Morgunblaðið - 10.08.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 10.08.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÓLKí FRÉTTUM FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 2000 68 Frá A til O ■ ASTRÓ: Tískuhátíð á Astró fostu- dagskvöld. Þar verða á meðal gesta helstu fjölmiðlamenn úr tískuheimin- um sem fjalla um tísku, tónlist, ferða- lög og lífsstfl. Auk annarra vel þekktra einstaklinga hvaðanæva að úr heiminum. Þetta verður glæsilegt kvöld en hápunktur þess verður án efa ansi yfirgripsmikil tískusýning X-18 skóframleiðandands íslenska. Plötusnúðarnir Margeir og Ymir verða aðalsnúðar kvöldsins og snúa skífum langt fram undir morgun. Á iaugardagskvöld verða nokkrir bestu plötusnúðar landsins saman komnir. Þar á meðal verða á neðri hæðinni Gummi Gonsales og Shaq bongo- trommuleikari. Á efri hæðinni mun Ýmir stjórna veislunni og fær fjölda gestaplötusnúða í heimsókn sem og hljómborðsleikara o.fl. ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT: Robin Nol- an tríóið leikur laugardagskvöld. Þetta írska tríó leikur sígaunasveiflu, djangódjass og ýmislegt fleira. Tón- leikarnir hefjast kl. 23. ■ CAFÉ AMSTERDAM: Gleðisveitin GOS með alvöru sveitaballastemmn- ingu föstudags- og laugardagskvöld. ■ CAFÉ ROMANCE: Lifandi tónlist öll kvöld. Enski píanóleikarinn og söngvarinn Miles Dowley skemmtir gestum á Café Romanee og Café Op- eru alla daga nema mánudaga frá kl. 20-1 virka daga og 21-3 um helgar. ■ CATALINA, Hamraborg: Hljóm- sveitin Gammel Dansk leikur föstu- dagskvöld til kl. 3. Hljómsveitin Gammel Dansk leikur laugardags- kvöld til 3. ■ DUBLINER: Hljómsveitin Penta leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ FJÖRUKRAIN: Danssveitin KOS leikur fyrir dansi föstudags- og laug- ardagkvöld. ■ GRANDHÓTEL REYKJAVÍK: Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leik- ur og syngur öll fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld. frá 19:15 til 23. Gunnar leikur hugljúfa og róm- antíska tónlist. Allir velkomnir. Sálin hans Jóns míns leikur í Leikhúskjallaranum á föstudagskvöld og á Hótel Selfossi laugardagskvöld. Tríó Robin Nolan leikur laugardagskvöld á Álafoss föt bezt, Mosfellsbæ. ■ GULLÖLDIN: Hinir sprellfjörugu Léttir sprettir sjá um fjörið föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ HÓTEL SELFOSS: Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns leikur laugar- dagskvöld. Forsala aðgöngumiða verður í Suðurlandssól á Selfossi frá og með fimmtudeginum. ■ KAFFI, REYKJAVÍK: Furstarnir og Geir Ólafsson leika fimmtudags- kvöld kl. 22:30 til 1 eftir miðnætti. Með þeim syngur Anna Sigríður Helgadóttir óperusöngkona. Haus- verksball, með Sigga Hlö í búrinu og Valli sport tekur súpermann og blandar Hausverk spot á barnum. Rúni Russel rýkur um og Handlagin heimilisfrú með tækin frá pen is. ■ KRINGLUKRÁIN: Sigga Beinteins og Grétar Örvars á ljúfum nótum fimmtudagsk\'öld kl. 22 til 1. Hljóm- sveitin PPK frá Akureyri leikur fóstu- dags- og laugardagskvöld kl. 23 til 3. ■ KRISTJÁN IX, Grundarfírði: Diskótekið og plötusnúðurinn Skugga Baldur sér um tónlistina föstudags- kvöld kl. 23. Reykur, ljósadýrð og skemmtilegasta tónlist síðustu 50 ára. Aðgangur ókeypis. Hljómsveitin Sixt- ies leikur fyrir dansi laugardags- kvöld. ■ LEIKHÚSKJALLARINN: Sálin og Irafár leika á tónleikaröðinni Svona er sumarið föstudagskvöld. Hljóm- sveitin Greifarnir leikur í tónleikaröð- inni Svona er sumarið laugardags- kvöld. Tónleikaröðin er í samstarfi Promo, FM957 og Popptívi. ■ LUNDINN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld. ^ ■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyr- ir matargesti kl. 22 til 3. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérréttaseðill. ■ NÝJA BÍÓ, Siglufirði: Hljómsveitin írafár leikur fyrir dansi laugardags- kvöld. Fyrr um kvöldið, eða um kl. 21, leikur hljómsveitin á útitónleikum. ■ NÆTURGALINN: Ari Jónsson og Úlfar Sigmarsson leika fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld. ■ ORMURINN, Egilsstöðum: Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin 2000 _ naglbítar. Aðgangseyrir 1.000 kr. Á laugardagskvöldinur sér Dj. Klobbi um tónlistina. ^ ■ RÁIN, Keflavík: Hljómsveitin Bingó leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld. ■ SÓLON ÍSLANDUS: Jasstríóið Flís leikur fimmtudagskvöld kl. 21:30 til 1. Tríóið skipa þeir Davíð Þ. Jóns- son, píanó, Valdimar K. Sigurjónsson, kontrabassi, og Helgi S. Helgason, trommur. Þeh' félagar munu leika eigið efni í bland við þekkta stand- arda. ■ STAPINN: Hljómsveitin Land og synir leika laugardagskvöld. Það verður mikið að gerast því að Úps merkin í kókflöskum eða notandi Sím- ans-GSM sem kemur með Tóna & Tákn sem tengjast Landi og sonum gildir sem helmingsafsláttur af að- göngumiða á sérauglýstar forsölur á 750 kr. Þetta er uppskerudansleikur T sumarsins hjá Landi og sonum, Coca Cola og Frelsi frá Símanum-GSM. ■ ÚTLAGINN, Flúðum: Diskótekið og plötusnúðurinn Skugga Baldur sér um tónlistina laugardagskvöld kl. 23. Reykur, Ijósadýrð og skemmtilegasta tónlist síðustu 50 ára. Aðgangur ókeypis. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Dans- sveitin SIN skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. ■ VÍÐIHLÍÐ: Hljómsveitin Sóldögg leikur íyrir dansi laugardagskvöld. MYNDBOND Alls ekki gallalaus Gallalaus (Flawless) Drama ★★ Leikstjórn og handrit: Joel Schumacher. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Phillip Seymour Hoffman. (112 mín.) Bandaríkin 1999. Góðar stundir. Bönnuð innan 16 ára. I JOEL Schumacher er gamall auglýsingai'efur sem farið hefur mik- inn í Hollywood undanfarna tvo ára- tugi eða svo. Ef litið er yfir feril hans, stærðai’gráðu mynd- anna sem hann hefur gert og stórstjörnu- liðið sem honum hef- ur lukkast að laða í þær, er satt að segja erfitt að finna eitt- hvað sem rennir stoðum undir þá vegsemd hans. Það er einna helst að honum hafi tekist vel upp í hinni ofbeldisfullu Falling Down - en þó veltir maður fyrir sér hvort sú hafi ekki gengið upp sökum frammi- stöðu Michaels Douglas. Gallalaus er fjórtánda mynd Schumacher. Hún er lágstemmdari og persónulegri en hans síðustu út- blásnu en loftlitlu belgir og svo virðist sem hann hafi lagt í hana meiri natni. En karlgreyið á þó ekki erindi sem erfiði - frekar en fyrri daginn. Miðað við dramatískan efnivið - stormasamt vinasamband tveggja karlmanna; De Niro sem er íhaldssamur og inn í sig en Hoffman opinskár hommi - þá ristir myndin óviðunandi grunnt. Kann það að stafa af því hversu klisju- kenndar persónumar tvær eru sem rýr þær þýðingarmikilli samúð. Samt er engan veginn við leikara að sakast - sökin liggur hjá Schumacher. { 1 Kringlunai . skríft*0' dunkö1 16<s' ... >Oí' 2..968 %A&t 1.S91 51.X38 loföl***1* „sútt ■mt JhKhBl .445 .996 1.49«^ i.eso g,4S5 145 2,7^^ 3.468 13.648 g,S3$ 3,980 f 10-884 4.177 4.541 13.383 19.491 4 2 J&50 *«»**Zé\ 1U815 i7.3t7 »«•***** ■ 3.989 S83 ,943 3.989 t,484 10-89' 3*77 4,88' Fpogitt 3.5®° 1 Alvöru afsláttur af nýlegum vöru 1.«S ■ ■ ys vorum. Mip* ;K«r 410 445 oW to/wn 8.47 3.807 1.861 ;3® 386 aft,130 7o«wo g búið *«’ ■ affsfeorö w 1.944 vVwpH wamaaBH Nú er verið að taka tit i hillunum í Byggt og og rýma fyrir nýjum vöruflokkum. « Þess vegna er nú einstakt tækifæri til að eij góða muni fyrir heimilið á frábæru verði! . ,.119 9» 1‘aOS 3«462 er jftíjós OKKUm. 2» : tækífæri til að eignast frábæru verði! . fcró &WP* 4,777 STtlpi SV Skarphéðinn Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.