsar hliðar stærðfræð-
innar sem að jafnaði ber ekki á góma
í skólanum. Kennarar: Guðmundur
Birgisson stærðfræðikennari og
stærðfræðingamir Kristín Halla
Jónsdóttir, Ragnar Sigurðsson,
Reynir Axelsson og Jón I. Magnús-
son, Einar Steingrímsson læknir og
Gunnar Stefánsson tölfræðingur.
Helgi M. Hermannsson
lögg. faMi'igna- og skipasali
Jóhann Grétarsson
solusljori
Guðinundur Herinannsson
solululllrúi
Dagný Heiðarsdóttir
ritari
\ Síðumúli 10 • S. 588 9999 » Opið mán-fim: 9 17 fös: 9-16
"TS
Miöbær. Björt og falleg 3ia
herbergja ibúö ásamt bílskur.
2 rúmgóð svefnherbergi og
stofa. Hús virðist i góðu
ástandi, m.a. endum. rafmagn,
' raðhluta.
Náriari úppl. á skrifst.
Altheimar. Vel skipulögð 4ra
herbergja íbúð á jarðhæð í
góðu fjölbýli. 2-3 pvefnherbergi
og 1-2 stofur. Utg. í fallegn
garð, góð staðsetning. LAUS.
verð 9,7 m.
Hæðargarður. Vorum að fá
i einkasölu þessa
glæsilegu 4ra
herbergja ibúð
ásamt rislofti á
þessum eftirsótta
stað. 3 svefnherbergi
og stofa, endurnýjað
eldhús, parket á
stofu og holi. Heimilt er að
stækka ris í ca. 70-80 fm. sbr.
teikn. á skrifsL. Verð 12,9 m.
Efslihjal Mjög faileg 80 fm.,
3ja herb. íbúð á pessum eftirs.
stað. 2 svefnh. og stofa, suður
svalir, parket á gólfum og gott
útsýni. Laus fljótlega.
Ahv. 4,6 m. Verð 9,4 m.
www.odaI.is
allar eignir á netinu
með innbyggðum bílskúr. 4
svefnherbergi, stofa og
borðstofa. Húsið er tilbúið að
utan en fokhelt gð innan og
lóð grófjöfnuð. Ahv. 7,4 m.
húsbr., greiðslub. ca. 37
þús/mán. Verð 10,9 m.
Laufrimi. Mj&.
100 fm. 4ra herbergja íbúð"á
jarðhæð í góðu Perma-
formhúsi. Sérinn-gangur, 3
svefnherbergi og stofa,
sérþvottahús og sérgarður.
Parket á stofu og gangi, flísar
á eldhúsi. LAUS STRAX.
Noröurbyggö, Þorláksh.
Nýlegt og vel skipulagt 167,9
fm. endraðhús með innb. 43
fm. bílskúr. 4 svefnh., suður
garður, sjónv.hol og stofa.
Fallegar eikarinnr. Verð 11 m.
llU-ifl)
Þangbakki. Mikið útsýni.
Björt og falleg 70 fm., 2ja
herbergja Ibúð á 9. hæð í
lyftuhúsi. Glæsilegar svalir
með óviðjafnanlegu útsýni til
allra átta. Ahv. 4 m. husbr.,
C'"isiub. aðeins 20 þús/mán.
8,9 m.
Rauðageröi. Ca. 150 fm.
parhús á þessum eftirsótta
stað. 3-4 svefnherbergi,
rúmgóðar stofur. Endumýjað
eldhús, huröir, gólfefni og fl.
Verð 15,8 m.
Eyrarskogur. Glæsilegt
u.þ.b. 80 fm. heilsárshús á
þessum eftirsótta stað. 2
svefnh., svefnloft og gestahús
ásamt 120 fm verönd.
Vandaður frágangur og frábær
staðsetning. Verð 7,9 m.
Mikil sala
Vantar eignir
Spænskunámskeið fyrir böm 6-10
ára.
26.-30. júní, kl. 9:00-12:00, 6-7 ára
og kl. 13:00-16:00,8-9 ára.
Aðalbygging, stofa 3. Áhersla
verður lögð á málnotkun í daglegu lífi
og forvitni bamanna vakin á
spænskri menningu. Leikir, sögur,
söngvar og annað sem höfðar til
barna verður uppistaðan í kennsl-
unni. Kennari: Sigrún Eiríksdóttir.
Námskeið á vegum Endur-
menntunarstofnunar HÍ
vikuna 26. júní til 2. júlí
Fimmtudagur 29. og 30. júní kl.
9:00-16:00.
Matstæki fyrir iðjuþjálfa: School
Function Assessment (SFA) og Pedi-
atric Evaluation Disabilty Inventory
(PEDI). Umsjón: Berglind Ásgeirs-
dóttir iðjuþjálfi á Landspítala við
Hringbraut - Háskólasjúkrahús.
Kennari: Dr. Wendy Coster prófess-
or og yfirmaður náms í iðjuþjálfun
við Háskólann í Boston, en hún er
einn af aðalhöfundum PEDI og SFA.
Námskeiðið er ætlað iðjuþjálfum.
Vísindavefurinn Hvers vegna?
Vegna þess!
Vísindavefurinn býður gestum að
spyrja um hvaðeina sem ætla má að
vísinda- og fræðimenn Háskólans og
stofnana hans geti svarað eða fundið
svörvið.
Leita má svara við spumingum um
öll vísindi, hverju nafni sem þau nefn-
ast.
Kennarar, sérfræðingar og nem-
endur í framhaldsnámi sjá um að
leysa gáturnar í máli og myndum.
Slóðin er: www.visindavefur.hi.is
Sýningar á
Árnastofnun
Stofnun Áma Magnússonar, Árna-
garði við Suðurgötu. Handritasýning
er opin kl. 14-16 þriðjudaga til föstu-
daga, 1. sept. til 15. maí og kl. 13-17
daglega, 1. júní til 31. ágúst. Unnt er
að panta sýningu utan reglulegs sýn-
ingartíma sé það gert með dags fyrir-
vara.
Þjóðarbókhlaða
Kvennasögusafn íslands minnist
HLÍÐARSMÁRI 19 - TÆKIFÆRI
Til leigu 400 fm glæsilegt húsnæði á jarðhæð í þessu
vandaða húsi. Næstu nágrannar eru Sparisjóður Kópa-
vogs, Úrval Útsýn, Erfðagreining og Smáralind.
Húsnæðið hentar mjög vel fyrir veitingarekstur, verslun,
ferðaskrifstofu o. fl. Leigist í einu lagi eða hlutum.
Suðurlandsbraut 54 - Við Faxafen - 108 Reykjavík
Sími 568 2444 - Fax 568 2446
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali.
Tveir fyrir
einn
til
Costa del Sol
10. júlí
frákr. 1 8.500
Nú bjóðum við einstakt tækifæri á síðustu sætunum í júlí til
Costa del Sol þann lO.júlí til vinsælasta áfangastaðar við
Miðjarðarhafið, Costa del Sol. Þú getur valið um 10 eða 17
daga, bókar 2 sæti en borgar bara eitt og kemst í sólina á verði
sem hefur aldrei sést fyrr. Að auki getur þú valið um íjölda
gististaða með Heimsferðum á góðu verði og að sjálfsögðu
nýtur þú þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann.
Verðkr. 18.500
Verö pr. mann, m.v. 37.000/2 =
18.500. Flugvallask. kr. 2.490
ekki innifaldir
Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is
HEIMSFERÐIR
Ástu Sigurðardóttur með sýningu á
verkum hennar í Þjóðarbókhlöðu. Á
sýningunni eru meðal annars nokkur
málverka Ástu og dúkristur sem hún
myndskreytti smásögur sínar með.
Þá verða einnig til sýnis kyngimögn-
uð mannspil sem hún teiknaði á ár-
unum 1960-1963. Fyrirmyndir spil-
anna eru þjóðsagnapersónur,
forynjur og galdramenn. Þar má
meðal annars sjá Miklabæjar-Sol-
veigu með rýting í hendi og opið sár á
hálsi og Djáknann á Myrká. Ásta Sig-
urðardóttir var fjölhæfur listamaður,
djörf og ögrandi. Hún er þekktust
fyrir smásögur sínar en var_ einnig
hæfileikarík myndlistarkona. í ár eru
liðin sjötíu ár frá fæðingu Ástu en
hún fæddist 1. apríl árið 1930 og lést
um aldur fram 21. desember 1971.
Sýningin mun standa í forsal þjóð-
deildar Landsbókasafns íslands -
Háskólabókasafns 31. maí-31. ágúst.
Hún er opin á sama tíma og þjóðdeild
í sumar, þ.e. frá kl. 9-17 virka daga.
Orðabankar
og gagnasöfn
Öllum er heimill aðgangur að eftir-
töldum orðabönkum og gagnasöfnum
á vegum Háskóla Islands og stofnana
hans.
Islensk málstöð. Orðabanki. Hefur
að geyma fjölmörg orðasöfn í sér-
greinum: http://www.ismal.hi.is/ob/
Landsbókasafn Islands - Háskóla-
bókasafn. Gegnir og Greinir.
http://www.bok.hi.is/gegnir.html
Orðabók Háskólans. Ritmálsskrá:
http://www.lexis.hi.is/ Rannsókna-
gagnasafn íslands. Hægt að líta á
rannsóknarverkefni og niðurstöður
rannsókna- og þróunarstarfs: http://
www.ris.is
SKIPAPLOTUR - INNRETTINGAR
ját PLÖTUR í LESTAR
Jl • rjpj SERVANT Pi-ÖTUR
ÞÞ
&CO
SALERNISH0LF
BAÐÞILJUR
ELDSHUSBORÐPLÖTUR
Á LAGER-N0RSK
HÁGÆÐAVARA
Þ.ÞORGRÍMSSON & CO
ÁRMÚLA 29 S: S53 8640 & 568 6100
mbl.is
-AL.L.TAf= errTH\*/UD NÝTT
Stálvaskar
Intra stálvaskarnir fást í mörgum
stærðum og gerðum. Þessi vaskur
ber nafnið Eurora og hefur hlotið
margvíslegar viðurkenningar fyrir
frábæra hönnun.
T€DGI
■—■■nnymr'T
Smiðjuvegí 11 • 200 Kópavogur
Sími: 5641088 • Fax: 5641089 • tengi.is