Morgunblaðið - 20.08.2000, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.08.2000, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 2000 25 Yilja fordæmingu stj örnustríðsáforma FUNDUR þingflokks og varaþing- manna Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs var haldinn 18. og 19. ágúst. í upphafi fimdarins 18. ágúst var samþykkt ályktun þar sem m.a. segir: „Vinstrihreyfingin - grænt fram- boð krefst þess að íslensk stjórnvöld fordæmi stjömustríðsáform Banda- ríkjastjómar og lýsir því yfir að ekki komi til greina að aðstaða eða búnað- ur hér á landi tengist áætluninni. Atburðir síðustu daga minna á mik- ilvægi þess að menn haldi vöku sinni gegn vígbúnaðaráformum og kjam- orkuvá. Nú eru á nýjan leik uppi í Bandaríkjunum áform um svokallaða stjömustríðsáætlun. Fulltrúi Vinstri- hreyfingarinnar - græns framboðs í utanríkismálanefnd hefur krafist þess að Islendingar mótmæli þessum áformum enda yrði um skýlaust brot á svonefndum ABM samningi frá 1972 að ræða en sá samningur hefur hingað til komið í veg íyrir að vígbún- aðarkapphlaup hæfist í geimnum. Vinstrihreyfingin - grænt framboð vill að gefin verði út skuldbindandi yf- irlýsing af íslands hálfu þess efnis að aldrei komi til greina að herstöðvar hér á landi, aðstaða eða neinn búnað- ur, tengist fyrirhugaðri stjömustríðs- áætlun Bandaríkjamanna. [...] Nýjar upplýsingar sem benda til að enn sé kjarnorkusprengju að finna á hafsbotni nærri flugstöð Bandaríkja- hers í Thule á Grænlandi, þrátt fyrir fullyrðingar um hið gagnstæða og hörmulegar fréttir af kjamorkukaf- bátsslysi við Murmansk minna okkur óþyrmilega á að baráttan gegn kjam- orkuvígbúnaði er enn á dagskrá. Vinstrihreyfingin - grænt framboð berst fyrir friðlýsingu Islands og ís- lenskrar lögsögu fyrir kjamorku- vopnum og banni við umferð kjam- orkuknúinna farartælqa. Vinstrihreyfingin - grænt framboð leggur í stefnu sinni og starfi ríka áherslu á virka afvopnunar- og friðar- stefnu. Efla ber starf í þágu friðar og mannréttinda og vinna að því í anda mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna en hafna á hinn bóginn hemaðarhyggju. “ Rubinstein // HR fæst aðeins á eftirtöldum stöðum kevkjavík og nágrenni: Andorra Hnfnarfirði, Ársól Efstalandi, Bylgjan Kópavogi, Fína Mosfellsbæ, Snyrtivöruv. Glæsibæ Hygea Kringlunni, Hygea Laugavegi, Libía Mjódd, Sara Bankastræti, Sigurboginn Laugnvegi, Mist Spönginni. Landió: Hjá Maríu-Amaró Akureyri, Hilma Húsavík, Miðbær Vestmeyjum, Bjarg Akranesi. Ahrifarík „andlitslyfting án skurðaðgerðar Vantar þig gott krem? Allar þekkjum við þá notalegu tilfinningu, sem fylgir notkun góðra krema t.d. í morgunsárið eða eftir erilsaman dag. Face Sculptor gefur loforð um árangur: Þéttari húð, skarpari útlínur, grynnri hrukkur og andlitslyfting. Besta sönnun um góðan árangur eru móttökurnar sem Face Sculptor vörumar hafa fengið. Konur em yfir sig hrifnar. TILBOÐSDAGAR Askja með Face Sculptor serumi 30 ml, kremi 15 ml og augnkremi 3 ml. Vara að verðmæti 7.136 kr Verð nú ca. 4900 kr. þú sparar 2236 kr. | Takmarkað magn Fréttir á Netinu Peugeot 406 er aðlaðandi bifreið hvernig sem á hana er litið. Sumir heillast af frábaerum aksturseiginleikum, aðrir af fágaðri útlitshönnuninni og öryggi bílsins er f margra augum það sem skiptir mestu máli. Peugeot 406 er stór bíll á verði smábfls, - kjörgripur á hjólum. _ Gunnar Bernhard ehf. Vatnagörðum 24 • s. 520 1100 Sýningar og prufubílar eru einnig á eftirtöldum stöðum: Akranes: Bílver s. 431 1985, Akureyri: Bílasala Akureyrar s. 461 2533, Vestmannaeyjar: Bílaverkstæðið Bragginn s. 481 1535, Keflavík: Bílavík ehf. s. 421 7800. PEUGEOT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.