Morgunblaðið - 10.08.2000, Síða 54

Morgunblaðið - 10.08.2000, Síða 54
MORGUNBLAÐIÐ 54 FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 2000 Tt__________________________ HESTAR Morgunblaðið/V aldimar Kristinsson Fjallasýnin er mikil og fögur í Hrísholti og yfír staðnum vaka Jarlhettumar með Langjökul að bakhjarli. Hópreiðin var fámenn að þessu sinni en eigi að síður skemmtileg. Hestamót Loga í Hrísholti Hryssurnar fremstar gæðinga I hinum fagra fjallasal Biskupstungna héldu Tungnamenn sitt árlega hestamót að Hrísholti sem án efa er eitt fegursta mótssvæði landsins. Með hinar tignarlegu Jarlhettur, Bjarnarfell, Högnhöfða og Kálfstinda í bakgrunni naut Yaldimar Kristinsson veðurblíðu og fagurra gæðinga ásamt fjölda annarra aðdáenda ís- lenska hestsins. EINMUNA fögru umhverfi og fögru veðri leiddu Tungna- menn fram gæðinga sína á mótssvæði sínu í Hrísholti skammt frá Tungufljóti. Miðað við síðustu mót sem félagið hefur haldið má ætla að hestakosturinn hafi nú verið með besta móti. María Þór- arinsdóttir í Fellskoti mætti sterk til leiks og stýrði Hnotu frá Fells- koti til sigurs í B-flokki og hlaut einnig knapaverðlaun. Þá urðu þær stöllur í þriðja sæti í opinni töltkeppni mótsins. Lena Marteinsdóttir og Snót frá Ártúnum sneru vörn í sókn í úrslitum og sigruðu verðskuldað. m ,. MpffjSgÉf .JL , $$ l * Það var hinsvegar Hallgrímur Birkisson sem sigraði í töltkeppn- inni á Guðna frá Heiðarbrún og er það annað árið í röð sem Hall- grímur sigrar í töltkeppni Hrís- holtsmótsins. Reyndar voru Birnu Káradóttur afhent sigurlaunin í töltinu að loknum úrslitum en hinn tölfróði Hallgrímur bað um endur- reiknun og var niðurstaðan þá honum í hag. Það var sem sagt ör- lítill landsmótsbragur á töltkeppn- inni að þessu sinni. í A-flokki var það fegurðargrip- ur frá Kirkjubæ sem bar hæstan hlut frá borði. Þar var á ferðinni Spurning frá Kirkjubæ sem Magn- ús Benediktsson sýndi en hryssan er í eigu Magnúsar Einarssonar frá Kjarnholtum, þeim ágæta ræktunarmanni sem nú virðist Úrslit í Hrísholti Barnaflokkur 1. Tinna D. Tryggvadóttir á Lyftingu frá Kjarnhoitum, 8,32 2. Fanney H. Hilmarsdóttir á Súper-Stjama frá Hamarshjáleigu, 8,27 3. Svava Kristjánsdóttir á Þrótti frá Borgar- holti, 8,25 4. Hildur Ýr Tryggvadóttir á Stormi frá Kjamholtum, 8,22 5. Anna F Bianchi á Smelli frá Sólvöllum, 7,87 6. Jenny K. Sigurðardóttir á Flautu frá Njarðvík, keppti sem gestur, 8,22 Ásetuverðlaun hlaut Tinna Dögg Tryggva- dóttir. Unglingaflokkur 1. Thelma K. Grant á Erpi, 8,07 2. Eldur Ólafsson á Ögn frá Torfastöðum, 43 . Linda Ýr Sveinsdóttir á Framari frá Ár- Erði, 7,80 etuverðlaun hlaut Thelma Kristín Grant. Ungmennaflokkur 1. Björt Ólafsdóttir á Fífu frá Torfastöðum B-flokkur 1. Hnota frá Fellskoti, eig. og kn.: María Þórarinsdóttir, 8,16 Lyfting frá Kjamholtum, eig.: Magnús inarsson, kn.: Tinna D. Tryggvadóttir, 8,26 3. Starri frá Fellskoti, eig. og kn.: María Þór- arinsdóttir, kn. í úrsí.: Kristinn Antonsson, 8,20 4. Hildisif frá Torfastöðum, eig.: Ólafur og Drífa,Torfastöðum, kn.: Magnús Benediktsson, 8,38 5. Kvistur frá Hárlaugsstöðum, eig. og kn.: Guðrún Magnúsdóttir, 8,17 A-flokkur 1. Spuming frá Kirkjubæ, eig.: Magnús Ein- arsson, kn.: Magnús Benediktsson, 8,19 2. Hárekur frá Torfastöðum, eig.: Ólafur og Drífa, Torfastöðum, kn.: Magnús Benedikts- son, kn. í úrsl.: Sigurður V. Matthíasson, 7,71 3. Gosi frá Glóm, eig. og kn.: Bjami Birgis- son, 8,06 4. Glæsir frá Felli, eig. og kn.: Guðrún Magnúsdóttir, 7,95 5. Lögg frá Bergstöðum, eig. og kn.: María Þórarinsdóttir 7,76 Riddarabikarinn sem knapi mótsins hlýtur: MaríaÞórarinsdóttir. Glæsilegasti hestur mótsins var valinn: Hnota frá Fellskoti, eigandi María Þórarins- dóttir. Tölt barna 1. Lena Marteinsdóttir SnótfráÁrtúnum,5,63 2. Jenny K. Sigurðardóttir á Flautu frá Njarðvík, 6,61 3. Svava Kristjánsdóttir á Þrótti frá Borgar- holti, 4,83 Tölt unglinga 1. Sandra Hróbjartsdóttir á Verðanda frá Grand, 5,95 2. Eldur Ólafsson, á Perlu frá Hafnarfirði, 5,83 3. Daniel I. Larssen á Hreini frá Hjálmholti, 5,77 4. Þorkell Bjamason á Hróa frá Þórodds- stöðum, 5,68 5. Thelma K. Grannt á Erpi, 5,08 Tölt - opinn flokkur 1. Hallgrímur Birkisson á Guðna frá Heiðar- brún, 6,59 2. Biraa Káradóttir á Gláku frá Herríðar- hóli,, 6,54 3. María Þórarinsdóttir á Hnotu frá Fells- koti, 6,28 4. Sigursteinn Sumarliðason á Toppi frá Sel- fossi, 6,27 5. Siguroddur Pétursson á Sögu frá Sigluvík, 6,27 6. Valdimar Kristinsson á Lé frá Reynis- vatni, 6,22 7. Rakel Róbertsdóttir á Tenór frá Bjóluhjá- leigu, 6,05 8. Snorri Valsson á Sprota frá Jaðri, 6,02 9. Gústaf Lofteson á Vini frá Kjamholtum, 5,48 10. Guðrún Magnúsdóttir á Kvisti frá Hár- laugsstöðum, 5,33 150 m skeið 1. Harpa frá Kjamholtum, eig.: Magnús Einarsson, kn.: Magnús Benediktsson, 14,65 sek. 2. Röðull frá Norður-Hvammi, eig. og kn.: Sigurður Óli, 14,67 sek. 3. Ólver frá Stokkseyri, eig.: Hafsteinn Jóns- son, kn.: Sigurður V. Matthíasson, 14,73 sek. 250 m skeið L Hófur frá Efstadal, eig.: Sigurfinnur Vil- mundarson, kn.: Þórarinn Halldórsson, 22,27 sek. 2. Skjóni frá Hóli, eig.: Hjörtur Bergstað, kn.: Sigurður Mattíasson, 22,94 sek. 3. Óðinn frá Efstadal, eig.: Sigurfinnur Vil- mundarson, kn.: Þórarinn Halldórsson, 23,35 sek. 300 m brokk 1. Nari frá Laugarvatni, eig.: Margrét Haf- liðadóttir, kn.: Bjarni Bjamason, 44,18 sek. 2. Glanni frá Brú, eig. og kn.: Guðmundur Óskarsson, 54,46 sek. 300 m stökk 1. Vinur frá Stóra-Fljóti, kn.: Stígur Sæland, 22,l2sek. 2. Lýsingur frá Brekkum, kn.: Guðmundur E. Guðmundsson, 23,86 sek. 1. Sokki frá Herríðarhóii, eig. og kn.: Daníel I.Larssen, 25,10 sek. Kolbrárbikarinn sem veittur er þeim hesti sem bestum tíma nær í 150 m skeiði í eigu Logafélaga hlaut: Harpa frá Kjamholtum, eigandi Magnús Einarsson. Kolskeggsbikarinn sem veittur er þeim hesti sem bestum tíma nær í 250 m skeiði í eigu Logafélaga hlaut: Kólfur frá Kjarnholtum, eigandi Mapús Einarsson og Hrossarækt- ars. Suðurl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.