Morgunblaðið - 25.06.2000, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.06.2000, Blaðsíða 6
6 SlilNiNUi»ÁGUit26. JlliNlZUOU MORGUNBLAÐIÐ ERLENT i ! Endurskipu- lagning þýska sambandshersins Eftir Cristoph Bertram © Project Syndicate HVERJAR eru hinar hemaðarlegu ógnir sem stafa af Evrópuríkjum nú um stundir? Hvernig er hægt að mæta slíkum ógnum? Hversu miklu eru ríkisstjómir reiðubúnar að kosta til? Umræðan um þessa mála- flokka hefur nú beinst að fjölmenn- asta her Evrópu, þýska sambands- hemum og niðurstaða þeimar umræðu snertir ekki eingöngu Þjóðverja heldur einnig banda- menn þeirra innan Evrópusam- bandsins (ESB) og Atlantshafs- bandalagsins (NATO). Umræðan sem nú fer fram í Þýskalandi kemur helst til seint. Kalda stríðinu lauk íýrir áratug síð- an og flestir bandamenn Þjóðverja hafa þegar lokið umfjöllun um þessi mál. Ef umræðan í Þýskalandi er seint á ferðinni em fyrir því tvær ástæður. Annars vegar hefur öryggisumhverfi Þýskalands breyst meira í samanburði við önnur ríki og hins vegar hafa Þjóð- verjar ætíð verið afar háðir lög- bundinni herskyldu. Byltingar geta gerst snögglega en það tekur þó tíma að laga sig að þeim breytingum sem þær stuðla að. í um hálfa öld var Þýskaland staðsett þar sem mestar líkur voru á að upp úr syði í kalda stríðinu. Síðan, um vorið 1990, sameinuðust þýsku ríkin tvö, Varsjárbandalagið var lagt af og Sovétríkin liðuðust í sundur og ríkin í austurvegi sem þangað til höfðu hýst skriðdreka Sovétmanna, urðu skyndilega vina- ríki og síðar bandamenn. Árið 1994 yfirgaf síðasti rússneski hermaður- inn þýska grund. Á þeirri stundu hefði verið rétti tíminn að endurskoða hemaðarlega stöðu Þýskalands. En þess í stað óttaðist ríkisstjórn Helmuts Kohls kanslara að slík rýni myndi vinda ofan af meginforsendu sambands- hersins - sem stofnaður var á miðj- um sjötta áratugnum - og rýra skiJ- yrðin sem stuðluðu að útbreiddri sátt landsmanna við tilurð hans: herskylduna. Hernaðaryfirvöld hafa staðið vörð um herskylduna þar eð hún tryggir sambandshem- um hæfa hermenn og sterk tengsl við hinn almenn borgara. Stjóm- málamenn halda tryggð við her- skylduna vegna þess að með því móti er gagnsæi sambandshersins tryggt. Og stofnanir félagslega Það mikilvægasta í þessu sam- kerfisins líta herskylduna jákvæð- hengi er sá fjöldi hersveita sem um augum þar eð án hennar, væru hægt er að beita með skjótum hætti engir sem mótfallnir væru því að auk magns og gæða hergagna sem gegna herþjónustu, en starfkraftar nauðsynleg era slíkum aðgerðum. í þeirra koma að góðum (og kostnað- dag era tæplega 60.000 hermenn arlitlum) notum við alls kyns störf í sem uppfylla öll skilyrði slíkra þágu samfélagsins. hernaðaraðgerða en Weizsácker- Að sambandshernum er því nefndinlagðitilaðþeimyrðifjölgað þrengt á tvo vegu. Endalok kalda í 140.000 alls og að unnt yrði að stríðsins kölluðu á samdrátt í hern- beita hersveitum þessum á tveimur aðarútgjöldum og aukin útgjöld til hættusvæðum á sama tíma. Á sama sameiningarmála. Opinber útgjöld tíma fer nefndin fram á mikla fækk- til varnaimála lækkuðu snarlega og un mannafla í sambandshernum mun hraðar en meðal bandamanna eða frá þeim 320.000 sem gegna þar Þjóðverja. En á hinn bóginn hefur herþjónustu nú, í ekki meira en viðhald herskyldunnar fært lands- 240.000 hermenn og konur (já, kon- mönnum umsvifamikinn og kostn- ur sem munu geta tekið þátt í öllum aðarsaman sambandsher sem eyðir stigum hemaðaraðgerða). Þá er háumfjárhæðumtilviðhaldsmann- lagt til að fjöldi herskyldra her- afla síns á kostnað nývæðingar manna, sem gegna herþjónustu í tíu hergagna. Útkoman er sú að herinn mánuði, verði skorinn niður í 30.000 hefur hvorki mannafla né búnað á ári, úr þeim 130.000 hermönnum sem unnt er að beita gegn ógnum sem gegna herskyldu í dag. samtímans og samvinna við banda- Með öðram orðum er lagt til að menn er erfiðleikum háð. samhliða því að auka þurfi við íjölda Endurskipulagning er því óhjá- hermanna er geta sinnt sértækum kvæmileg og vegna þess að íhalds- aðgerðum, verði fækkað í sam- mönnum undir stjóm Kohls kansl- bandshernum í heild sinni. Sparn- ara láðist að hrinda slíku í aðinn sem af þessum breytingum framkvæmd lendir það nú á vinstri- hlýst er ætlað að nýta í kaup á nýj- stjórn Gerhards Schröders, núver- um vopnum og hergögnum sem andi kanslara. Fyrir um ári setti gera munu hersveitum kleift að stjómin á laggirnar óháða nefnd er takast á við komandi verkefni. Og á taka átti á málum er varða „sameig- sama hátt og hermenn og vopn inlegt öryggi og framtíð sambands- þeirra munu fylgja nýju skipulagi hersins“, undir formennsku þá er nauðsyn á að einfalda her- Richards von Weizsáckers, fyrrver- stjómina sjálfa svo tryggt verði að andi forseta Þýskalands. Fyrir unnt sé beita hersveitum með skjót- stuttu var niðurstaða skýrslunnar um hætti í náinni samvinnu við heri birt og loks hefur síðbúin umræða bandamanna. Þá er pólitísk yfirsýn um þessi mál hafist í landinu. ein meginforsenda þessara breyt- I skýrslunni sem er 179 síður á inga. lengd er ekki skafið utan af hlutun- Nefndin áætlai’ að það muni taka um. Sambandsherinn á sér enga um sex ár að breyta sambandshern- framtíð samkvæmt núverandi íyrir- um samkvæmt tillögum þeim sem komulagi. Yfir Þýskalandi vofir fram koma í skýrslunni og leggur ekki lengur hættan á innrás fjöl- nefndin til fjárhagsáætlun sem menns landhers. Landið er umlukið tryggja ætti að breytingamar nái bandamönnum í NATO og ESB og fram að ganga. Ef svo fer munu sá herfræðilegi veraleiki mun verða Þjóðverjar geta gengist að fullu við til staðar um ókomna framtíð. í stað skuldbindingum sínum gagnvart þess að hafa yfir að ráða hemaðar- NATO og ESB. Þá er einnig víst að getu til að hrinda umfangsmikilli endurskipulagningin muni auka innrás inn fyrir landamærin, verður hreyfinguna í átt að nánai’a örygg- sambandsherinn að hafa hemaðar- is- og varnarsamstarfs Evi’ópuríkja getu til að beita beinni íhlutun á og hvetja til sameiginlegra vopna- hættusvæðum og hafa stjóm á slíku og hergagnakaupa auk samþættrar ástandi. Gildir þá einu hvort um er vopnaframleiðslu. að ræða sameiginlegar aðgerðir Nú hafa stjórnmálin tekið við og NATO við hættuástandi innan eða hefur umræðan snúist að veralegu utan hefðbundins athafnasvæðis leyti um tvö mál: hversu nærri bandalagsins. niðurskurðurinn gengur stjóm- Reuters Þýskir hermenn á æfingu í Feldkirchen í suðurhluta Þýskalands. Sambandsherinn hef- ur hvorki mannafla né búnað sem unnt er að beita gegn ógnum samtímans málamönnum og hversu mikill póli- tískm’ vilji liggur á bak við slíkan niðurskurð. Niðurskurðurinn mun kosta fórnir og þó nýi sambandsherinn mun verða skilvirkari hvað kostnað varðar þá munu breytingarnar kosta fjármuni - meiri fjánnuni en ríkisstjórnin gerir ráð íyrir lofs- verðri fjárlagaáætlun sinni. Er Schröder viljugur til að setja stel'n- una á endurbætur er fyrst munu bera ávöxt eftir næstu kosningar? Lögbundin herkvaðning er annað mál. Um þriðjungur nefndarmanna kaus að hafa atvinnumannaher en meirihlutinn studdi hei’skylduna, þótt fjöldi herskyldra skyldi vera minni en nú tíðkast. Forsendur þeirra vora á þessa leið: Þar eð framtíðin er óljós er ráðlegt að við- halda þeim sveigjanleika sem fólg- inn er í herskyldunni. Þannig er unnt að bregðast bæði við ófyrirsjáanlegum breytingum á öryggisumhverfinu og hættunni af því að of smár hópur fólks kjósi sér hermennsku að starfi. í þessu felast einmitt erfiðleikar þeirra banda- manna er gefið hafa herskylduna upp á bátinn og eru því víti til varn- aðar. Fjöldi þeirra nýliða sem kvaddir era til hermennsku er háð- ur eftirspurn sambandshersins og þar af leiðir að nefndin hefur lagt til að nýliðar gegni alla vega tíu mán- aða langri herskyldu. Þetta skýrir hinn mikla niðurskurð herskyldra sem fram kemur í tillögunum. Það er þessi hluti skýrslunnar sem hlotið hefur mesta gagnrýni. Flestir stjómmálaflokkanna hafna þessum tillögum og kjósa að fjöldi herskyldra verði mun meiri. Þá hef- ur gagnrýnin beinst að tillögum nefndarinnai’ um val á hermönnum sem gegna eigi herskyldu og slíkt sagt brjóta í bága við stjórnar- skrána þar eð fyrirkomulagið myndi gefa miklum meirihluta ungra manna færi á að komast und- an herþjónustu. Þetta er efalaust ekki síðasta orðið í þessaii umræðu. Röksemda- færsla þeirra sem segja að her- skyldan er því aðeins réttlát ef allir era kallaðir til, án tillits til eftir- spurnar, er afar ótrúverðug. Of- framboð á hermönnum er kostnað- arsamur múnaður og er sú staðreynd óðum að ná skilningi stjórnmálamanna, einkum stjóm- ai’liða. Rudolf Scharping, varnar- málaráðheiTa, sem vinnur nú að eigin tillögúm um endurskipulagn- ingu sambandshersins sér einnig fram á mikinn niðurskurð á fjölda herskyldra þótt tillögur hans séu meira í hóf stilltar en tillögur Weizsacker-nefndarinnar. Minna fjármagn og aukinn fjöldi herskyldra manna mun að öllurh líkindum hægja á eða eyðileggja endtu-bætur Weizsackers. En að þessu sögðu er ljóst að nefndir leggja til, stjórnmálamenn hrinda í framkvæmd. Þeir era undir meiri þiýstingi en óháðir nefndarmenn og ábyi’gðin er að lokum þeiiTa. Það væri því skammsýni að ætla stjóm- málamönnum að taka tillögur Weizsácker-nefndarinnar og hrinda þeim óbreyttum í fram- kvæmd. Það er rangt, eins og sumir hveijir gera, að líta á skýrsluna sem ófullburða óskalista. Eftir eins árs erfiði hefur Weizsácker-nefndin gert nokkuð sem hvorki þinginu né nokki-um öðrum stjórnarstofnun- um hefur tekist, þ.e. að skilgreina forsendm- nauðsynlegra breytinga. Stjórnmálamenn munu gera tilslak- anir en jafnframt því munu þeir bera ábyrgð á þeim. Með sanni má því segja að endurskipulagning ■sambandshersins sé loks hafin. Crístoph Bertram er einn nefndar- manna Weizsacker-nefndarinnar ogstarfarsem forstöðumaður Vís- inda- og stefnumótunarstofnunar- innar í Ebenhausen. Afganistan Varað við hungursneyð Genf. AFP. TALSMAÐUR Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR), Ron Redmond, sagði í gær að allt að tvær milljónir Afgana gætu orðið fórnarlömb hungursneyðar vegna mestu {mrrka sem herjað hafa á landið í 30 ár. Redmond hvatti til þess að ríki heims gripu til viðeig- andi ráðstafana ella gæti farið svo að flóttamenn flykktust til grannland- anna, Irans og Pakistans. I síðar- nefnda landinu era fyrir 1,2 milljónfr afganskra flóttamanna og um 1,4 milljónir í íran. UNHCR segir að hópar fólks ráfi nú um í örvæntingu milli þorpa í Afganistan í leit að drykkjarvatni. Sums staðar í landinu hefur uppskera brugðist algerlega vegna þurrkanna og annars staðar hafa allt að 35% búfjár drepist. Ekki er búist við regni íyrr en í nóvember. „Osið- læti“ í Iran SNYRTIVÖRUFYRIR- TÆKIÐ Givenehy kynnir hér ilmatnið Indecence, eða Ösiðlæti, á auglýsinga- skilti sem komið hefur ver- ið fyrir í höfuðborg frans, Teheran. Margir íbúar fran not- færa sér í dag hið aukna frelsi til að aðlagast vest- rænum lifnaðarháttum sem vart hefur orðið í stjórnar- tíð Mohammads Khatamis, Iransforseta. Auglýsingar á borð við ilmvatnsauglýs- ingu Givenchy hefðu fyrir nokkrum ái’um verið tald- ar ósiðsamlegar og þar af leiðandi verið bannaðar af ríkisstjóminni. Græningjar skipta um talsmenn lierlín. AI'T. ÞÝSKIR Græningjar kusu sér tvo nýja samstarfsleiðtoga á þingi flokksins í Múnster í gær, þau Rena- te Kúnast og Fritz Kuhn. Era þau bæði 44 ára að aldri og voru kjörin mótatkvæðalaust. Kúnast og Kuhn koma í stað Gunda Röstel og Antje Radeke sem samstarfsleiðtogar eða talsmenn flokksins. Röstel, sem er frá Austur- Þýskalandi og tilheyrir hófsömum armi flokksins, tilkynnti fyrr á árinu, að hún ætlaði ekki að sækjast aftur eftir embættinu en Radcke, einn helsti talsmaður hinna „bókstafstrú- uðu“, ætlaði að bjóða sig fram að nýju en hætti við er þingið sam- þykkti með miklum meirihluta áætl- un stjórnarinnar um að loka kjarn- orkuverunum í Þýskalandi í áföngum. Vildi hún, að þeim yrði lok- að á skömmum tíma. ..... ........_......................................................................................................................................-............................ _ _________________________________________________________________________ ________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________.................................................................................................................. ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.