Morgunblaðið - 20.08.2000, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 20.08.2000, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 2000 35 SKOÐUN skömmu fyrir ritun blaðagreinar sinnar. Einnig segir í grein Valtýs: „Þann 5. janúar 1976 afhenti ég persónulega á skrifstofu embættis ríkissaksóknara ferðatösku sem í voru „allar skýrslur og ýmis rann- sóknargögn varðandi málið“ eins og segir í bréfí, dags. 8. janúar 1976 og hef ég ekki séð neitt af þessum gögnum síðan.“ í niðurlagi greinarinnar kemst Valtýr að þeirri niðurstöðu að mönnum sem hafa áhuga á málinu sé ráðlegast að lesa um það í dómasöfnum Hæstaréttar 1976, bls. 73 og 1983, bls. 523. Framan ritað svo og margar aðr- ar ástæður, sem fram hafa komið opinberlega hjá opinbei’um starfs- mönnum og vitnum, gera óhjá- kvæmilegt að rannsaka með opin- berri rannsókn af óhlutdrægum og sjálfstæðum kunnáttumönnum hvort rétt hefur verið staðið að rekstri Guðmundar- og Geirfínn- smáls í réttarkerfinu. Þessi umfjöllun mín um Guð- mundar- og Geirfinnsmálið er um- fjöllun almenns borgara án tengsla við aðila tengda því. Hún byggist á því að mér sé rétt og sérstaklega skylt að benda á mistök við beit- ingu opinbers valds, sem staðfest hefur verið að því er varðar Magn- ús Leópoldsson og fleiri, og benda á að leita beri með opinberri rann- sókn glöggra skýringa á þvt Oviðunandi er að opinber stofn- un, sem á að gæta mikilsverðra réttinda almennra borgara, sem Persónuvernd á að vera, skuli hafa sem varaformann mann sem ekki hefur hirt um að biðja um opinbera rannsókn á refsimáli, sem hann vann að og bar stjórnunarlega ábyrgð á, þegar fyrir eru veigamik- il tilefni. Af ástæðum sem sérstaklega varða dóms- og kirkjumálaráðun- eytið og Hæstarétt fslands er bent á að hjá stofnun eins og Pers- ónuvernd hlýtur traust móttaka, skráning og önnur meðferð erinda ásamt svörun þeirra að vera höfuð- atriði. Afrit send Hæstarétti íslands, dóms- og kirkjumálaráðuneytinu og Persónuvernd. Höfundur er lögfræðingur. Ég er farinn að nudda í Fínum línum Skúlagötu 10, sími 562 9717. Allir gamlir og nýir viðskiptavinir velkomnir i MFR losun „unwinding", Slökunarnudd, Bandvefsnudd, Djúpvefjanudd, Sjúkranudd, Triggerpunkta meðferð, íþróttanudd Eiríkur Sverrisson C.M.T. ^Boulde^chodofmassagetherapyCoUSA^^htt^wwWjSÍmnet^/eirikure/^ Haustvörurnar komnar Verðdæmi:__________________ Jakkar frá kr. 4.900 Pils frá kr. 2.900 Buxur frá kr. 1.690 Bolir frá kr. 1.500 Stuttbuxur og bermudabuxur frá kr. 1.900 Pils - Kjólar Alltaf sama góða verðið! Nýbýlavegi 12, Kóp., s. 554 4433. Intra í takt við tímann Glæsilegir vaskar fyrir falleg heimili. Vertu velkomin/n í verslun okkar og sjáðu form ogfegurð 21. aldarinnar. Tcnoi Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 5641088 • Fax: 5641089 • tengi.is I íV..:- ■ Sölu- og tölvuwám Ævar Guömundsson Framkv.stj. Freyju ehf. “Eftú að liafa kynnt okkiu' vandlega hvað væri i boði, ákváðum við að endurmermta sölumeim okkai á Sölu- og tölvunámi hjá NTV. A jiessu námskeiðí vai' farið í eiuslaka þætti i söluferlinu, íuarkaðsfiteði og samskipti við viðskiptavini. Að náinskeiði loknu náðu þeir betri íökum á að nýta sér tðlvur við sölustörf sin og þar með bæta þjónustu okkar við viðskiptavíni. Námið var hnitmiðað og liefur m.a. skilað sér i vandaðri vinnuhrögðuin og betri árangri.” Námskeiðid er 172 klukkustundir eða 258 kennslustundir. Helstu námsgreinar eru: ~ Hlutverk sölumanns ~ Vefurinn sem sölutæki - Mannleg samskipti Bókhald og verslunarreikningur - Windows 98 - Office 2000 (Word - Exœl - Power Pointj Tímastjómun Markaösffæðí og skipulag söiuferfis Sölu- og auglýsíngatækni Myndvinnsla og gerö kynníngarefnís Markmið námskeiðsins er að nemendur öðlíst þjálfun í sölumennskuog notkuntölvutækninnará þeim vettvangi. Námskeiðið hefst 8. september næstkomandi. Kennt er á þriðjudögumm og fimmtudögum kl. 13:00 - 17:00 og föstudögum ki. 08:00 -12:00. Upplýsingarog innritun isímum 544 4500 og 555 4980 ntv Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn Hólshrauni 2 - 220 Hafharfirði - Slmi: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hlíðasmára 9- 200 Kópavogi - Sími: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasíða: www.ntv.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.