Morgunblaðið - 10.08.2000, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 10.08.2000, Qupperneq 54
MORGUNBLAÐIÐ 54 FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 2000 Tt__________________________ HESTAR Morgunblaðið/V aldimar Kristinsson Fjallasýnin er mikil og fögur í Hrísholti og yfír staðnum vaka Jarlhettumar með Langjökul að bakhjarli. Hópreiðin var fámenn að þessu sinni en eigi að síður skemmtileg. Hestamót Loga í Hrísholti Hryssurnar fremstar gæðinga I hinum fagra fjallasal Biskupstungna héldu Tungnamenn sitt árlega hestamót að Hrísholti sem án efa er eitt fegursta mótssvæði landsins. Með hinar tignarlegu Jarlhettur, Bjarnarfell, Högnhöfða og Kálfstinda í bakgrunni naut Yaldimar Kristinsson veðurblíðu og fagurra gæðinga ásamt fjölda annarra aðdáenda ís- lenska hestsins. EINMUNA fögru umhverfi og fögru veðri leiddu Tungna- menn fram gæðinga sína á mótssvæði sínu í Hrísholti skammt frá Tungufljóti. Miðað við síðustu mót sem félagið hefur haldið má ætla að hestakosturinn hafi nú verið með besta móti. María Þór- arinsdóttir í Fellskoti mætti sterk til leiks og stýrði Hnotu frá Fells- koti til sigurs í B-flokki og hlaut einnig knapaverðlaun. Þá urðu þær stöllur í þriðja sæti í opinni töltkeppni mótsins. Lena Marteinsdóttir og Snót frá Ártúnum sneru vörn í sókn í úrslitum og sigruðu verðskuldað. m ,. MpffjSgÉf .JL , $$ l * Það var hinsvegar Hallgrímur Birkisson sem sigraði í töltkeppn- inni á Guðna frá Heiðarbrún og er það annað árið í röð sem Hall- grímur sigrar í töltkeppni Hrís- holtsmótsins. Reyndar voru Birnu Káradóttur afhent sigurlaunin í töltinu að loknum úrslitum en hinn tölfróði Hallgrímur bað um endur- reiknun og var niðurstaðan þá honum í hag. Það var sem sagt ör- lítill landsmótsbragur á töltkeppn- inni að þessu sinni. í A-flokki var það fegurðargrip- ur frá Kirkjubæ sem bar hæstan hlut frá borði. Þar var á ferðinni Spurning frá Kirkjubæ sem Magn- ús Benediktsson sýndi en hryssan er í eigu Magnúsar Einarssonar frá Kjarnholtum, þeim ágæta ræktunarmanni sem nú virðist Úrslit í Hrísholti Barnaflokkur 1. Tinna D. Tryggvadóttir á Lyftingu frá Kjarnhoitum, 8,32 2. Fanney H. Hilmarsdóttir á Súper-Stjama frá Hamarshjáleigu, 8,27 3. Svava Kristjánsdóttir á Þrótti frá Borgar- holti, 8,25 4. Hildur Ýr Tryggvadóttir á Stormi frá Kjamholtum, 8,22 5. Anna F Bianchi á Smelli frá Sólvöllum, 7,87 6. Jenny K. Sigurðardóttir á Flautu frá Njarðvík, keppti sem gestur, 8,22 Ásetuverðlaun hlaut Tinna Dögg Tryggva- dóttir. Unglingaflokkur 1. Thelma K. Grant á Erpi, 8,07 2. Eldur Ólafsson á Ögn frá Torfastöðum, 43 . Linda Ýr Sveinsdóttir á Framari frá Ár- Erði, 7,80 etuverðlaun hlaut Thelma Kristín Grant. Ungmennaflokkur 1. Björt Ólafsdóttir á Fífu frá Torfastöðum B-flokkur 1. Hnota frá Fellskoti, eig. og kn.: María Þórarinsdóttir, 8,16 Lyfting frá Kjamholtum, eig.: Magnús inarsson, kn.: Tinna D. Tryggvadóttir, 8,26 3. Starri frá Fellskoti, eig. og kn.: María Þór- arinsdóttir, kn. í úrsí.: Kristinn Antonsson, 8,20 4. Hildisif frá Torfastöðum, eig.: Ólafur og Drífa,Torfastöðum, kn.: Magnús Benediktsson, 8,38 5. Kvistur frá Hárlaugsstöðum, eig. og kn.: Guðrún Magnúsdóttir, 8,17 A-flokkur 1. Spuming frá Kirkjubæ, eig.: Magnús Ein- arsson, kn.: Magnús Benediktsson, 8,19 2. Hárekur frá Torfastöðum, eig.: Ólafur og Drífa, Torfastöðum, kn.: Magnús Benedikts- son, kn. í úrsl.: Sigurður V. Matthíasson, 7,71 3. Gosi frá Glóm, eig. og kn.: Bjami Birgis- son, 8,06 4. Glæsir frá Felli, eig. og kn.: Guðrún Magnúsdóttir, 7,95 5. Lögg frá Bergstöðum, eig. og kn.: María Þórarinsdóttir 7,76 Riddarabikarinn sem knapi mótsins hlýtur: MaríaÞórarinsdóttir. Glæsilegasti hestur mótsins var valinn: Hnota frá Fellskoti, eigandi María Þórarins- dóttir. Tölt barna 1. Lena Marteinsdóttir SnótfráÁrtúnum,5,63 2. Jenny K. Sigurðardóttir á Flautu frá Njarðvík, 6,61 3. Svava Kristjánsdóttir á Þrótti frá Borgar- holti, 4,83 Tölt unglinga 1. Sandra Hróbjartsdóttir á Verðanda frá Grand, 5,95 2. Eldur Ólafsson, á Perlu frá Hafnarfirði, 5,83 3. Daniel I. Larssen á Hreini frá Hjálmholti, 5,77 4. Þorkell Bjamason á Hróa frá Þórodds- stöðum, 5,68 5. Thelma K. Grannt á Erpi, 5,08 Tölt - opinn flokkur 1. Hallgrímur Birkisson á Guðna frá Heiðar- brún, 6,59 2. Biraa Káradóttir á Gláku frá Herríðar- hóli,, 6,54 3. María Þórarinsdóttir á Hnotu frá Fells- koti, 6,28 4. Sigursteinn Sumarliðason á Toppi frá Sel- fossi, 6,27 5. Siguroddur Pétursson á Sögu frá Sigluvík, 6,27 6. Valdimar Kristinsson á Lé frá Reynis- vatni, 6,22 7. Rakel Róbertsdóttir á Tenór frá Bjóluhjá- leigu, 6,05 8. Snorri Valsson á Sprota frá Jaðri, 6,02 9. Gústaf Lofteson á Vini frá Kjamholtum, 5,48 10. Guðrún Magnúsdóttir á Kvisti frá Hár- laugsstöðum, 5,33 150 m skeið 1. Harpa frá Kjamholtum, eig.: Magnús Einarsson, kn.: Magnús Benediktsson, 14,65 sek. 2. Röðull frá Norður-Hvammi, eig. og kn.: Sigurður Óli, 14,67 sek. 3. Ólver frá Stokkseyri, eig.: Hafsteinn Jóns- son, kn.: Sigurður V. Matthíasson, 14,73 sek. 250 m skeið L Hófur frá Efstadal, eig.: Sigurfinnur Vil- mundarson, kn.: Þórarinn Halldórsson, 22,27 sek. 2. Skjóni frá Hóli, eig.: Hjörtur Bergstað, kn.: Sigurður Mattíasson, 22,94 sek. 3. Óðinn frá Efstadal, eig.: Sigurfinnur Vil- mundarson, kn.: Þórarinn Halldórsson, 23,35 sek. 300 m brokk 1. Nari frá Laugarvatni, eig.: Margrét Haf- liðadóttir, kn.: Bjarni Bjamason, 44,18 sek. 2. Glanni frá Brú, eig. og kn.: Guðmundur Óskarsson, 54,46 sek. 300 m stökk 1. Vinur frá Stóra-Fljóti, kn.: Stígur Sæland, 22,l2sek. 2. Lýsingur frá Brekkum, kn.: Guðmundur E. Guðmundsson, 23,86 sek. 1. Sokki frá Herríðarhóii, eig. og kn.: Daníel I.Larssen, 25,10 sek. Kolbrárbikarinn sem veittur er þeim hesti sem bestum tíma nær í 150 m skeiði í eigu Logafélaga hlaut: Harpa frá Kjamholtum, eigandi Magnús Einarsson. Kolskeggsbikarinn sem veittur er þeim hesti sem bestum tíma nær í 250 m skeiði í eigu Logafélaga hlaut: Kólfur frá Kjarnholtum, eigandi Mapús Einarsson og Hrossarækt- ars. Suðurl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.