Morgunblaðið - 10.08.2000, Síða 63

Morgunblaðið - 10.08.2000, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÓLKí FRÉTTUM FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 2000 68 Frá A til O ■ ASTRÓ: Tískuhátíð á Astró fostu- dagskvöld. Þar verða á meðal gesta helstu fjölmiðlamenn úr tískuheimin- um sem fjalla um tísku, tónlist, ferða- lög og lífsstfl. Auk annarra vel þekktra einstaklinga hvaðanæva að úr heiminum. Þetta verður glæsilegt kvöld en hápunktur þess verður án efa ansi yfirgripsmikil tískusýning X-18 skóframleiðandands íslenska. Plötusnúðarnir Margeir og Ymir verða aðalsnúðar kvöldsins og snúa skífum langt fram undir morgun. Á iaugardagskvöld verða nokkrir bestu plötusnúðar landsins saman komnir. Þar á meðal verða á neðri hæðinni Gummi Gonsales og Shaq bongo- trommuleikari. Á efri hæðinni mun Ýmir stjórna veislunni og fær fjölda gestaplötusnúða í heimsókn sem og hljómborðsleikara o.fl. ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT: Robin Nol- an tríóið leikur laugardagskvöld. Þetta írska tríó leikur sígaunasveiflu, djangódjass og ýmislegt fleira. Tón- leikarnir hefjast kl. 23. ■ CAFÉ AMSTERDAM: Gleðisveitin GOS með alvöru sveitaballastemmn- ingu föstudags- og laugardagskvöld. ■ CAFÉ ROMANCE: Lifandi tónlist öll kvöld. Enski píanóleikarinn og söngvarinn Miles Dowley skemmtir gestum á Café Romanee og Café Op- eru alla daga nema mánudaga frá kl. 20-1 virka daga og 21-3 um helgar. ■ CATALINA, Hamraborg: Hljóm- sveitin Gammel Dansk leikur föstu- dagskvöld til kl. 3. Hljómsveitin Gammel Dansk leikur laugardags- kvöld til 3. ■ DUBLINER: Hljómsveitin Penta leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ FJÖRUKRAIN: Danssveitin KOS leikur fyrir dansi föstudags- og laug- ardagkvöld. ■ GRANDHÓTEL REYKJAVÍK: Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leik- ur og syngur öll fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld. frá 19:15 til 23. Gunnar leikur hugljúfa og róm- antíska tónlist. Allir velkomnir. Sálin hans Jóns míns leikur í Leikhúskjallaranum á föstudagskvöld og á Hótel Selfossi laugardagskvöld. Tríó Robin Nolan leikur laugardagskvöld á Álafoss föt bezt, Mosfellsbæ. ■ GULLÖLDIN: Hinir sprellfjörugu Léttir sprettir sjá um fjörið föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ HÓTEL SELFOSS: Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns leikur laugar- dagskvöld. Forsala aðgöngumiða verður í Suðurlandssól á Selfossi frá og með fimmtudeginum. ■ KAFFI, REYKJAVÍK: Furstarnir og Geir Ólafsson leika fimmtudags- kvöld kl. 22:30 til 1 eftir miðnætti. Með þeim syngur Anna Sigríður Helgadóttir óperusöngkona. Haus- verksball, með Sigga Hlö í búrinu og Valli sport tekur súpermann og blandar Hausverk spot á barnum. Rúni Russel rýkur um og Handlagin heimilisfrú með tækin frá pen is. ■ KRINGLUKRÁIN: Sigga Beinteins og Grétar Örvars á ljúfum nótum fimmtudagsk\'öld kl. 22 til 1. Hljóm- sveitin PPK frá Akureyri leikur fóstu- dags- og laugardagskvöld kl. 23 til 3. ■ KRISTJÁN IX, Grundarfírði: Diskótekið og plötusnúðurinn Skugga Baldur sér um tónlistina föstudags- kvöld kl. 23. Reykur, ljósadýrð og skemmtilegasta tónlist síðustu 50 ára. Aðgangur ókeypis. Hljómsveitin Sixt- ies leikur fyrir dansi laugardags- kvöld. ■ LEIKHÚSKJALLARINN: Sálin og Irafár leika á tónleikaröðinni Svona er sumarið föstudagskvöld. Hljóm- sveitin Greifarnir leikur í tónleikaröð- inni Svona er sumarið laugardags- kvöld. Tónleikaröðin er í samstarfi Promo, FM957 og Popptívi. ■ LUNDINN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld. ^ ■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyr- ir matargesti kl. 22 til 3. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérréttaseðill. ■ NÝJA BÍÓ, Siglufirði: Hljómsveitin írafár leikur fyrir dansi laugardags- kvöld. Fyrr um kvöldið, eða um kl. 21, leikur hljómsveitin á útitónleikum. ■ NÆTURGALINN: Ari Jónsson og Úlfar Sigmarsson leika fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld. ■ ORMURINN, Egilsstöðum: Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin 2000 _ naglbítar. Aðgangseyrir 1.000 kr. Á laugardagskvöldinur sér Dj. Klobbi um tónlistina. ^ ■ RÁIN, Keflavík: Hljómsveitin Bingó leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld. ■ SÓLON ÍSLANDUS: Jasstríóið Flís leikur fimmtudagskvöld kl. 21:30 til 1. Tríóið skipa þeir Davíð Þ. Jóns- son, píanó, Valdimar K. Sigurjónsson, kontrabassi, og Helgi S. Helgason, trommur. Þeh' félagar munu leika eigið efni í bland við þekkta stand- arda. ■ STAPINN: Hljómsveitin Land og synir leika laugardagskvöld. Það verður mikið að gerast því að Úps merkin í kókflöskum eða notandi Sím- ans-GSM sem kemur með Tóna & Tákn sem tengjast Landi og sonum gildir sem helmingsafsláttur af að- göngumiða á sérauglýstar forsölur á 750 kr. Þetta er uppskerudansleikur T sumarsins hjá Landi og sonum, Coca Cola og Frelsi frá Símanum-GSM. ■ ÚTLAGINN, Flúðum: Diskótekið og plötusnúðurinn Skugga Baldur sér um tónlistina laugardagskvöld kl. 23. Reykur, Ijósadýrð og skemmtilegasta tónlist síðustu 50 ára. Aðgangur ókeypis. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Dans- sveitin SIN skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. ■ VÍÐIHLÍÐ: Hljómsveitin Sóldögg leikur íyrir dansi laugardagskvöld. MYNDBOND Alls ekki gallalaus Gallalaus (Flawless) Drama ★★ Leikstjórn og handrit: Joel Schumacher. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Phillip Seymour Hoffman. (112 mín.) Bandaríkin 1999. Góðar stundir. Bönnuð innan 16 ára. I JOEL Schumacher er gamall auglýsingai'efur sem farið hefur mik- inn í Hollywood undanfarna tvo ára- tugi eða svo. Ef litið er yfir feril hans, stærðai’gráðu mynd- anna sem hann hefur gert og stórstjörnu- liðið sem honum hef- ur lukkast að laða í þær, er satt að segja erfitt að finna eitt- hvað sem rennir stoðum undir þá vegsemd hans. Það er einna helst að honum hafi tekist vel upp í hinni ofbeldisfullu Falling Down - en þó veltir maður fyrir sér hvort sú hafi ekki gengið upp sökum frammi- stöðu Michaels Douglas. Gallalaus er fjórtánda mynd Schumacher. Hún er lágstemmdari og persónulegri en hans síðustu út- blásnu en loftlitlu belgir og svo virðist sem hann hafi lagt í hana meiri natni. En karlgreyið á þó ekki erindi sem erfiði - frekar en fyrri daginn. Miðað við dramatískan efnivið - stormasamt vinasamband tveggja karlmanna; De Niro sem er íhaldssamur og inn í sig en Hoffman opinskár hommi - þá ristir myndin óviðunandi grunnt. Kann það að stafa af því hversu klisju- kenndar persónumar tvær eru sem rýr þær þýðingarmikilli samúð. Samt er engan veginn við leikara að sakast - sökin liggur hjá Schumacher. { 1 Kringlunai . skríft*0' dunkö1 16<s' ... >Oí' 2..968 %A&t 1.S91 51.X38 loföl***1* „sútt ■mt JhKhBl .445 .996 1.49«^ i.eso g,4S5 145 2,7^^ 3.468 13.648 g,S3$ 3,980 f 10-884 4.177 4.541 13.383 19.491 4 2 J&50 *«»**Zé\ 1U815 i7.3t7 »«•***** ■ 3.989 S83 ,943 3.989 t,484 10-89' 3*77 4,88' Fpogitt 3.5®° 1 Alvöru afsláttur af nýlegum vöru 1.«S ■ ■ ys vorum. Mip* ;K«r 410 445 oW to/wn 8.47 3.807 1.861 ;3® 386 aft,130 7o«wo g búið *«’ ■ affsfeorö w 1.944 vVwpH wamaaBH Nú er verið að taka tit i hillunum í Byggt og og rýma fyrir nýjum vöruflokkum. « Þess vegna er nú einstakt tækifæri til að eij góða muni fyrir heimilið á frábæru verði! . ,.119 9» 1‘aOS 3«462 er jftíjós OKKUm. 2» : tækífæri til að eignast frábæru verði! . fcró &WP* 4,777 STtlpi SV Skarphéðinn Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.