Morgunblaðið - 20.08.2000, Side 16

Morgunblaðið - 20.08.2000, Side 16
 16 SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 2000 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ h Erla Þdrólfsdóttir og William Hancox. Ljóðatónleikar í Sigurjónssafni LJÓÐATÓNLEIKAR þar sem fram koma sópransöngkonan Erla Þórólfsdóttir og píanóleikarinn William Hancox verða þriðjudags- tónleikar Listasafns Sigurjóns Öl- afssonar þriðjudaginn 22. ágúst kl. 20.30. Á efnisskrá eru verk eftir Malcolm Williamson, Francis Poul- enc, Richard Strauss og Hugo Wolf. Erla Þórólfsdóttir hefur tekið þátt í þremur keppnum á námsár- um sínum í London og komist í und- anúrslit í þeim öilum. William Hancox píanóleikari hef- ur komið víða fram bæði sem ein- leikari og í kammermúsík. Auk þess heldur hann reglulega meistaran- ámskeið í píanóundirleik og er eft- irsóttur undirleikari með söngvur- um. LISTMUNIR Erum að taka á móti verkum á næsta listmunauppboð. Höfum kaupendur að góðum verkum gömlu meistaranna. ART CALLERY Gallerí Fold Rauðarárstíg 14—16, sími 551 0400. fold@artgalleryfold.com www.artgalleryfold.com Útsala á gfarðvö orum Allt að 40% afsláttur af gfarðvörum úr gfrjóti. Handunnar vörur úr gfranít, Irektkir, styttur, gfoskrunnar og ^arðkúsgföjúi. REIN aðstæðum, Jjolir er að klífa steinimnn. Steinsmiðjan Rein elif Lækjarmel 1 116 Reykjavík Sími 5666 081 Vatnspóstur í Perlunni VATNSPÓSTURINN „Vatnsstrók- ur“ eftir Onnu Lísu Sigmarsdóttur og Matthew Rohrbach var afhjúpað- ur í Perlunni á fostudag. Stjóm Vatnsveitu Reykjavi"kur efndi tl hugmyndasamkeppni um gerð vatnspósta í Reykjavík í tilefni af 90 ára afmæli Vatnsveitu Reykja- víkur 1999. Alls bámst í samkeppn- ina 138 tillögur og úr þeim valdi dómnefhdin 4 tillögur til frekari út- færslu. Þremur hefúr nú þegar verið komið upp, en þær em Aqu a Aqu a eftir Kristin Hrafnsson, staðsett á Ægisíðu, Nykurinn eftir Þórð Hall, staðsett á Skólavörðuholti og Vatns- veitan eftir Kari Elise Mobeck, stað- sett í Nauthólsvik. Fjórða tillagan er svo Vatnsstrókur eftir Onnu Lísu Sigmarsdóttur og Matthew Rohr- bach. Dómnefnd var skipuð af stjóm Vatnsveitu Reykjavíkur, stjóm Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík og Sambandi íslenskra mynd- listarmanna; í dómnefnd sátu: Stein- unn Valdís Óskarsdóttir, formaður, Hólmsteinn Sigurðsson, vatnsveitu- stjóri, Kolbeinn Bjamason, Magnús Kjartansson og Þór Vigfússon. Trúnaðarmaður dómnefndar var Ól- afnr Jónsson. I umsögn dómnefndar um Vatns- póstinn stendur: „Verkið er útfært á stflhreinan og einfaldan hátt. Ljósið í póstinum gef- ur því líflegt, fallegt og mjúkt yfir- bragð. Vatnspóstuppistaðan er gerð úr þykku gleri. Fótstigshringurinn og grunnurinn em úr ryðfríu stáli.“ Morgunblaðið/Jim Smart Anna Lísa Sigmarsdóttir reynir Vatnspóstinn í Perlunni. Matthew Rohrbach og Helgi Hjörvar fylgjast, með. Tvær samsíða línur í Oneoone ÚLFUR Chaka og Elín Hansdóttir, nemendur við Listaháskóla Islands, hafa opnað myndlistasýningu í gall- eríi Oneoone við Laugaveg 48b. Inn- setningin samanstendur af ljós- myndum og texta sem mynda tvær samsíða línur í gegnum rýmið. Skolvaskar í bílskúrinn og þvottahúsið intrá s> ¥ Skolvaskar úr stáli stærð 48x38x19 á vegg kr. 11.066. í borð kr. 12.568. Stærð 55x45x23 á vegg kr. 12.186 í borð kr. 14.107 Sterkir plastskolvaskar á vegg Stærð 50x35x24 kr. 4.659. Stærð 60x42x30 kr. 6.211. Heildsala/smásala SÍJ VATNSVtmONN ehf. Ármúla 21, £££ sími: 533 2020. ^M-2000 Sunnudagur 20. ágúst l í dag verður kynning á jarðsögu Krýsuvíkur. HALLGRÍMSKIRKJA KL. 20 Sumarkvöld við orgelið Organistinn Jaroslav Tuma frá Prag ergesturþessa Sumarkvölds sem Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir. www.hallgrimskirkja.is REYKHOLTSKIRKJA KL. 14 Raddir Evrópu Kórinn Raddir Evrópu ernúað leggja lokahönd á söngdagskrána sem frumflutt veróur í Hallgrímskirkju 26. og27. ágúst. Kórinn hefursafnast saman í Reykholti og er þar við æf- ingaren býður kirkjugestum í Reykholtskirkju að hlýða á söng sinn viö messugjörðina. KRÝSUVÍK KL. 16 Samspil manns og náttúru ídag verður kynning á jarösögu Krýsuvíkur og þeim kröftum sem leika neðanjarðar undiryfirskriftinni „Orkan íKrýsuvík“. Boðið upp á ferðir frá Upplýsingamiðstöð Hafnarfjarðar. REYKJAVÍKURHÖFN KL. 14-16 Logandi list Lokadagur hátíðar sem Leirlistarfé- lagið stendur fyrir og fram fer við Miö- bakka Reykjavíkurhafnar. Kolaofn opnaður. HEIÐMÖRK KL. 13.30 Fornminjar I dag verður blásið til gönguferðar um fornar slóðir og fornminjar á svæöinu skoðaðar. www.reykjavik2000.is - wap.olis.is ^M-2000 Mánudagur21.ágúst X HÁSKÓLABÍÓ Rauða plánetan - Alþjóðleg ráð- stefna um rannsóknir á Mars Dagskrá Menningarborgarinnar beinir sjónum sínum út fyrirgufu- hvolfið þegar alþjóöleg ráðstefna um könnun heimskautasvæða og jökla á Mars verður haidin í Reykja- vík. í dag verður fjallað um Mars og andrúmsloft hans á forsögutegum tímum oggerð grein fyrirnýjustu niðurstöðum frá könnunarfarinu Mars Global Surveyor, sem verið hefur á braut um hnöttinn síðan 1997. Ráðstefnan stendur tll 25. ágúst. ththor@raunvis.hiJs www.reykjavik2000.is - wap.olis.is I ! f í I í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.